Alþýðublaðið - 23.10.1951, Page 3

Alþýðublaðið - 23.10.1951, Page 3
Þriðjudagur 23. október 1951. ALÞÝt>URLAf)lf> 3 I { V ) í dag er þriðjudagmrinji 23. október. Ljósatími iúfreiða og annarra ölcutækja er frá kl. 6,15 að ltvöidi til kl. 8,30 að morgni. Næturvarzla er í Ingólfsapó teki, sími 1330. Næturvörður er í læknavarð stoíunni, sími 5030. FSugferðir Flugfélag íslands: Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Biónduóss og SauSórkróks. Á morgun eru ráð gerðar ílugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hellisands, ísa fjarðar og Hólmavíkur. , Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Prestvíkur og Kaup mannahafnar. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 17.00 á morgun. Skipafréttir Bíkissldp: 'Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld austur um land í hringferð. Esja var á Akureyri síðdégis í gær á vesturleið. H.erðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavíkur í nótt frá Breiða- firði og Vestfjörðum. Þyrill er í Reykjavík. Ármann fer frá Réykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeýjai Eimskip: Brúarfoss fer frá Hamborg í kvöld 22.10. til Rotterdam, Gautaborgar og Reykjavikur. Dettiiless er í Vestmannaeyj- um, fer þaðan austur og norð.ur um land til Reykjávíkur. Goða foss fór frá New York 19.10. til Reykjavíkur. Gullfoss fer .frá Kaupmannahöfn á hádégi á morgun 23.10; til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er á Kópaskeri, fer þaðan til Húsa- víkur, Austfiarða q" Reykja- víkur. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss er á Ólafsvik, fer baðan til Bíldudals, Þingeyrar, Óíafs- fjarðar og‘ Húsavíkur. Trölla- foss fór frá Halifax 18.10 til Reykjavíkur. Bravo ier frá Hull 23.10 til Reykjavíkur. Vatna- jökull fór frá Antwerpen 17.10., væntanlegur til Reykjavíkur í nótt eða fyrramálið 23.10. Eimskipafélag Réykjavíkuv: M.s. Katla er á Cuba. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell fer væntan- lega frá Gdansk í dág áleiðls til Akureyrar. M.s. Arnarfell er í Ibiza. M.s. JökulfeU fór frá Guayaquil 15. þ: m. áleiðis til New Orleans með viðlcomu í Esmereldas 17. þ. m. Söfn og sýningar ÞjóSminjasafnið: Lokað um óákyeðinn ííma Landsbókasafnið: Opið kl. 10—12, 1—7 og 8— veffíHH. opið daglega frá kl. 1—7 e. h. en sunnndögum frá kl. 8—10 Bíöð og íímarfí Gesturinn tímárit um veit ingamál. Á fj'rstu opnu blaðs- ins segir Lúðvík Hjálmtýrsson framkvæmdastjóri Sjálístæðis- hússins frá starfsemi i' Sjálfstæð iShúsinu s. 1. 5 ár. Tryggvi Þor- finnsson ritar um vöruþekkingu. Haraldur Pétursson: Kváéði urfi' unga stúlku. Sigurðiu' B. Grön- dal ritar fróðlega gre:n er hann kallar ,,Á víð og dreif um borð- vín og notkun þéivra. BöSvar Steinþórsson: Fljótandi veitinga j og gistihús. Enn fremyr fsleozk þýðing á fíinn-i stór- brotoo og. frægu skáSdsögo ?,Helgafel „Lénharður fógeti“ verður sýndur í næst síðasta .sinrr í kvöld kl. 8. Myndin er af Eiínu Ingvarsdóttur í híutverki Guð- nýjar ’heimasætu á Selfossi. 10 alla virka daga nema laug ardaga kl. 10—12’ og 1—7. Þjóðskjalasafnið: Opið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga. Vaxmýndasafnið í þjóðminjasafnsbyggingunni er ..RÚSSI.ÁND er paradís, þar er ríku’egur matur fvrir alla“,. sagði kommúnisti, sem var að telja kunningja sinn á að ganga í fiokkinn. „Hugsaðu þér bara; Rússland hefur fjór- ar uppskerur af hveiti árlega.“ ,,Það getur ekki verið“, sagði vinurinn. „Jú, jú, það' er mjög auð- velt“, svaraði komminn: „Ein uppskera frá Rússlandi, ein frá Pólíandi, ein frá Tékkósló- 1 vakíu og ein frá Ungverja- | landi“. ! Vínurinn gékk strax í flokk jinn og bað um að vera kynnt- ; ur ræmngjaforingj anúm sem ! fyrst. !<í HELGAFELL gefur xit í dag á fimmtugsafmæli Kristmanns Guðmundssonar æskulýðsútgáfu af „Pi.’ti og sti>lku“ eftir Jón Thoroddsen, en Kristmann á hugmyndina að því að gefa út ís- lénzkar úrvalsbækur í vönduðum cn ódýrum ú gáfuin handa unglingum. Mun HelgafeH lialda þessari útgáfustarfsemi áfram, og verður næsta bókin í flokki þessum „Upp við fossa“ eftir Þorgils gjal’anda. ‘ ' - é —Þetta er siöunda útgáfan af " | „Pilti og stxilku“ og ljósmynd- f | uð sjptta útgáfan frá 1948 dá- | lítið smækkuð. Er bókin prýdd Framb. af 1. síðu. ! hinum bráðsliemmtilegu teikn i ingum Hal’dors Péturssonar. hafi hann ekið bifreíðinm R steingrímur J. Þorsteinsson 964 á þvílíkri feið, að hverjum S rj|8-r formá]a um söguna og þeim, sem kynni að hafa kom ; höfundinn. Lét Ragnar Jóns. ið ur hliðargötum, hefði verið ; son svo um mælt við Alþýðu- Yðour 40 mliEién bráður bani búinn. Eftir þetta barst. eltingaleik- urinn víða um bæinn og síðan inn að Elliðaám, þaðan upp i Mosfellssveit, en hjá Hálsi tap aði lögreglan af bílnum, og ók áfram kringum Hvalfjörð í sam ráði við lögreglustöðina, en Hjörtur Elíasson hafði stööugt talsamband við hana. blaðið í gær, að Kristmann ætti hugmyndina að útgáfu sérstaks flokks úrvalsbóka handa æsku landsins og. vildl Helgafell heiðra hann fimm- tugan með því að hefjast handa um að framkvæma þessa skemmtilegu hugmynd hans. Enn fremur sendir Helgafell ; á markaðinn í dag skáldsögu Segir ekki af ferðum hins Kristníánns „Helgafell“ í þýð- drukkna ökumanns fvrr en á ; ingu höfundarins og Guðmund sunnudagsmorguninn, að hann | ar Gíslasonar Hagalíns. „Helga vaknar í bifreiðiími uppi við j feU“ er í tölu stórbrotnustu Elliðavatn. Þegar hann kom í ; og vinsælustu skáldsagna Krist bæinn gaf hann sig fram við j rnanns. Hún gerist hér á landi lögregluna, og kveðst ekkert á öndvérðri landnámsöld og FRUMVARP GísTa JónssOÞ'- ar um afnám tekju- og; eigná- skatts kom til fyrstu umræðu í efri deil'd alþing’s í gær. Mælti Gísli fvrir frumvarpínu ög taldi' á því' m'arga- kosti að leggja niður þessa beinu skatta. Hanniba! Valdimarsson tók til máls um þetta frumvaíp ög sagði, að frá sjónarmiði sínu Ólafsfirðíngum af- hentur sundbikarinn 19.30 Þingfréttir. —• Tónleikar. 20.15 Úívarp frá alpingi: , Fyrsta umræða um framvarp til laga um breytúVgú á lög- um nr. 35 27. apríl 1950 um verðlag, verðlagseftirUt og verðlagsdóm. — Tvær umferð ir: 30 og 15 mínútur. , í SUMAR ákvað menntamála' ráðuneytið að gefa því sýslu- eða bæjarfélagi, er mesta þátt- töku sýndi í norrænu sund- keppninni, silfurbikar í viður- kenningarskyni. Nú er fyrir noklcru kunnugt, að ísland sigraði í lieppninni og að íbúar Ólafsfjarðarkaup- staðar unnu ‘verðlaunabikav ráðuneytisins. Menntamálaráðherra, Björn Ólafsson, afhenti hinn 19. b. m. forseta bæjarstjórnar Ólafs- fjarðar, Sigurði Guðjónssyni, bæjarfógeta. bikarinn, með kveðju og þökk til Ólafsfirðinga fyrir þátttöku þeirra í sund- keppninni. Öðrum megin á silfurbikan- um er þessi áletrun: „Til Óíafs- fjarðarkaupstaðar frá mennta- málaráðuneytinu.“ Hinum meg in stendur: „Til minningar um þátttöku Ólafsfirðinga í nor- rænu sundkeppninni 1951.“ og Alþýðuflokksms í heild stefni! þettá frumvarp í bver- öfuga átt. Nær væri að hækka beina skatta á hátekjum og lækka óbeina skatta. Ein's og nú væri komið næmu beinir skattar aðeins um 40 millj. kr„ en óbeinir yfir 200 millj. Hann kvaðst ekki sjá, að nokkuð yrði fækkað fólki hiá sýslumönn- um og bæjarfóget'im. sem að- alléga sjá um innhoimtu sltatla fyrir ríkið, þótt bessir skattar yrðu lagðir, niðu.r, en Gí'sli hafði. háldið því fram, að síík- ur sparnaður yrði gerlegur. Gísli taldi, að talsvert væri um skattsvik, og opinberir starfsmenn og áðrir, sem ekki. gætu stolið undan skatti, væru beittir rangindum á þann hátt. Hannibal kvaðst vei’a á öðru máli um betta. Þeir, sem ekki stela undan skatt'1, „gjáldá keisaranum það, sem keisar- ans er“, og eiga heimtingu á, að aðrir séu látnir ger-a slíkt hið sama. Það er því nær að’ herða eftirlit með skattafram- tölum heldur en afnema lcgin um tekju- og eignaskatt. muna ur. næturævintýrinu. Segist hann á laugardagskvöld ið hafa drukkið tvo ,,sjússa“ á Hótel Borg, en eftir það farið í Sjálfstæðishúsið og drukkið þar éíffa ákavítisflösku við tvo aðra menn, og muni hann sennilega hafa drukkið helm- ing úr flöskunni á móti þeim'. Síðan man hann það síðast, að hann settist upp í bifreið- ina R 964, en að henni hafði hann lykla, þót't hann væri ekki eigandi hennar: Málið er í frekari rannsókn. lýsir meðal annars samskipt- um Norðmannanna og hinn.a keltnesku þræla, en Kristmann hefur mikinn áhuga á því efni. ,,Helgafell“ er í þýðingunní 483 blaðsíður að stærð í stóru broti, og er mjög til útgáfunn- ar vandað. ÍSLENDINGAR cg Norð- menn hafa' nú t;L samáffs merkt 70 þúsund síl'dir. Þar aí hafa um 11 þúsund síldir verið merktar við ísland. OG ALVÁRA MJÖG DRUKKINN MAÐUR slangraði inn í bílinn sinn og settist við stýrið urn leið o'g lögregluþjón bar þar að, sem spurði: ,,-Þér hafið þó ekki ætl- að að aka bílnum í þessu á- standi?“ „Ég er víst neyddur tii þess, ég er svo fullur, að ég get ekki gengið“. Fáurn aftur í dag í svörtu, brunu og rauðu skinntaandi, og enn fremur í geitaskinni. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Túngötu 7. — Símar 7508 og 81244. Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.