Alþýðublaðið - 23.10.1951, Qupperneq 6
e
ALÞÝÐUBLAÐiÐ
Þriðjudagur 23. október 1951.
Framhaldssagan 87-
H elga M o r a y :
Dr: Álfur
Orðhengils:
G UNNA.
(Sögulegt Ieikrit).
Vallartún, slegið, rakað og
heyið sett í sæti.
Ósvífur og Gestur Odd-
leifsson koma inn á sviðið og
bera samanbrotiö segl á milli
sín. Þeir eru snöggklæddir,
með gummískó á fótum, en
bera gullhjálma á höfði. Þeir
brjóta sundur seglið.
Ósvífur.
Þú segir bað, Ge.slur minn
Oddleifsson að regn muni í
aðsigi. Skrambinn hafi ef ég
þori annað en skelia presen
ingunni yfir sátuna, svona til
vonar og vara.
Gestur.
Svá dreymdi mig síðastliðna
nótt, að mig uggir að jörð muni
hér döggvast nokkuð á.ður en
öagar, og hefur stundum farið
að draumum mínum, Ósvífur
bóndi.
ÓSvifur.
Og ekki er að tála um það,
að þú ert hverjum manni for-
spárri, en undur kalia ég samt
ef draumur þinn ræíist, því út-
varpið spáir einriig rigningu.
Hefur mér jafnan gefist be'ít að
hafa endáskipti á spám beirra
veðurlærðu, en ekki efa ég
daunta þína að óreyndu. Skalt
þú nú, Gestur minn taka undir
landsuðurshornið á seglbíeðlin
urn og hjálpa mér að lyfta því
j fir sátuna.
Gcstur.
Gerir svo, en er nokkuð ó-
styrkur á fótum.
Annað hvárt er, að landa-
brugg þitt er áfengra nú orðið,
eða ég þoli öl verr, en ég gerði
i fyrrasumar, er ág þambaði
Jónasa á ríltinu með ameríska
oífiseranum og lágu báðir, Jónsi
og offiserinn, en vér stóðum.
Höfðum vér ekki siiellt í okk-
ur nema nokkrum ’.andasjússúm
í kvöld, ok em ek rámt valtur á
íótum.
Þéim tekst að breiða segl-
ið yfir sátuna.
. Ó vífur.
Ekki vil ég því neita, að landi
minn sé venju fremur sterkur
til áhrifá, enda helti ég í hann
fimm flöskum af negrarommi.
Ilafði kaupakona mín hin fær-
, eyska með sér flöskur þær, er
hún kom hingað í imupavinn-
una, og léf mér falar við lágu
verði . . . Kvaðst hafa fengið
þær hjá “brezkum sjóliða og
goldið nokkuð.
Saga frá Su^tir-Afríku
Hlær drýgindaí.ega
hnippir í Gest.
og
Eitt er það, sem mig langar
til að ræða við þig? Gestur, því
þig vsit ég manna spakastan
hérlendis. Þér mun kunnugt að
ég gifti Guðrúnu iitlu dóttur
mína öldruðum heildstala í
fjörðum vestur, og var svá
þeirra kaupmáli, óð hann
skildi iáta hana háfa skartgripi
og klæði, sem hún bað, en það
varð þeim að skilnaði. að hann
neitaði að kaupa iianda henni
pels úr vínlenskri grávöru, sem
nú tíðkast msðal betri kvénna
í landareign Ingólfs. Nú er hún
aftur heim kominn, en Kjart-
an, sonur Ólafs pá í Hjarðar-
holti er tekinn að venja hingað
komur sínar, svo að mér þykir,
sem til nokkurs muni draga . ..
Gestur.
Það þykir mér gott að heyra,
því Kjartan veit ég garp mik-
inn, og heyri ég marga segja, að
valinn muni hann til fara á
næsta Evrópuíþróttamót, til
keppni í kafsundi . . .
Ósvífur.
Ekki skortir hann gjöffuíeika,
en nokkuð þykir mér hann óráð
inn og rallgefinn. Er það síðast,
að hann hefur keypt sér jeppa-
bíl og þeysir í honum um allar
jarðir, með Gunnu fram í og
Bolla fóstbróður sinn í aftur-
sætinu, og er öll ferð hans slík,
að ég óttast að slysum kunni að
valda. Hefði mér litist betur á,
jef hann hefði keyot sér sex-
hjólaðan trukk eðúr þá traktor,
því þeir eru til margra búverka
nytsamlegir.
Gestur.
Pássar akkúrat við drauma
mína, að þessunv skottubílum
muni nókkur slys hljótast . . .
En hváða kVenm.aður, komur
þar?
Ósvífur. m
Það er Gunna . . . Það er nú
.eitt, að hún er hætt að dragn-
’ast í rúmið fyrr en undir morg
un og telur það flottkvenna-
háttu. Tala þú nú við hana,
Gestur minn, og reyndu að hafa.
áhrif á hana, því ég veit að hún
tekur mark á orðu'm þínum.
Úm leið og hann fer.
Svo bíð ég þín í liesthúsinu,
því enn mun nokkur lögg- eftir
í keraldinu.
Guðrún.
Kemur inn.
Nei, ert þú héfná, Gestur
minn . . . Sæll og bless. Hvernig
hefurðu það, gamli . . . Svei
mér ef það er ekki ’andalykt af
þér. Nú hafið þið pabbi sitið á
fylliríi úti í hesthúsi. . . .
og hún várð að taka á öilum
þeim viljastyrk, sem henni var
léður, til þess að verjast yfir-
liði. Ef hún aðeins gæti gripið
í eitthvað, eftir stuðningi. . ..
Hún sá, að hann hikaði sem
snöggvast og á næsíu andrá
bar svipur hans því vitni, svo
að ekki varð um \/fizt, að hann
hafði komið auga á hana og
borið kennsl.á hana. A sama
andartaki stóð hann frammi
fyrir henni, svipmikilL stoltur,
herðibreiður . . . tröll að vexti,
sem byrgði henni alla útsýn.
Og augu hans . . . þessi dásam-
legu augu, heit og köld í senn,
góðleg o" grimmdarleg í senn
. . . þessi augu störðu á hana
. . . . sökktu sér í djúp hennar
eigin augna.
,,K.omdu sæl, Katie . . .“
Hún reyndi að svara, en
kom engu orði upp. Nú þóttist
hún þess fullviss, að allt gam-
alt nagg myndi grafið og
gleymt, að hann myndi vefja
hana örmum og þrýsta henni j
að barmi sér. Allur misskiln-
ingur, öll reiði og þrákelkni
myndi óðar hverfa þeim báð-
um eins og dögg fyrir cól. En
þegar á næsta andartaki var
henni ljóst, að þar fór hún villt
vegar. Sá maður, sem stóð
frammi fyrir henni, bar ekla'
svip elskhugans, er fagnar ást-
mey sinni o» kann ekki hóí
gleði sinni. Hann var svipkald-
ur, miskunnarlaus og ákveðírm
í því að taka engum sáttum.
Það var því líkast, sem það
hefði verið hún, sem fiafði
kvalið hann og auðmýkt með
margra ára þögn og tómlæti,
en ekki hann, sem hefði va'ldVð j
hennLslíkum þjáningum. {
„Eg er hvorki afturganga né
draugur," mælti hann búrr-
lega. „Eða gerðir þú þér ef til
vill í hugarlund, að ég mundi
aldrei koma til Höfðaborgar
aftur?“
„Komdu sæll, Páll,“ mælti
hún og reyndi að brosa. „A'ð
sjálfsögðu var mér Ijóst, að þú
mýndir fyrr eða síðar leggja
leið þína hingað. Hins vegar
hlýt ég að játa, að ég átti ekki
von á því að mæta þér hérna í
dag.“
„Og eru það þér fagnaöarrík
vonbrigði, Katie?“ spurði
hann, og gamla glettnis-
hreimnum brá fyrir í rödd
hans.
„Ég var rétt í þessu að frétta
að þú héldir þig í einhverri
landamæraborginni," mælti
Gestur.
Ekki get ég nsitað, að ég hafi
öl bragð'að,-og þoli verr en fyrr,
eða er það vegna iandalyktar-
innar, að þú heilsar mér ekki
með kossi, Gunna, eins og þú
varst vön.
Framhald.
hún. „Jæja, hvernig líður þér?
Þú ert sennilega önnum kaiin
eins og venjulega.“ Henni léíti,
þegar hún gat vegið að honum
á sama hátt.
„Þú ert sjálfri bér lík, Katie
. . . Og þó hefur þú breyzt. Þú
ert enn fegurri og meira töfr-
andi en nokkru sinni fyr.v . . .“
Hann hló við. „En væri ekki
rétt að við vikjum úr vegi fýr-
ir umferðinni, áður en ekið
verður yfir okkur?“ Hann tók
undir arm henni, og snertlng
sterkra fingra hans vakti heit-
an straum, sem barst' um allan
líkama hennar. Hann leiddi
hana að steinbekk í forsælu
eikartrés. „Hérna fer betur um
okkur. Nú getum ýiö spjallað
saman og sagt hvort öSru frétt
irnar.“
En hve hún var því innilega
fegin að mega setjast! Iiún
hefði hvort eð var ekki getað
staðið upprétt öllu lengur. Það
fór varla hjá því, að Páli væri
það ljóst, hversu mjög henni
hafði orðið um að sjá hann.
„Þarftu að skýla þér með sól-
hlííinni, enda þótt við sitjum
hérna í forsælunni'V1 spurði
hann ertnislega.
Hvílíkur erkikjár.i gat hún
verið. Hún kreppti fingurna
um handfang sólhlííarinnar,
öldungis eins og feimin skóla-
stelpa. Hvernig mátti Lað vera,
að hún, eigandi og húsmóðir
hins fagra óðals í Stellenbosch,
skyldi ekki kunna neina stjórn
á tilfinningum sínum vegna
jafn lítilfjörlegs tilefnis?
,,Ég lyiga mér eii>s og
kjání!“ sagði hún, næstum því
rólega. Hún reyndi að fella
sólhlífina saman, en tókst það
ekki betur en svo, að reimúi
•festist á oddi eins- rifsins.
„Æ, hættu þessu, Katie!"
sagði hann. „Leyíðu mér á'ð'
gera þetta fyrír þig. ?>egar tek-
ið er tillit til þess, að ekki er
ýkjalangt síðan þú barðist við
hlið reyndra garpa í onisfu við
Zulukaffa. verðúr ekki annað
sagt, en þú sért orðin furðu . . .
furðu kvenleg!“ Hann' felldí
sólhlífina saman með emu
handtaki. „Allra láglégasta
leikfang!“ mælti 'hann. „Að
minnsta kosti hæfir þáð þér
betur en byssan!“
En hvernig var það með
bréfið? Það var hið eina, sem
hana fýsti að vita þessa. stund-
ina.
„Jæja, svo þiá hvarfst á
brott úr nýlendunni. Katie. Ég
skil það ofurvel. Það var leitt
að Sean skyldi fallá frá. Það
er ekki meira en ár Síoan að
mér barst fréttin af dauða
hans.“
„Ekki nema ár?“
„Iívers vegna 'urðar þig á
bví? Já. ég held að það sé e’tt-
hvað um ár síðan . . .“
„Páll, — ertu viss um að
þetta sé rétt hjá þér?“ Hún
greip skyndilega um arm hans,
eins og til að verjast falli.
„Já! Hvers vegná spyrðu?
Er eitthvað einkennilegt við
það?“
„Fyrr fjórum árum skrifaði
ég þér lát Seans. Fyrir fjórum
árum! Hefur þér ekki borizt
það bréf?“
Frosfföpr
kr. 104,55
gallonið.
(IfllltA;
Laugaveg 166.
Ullarnærfatnaður.
Bómullarnærfatnaður.
Sokkar, margir litir.
Skinnhanzkar.
Rykfrakkar með belti.
ir b.f.
Fatadeildin.
Hettublússur.
Útiföt.
Kuldahúfur, skinn.
Geysir h
s 2 B iS
Fatadeildin.
i