Alþýðublaðið - 23.10.1951, Side 8
Gerizt áskrifendur,
að AíþýðublaíSinu.
Alþýðublaðið inn á
hvert heimili. Hring-
ið í síma 4900 og 4906
Alþýðublaðið
Þriðjudagur 23. október 1951.
Börn og unglingaf
Komið og seljið 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Allir vilja kaupa
Alþýðublaðið
Álit bœjarstjórafundarins:
Myndin sýnir dönsku hjónin
og börnin þeirra þrjú.
‘Vaxandi dýrtíð og minnkandi at-'
vinna hefur dregið úr getu a!-
'mennings ti! þess að greiða útsvör
ÁLYKTANIR OG TILLÖGUR BÆJARSTJÓRA-
FUNDARINS, sem haldinn var í Reykjavík 10.—13.
október, haía nú verið birtar, og er í aðalalyktunurn
funtíarins lýst yfir því áliti bæjarstjóranna, að bæjar-
íelögin fái framvegis ekki staðið undir lögboðnum út-
gjölduim, að óbreyttri löggjöf um tekjustofna þeirra.
Bæjarstjórarnir telja, að vaxandi dýrtíð og minnkandi at-
vinna hafi dregið svo úr gjaldþoli almennings og getu til þess
að greiða útsvör, að þessi eini tekjus'.ofn bæjarfélaganna nægi
ekki lengur. Telja þeir, að ekki ver’ði lengur hjá því komizt,
að endurskoða al’a gildandi Iöggjöf um tekjur bæjarfélaganna;
en til bráðabirgða fara þeir fram á, að bæjarfélögin fái helm-
inginn af þeirn tekjum, sem ríkssjóður hefur af söluskattinum.
Fimm ölvaðir öku-
menn handteknir
IJM HELGINA nandtók lög-
reglan fimm ökumenn, sem
staðnir voru að því af aka und
ir áhrifum áfengis. Fjórir a£
þeim óku utan í bifreiðar eða
ollu skemmdum á annan há.tt„:
en aðeins einn komst hjá þvl
að valda óhöppum öðrum eu
sjálfum sér.
Aðalfundur FUi i
í Hafnartirði s
FÉLAG unsjra jafnaðar-
manna í Hafnarfirði hekluir
aðalfund sinn í kvöld kl.
8.30 í Alþýðuhúsinu vi3
Strandgötu. Func’arefni er
venjuleg aðalfundarstörf og
önnur mál. Félagar em
hvattir til að fjölmenna.
Tómas Hallgrímsson. . +
Hundruð Reykvíkinga horfðu
fyrsfu hringleikasýninguna hér
HUNDRUÐ REYKVÍKINGA horfðu á fyrstu hringleika-
sýninguna á íslandi, en frumsýningin var Jklukkan 5 á sunnu-
daginn. Alls eru sýningaratriðin milli 10 og 20 og skiptast á
dýrasýningar og sýningar fjölleikafólks, sem sýnir hinar ótrú-
legustu listir.
Áður en sýningin hófst
varpaði Þórður Benediktsson,
framkvæmdastjóri SÍBS. sýn-
ingargesti og enn fremur
Trolle Rhodin, forstjóri sirk-
ussins, og kvaðst hann vona,
að heimsókn sirkussins myndi
vekja gleði og ánægju meðal á
áhorfenda.
Tjaldið, sem sýningarnar
Kraffur og andagift
Eviiu Peren aug-
lýst til söiu
BLÖÐIN í Buenos Aires, höf-
fara frarn í, er það síærsta sinn úðborg Argentínu, birtu fyrir
ar tegundar í Evrópu, og hefur
því verið komið xyrir inni i
stórri flugvélaskemmu við
Skerjafjörð.
Mesta athygli rnunu dýra-
sýningarnar vekja, en barna
koma fram ýmis frumskógadýr
og ísbirnir. Á sýningunn; á
sunnudaginn sýndi yngsti dýra
temjari álfunnar, ílenry Pet-
ersen, 10 ísbirni og nokkra
skógarbirni, og lét þá leika alls
konar listir fyrir áhorfendur.
T. d. hjólaði einn skógarbjörn á
hlaupahjóli, ók í litlum bíl,
sem annar björn ýtti áfram o.
s. frv. ísbirnirnir sýndu einnig
margs konar listir, sátu upp-
réttir og drukku af pela, príl-
uðu upp háan stiga og renndu
sér í rennibraut, en fengu að
launum mola frá tamninga-
manninum, og lét hann einn
björninn taka molann út úr
.Frarnhald Sj 7. síðu.
fáum dögum auglýsingu um
bók, sem forsetafrúin, Evita
Peron, hefur ritaS. Bókin heitir
„La Razon de mi vida“ — „Þess
vegna lifi ég“ — og kom í bóka-
verzlanir 16. október.
I auglýsingunni segir, að
bókin sé „þrungin tilfinningu
og mildu mannviti“, og eru
lesendurnir hvattir til þess að
kaupa hana, svo að þeir geti
„skilið til fullnustu kraft og
andagift höfundarins11.
Sótt um leyfi fyrir
nýrri fólksbilastöð
INGVAR SIGURÐSSON
hefur sótt til bæjarráðs fyrir
hönd væntanlegs hlutafélags
um leyfi til þess að hafa fólks
bifreiðastöð með aðalbækistöð
í Hafnarstræti 21.
’ Þessi aðalályktun bæjar-
stjórnarfundarins, um fjár-
mál bæjarfélaganna, fer hér á
eftir, orðrétt:
„Sameiginlegur fundur bæj-
arstjóra úr öllum íslenzkum
kaupstöðum, haldinn í Revkja
vík, dagana J0.—13. október
1951, lýsir yfir því, að han.n
telur
nú svo komið, að tekjustofn
sá, sem sveitarfélögum lands
ins er ætlaður til þess að
standa ungir meginútgjöld-
um sínum, og víðast hvar má
telja eina tekjustofn þeLri,
útsvörin, — hafi á undan-
förnum árum verið skertur
svo, að engar líkur eru til
þess lengur að sveitarfélög
landsins, — sérstaklega kaup
staðir og stærri kVipt.ún, —
sem allur meginþungi félags
málaútgjaldanna, fram-
færslubyrðanna og fræðslu
kostnaðarins í landiiva hvílir
Framh. á 7. síðu.
Dóri” eftir Tómas Hallgrímsson
frumsýndur á fimmtudag I
FYRSTA ISLENZKA FRUMSAMDA LEIKRITIÐ, sern
frumsýnt er í þjóðleikhúsinu, er „Dóri“ eftir Tómas Hall-
grímsson; en frumsýning fer fram á fimmtudaginn kl. 8 síð-
degis. „Dóri“, eða litla táin, er gamanleikur í fjórum þáttum
og fer fram í Reykjavík og london. Leikstjóri er Indriði Waage.
r
Hörður Agúsfsson
flytur fyrirlestur
um málaralisf
HÖRÐUR ÁGÚSTSSON* list
málari heldur fy.rirlestur um
málaralist, m. a. oútímalíst, í
kvöld og annað kvöld. Fyrir-
lestrana flytur hann í Lista-
mannaskálanum kl. 9 bæði
kvöldin.
Aðsókn að sýningu Harðar
var góð um helgina, og hafa nú
sótt hana á sjötta hundrað
manns og 28 myndir eru seld-
ar.
Sæjarúfgerð Ákraness kaupir
fogarann Akurey
BÆJARUTGERÐ AKRANESS
hefur samið um kaup á togar-
anum Akurey, og mun í ráði,
að togarinn veFði afhentur
Akranesingum þegar hann
kemur frá Þýzka’andi; en hann
er nú á leiðinni þaðan.
Akurey er einn af nýsköp-
unartogurunum, en aðaleigandi
hlutafélagsins, sem átti skipið,
er Oddur Helgason, útgerðar-
maður í Reykjavík.
Að undanförnu hafa forustu-
menn bæjarútgerðarinnar á
Akranesi unnið að samningum
um togarakaupin, og mun
samningum nú vera lokið, en
aðeins eftir að ganga frá ríkis-
ábyrgð fyrir kaupunum. Kaup-
verð togarans mun vera 5,8
milljónir króna, og þar af þarf
bæjarútgerð Akraness að greiða
strax 800 þúsund krónur.
Á bæjarútgerð Akraness þá
tvo togara, Bjarna Ólafson og
Akurey; en sennilega mun
verða skipt um nafn á Akurey,
þegar hún flyzt til Akraness; en
ekki mun vera búið að ákveða
hið nýja xiafn.
♦ Fyrsti þáttur leiksins gerist
heima hjá Jakobi Johnson
skáldi, annar þáttur í hótelher«
bergi í London, briðji í her-
bergi pólitískrar nefndar og
fjórði í vinnustofu skáldsinS
Jakobs. Tíminn, sem sjónleik-
urinn tekur til, er árabil í
landssögunni. Hefst leikurinro
um það bil 1948 í Reykjavík,
annar þáttur ári síðar, þriðji £
dag eða á morgun og fjórðl
þáttur á því ári 1.059
Leikrit þetta er mjög frum-
legt, að því er þjóðleikhús-*
stjóri og Lárus Sigurbjörnssorj
skýrðu blaðamönnum frá f
gær. Það er samið að mestui
1945, en þá dvaldist höfundur-
inn að Vífilsstöðum. Byrgist
leikurinn að mestu á vísirda-
legum bollaleggingum Jakobs
skálds, sem ei'u innblásnar
skáldlegri andagift. Er því lýst
hvernig hann tekur í þjónustxii
listarínnar það skilningarvitið,
sem fram að þessu hefur lítt
verið nýtt í þágu listarinnar —-
þeffærin. I þessu sambandi
kemur Dóri mikið við sögu, en
hann er gæddur þeim eigin-
leika að vera lyktnæmari öll-
um öðrum, og er skáldinu því
þarfur þjónn.
HLUTYERKASKIPL N
Jakob Johnsson skáld leikui”
Haraldur Björnsson, Þorbjörgu
konu hans Regína Þórðardótt-
ír, Ágúst Filippusson lögfræð-
ing Haukur Óskarsson, Höllu
dóttur Jakobs Herdís Þorvalds
dóttir, Moris bónda Gestur
Pálsson, Vilborgu konu hans
Anna Guðmundsdóttir, Dóra
Framh. á 7. síðu. ;