Alþýðublaðið - 20.11.1951, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.11.1951, Síða 1
veða samstöðu ningaátogurum Samibandssíjórn ásí Munu einnig hafa sameiginiega é fnndi í Reykjavík yfirsfjórn í verkfalli, ef til kemur FUNDUR fullskipaðrar stjórn<TÍr AjtþýðuSambajads Is-- lands var ha’dinn hér í Reykja vík á laugardaR og sunnudag síðast liðinn. Voru þar 1ekin fyrir og rædd ýtarlega kjara- rtiál launþega, atvinnu- og dýr tí'ðarmál, og stefna sambands- ins í þeim mörkuð. ----------<j>--------- feríryggni er orsök SEX SJÓMANNAFÉLÖG, sém fulltrúa áttu á hinni nýafstöðnu sjómannaráðstefnu Alþýðusambands- íslands og hafa samjningsrétt fyrir yfirgnæfandi meiri- hluta alina tcgarasjómanna á landinu, gerðu á ráð- stefnunni með sér samkomulag um að hafa samstöðu j um uppsögn fcjarasamninga á togurunum, um kröfur. , sem fram verði bornar til breytinga á þeim samning- um, svo og að hafa sameiginlega samninganefnd, er einnig hafi yfirstjórn í verltfaili á togurunum, ef t.il iökuifell komið úr 6 mánaða Lestcir ávexti í Ecimdor Jökulfell tekur bananafarm í Guadyaquil. Bananamir eru flutt- ir að skipi í stórum prömmum, síðan bera innfæddir menn þá á beí.inu um fcorð í skipið. Tveir skipverjar horfa til lands. ósamlyndis, segir Anihony Eden . ANTHONY EDEN utanrík- ismálaráðherra Breta gerði grein fyrir stefnu brezku í- haldsstjórnarinnar í utanríkis málum í þinginu í gær. Sagði hann að tortryggni þjóða í milli ætti mesta sök á því hvernig heimsmálunum nú horfir, og að ekki mætti búast við því að ástandið lagaðist í einni svipan, heldur yrði að vinna að því að bæta samkomu lagið með því að ieysa hinar einstöku deilur hverja um sig með samningum, en eklci gera ályktanir um þær á alþjóða- þingum. Hann vék að olíudeilunni og kvað Breta enn fúsa til að leita samkomulags um úrlausn hennar. Hv.að Egyptalandsdeil unni viðvíkur, sagði hann að þaö væri ásetning#r Bret?. að víkja ekki frá rétti sínum og að ekki þýddi að ræða um sam komulag við Egypt afyrr en ó- eirðum og uppþotum þar lýk- ur. Herbert Morrison varð fvrir svörum af hálfu stiórnarand- stöðunnar og kvað utanríkis- stefnu íhaldsmanna ekki neitt frábrugðna stefnu brezka Al- þýðuflokksins. 10 bílar í árekstrí um helgina UM HELGINA lentu 10 bif- reiðir í árekstri hér í bænum, en engin slys urðu á fólki í sambandi við þessa árekstra. Rannsóknarlögreglan hefur tjáð blaðinu, að undanfarið hafi verið mjög mikið um árekstra, þrátt fyrir gott tíð- arfar og góða færð. Telur lög- reglan, að enn sem fyrr sé að- alástæðan fyrir flestum árekstr unum vangá bifreiðarstjóra og virðingarleysi þeirra fyrir um- f erðarreglunum. þess s'kyldi konia Sjómannafélöein, se-n að þessu samkomulagi stóðu, eru Siómannafélag Eeykjavíkur, Sjómannafélag Haf narf j arðar, Siómannafélag Patreksfiarðar, Sjómannafélag Siglufjarðar, Sjómannafélag Akureyrar og Sjómannafélag Vestmanna- eyja. Sjómannafélag ísa.fjarð- ar átti ekki fulltrúa á ráðstefn unni, en híns vegar er vitað, að það muni gerast aðili að þessu samkomulagi. SAMÞYKKT SJÓMANNA- RÁÐSTEFNUNNAR Samkomulag þetta var rætt á sjómannaráðstefnu Alþýðu- sambandsins, og gerði hún út af því svofellda ályktun: „Um leið og ráðstefnan samþykkir fyrir sitt leyti sam- komulag það, er fulltrúar þeirra félaga, er samninga gera um kaup og kjör togara- sjómanna, hafa gert með sér, um samstöðu og xameiginlegar kröfur, fagnar hún því, að samkomulag skyldi nást og treystir, að góð og einlæg samvinna haldizt milli félag- anna; því að það er álit ráð- stefnunnar, að þá horfi væn- legar um skjótan og góðan ár- angur, ef til deilu þarf að koraa. Ráðstefnan beinir þeim á- kveðnu óskum til stjórnar ASÍ að hún geri það, sem í hennar valdi stendur til aðstoðar og styrktar samtökum togarasjó- manna, eftif <því sem til henn- ar verður ieitað af sameigin- legri samninganefnd, og heitir jafnframt á öll þau sambands- félög, er leitað verði til um samstöðu eða aðstoð, að þau bregðist fljótt og vel við til virkrar þátttöku.“ SJÓMANNARÁÐSTEFN- UNNI LAUK í GÆR Sjómannaráðstefnu Alþýðu- sambandsins hófst á föstudag- inn var. Ræddi hún og gerði samþykktir um kjaramál og hagsmunamál sjómanna yfír- leitt, kjör á togurum og tog- bátum, línubátum, síldveiðum og netja- og lúðuveiðum; enn fremur um öryggismál sjó- manna og dýrtíðarmál. Ráð- stefnunni lauk í gærkveldi með hófi í Alþvðuhúsinu. 18 féllu í Ismaila er Bretar og Egyplar börðust BREZKUR herfiokkur og egypzkir lögreglumenn börðust í tvær stundir í Ismalia í fyrra dag. Viðureigninni lauk með því að 18 manns féllu og voru 6 þeirra Brétar, þar af tveir liðsforingjar. Bretar segja að bai-daginn hafi bvrjað með því að lögreglumennirnir hafi skot ið á brezka bifreið og hafi þeir er í bifreiðinni voru svarað skothríðinni. Er þetta einna alvarlegasti atburðurinn síðan deila Breta °g Egypta hófst. Bretar hafa nú tekið við löggæzlu á Súez- svæðinu. í gær ræddi Erskin yfirhershöfðingi Breta við eg-1 siglingum við Suður4meríku -------—♦ Flutti ávexti frá Ecuador til Valpariso i Chile og New Orleans í Bandaríkjuoum. — ------«------— HEÐ NÝJA SKIP Sambands íslenzkra samvinnufélaga, „Jökulfell11, er nýkomið til Reykjavíkur úr sex mánaða sigiingu við strendur Suður-Ameríku. Flutti skipið banana frá Guadya- quil í Ecuador til Valpariso í Chile og New Orleans í Banda- ríkjuminx. Jökulfell nvun vera fyrsta íslenzka skipið, sem leigt hefur verið til ávaxtaflutninga erlendis og að sögn Hektors Sigurðssonar reyndist það hið bezta í alla staði. ~ ~ * „Okkur líkaði prýðisvel að sigla á þessum slóðum,“ sagði Hektor, „þama er mjög þægi- legt loftslag þótt hítinn sé tals AHH lim ffAcf í |ÍÁyan verður. Við liðum ekkert C181I Ulll liCW I IIUIUU vegna hitans og var líðan skip verja góð allan tímann. Það er að vísu erfitt fyrir fjölskvldu- menn að vera svona lengi að heiman, enda var okkur farið að langa til að koma heim. Bréf bárust til okkar mjög fljótt og það kom fyrir að við fengum bréf að heiman fjórum dögum eftir að það hafði verið se'tt x póst í Reykjavík. Kommúnlstar báðu SAMNIN GANEFNDIRN AR í Panmurfjom sátu fund í gær. Ekkert samkomulag náðist og báðu kommúnistar enn um frest til að svara tillögum sam einuðu þjóðanna. ypzku yfirvöldin í Ismalia og bar fraxn kæru á hendur þeim vegna • atbuiiarins. í gær var þó allt með kyrrum kjörum þar. Verðlagsmál, skatíamál, atvinnu- mál og útflutningur kjötsins -— -♦1 ■■— -- Umræöuefni á fundi Alþýðuflokksfé- lags Reykjavíkur i kvöld. Skipverjar fóru fremur lítið í land þar sem bananarnir voru teknir, enda var þar ekki mikið um að vera, bærinn hrörlegur og fátæklegur. Skip- ið lagðist ekki að bryggju, heldur var farmurínn fluttur_ á prömmxim að skipshlið og borinn um borð í skipið. Við vorum þarna á slóðum Kon Tiki-flekans fræga, því að bal- samviðunum, er notaðir voru í flekann, var fleytt niður Gua- yasfljót. TVEIR ÞINGMENN Al- þýðuflolcksins, Haraldur Guðmundsson og Gylfi Þ. Gíslason, segja fréttir frá alþingi á fundi Alþý'ðu- flokksfélags Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu í kvöld. Þeir rnunu einnig svara fyrir- spxxrnum frá fundarmönn* um um gang mikilsverðra mála á aiþingi, Munu koma fram fyrirspurnir til þing- mannaixna um verðlagsmál, skattamál, atvinnumál og útflutning kjötsins. Fundurinn í kvöld er ein- stakt tækifæiá floldcsmanna til að spyrjast fyrir um at- riði þjóðmólin vaJðandi og fá svör og skýringar frá þingmönpurn flokksins. Ættu flokksmenn því að fjöl menna á fundinn. Fundurinn hefst kl. 8,15. Sýnd verður ný íslenzk kvikmynd. Weissmafln kjðrinn WEISMAN hefur verið end- urkjörinn forseti ísraels. Var hann kosinn fyrsti forseti hins unga lýðveldis og rann kjör- tímabil hans út í gær. í kosn- ingum var Weissman studdur af öllum flokkum nema komm únistum og hægri sinnuðum öfgaflokki. j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.