Alþýðublaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 6
6
ALÞÝöUBLAÐiÐ
Þnðjudagur 20. nóvembcr 1851
KLUKKAN 12.30
(Harmleikur í einum þætti.)
Gesturinn:
Almáttugur, er klukkan
virkilega farin að ganga eitt?
Húsbóndinn:
Fyrir alla muni, — látið 3rð-
ur ekki bregða við það. Þetta er
orðinn fastur vani iiennar, —
þegar hún hefur slegið tólf, fer
hún að ganga í eitt. (Reynir að
leyna geispanum.) Heldur leið-
inlegur ávani. finnst yður það
ekki?
Gesturinn:
(Hlær einhver ósköp.) Þetta
kalla ég fyrsta flokks brandara.
Hvernig var han.i nú aftur.
Þetta er orðiftn 'fastur vani
hennar . . . klukkunnar, sko,
. . . að þegar hún hefur slegið
tólf, fer hún að ganga í eitt . ..
(Hlær enn.) Nei, þetta missir
algerlega marks, nema því að-
eins að þér segið það sjálfur.
Þér náðuð rétta tóninum. . . .
Hafið þér lagt stund á leiklist?
Húsbóndinn:
Ekki vakandi. . . .
Gesturinn:
Ekki vakandi . . Hvað býr
nú undir þessu hjá yður? Ég
Þori að veðja, að þér lumið á
enn einum brandara. . . .
Húsbóndinn:
Það veðrnál er fyrirfram tap
að. Ég átti aðeins við, að stund-
um hef ég leikið það, að ég
væri vakandi, enda þótt ég
væri löng'u . steinsofnaður, og'
jafnvel farinn að hrjóta.....
Gesturinn:
Húrra . . . þessi var enn
betri. Og fyrst við erum farnir
að tala um Lsiklist og brandara
. . . Hafið þér aldi-ei veitt því
athygli, að þegar leikari segir
einhvern góðan brandara á leik
sviði . . . og segir hann reglu-
lega vel, þá eyðileggja áheyr-
endurnir venjulega öll úhrifin
með því að fara að hlæja og
klappa. Þegar klappinu lýkur,
er brandarinn búinn að vera,
skiljið þér . . .
Husbóndinn:
Jæja, það má vel vera. Mér
hefur oftast fundizt ssm leik-
arinn væri búinn að vera um
leið og hann reyndi að segja
brandarann.
G.esturinn:
Þér hafið svo frumleg sjón-
armið. . . Nei, nú má ég til
með að fara. Það er bæði synd
og skömm að halda Vöku fyrir
yður lengur. En ég' hef gaman
af að ræða þetta við yður.
Húsbóndinn:
Blessaðir verið bér, — ánægj
an er svo til öll inín megin.
Gesturinn:
Gleður mig.
, .. Hafið þér
nokkurn tíma veitt því athygli,
að sumir menn eru fyndnastir
á morgnana, aðrir um miðjan
daginn og sumir ekki fyrr en á
kvöldin? Upplagðir til áð segja
brandara,-meina ég . . .
Húsbóndinn:
(Reynir enn að dylja geisp-
ann.) Ó'nei, ég hef ekki veitt
því athygli. Hvenær eruð þér
upplagðastir til að segja brand-
ara? ...
Gesturinn:
Á morgnana, held ég helzt . .
Ilúsbóndinn:
Gleður mig sérstaklega . . .
Ég meina . . . það °er þá bráð-
um að líða að því.
Gesturinn:
Já, herraminn trúr. Klukkan
er bráðum tuttugu og sjö mín-
útur gengin í eitt. En þetta
er merkilegt rannsóknarefni,
finnst yður það ekki . . .
Húsbóndinn:
Jú, stórmerkilegt. (Geispar.)
En eiginlega held ég að ég sé
upplagðastur til vísindalegra
rannsókna uin miðjan daginn.
Gesturinn:
Nei, — það er narkilegt . . .
stórmerkilegt. Einhvers staðar
las ég um frægan vísindamann,
sem gerði allar sínar merkustu
uppgötvanir . eftir miðnætti.
Skömmu eftir miðnætti. Svona
eru menn ólíkir. . . Jæja, ég
verð að fara að fara. Hafið þér
nokkurn tíma fengizt við vís-
indalegar tilraunir . . sem á-
hugamaður, meina ég? ...
Húsbóndinn:
Nei, en nú er ég í.taðróðinn í
að gera eina vísindalega til-
raun. Hver veit nema ég sé,
þegar allt kamur til alls, eitt-
hvað líkur þeim fræga, hvað
það snertir, að mér takist slíkt
bezt eftir miðnættið. Nú stend
ég á fætur . . . sjáiö þér til. . . .
Gríp annarri hendi í jakka-
kraga yðar, en hinni í bakhlut-
ann, sjáið þér til . . hef yður á
loft . . . og kasta yður út um
gluggann. (Þrífur gestinn og
kastar honum út um gluggann.)
Og nú á þessi tilraun að skera
úr því, hvort yður nægir að
vera kastað út um glugga á
þriðju hæð, til þess að yður
skiljíst að ég vildi gjarna losna
við yður. . . . Ha, ha, ha. Fyrsta
flokks brandari ha?
Gesturinn:
(Kemur svífandi inn um
gluggann og lendir standandi á
gólfinu.) Vísindalegur brand-
ari, ef ég mætti komast þannig
að orði. Hafið bér nokkurn
tíma veitt því athygli, hversu
sjaldgæft það er að menn segi
vísindalega brandara? ... Ég
hef einhvers staðar lesið . . .
nei, nú verð ég að fara . . .
'Framhaldssajl'an 11L
Heiga M.oray
RSICT
Saga frá Suður-Afrsku
þeirra, er af komust. Þeir
munu hafa verið um fjögur
hundruð talsins, sem fórust.“
Tuttugasti og annar kafli.
I hvert skipti, sem Katie
varð litið á Lísu systur sína,
minnti hún hana svo mjög á
móður þeirra, að nærvera
hennar sefaði sárasta söknuð-
inn. Lísa hafði sítt, hrafnsvart
hár eins og móðir þeirra, bjavt
og milt augnatillit eins og
hún, sama ijúfa brosið, sömu
einiægnina í svipnum og' þá
vingjarnlegu framkomu, sem
hlaut að snerta hvern og einn,
sem henni kyntist.
Sex máuðir voru nú liðnir
frá því er hinn hörmulegi at-
burður gerðist, og systur henn
ar þrjár höfðu að mestu náð
sér eftir skelfinguna og hrakn
inginn. Og sárasta sviðann
hafði dregið úr söknuði þeirra
óg harmi, enda þótt söfenuð-
urinn myndi að sjálfsögðu aldr
ei hverfa þeim með öllu. Með
missi móður og systur var
skarð höggvið í f jölskylduna,
sem aldrei varð fýlit.
„Um hvað ert þú að hugsa,
vina?“ spurði Lísa.
„Hvað þú ert fögur. Og
hversu mikið fagnaðarefni þnð
má vera okkur öllum, að þú
hefur náð þér aftur að miklu
leyti.“
.,Já, — svo er þér og Pá’i
fyrir að þakka.“
„En hvernig er það með
Kristján van der Byl?“ spurði
Katie og brosti, begar hún sá
að Lísu setti dreyrrauða við
spurninguna.
„Bull og vitleysa, Katie ...“
Og Lísa hagræddi lokkunum,
sem féllu niður vanga hennar.
„Segðu það, góða. He’duiðu
að ég viti ekki, að har,n varð
ástfanginn af þér þegar er
hann kom hingað í fyrsta
skipti með Páli? Og þarna
koma þeir. . . .“ Tveir menn
komu ríðandi upp stiginn Qg
stigu af baki hestum sínum á
garðsflötinni, en fengu blökku
drengjum taumana.
Páll van Riebeck var höfði
hærri en Kristján og sennilega
fimm árum eldri. Hár Krist-
jáns var bjart og liðað, eins o.r
hár Páls; þeim svipaði mjög
saman í vexti, enda þótt Krist
ján væri ekki eins kraftaleg-
ur og Páll. Katie mundi eftir
honum fyrst sem unglingi i
liðssveit Páls, en nú car liann
búinn að taka út allan broska
og orðinn glæsilegt karlmenni.'
Húsbóndinn:
Nei, fyrir alla muni,. staldrið
þér við svolitla stund enn. Nú
fer óg nefnilega sjálfur . . .
(Kastar sér út um gluggann.)
(Klukkan slær nálfeitt.)
„Komið þið sælar, systur,"
kallaði Páll glaðlega og hljóp
upp þrepin. „Hvernig líður
ykkur?“ Hann dró stól að þar
sem Kati sat á veröndinni og
fékk sér sæti við hlið henni.
„Okkur líður eins og bezt
verður á kostið,“ svaraði Katio
og brosti ástúðlega. „Hvernig
gekk á fundinum?“
Páll varapaði barííafc reiða
hattinum sínum frá lír í auð-
an stól, strauk fingrunum um
hrokkið hár sitt. „Eins og bezt
verður á :kosið,“ svaraði hann.
„Þetta var góður fundu:,
Katie.“
„Segðu okkur fréttirnar.“
„í raun réttri er ekki um
miklar fréttir að ræða. Það
voru einkum bændurnir, sem
fjölmenntu til fundarins, og
þeir eru bæði fáfróðir og.sauð-
þráir eins og þ.ú vsizt. Og beg-
ar ég liafði talað vfir hausa-
mótunum á þeim af öllum
þeim eldmóði og mælsku, sem
ég á til, gerðu þeir ekki annað
en tuldra í barm sinn; „Já, —
það er satt, við erum svo sem
ekki alls kostar ánægðir með
stjórn Breta og langt frá því;
en hver veit nema beir reið-
ist, ef við förum að bera fram
þessar kröfur um fullti'úa I ný-
lenduráöinu, og ef þeir reið-
ast, er það borin von, að. það
verði aðeins til að gera illt
verra. . . .“
Kristján brosti. ,,En þegar
Páll bauðst til að taka sæti
fulllrúa í nýlenduráðinu, svo
fremi sem krafan næði fram
að ganga, kom annað *hljóð í
strokkinn. Þá voru þeir allir á
hans bandi. ...“
„O-jæj.a; það má ef til vill
komast þannig að orði En þeg-
ar Kristján sýndi þeim áskor-
unarskjalio og bað þá að skrifa
undir, voru þeir hikandi og á
báðum áttum.“
„En — skrifuðu þeir undir?“
spurði Katie.
„Skrifuðu þeir undir? Nei,
nú gerir þú helzt til mifeíð úr
menntun þeirra. Þeir drógu bú-
merki sín á skjalið í stað undir-
skriftar. Geturðu gert þér það
í hugarlund, Katje, að enginn
þessara bænda kann að lesa eða
skrifa.“ Og Páll van Riebeck
barði saman hnefunum. „Við
verðum að koma á almennri
skólaskyldu svo fljótt sem auðið
er. Það er einmitt fáfræðin og
1 menntunarskorturinn, sem háír
kynþætti okkar mest í barátt-
unni fyrir frelsi og sjálfstæði.“
Hann breytti skyndilega um
umræðuefni og leit á Katie.
„Er ekki tími til þess kominn,
að þú sýnir mér hvernig vín-
vinnslan hefur gengið fyrir sig
á meðan ég var fjarverandi?"
Þegar þau komu inn í gang-
inn, greip hann hana í faðm
sér. „Við getum athugað vín-
vinnsluna seinna," mælti hann
og leiddi hana inn í herbergið,
sem hún kallaði dyngju sína.
Þegar þangað kom, þrýsti hann
henni að barmi sér og kyssti
hana heitt og fast, og hún fann
yl lífsins leggja um allan líkama
sinn.
„Hvers vegna vildir þú að við
skildum þau Kristján og Lísu
ein eftir?“ spurði hún, þegar
þau höfðu fengið sér sæti.
„Vegna þess að ég veit að
hann hefur í huga að biðja
hennar," svaraði Páll sigri
hrósandi.
„Ó, Páll!“ mæltl Katie fagn-
andi. „Það gleður mig innilega,
Kristján er innaæll drengur.
Búi og brezk kona .... Þann-
ig á það að vera. Og börn þeirra
verða innbornir Suður-Afrík-
anar.“
„Já, Kristján er bezti dreng-
ur, og hún verður honum góð
og auðsveip kona.“
„Með öðrum orðum, — hún
er ólík mér,“ svaraði Katie, og
það var ekki laust við að
gremjuhreimur heyrðist í rödd
hennar. Hún var að vísu glöð,
Lísu vegna, en nú, þegar hún
vissi hana í öruggri höfn, þótti
henni sárari óvissan, sem hún
átti sjálf við að búa.
„Ég þykist þekkja Lísu það
vel, að mér sé óhætt að fu’.l-
yrða, að hún muni meta vilja
Kristjáns meira en sínar eigin
óskir,“ svarði Páll. „Og slíkt er
honum nuðsynlegt. Hann þarf
að eiga öruggt virki friðar og
samlyndis á heimili sínu, ef
hann á að geta einbeitt sér í
baráttunni gegn kúguninni og
óréttlætinu utan veggja þess.“
„Páll, Páll! — Höfum við
ekki lifað í sátt og samlyndi
síðan þú komst hingað?“ spurði
hún döpur. Henni lá við gráti.
„Satt er það. Hinn þungi
harmur, sem að þér var kveð-
ánn, þegar þær fórust, móðir
þín og Elín systir þín, hefur
lamað orustukjark þinn um
skeið. En . . . . “ hann virti hana
fyrir sér; „innst inni ert þú enn
söm og þú varst, þegar þú rakst
mér iöðrunginn forðum.“
„Hvers vegna venur þú þá
komur þínar hingað, ef svo er.
að þér hafi enn ekki tekizt að
fyrirgefa mér það?“ Hún
spratt á fætur og tók að stara
út um gluggann, og henni var
ljóst, ag áður en langt um liði,
myndi hana bresta skap til að
taka slíkum ásökunum þegj-
andi.
„Ætli þú farir ekki nærri um
hvers vegna ég kem?“ spurði
hann þurrlega.
Hún leit á hann. „Segir þú
þetta- til þes að móðga mig?“
spurði hún. „rtu að gefa í skyn,
að þú venjir komur þínar til
mín aðeins vegna þess, að þú
álítír mig eina af þeim konum,
sem auðvelt sé fyrir karlmenn