Alþýðublaðið - 20.11.1951, Page 3
Þi'i'ðjudagur 20. nóvember 1951
ALÞÝI>UBLAÐIf>
3
I DAG er þrið.judagur 20.
nóvember. Ljósatími bifreiða
og annarra ökutækja er frá kl.
4.20 síffd. til kl. 8,05 árd.
Neeturvörður: Læknavarð
stofan, sími 5030.
Næturvarzla: Laugavegsapó
tek sími 1618.
Slökkvistöðin: Sími 1100.
Lögregluvarðstofan: Sími
1166.
Flugferðir
Fiugfélag fslands:
í dag er óætlað að fljúga til
Akureyrar, Vestmannaeyja,
Blönduóss og Sauðárkróks. Á
morgun eru ráðgerðar flugferð
ir til Akureyrar, Vestmanna
eyja, Hellisands, ísafjarðar og
Hólmavíkur.
Skipafréttir
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór frá Vest-
mannaeyjum 18., áleiðis til
Finnlands, með síld. Arnarfell
fór frá Hafnarfirði 15. þ. m., á
leiðis til Spánar. Jökulfell er
i Reykjavík.
Eimskip:
Brúarfoss kom íil ■ Hofsós í
morgun 19.11. fer þaðan til
Sauðárkróks, Skagastrandar og
Vestfjarða. Dsttifoss kom til
Antwerpen 18.11 fer þaðan til
Hull o,g Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá Reykjavík 16.11 til
London, Rotterdam og Ham-
borgar. Gullfoss kemur til
Reykjavíkur um hádegi í dag
19.11. frá Kaupmannahöín og
Leith. Lagr/foss kom til New
York 8.11., far þaðan 22—23.11.
Reykjafoss er í Hamborg. Sel-
foss fór frá Hull 14.11. væntan
legur til Reykjavikur um kl.
19.00 í kvöld. Tröllafoss
fór frá Reykjavík 9.11. til New
York.
Ríkisskip.
Hakla er á Vestfjavðuin á
suðurleið. Esja er á leið til
Gautaborgar og Álaborgar.
. Herðubreið er í Raylcjavík og
fer þaðan á firnmtudaginn aust
ur um land til Bakkafjarðar.
Skjaldbreið er á Húnaflóa.
Þ.yrill var í Hvali’irði í gær-
, kveldi. Ármann fer frá Reykja
vík i kvöld t:l Vesímannaevja.
Fyiidir
Prentarakönur: Munið fund-
inn í Kvenfélagiau Eddu í
kvöld kl. 8,30 í AÖalstræ+i 12.
uppi. Venjuleg fundarstörf, lest
ur nýrrar frarnhaldssögu.
Fundur verður naldinn í full
trúaráði sjómannadagsins í
Grófin 1 annað kvöld kl, 20.30.
Bróðkayp
Á laugardaginn voru gefin
saman af séra Garðari Svavars
syni ungfrú Karín Jónsdóttir.
og Árni. Jón Þorvarðarson bóndi
að Vindási, Rangárvallasýslu.
Or öllum átiyrr!
Prófessor S'fnirbfövii Einarssnn
hefur bibl.íulestur fyrir al-
rrenning í kvöld kl. 20.30 í
-samkomusal krist n iboðsf élag-
anna, Laufásvegi 13.
Rlö+S ofí f-.smarit
Fsxi: 9. tölublað XI. árangs
er nvkominn ú+. Af efni blaðs- j
ins má nefna: Á ferðlagi um Ev 1
,rópu .eftir Ingvar Guðmúnds-
son. Vigbrögð kvæ^i eftir Krist
inn Pétursson, íþróttaþáttur
1951 eftir Ragnar Friðriksson,
Kvennasíðan. Úr flæðarmálinu,
..fréttir frá bæjarstjórninni og
fleira.
Skinfaxi: tímarit UMFÍ 3.
hefti þessa árgangs er kominn
út. Af efni má nefna: Áyarn
frá Sambandsráðsfundi UMFÍ,
Æskulýðsmót í Elverum eftir
eftir Daníel G. Einarsson,
Þáttu.r um Halldór Kiljan
Laxness, Rafveitur til sveita er
lendis eftir Jakob Gíslason, Tó
bak og brennivín grein eftir
Kristján Jónsson á Snorrastöð-
um. Af erlendum vettvangi.
Eiga LJMFÍ að vera hlutlaus í
trúmálum og stjórmnálum? í-
þróttaþáttur, héraðsmótin 1951,
íþróttagreinar Eiðamótsins, frá
sambandsráðsfundi, félagsstarf-
inu, heimsókn Jens M. .Ten-
senz og finnska þ/óðdansaflokks
ins o. fl.
Búnaffauritiff, sextugasti og
fjórði árgangur er nýkomið út.
Ritstjóri þess er Páll Zhopanias
búnaðarmálastjóri. on ýtgefandi
er Búnaðarfélag ísL’ánds. Ritið
er 405 blaðsíður að
kennir þar margra
landbúnaðarmál.
-----------«-----
stærð og
grasa um
FÁTT ER ALÞÝÐU þessa á að verða eigi eftirbátar ann-
arra byggðarlaga í því að efla
samvinnuverzlunina. Hitt verð-
iands eins mikil nauösyn og
jþað, að efla svo samtök sín, að
þau verði svo máttug og sterk
með tímanum, að þau færi al-
þýðunni á flestum sviðum betri
/og fullkomnari þægindi.
Segja má, að þessi skilningur
sé ávallt að g’.æðast hjá þorra
fó’ks, þótt játa verði samt, að
hann er enn of stór hópurinn.
sem ekki virðist ski.lja þann
JON • FYÞOR&'BON hefur
a,':n.r k.omið að hÞ'oðnetnanum jsanníeika til fulls.
e,+’r áratnga hvild. Hann tal-
aði í gærkveldi Urn daginn og
vegirn. en hann var ironhaís-
ur að áminna um, að vel skal
á verðinum standa, svo að eigi
gleymist það sjónarmið, sem
samvinna öll byggist á, en þao
er að vanda svo til alls sern
frekast eru föng á. Þar eiga fé-
lagarnir að vera árgalar.
Þankabrot þessi um Kaupíé-
lag Hafnfirðinga hafa orðið til
vegna þess, að nú fyrir,
skemmstu hefur það fært út
kvíarnar Qg það ahmyndarlega.
Er hér átt við það, að félagið
hefur nú hafið umsvifamikla
v ei ða rí æ r ave r z’.un.
I útgerðarbæ eins og Hafnar-
Einn þátturinn í samtökum
hins vinnandi lýðs, jafnt við
sjó og í sveit, er: verlunarsam-
maður þe~sa vinsæla þáttar og j tök alþýðunnar •— samvinnu-
‘ kanaði hann á sínum tfma. j félagsskapurinn. .Má óhikað
Sagt. e-. að bað hau sletzt upn 1 fullyrða, að þau samtök eigi að
á virv kan-'rn miJli þáverandi skipa all framarlega, þegar rætt íirði, er -það vissu’ega hin þarf-
s'kvifetoúi1 tióra útvarpsins, er um tæki, se.m efla skal sam- asta nauðsyn, að útgerðin í
Helga Hi:;rvar og.Jóns, og það tök a’þýðunnar, því að gegnum bænum eigi þess kost að fá vör-
hafi yaldið bví, að Jón hætti , verzlun og viðskipti sækja ur sínar á staðnum. Þarf ekk:
alveg við þáttinn - - og öll af- menn allt er viðvíkur viðhaldi ^ um slíkt að fjalla mörgum orð-
skipti af útvarpinu Hörmuðu hins líkamlega á jörðu hér. um. Og visulega áttu samtök
margir að tapa Jóni. bví að Skiptir þá eigi litlu máli, að , alþýðunnar að hafa þarna for-
hann var í’Lrugur í þaattinum, Ikrónan lendi í þeim kassa, sem gönguna. Útgerðarkostnað.ur
glöggskyggn á það, sem fólkið skila ska! aftur arði viðskipt- allur kvað vera dýr, samvinnu-
hefur áhuga fyrir og fundvís , anna til þeirra, sem með höndl- j verzlun er ein allra verz'ana
á skemrntileg mál. Jón Ey- an sinni skapa arðinn. Hlýtur ^ líklegust til að lækka slíkan
þórsson mun tala um daginn! slíkt að bæta nokkuð hin
og veginn framvegis,
minnsta kosti við og við.
Það mátti líka skilja það
kostnað, og skal því að óreyndu
trúað, að þeir, sem sjá um
rekstur útgerðarinnar, sjái þar
ð kröppu kjör alþýðumannsins,
j og því betur, sem alþýða manna '
á þjappar sér örar um samtökin í sinn hag, að verzla í fvamtío
Jóni í gærkvöldi, að hann og eflir þau á þann hát+. I inni við Kaupfélag Hafnar-
hefði ekki ta1að urn daginn og Er það því gleðiefni unnend- fjarðar.
vegna ósamkomulags við Helga um þessara samtaka, þegar þau 1 Eigi spillir .það, að verzlunar-
Hjörvar. Annars kom hann vaxa og blómgast og gefa á húsið er á 'hinum ákjósanleg-
víða við; setti ofan í við Ólaí þann hátt fyrirheit um þá von asta stað. Stutt er leiðin á
Gunnarsson frá Vík í Lóni, tók hinna bjartsýnu, að með vexti bryggjurnar, því að verzlunin
svari stúlkna í brauða- og þeirra batni og hagur a!ls al- er til húsa þar, sem áður var
mjólkursölubúðum og bar mik
ið lof á Hagalín fyrir bók hans
,,Ég veit ekki betur“.
menmngs.
!,,Hótel Þröstur11.
19.25 'Þingfréttir. — Tónleikar.
20.30 Erindi: Vestur íslenzkir
rithöfundar í lausu máli; ann
að erindi (dr. Steíán Einars
son prófessor k Balíim.ore
flytur •— af segulbandi).
21.00 Tónleikar: Söngvar úr
óperum (plötur).
21.25 UppJestur: ,.Júlínætur“,
sögukáflar efíir Ármann Kr.
Einarsson (höfundur les).
22.10 Upplestur: „Eins og mað
urinn sáir“, sögukafli eftir
Kristján Sig. Kristjánsson
■ (Grétai' -Fells riíhofundur).
a
heldur aðalfund í Lista-
mannaskálanum þriðjudag
■20. þ. m. kl. 8.30. Dag'skrá:
Prestur safnaðarins ilytur
stutt ávarp. Á eftir venju
leg aðalfundarstörf. Þess
er vænst að saínaðarfólk
fjölmenni.
Stjormn.
í KVÖLD kl. 20 30 verður
’.almennt kirkiukvrild baldið í
I Hallgrímskirkju. Verður bsð
j með líkum hætti og bau kirkiu
j kv.öld, sem haldi.n -hafa verið
j lindanfama vdtur. t ráði
Fagna ber því og, að allar j Tíðindamaður Alþýðublaðs-
hinar mörgu og illu hrakspár ins brá sér fyrir skemmstu
rætast ekki, heldur eflist nú þarna inn, og virtist honum
með hverju ári samvinnuverzl- búðin hin ákjósan'egasta. Þá
unin. j komst hann og að því, að í sömu
Kaupfélag Hafnfirðinga er, húsakynnum verður innao
ungt að árum. Stofnað árið skamms á boðstólum tilbúinn
1944. I karlmannafatnaður og skótau.
En írjóangi þess, ef svo mætti Er þetta allt hið nauðsynleg-
að orði komast, er Pöntunarfé- asta, og ber að þakka það og
lag verkamannafélagsins Hlíf-
ar, er starfaði af miklum mynd-
arskap um alllangt skeið. Kaup-
jafnframt að árna félaginu
allra heil’a með átakið.
Alþýða manna verður nú að
slík k.vfiid vevði haldinn fram
félagið hefur á þessum árum( vera vel á verði og íhuga með
vaxið jafnt og þétt undir á- gaumgæfni hvar og hvernig
gætri framkvæmdastjórn hagkvæmast sé að gera sin
að j tveggja kaupfélagsstjóra, hvors kaup. Samkeppnin, hin há'of-
sBnyosviKa
Samkoma í kvöld kl. j
8.30. Gunnar Sigurjóns-1
son cand. theol. talar. —;
Allir velkomnir.
j vrítís annað hvort hríðiudags-
; kvöld í vetur. Séra Jákob Jóns
j ron mun annast bessar sam-
Ikomur ásamt, .stúdúntura úr
i Bræðralagi, kristilegu félagi
j stúdenta, — sem flytja bar cr-
indi um kristindómsmál, Leit-
ast verður við að fá leikmenn
úr ýmsum stéttum. til boss að
^ koma þar fram. Einnip' mun
jvera í ráði að fá vahnkunna
j leikara til he«s að lesa unp. Þá
i hefur verið ák,,eðið að fá rfÞq
, vara og kóra til þessa"a kirkiu
j legra starfs. sem nú heíur
j göngu sína í fyrsta sinn á hess
! um vetri
j Samkomsn í kvöld verður
með þeim hsetti, að ferkiúkór
Hal]hrírkiu svngnr. Sfðpu
munu tveir rn»ðuinerm‘ t»la.
Þeir Árni Þórðarsson -pVAla-
stióri. sem talar nm ..Kristirt-
dóm'-kennúu í skóbnn1 oa
! Bragi Friðriksson stúd, theol,
! sem taJsr iim „Æskuáa • og
kristinjífið” Að bvf loknu mun
Sigurður H. Gnðjónsson. stud
theol lesa upp Cram^ámda
sögu. Á milli atriða rmi;ur
kírkiukór Hailgrím kkvrkiu.
Kirkjukvöldinu Jýkur með riír.
ingarorðum og bæn Ungir serrvj
gamlir takið þátt ( þessari ■
kirkjukvöldi og efíiö þar með
kirkj.uJegt * st.arf.
á eftir öðrum, Guðmundar aða og guJlvæga nauðsyn hins
Sveinssonar og Ragnars Péturs auðga, aðferðin í verzJunarhátt-
sonar, sem nú er kaupféJags- um þeirra, sem helzt viídu að
stjóri. Mun það ekki ofmælt,! reislan væri bogin og Jóðið
að :það eigi almikil ítök hjá Jakt, er nú 1 sókn. AJþýðan hef-
þorra alþýðumanna í Hafnar- J ur á margt að horfa, sem vafa-
firði, og Jiefur sá áfangi náðst, i laust er þarft og gott; en alltai
að Hafnfirðiúgar virðast nú skyldi hún hafa það efst í hug,
hafa mikinn og einlægan hug ’
Framhald á 7. síðu.
..MHri
sem sýndsr voru
í Ausfurbæjarbíó,
verða seidar í dog
(meffal-
stærri númor)
Laugavegi 11