Alþýðublaðið - 20.11.1951, Side 4

Alþýðublaðið - 20.11.1951, Side 4
4 A1.ÞVPUBLAÐIÐ priSJudagur 20. nóvember 1951 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Fjetursson. Auglýsingastjóri: Emilía Möller Ritstjórnarsími: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Seinheppinn mál- SKRIF ALÞÝÐUBLAÐSINS um útflutning kjötsms og mót- virðissjóðinn hafa farið heldur betur í taugarnar á Tímanum. Hann gerir þau að umræðuefni í forustugrein sinni í gær og he’dur því fram, að hér sé um að ræða fjandskap við bændur, sem stafi af löngun Alþýðu- flokksins til stjórnarsamviixnu við íhaldið! Slík og þvílík eru rökin, sem málgagn Framsókn- arflokksins hefur fram að færa, þegar það stendur uppi varnar- laust í umræðunum við Alþýðu biaðið. Sumt af því, sem Tíminn seg- ir í þessu sambandi, er har la athyglisvert, þó að viðleitnin til að Ijúga og blekkja sé ósk'öp áberandi. Hann segir til dæmis, að upplýsingar Sæmundar Ól- afssonar um hina fyrirhuguðu hækkun kjötverðsins á innan- landsmarkaðinum, séu frani komnar í því skyni að keppa við Jón Sigurðsson, sem flstti ofan af hneyks’i verðlagshækk- unarinnar eins og öllum er í minni. Segir Tíminn orðrétt, að „Sæmundur hafi einnig viljað vinna sér svipaða frægð með því að fletta ofan af sízt betra okri eða okurtilraunum". Þann- ig verður Tíminn til þess að líkja hinni fyrirhuguðu kjöt- hækkun SverrLs í Hvammi og félaga hans við okur heildsal- anna. Þetta dæmi er svo sem ekki nærgætnislega va'ið gagn- vart Sverri, en víst hefur Tím- inn hér nokkuö til síns máls. Hvort tveggja eru angar af sama meiði: takmarkalausri gróðafíkn aðila, sem ekkert hugsa um hag almennings. # Tíminn ber á móti því, að fulltrúar bænda hafi viljað hækka kjötið á innanlands- markaðinum. Þetta hefur þó verið játað af Sverri í Hvammi, þó að hann reyni jafnframt að klóra yfir sannleikann. Og vill ekki Tíminn gera svo vel að upplýsa til hvers umræddur fundur í verðlagsnefndinni hafi verið boðaður og haldinn, ef það hefur ekki verið einmitt þetta, sem vakti fyrir fulltrúum bænda? Hann segir, að hug- myndin muni m. a. vera runn in frá kjötkaupmönnum. Sé það satt, þá hafa fulltrúar bænda tekið hana up^ í verð- lagsnefndinni, svo að upp’.ýs- ingar Sæmundar Ólafsonar standa óhaggaðar eftir sem áð- ur. Svo er Tíminn að bera sig upp undan því, að Alþýðublað- ið skuli birta þá frétt, að 37 sinnum meira fé sé áætlað á fjárlögum til landbúnaðar en iðnaðar, enda þótt um þriðji hluti þjóðarinnar vinni að iðn- aði, en ekki nema fjórði hluti að landbúnaði. Þessar upplýs- ingar komu frá alþingi, og þeim var ekki mótmælt af einum eða neinum. En þær voru ekki sett- ar fram af neinum fjandskap í garð bænda, þó að Tíminn haldi því fram, heldur til þess eins að sýna fram á, hversu iðn aðurinn býr við miklu lakari aðbúð af hálfu hins opinbera en aðrir atvinnuvegir og þá fyrst og fremst landbúnaður- inn. Hitt er aftur á móti stað- reynd, að afstaða Framsóknar flokksins til iðnaðarins virðist mótast af andúð á þeim at- vinnuvegi, hvernig svo sem hún er hugsuð af Skúla Gnð- mundsyni og öðrum þeini, sem Framsóknarflokkurinn hefur falið forsjá þessara mála af sinni hálfu. Bændur hafa ekki orðið fyrir búsifjum af völdum Alþýðuflokksins. En Fram- sóknarflokkurinn ber hins veg- ar ábyrgð á því, að iðnaðar- bankinn er ekki þegar tekinn jtil starfa, og hann er mesta á- jhugamál iðnaðarmanna, hvar i .flokki sem þeir standa. Það er j þetta, sem Alþýðublaðið hefur j fordæmt og mun halda áfram að gera, unz alþingi hefur orð- ið við kröfunni um iðnaðar- bankann. * Sama er að segja um fréttina af mótvirðissjóðnum. Þar var 'skýrt frá gangi málsnis á al- jþingi og byggt á upplýsingum, j sem meðal annars voru þar gefnar af sumum andstæðing- um Aiþýðufökksins. Og hið at- hyglisverða í þessu sambandi er , það, að tveir þingmenn, sinn úr I hvorum stjórnarflokknum, | vildu láta ráðstafa helmingi mótvirðissjóðsins til landbún- aðarlána að viðhafðri einni um- ræðu, eins og dagskrá alþirgis ber með sér. En hvar er athug- unin á þörfum annarra atvinnu vega fyrir lánum úr mótvirðis- sjóðnum? Liggur ekki, í augum uppi, því. Og svo er Tíminn sein- heppinn, að hann slær fram þessari fullyrðingu í sömu grein og hann lætur þess get- ið, að flett hafi verið ofan af verðlagshækkun heildsalanna fyrir atbeina A1 þýðufI okksins! Tíminn hefur hins vegar ekki haft annað fram að færa í því máli en japla á upplýsingum Alþýðublaðsins. Og Framsókn arráðherranir sýna engan hug á því að verða við kröfunm um að birta nöfn okraranna, þó að Tíminn hafi hundskazt til að taka undir hana. Stein- grímur, Hermann og Eysteinn hilma þannig yfir okrarana vegna samstarfsins við íhald- ið. Og svo er málgagn þeirra að saka Alþýðuflokkinn um það, að hann langi. í stjórnar- samvinnu við íhaldið! Yæri ekki nær að viðurkenna, að Framsóknarflokkurinn sé orð- inn helzt til samgróinn íhaid- inu? ---------«,--------- Höfðingleg gjöf til bókasafns Vífils- Hafnarfjörður. Hafnarf jörður. Þriggja herbergja rlshæð í Hafnarfirði til sölu. Af sérstökum ástæðum selst íbúðin fyrir kr. 58 þús. með kr. 25 þús. útborgun, ef samið er strax. íbúðin er laus nú þegar. Nýja fasfelgnasalan Hafnarstræti 19. — Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e. h. 8154&. borgu Lárusdóffur Fleiri rán og ofbeldisverk. — Og allt í sama tilgangi. — Farið í leikbúsið o" borft á þvaður- leik. — Skólarnir og skemmtanirnar. — Ummæli ’íelpunnar um vasapeningana. ið NYTT RAN hefnr verið fram í Reykjavík. Rán og FRÚ ELINBORG LÁRUS- ! ffripdeildir eru orðnir daglegir DÓTTIR rithöfundur færði viðburðir. Sannast hefur að nær bókasafni sjúklinga á Vífils- j ön ránin flesíar 8riPdeildirn stöðum kr 5000 — fimm þús-1 ar eru framdar * olæði> eða und krónur — að gjöf daginn tíl að **** sér Oármuna til þess ________ _______ ______ fyrir sextugsafmæli sitt. Frú ’ að ná í áfengi. til viðbótar koma Eftir þ4 sýningu held ég því Elinboi'g hefur sjálf verjg ; svo sxdk og prettir — og féff, sem fram; ag leikagnrýndendur sjúklingur á Vífilsstöðum, og ■ aflað er að ekki , blaðanna hafi brugðist þeim ^ hér í^veri^ hók^ lét svo ummælt, er hún af- J nema meðalgreindir, að draga trúðnaði sem lesendur bera til að her er venð að þokn- . , . . ,*• 1 réttar álvktanir af bessu. ---_____u,...... skemmtanir og meiri útiveru, þá kostar það grát, erfiðleika og óánægju á heimilunum. ÉG FÓR fyrir nokkrum kvöld um í þjóðleikhúsið til að sjá þar hið marglofaða leikrit ,,Dóra“. ast einni atvinnustétt með því henti f þá hef®.sér ; að rétta henni milljónatugi af Þ°U ^kaskorturinn txifxnn- i sömu aðilum og horfa upp á e®as ur' það aðgerða- og áhugalausir, að j Þó að nú sé öðruvísi ástatt vofa atvinnuleysisins gar.gi en þá, kemur þejsi höfðing- Ijósum logum um bæi og kaup- ieSa gjöf sannarlega í góðar rétíar ályktanir af þessu. ENN GANGAST skólarnir fyrir því að æsa upp skemmt- anafýkn meðal nemenda sinna, þeir virðast ekki hafa farið eft- þeirra. Þetta er bláður, fyndn in gróf og óskemmtíleg, að vísu hraði í leik fyrst framan af og afbragðsframmistaða aðalleik- ands, og hefði hún sannarl-ega haeft betra og fullkomnara efni, tún landsins? Alþýðuflokkurinn þarfir, með því að aukntng ■ ir því heilræði, sem þeim var . en á ,,senunni“ var viðstöðu er ekki á móti því, að bændur safnsins og viðhald kostar orð- fái sanngjarnan skerf úr mót- ið stórfé. virðissjóðnum. En hann vill j Jafnframt því að vér, fyrir ( ieggja megináherzlu á það, að hönd sjúklinga á Vífilsstöðum, (skemmtanir þeirra. Nemendurn: Svör dóna. ,,Sá skipting þess fjár milli atvinnu þökkum frú Elinborgu fyrir ir koma heim áhugasamir með fyrst finnur“. veganna verði réttlát og hagur gjöfina og þann hlýhug, er að j þær fréttir, að nú hafi skólinn gefið hér í pistlunum, að sjá.laus drykkjuskapur, brútalitet aðeins um nám nemenda sinna, j °8 dónaskapur. Lokasetninging en leyfa heimilunum að sjá um , leiksins er táknræn fvrir hann. ’ á lykt, sem heildarinnar hafður í huga. * Fleipur Tímans um að Al- þýðuflokkxirinn sé að ráðast á bændur til að þóknast Oialdinu er ekki til annars en hlæja að baki felst, óskum vér henni i útvegað aðgöngumiða með af- hjartanlega til hamingju vegna afmælisins og biðjum henni allra heilla í lífi og starfi. Vífilstöðum, 15. nóv. 1951. Stjórn Bókasafns sjúklinga. slætti í þetta eða hitt leikhús- Á ÞESSARI SÝNÍNGU voru skólanemendur fjölmennir, aðal A íbrotaaldan í Reykjavík EKKI GETUR HJÁ ÞVÍ FAR- IÐ, að menn veiti því athygli, hve mikið hefur borðið á alls konar afbrotum undan farið hér í hdfuðstaðnum, — þjófn aði, gripdeildur, ránum og of beldisverkum. Fréttir af slík- um atburðum hafa verið tíð- ari í blöðunum en venjulega, og segja má, að fátt haíi bor- ið meira til nýlundu um tíma en það, að tvívegis hafa menn verið barðir í öngvit og siðan rændir á götum Reykjavíkur með stuttu millibili. ÞETTA ERU ÓFÖGUR TÍD- INDI og verð nokkurrar um hugsunar. Hlýtur sú spurn- ing að vakna, hvort ekki sé með nokkrum hætti unnt að hefta þennan ófögnuð, svo að siðsamlegar umgengis- venjur og réttindi manna séu ékki að vettugi virt á slíkan hátt. Það er þó auðvitað öll- um ljóst, að glæpir verða ekki hindraðír með því einu að ið. Ef foreldrarar spyrna við, lega á svölum. Stundum heyrð- annað hvort af því að fjárhags- ist varla í leikurum fyrir há- ástæðurnar eru erfiðar eða þeir vaða þessara unglinga- og hróp vilja alls ekki leyfa fleiri in voru sum ekki se'm geðsleg ust. Eitt sinn var hrópað.. j ..Djöfulsins læti'eru þetta í þér! Var ég ekki búinn að gefa þér tvo mola?“ — Það var svo sem sami tónninn á ,,senunni“ og á völunum í þetta sinn. En hvor ! ugt var samboðið þjóðleikhúsi íslendinga.. Þessu mustsri!!. banna þá og láta þá varða þungri hegningu, rnsðan glæpa hneigð er yfirleitt til í fari manna. Það er að vísu hægt að taka menn þá, sem sekír gerast, úr urpferð um lengri eða skemmri tíma, og er það lfka gert; en ef reyna á að skera fyrir rætur meinsins, ná hegningarnar einar skammt. Ef til viH er ástæðu laust að óttast langt framhald á þeirri afbrotaöldu, sem nú hefur yfir riðið. Má vera, að hún sé aðeins tímabundið fyrirbrigði. Eri sámt sem áð- ur er fyllilega réttmætt að hugleiða, hvort ekki vantar einmitt nú á þessum tímum það aðhald almenningáiitsins, sem bezt dugar til þe3S að koma mönnum til að veigra sér við að forsmá gersamlega friðhelgi einstaklingsins. ÖLL VIÐLEITNI í þessu efni er vitaskuld seinvirk, og stund um er næsta torvelt að greina, hvort fram miðar eða undan er haldið: Sú staðreýnd má þó ekki letja menn við það, að neytd aUra ráða til þess SKÓLAPILTUR skrifar mér. ,,Nýlega gerðir þú að umtals efni ummæli, sem skólastúlka að ná árangri. Fyrr á tímum . hafði í skólaþætti í útvarpinú. gerðust hlutir hér á landi, sem nú eru nær óhugsandi og brjóta mundu algerlega í bága við siðgæðiskennd þjóð- Stúlkan sagði á þá leið, að hún hefði unnið fyrir 30 krónum á dag, í þrjá mánuði, en það væri varla fyrir meiru en vasapen arinnar, ef fyrir kæmu. Vexð j ingum. Þú víttir þessi ummæli. ur ekkí annað séð en að með jÉg er sammála þér um það, að sama hætti megi nú nokkru um þoka. Viðhorf almennings til þeirra atburða/ sem hér hafa gei'zt, þarf að verða á- kveðnara. Almenningsólitið, eins og það er kallað, mótar skoðanir og framkomu eiix- staklínganna . miklum mun meira en flesta grunar. En það er þó ekki óidinn viö al- mennisáHtið eftir á, sem rc.estu veldur, heldur miklu fremur hin djúpstæðu áhrif í þá átt, að menn. geti ekki varið fyrir sjálfum sér, að vinna verk, sem þeir ella mundu ekki telja sér til vanzá. ef skólastúlkan hafi átt við það. að þetta hefði ekki verið meiro en nóg í vasapeninga meðan ver ið Var að vinna fyrir þvi, þá vóru viturnar eðlilegar, en hún átti ekki við það, lieldur meint! hún, að þossir aurar væru ekki fyrir meiru en vasapeningum allan veturinn og sumarið.með1'. ÞÁ VEIT maðxu* það. En ekki varð þetta skilið af urrx mælum telpunnar. — Annars njóta skólaþættirnir ekki vin sælda, því miður! Og þarf þar umbætxxr 6. Hannes á horxúnu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.