Alþýðublaðið - 20.11.1951, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 20.11.1951, Qupperneq 5
ÞriSjudagrur 20. nóvemJber 1951 ALÞÝÐUBLAÐIf) Fyrirliggjandi Svört miðstöðvarrör, hálf tommu. Birki, ókantskorið, fuilþurrkað. Timbur. BYGGIR H.F. Sími 6069. Bækur og höfundar: 66 im hún hefur náð fö Viðtaf við Minnu Breiðfiörð, setn ieikur nú aðafhfotverk í „Dorothy eignast sen ’elrJiftarunnenda I hefur það jafr.an þótt nokkr- um tíðindum .sæta, þegar leik j urum utan af landi er boðið að taka að sér hlutverk á sviði höfuðborginni, enda hefur I ■ Jön Björnsson: Valtýr á grænni treyju. Skáldsaga. Bókaútgáfan Norðri. Prent- verk Odds Björnssonar. Ak- ureyri 1951. ÞJÓÐSAGAN af Va'.tý á grænni treyju er svo fagurt og áhrifamikið listaverk, að það þarf mikinn stórhug til að gera hana að uppistöðu í skáldsögu. En vogunin er auðvitað nauð- synleg hverjum þeim, sem vill áfram og lengra, ofar og hærra. Og Jón Björnsson hef- ur aukið hróður sinn að mikl- um mun með þessari nýju bók sinni. Þetta er samfelldasta og svipmesta skáldsaga hans og svo skemmti’eg', að lesturinn verður manni nautn og yndi. Höfundurinn notar þjóðsög- una sem ramma bókarinnar, en gefur síðan ímyndunarafl- inu lausan tauminn, og sagan nær manni þegar á vald sitt. Margvísleg þjóðfélagsöfl marka rás viðburðanna, og sakamála- sagan verður rökrétt og auð- skiljanleg. Lesandanum finnst, að svona hljóti þetta að hafa verið í raunveruleutanum. Og fyrr en varir hefur sagan brot ið tímamörk sín. Mál samtíð- arinnar eru komin á dagskrá hennar. Dómsmorðið á Valtý bónda á Eyjólfsstöðum er sami eldurinn og brennur í dag á tugþúsundum karla og kvenna. Tilefnislaus tortryggni endar í hróplegu óhæfuverki. Spillt- ir valdsmenn vinna níðings- verk í þeirri trú, að réttlætið sé hættulegt og ranglætið und ankoma. Þannig þreyta þeir flóttann frá sjálfum sér, sann- leikanum og skyldunni. Jón Arngeirsson verður samnefnari þessara ógæfumanna, sem í martröð öfga og ótta kalla yfir sig saklaust blóð og fordæm- ingu sögunnar. Og þessi við- horf eru Jóni Bjömssyni svo rík í huga, að þau verða mönd . ull sögunnar. gæða hana þrótt- mikium boðskap og listrænum tvíleik. HöfundUrinn hefur ritað bókina af köllun og sann- færingu, raunsæi og alvÖTU. Hann hefur unnið írækilegan sigur og vakið vonir um enn' meiri afrek. Frásögn bókarinnar er svo hröð og markvís, að lesandinn bíður úrslitanna í eftirvænt- ingu, þó að hann gangi að því vísu, hvernig harmsögu Valtýs á Eyjólfsstöðum muni ljúka. En meginkostur sögunnar er þó persónulýsingar hennar. Þær eru flestar dregnar fáum, dráttum, en svo skýrum, að, myndin greypist manni í minni. Eyjólfsstaðafeðgar, Ingi- björg, séra Jón Stefánsson, Jón Amgeirsson og frú Anna — allt þetta fólk stendur les- andanvun fyrir hugskotssjón- Jón Bjömsson. um líkt og reynsla lifandi lífs væri annars vegar. Höfundin- um mistekst naumast persónu- lýsing í sögunni. Ahuginu og a’.úðin segir hvarvetna til sín. Sagan er rituð af svo skörpum skilningi og ríkum skapsmun- um, að sigurinn verður stærst- ur, þegar vandinn er mestur. Jón Björnsson ritar stíl, sem reynzt hefur mörgum ofraun. Hann hefur ekki verið vanda hans vaxinn til þessa, en nú munar mjóu, og framfarirnar eru svo miklar frá síðustu bók hans, að maður efast ekki um fullnaðarsigur. Samtölin eru hittin og spegla prýðisvel hugsanir viðkomenda, einnig þær, sem sagðar eru til hálfs eða varla það. IVIálfar Jóns vantar þó íherzlumun iþrótts og fegurðar. En gallar þess eru nú orðið aðeins sem ryðblett- ir á góðu stáli. Prófarka’esar- anum hefði sannarlega ekki átt að vera ofætlun að leiðrétta jafnaugljós pennaglöp og „valdsmennirnir höfðu elt grátt silfur saman“, að þetta hneyks’anlega athæfi sonar hennar fengi skjótan enda“, „hvað hefði þeim munað um“, „hann hafði valdið Wíum sýslumanni iniki lar skapraun- ar“ og ,,svo að enginn endi verði á flaumnum". Sá góði maður hefur hins vegar ekki borið gæfu. til að. sjá ýmsar minni villur, sem. flestum fermingarbQrnum ættu þó að liggja í augum uppi, svo ,að Jóni Björnssyni er lítill 'stvrk- ur að honum. En áreiðanlega verður skammt að bíða eftir áminnztum herzlumun, ef Jón heldur áfram eins og nú horfir. „Valtýr á grænni treyju“ verður langlíf saga. Maður óskar höfundinum til hamingju og játar. að hann kemúr hér skemmtilega á óvart. Viður- kenningin skal með gleði í té látin: Jón Björnsson er á grænni grein. Helgi Sæmundsson það ekki oft átt sér stað. Slíkt heimboð er álitið talsverð við- urkenning á hæf'leikum gests- ins og kunnáttu, því að enda þótt vitað sé, að leiklistin hafi oft staðið með miklum blóma í ýmsum kaupstöðum og kaup túnum ’andsins, hefur hún frá upphafi vega verið ta’in ris- hæst í höfuðborginni, og er það ekki nema eðlilegt. I haust bauð stjórn Leikfé- lags Reykjarikur frú Minnu Breiðfjörð Thorberg hlutverk | í sjónleik, sem félagið hafði: ákveðið að taka til meðferðar, hlutverk Dorothy í gamanleikn um „Dorothy eignast son“, eft- ir skozka skáldið Roger Mac Douga’.l. Er hlutverk þetta fyrir margra hluta sakir hið erfiðasta í leiknum, en fyrst og fremst vegna þess, að leik- konunni veitist ekki tækifæri til að koma fram á sviðið, held ur verður að treysta á radd- brigðin ein til leiks. Það hefut nú komið á daginn, að leik- konunni tekst að Ieysa þessa þraut á þann hátt, að dómi allra leikgagnrýnenda, að telja verður henr/i mikilsverðan sigur, — og ekki auðunninn. „Ég kom fyrst á leiksvið í Hafnarfirði", segir leikkonan, þegar ég inni hana frétta af leiklistarferli hennar. ,,Það var í sjónleiknum „Kinnarhvols- systur“, í hlutverki Jóhönnu. Ég hafði þá þegar mesta yndi af að fást við leikstörf, en nokkru síðar, þegar ég var svo heppin, að mér bauðst tæki- færi til að koma fram á leik- sviði í Reykjavík, sá ég fram á, að ég átti ekki annars kost en velja milli leiklistarinnar og öruggari framtíðar. Ég valdi, en ekki leik’istina. Og um nokkurt skeið lét ég hana lönd og leið, vegna annars, sem mér varð kærara“. ,,En — hafi Ieiklistin einu sinni náð tökum á manni, þá sleppir hún þeim aldrei til ful’s. Það er að minnsta kosti mín reynsla. Ég fluttist með manni mínum til Vestmanna- eyja. Og áður en langt um leið, var ég farin að taka nokk urn þátt í leiklistarstarfsemi þar, þrátt fyrr heimilisannir. Þar hefur leiklist verið iðkuð um margra áratuga skeið, þrátt fyrir mik’a örðugleika, og áhugi manna þar á henni {er mikill. Á síðari áruní hafa j verið fengnir þangað leikstjór j ar og leikarar héðan ur Reykja vík til þéss að setja sjónleiki, mmí !frax Minna Breiðfjörð Thorberg. á svið, og neíur starf peirra borið mikinn og góðan árang- ur. Meðal þeirra má nefna Arndísi Björnsdóttur, Hildi Kalman, Einar Pálsson og Rúrik Haraldsson; en Rúrik er Vestmannaeyingur, ■—- og meðal helztu sjónleikjanna, sem þessir gestir hafa sett á svið má telja „Lénharð fógeta“, „Grænu lyftuna“, „Kinnar- hvolssystur11, „Ærs’adraug- inn“ og nú síðast sjónleikinn „Öldur“, eftir séra Jakob Jóns son“. „Leikstarfsemin þar í Eyj- um á að vísu góðan samastað þar sem Samkomuhús Vest- mannaeyja er, en atvinnuhætt irnir skapa henni hins vegar mikla örðugleika. Þrátt fyrir það hafa margir leikarar þar unnið undir merkjum hennar um áratuga skeið, og nú á síð- ustu ámm hafa nokkrir ungir og efnilegir leikarar bætzt í hópinn, sem líklegt má telja, að láti það merki ekki faila“. — Og hvernig fellur yður svo að leika fyrir höfuðstað- arbúa? „Ágætlega; enda þótt hlut- verkið, sem ég hef fengið, sé örðugt viðfangs, þá hefur allt gengið vonum framar, og víst er um það, að móttökumar, sem ég hef hlotið, eru betri he’dur en ég þorði að gera mér vonir um“. — Og þegar aftur kemur til Eyja, — bú:zt þér þá ekki yið að ha’da leiklistarstarfseminni áfram? „Ég veit ekki; — en eins og ég sagði áðan: hafi leiklistin einu -sinni náð tökum á manni, þá s’eþpir hún- þeím aldrei t:l ful’s ....“ Og það mun orða sannast. Reykvískir leiklistarunnendur mega telja sér það happ. að leiklistin sleppti ekki til fulls tökunum á þessu herfangi sí.nu, og enda þótt það valdi Tilboð merkt .Herbergi’ sendist afgr. blaðsins fjuár n.k. fcstudag. alltaf nokkrum söknuði a!j vita góða hæfileika. sem ekki fá að njóta sín til fu’ls vegna annríkis og skýldustarfa', þá er það vel, þegar einhver hef- ur hug og dug til að þroska þá eftir mætt:, þrátt fyrir það þó að ijóst sé, að sú þjónusta við listina eeti aldrei orðið annað en erfið ígripavinna, sem ekk ert gefur í aðra hönd, arsnaö en starfsglec'na. En sú gleði er heidur ekki einskisvirði. Vonandi er að frú Minna Bre'ðfjerð. Tljprberg hafi hér ’anga viðdvöl. — leikhúsgest- iinir munu sjá um það, — en jþegar hún kveður og heldur aftur til Ey.ja, rnunu þeir hin- ir sömu kveðja hana sem kær- an gest og þakka henni inri- iega fyrir komuna. fimmtugiir Bifreiðin G—1157, stór sendiferðabifreið, af Renault- gerð, er til sölu. — Bifreiðin er ekki ökufær. Skriflegum tilboðum í lokuðum umslögum sé skilað til fulltrúa míns, Jóns Finnssonar, Kefíavikurflugveili. fvrir 26. þ. m. og veitir hann jafníramt allar nánari uppiýsingar. Sýslumaðurinn í Gullbringu-, og Kjósarsýslu, 17. nóvember 1951; Guðm. í. GuSmundsson. Svavar Hjaltested. > SVAVAR HJALTESTEÐ, framkvæmdastjóri vikublaðs- ins ,.Fálkinn“, er fimmtugur í dag. Hann er borinn og barn- fæddur Reykvíkingur, sonur hjónanna Soffíu Finsen, dótt- ur Óla Finsen póstmeistara, og Péturs Hja’.tested stjórnarráðc ritara. Svavar Hjaltested stundaði verz’unarstörf þar til hanu gerðist stofnandi og meðeig-- andi ..Fálkans“ ásamt Vil- hjálmi Finsen og Skúla Skúla. syni, og hefur hann verio framkvæmdastjóri blaðsins síðan, eða í aldarfjórðung. Iiefur hann um leið verið nokk urs konar þúsundþjala.smiður blaðsins jafnframt. raunveru- . legur ritstjóri þess meðan | Skú’i Skúlason hefur dyalifi langdvölum erlendis, blaða- maður og ljósmyndari. Mun ^ ekkért blað géta sameinað í ’ 'einum stai'fsmanni sínum svo margvísleg verkefni. Svavár Hjaltested er reglu - maður með afbrigðum, orðheld inn og samvizkusamur, yfir- leitt maður, sem ekki má vamm sitt vita í neinu. Hann var um hrið starfsamur 'í Blaðamannafélagi íslands, og þá fyrst og fremst eftir að það var endurreist og byrjunai'- örðugleikarnir vóru mestir. Þá tókst Svavari oft að jaftta á- ’ Framhald á 7. síðu. O* vU.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.