Alþýðublaðið - 20.11.1951, Side 8

Alþýðublaðið - 20.11.1951, Side 8
Gerízt áskrifendur að AlþýðubSaðlnu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hring- , ið í síma 4900 og 4906. Alþýðublaðið Börn og ungiingarS Komið og seljið | Alþýðubiaðið AUir vilja kaupa. 1 Þriðjudagur 20. nóvember 1951 Forustumenn iðnaðarins skora á alþingi að verja ekki minna fé úr mófvirðissjóði fil eflingar iðnaði en landbúnaði FÉLAG ÍSLENZKRA IÐNREKENDA hefur und- anfarið látið fara fram athugun á því, hversu margt fólk sé vinnandi í verksmiðjum félagsmanna sinna, og hefur sú a'thugun ieitt í ljós, að það er nú þriðjungi færra en i:m betta leyti í fyrra. Forustumenn Félags ís- lenzkra iðnrekenda og Lands- sambands iðnaðarmanna héldu j með sér fund síðast liðinn iaug j ardag og ræddu þar ýmis j vandamál og áhugamál iðnað- arins. Voru þar allir á eitt sátt ir- um það, að ekki mætti leng ur dragast að iðnaðarbanki yrði stofnaður til þess að leysa úr lánsfjárþörf iðnaðarins. Eitt af þeim málum, sem rætt var á fundinum, var ráð- stöfun mótvirðissjóðs, sem nú er mikið rætt um, m. a. á al- þingi. ' 4 « :i Samþykkti fundurinn, að skora á alla þá þingmenn, sem væiiu /iðnaftinum vel- viljaðir, að beita sér fyrir því, áð varið ver'ði til stuðn- ings iðnaðinum ekki minni hlúa af mótvírðissjóði en þeim, sem látinn verður ganga til landbúna'ðarins. --------.-------------- B.v. Geir seldi í gær TOGARINf? Geir seldi afia sVnn á Bretlandi í gæc, 3434 kits fyrir 8837 sterfingspuhd. ---------------------- Hafa opið lengur en leyfilegf er í NÝÚTKOMNUM Verzlun- artíðindum er skýrt frá bví, að um nokkurt skeið hafi það ver ið látið átölulaust af viðköin- andi yfirvöldum, að tvær tó- baks- og sælgætisverzLinlr hér í bæ hafi opið eftir lögskipaðan lokunartíma verzlana. Sarriband smásöluverziana hefur kært þetta mál til saka- dómara og væntir þess að á því fáizt leiðrétting. ------------------------ Aumingja Hanna sýnd á Akranesi LEIKFÉLAG HAFNAR- FJARÐAR sýndi gamanleilt- Inn „Aumingja Hanna“ í Bíó- höllinni á Akranesi um helg- ina. Voru tvær sýningar á laug ardaginn og ein á sunnudag- inn. Húsfyliir var á öllum sýn ir.gunum. Sýningin, sem átti að verða í Bæjarbíói í Hafnarfirði i kvöld fellur niður vegna veik iiida Kristjönu Breiðfjörð, Reykjavíkur í KVÖLD hefst að Há- logalandi Handknattlciksmót Re.vkjavíkur fyrir meistara- og 2 flokk kvenna, 1., 2. og 3. flokk karla. Mótið stendur yfir til mánudagsins 26. þ. m., með þtirri undantekningu, að ekki verður leikið laugardaginn 24. þ. m. A'ls taka 23 íþróttaflokkar frá 7 félögum bæjarins þátt í mótinu og verða samtals leikn ir 35 leikir þessa sex daga, sem mótið stendur yfir. Knattspyrnufélagið Valur og Glímufélagið Ármann senda flest lið til keppninnar, eða í alla flokka. Fram sendir 4 flokka, KR 3, Þróttur 3, Vík- ingur 2 og ÍR 1 flokk. Leiknir verða sex leikir á hverju kvöldi og hefst keppn- in alla dagana kl. 8 síðdegis. Ferðir að Hálogalandi annast ferðaskrifstofan. Handknatt- leiksráð Reykjavíkur sér um keppnina. í kvöld verða leiknir þessir leikir: Meistarafl. kvenna: Fram og KR. Ármann og Valur. 3. fl. karla: Valur og Ármann. Fram og KR. 2. fl. karia: Ármann og Víkingur. KR og Fram. ----------—o----------- Bifreið veltur 75 m. af veginum milli Patreks og Tálknafjarðar í FYRRADAG varð .bifreiða slys á veginum milli Patreks- fjarðar og Tálknafjarðar. Jeppabifreiðin B 71 ók þar út af veginum og valt um 75 metra vegalengd niður brekku frá vegarbrúninni. Tveir menn voru í bílnum. Farþeginn slapp ómeiddur, en bifreiðastjórinn slasaðist nokkuð og var flutt- ur í sjúkrahús á Patreksfirði. M. s,. mun önnur hnéskilin hafa brotnað og sömuleiðis skrámaðist hann töluvert í and liti. Talið er að hálka á veginum hafi orsakað það, að bifreiðin fór út af. er í dag REYKVÍKINGUM gcfst í dag kostur á að sjá Cirkus Zoo í allra síðasta sinn. Ver'ða í dag tvær sýningar, og hefur aðgangeyrir verið lækkaður. Sýningarnar í dag eru klukkan 5 og 9. Aðgangs- eyrir er 10 krónur fyrir full orðna og 5 krónur fyrir börn. A'ðsókn a‘ð Cirkus Zoo hefur verið mjög mikil und anfarið og má búast við fjöl menni í dag. íogara Isafjarðar eggja afla sinn upp fil vinnslu þar, Krafa bæjarstjórnar ísafjarðarkaup- staðar og verkalýðsfélaganna þar. ------------------♦------- BÆJARSTJÓRN ÍSAFJARÐAR, Verkalýðsfélagið Baldm? og Sjómannafé ag ísfirðinga hafa skorað á stjórn ísfirðings h.f. að láta togarana ísborgu og Sólborgu leggja afla sinn upp á Isafir'ði til vinnslu og verkunar til þess að bæia úr hinu í- ^kyggilega atvinnuleysi bæjarbúa. Innbrot og grip- deildir í Kópavogi um helgina INNBROT voru framin á fjórum stöðum í Kópavogs- hreppi um síðustu helgi og auk þess stolið reiðhjóli og á öðr- um stað hjólbörum utan við hús. Mál þessi eru í rannsókn, en fullvíst er þegar, að 10 ára gamall drengur er valdur að ' sumum þessum gripdeildum. s í samþykkt bæjarstjórnarinn 1 ar frá 13. þ. m. er lagt fyrir fulltrúa bæjarins í félagsstjórn Isfirðings h.f. að hrinda þessu í framkvæmd, og fagna verka- lýðsfélögin þessari afstöðu bæj 1 arstjórnarinnar. I Með þessu vilja ísfirðingar bæta atvinnuástandið í hæn- um með þeim atvinnutækjum, j sem til eru á staðnum, það er : togararnir og hraðfrystihúsin, svo komist verði hjá því að fá opinbera aðstoð til atvinnubóta.. Fundur verkalýðsfélaganna var haldinn 16. þ m. og var hann mjög fjölmennur. Álykt- anir fundarins fara hér á eftir: „Fjölmennur sameiginlegur fundur Verkamannafélagsins Baldurs og Sjómannafélags ís- firðinga, haldinn 16. nóvember 1951 ályktar: 1. Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir samþykkt bæjar- stjórnar ísafjarðar frá 13. þ. m„ þar sem bæjarstjórnin gaf fulltrúum bæjarins í félags- stjórn ísfirðings h f. fyrirmæli um að hrinda því í framkvæmd, að afli togaranna verði lagður hér á land til vinnslu og verk- unar til þess að bæta úr því al varlega atvinnuástandi, sem hér ríkir. I 2. Jafnframt skorar fundur Peningabuddu með 13-1400 krónum stoiið úr kvenveski á buðarborði --------«----— 15 ára drengur uppvís að bílaþjófnaði. -------♦------- MIKIL ÞJÓFNAÐARALDA er hér í bænum um þessar mundir. Um helgina voru margir þjófnaðir framdir. Á laugar- daginn var t. d. stolið peningabuddu úr veski, sem kona nokkur hafði lag,t frá sér á búðarborð í Feldinum, en í buddunni voru 1300—1400 krónur. Þá handtók lögreglan um helgina 15 ára dreng, sem gerði tilraun til að stela tveimur bílum aðfaranótt sunnudagsins. Samkvæmt upplýsingum, : Þá var stolið ulsterfrakka sem blaðið fékk hjá rannsókn úr bifreið, og aðfaranótt sunnu arlögreglunni í gær, var bif- reiðinni 5556 stolið í fyrrinótt og fannst hún í ólagi við Hafn arhúsið. Þá var gerð tilraun til þess að stela tveim öðrum bílum. Annar var læstur, og voru all- ir húnarnir snúnir af honum. Hinn bíllinn var látinn renna niður Stýrimannastíg á Vest- urgötu, en hann var rafmagns laus og komst ekki í gang. Lögreglan handtók drukk- inn 15 ára dreng, er valdur var að báðum síðartöldu bílaþjófn uðunum. dagsins var stolið allmiklu af fatnaði úr vélbátnum Þor- steini, sem lá hér í höfninni. Innbrof í fyrrinóff í FYRRINÓTT var brotizt inn í afgreiðslu Laxfoss í Tryggvagötu, en en.gu var stol- ið, enda voru þar engir pening ar geymdir, en svo vir'ðist sem þjófurinn hafi helzt leitað þeirra. verkalýðsfélaganna á fulltrúa bæjarins í stjórn ísafjarðar h.f. og stjómina í heild að verða tafarlaust við fyrrgreindum fyr irmælum bæjarstjórnar, þar sem alkunnugt er að togurunum var ráðstafað hingað af stjórn- arvöldunum til almennrar at- vinnuaukningar í bænum og á. byrgð bæjarfélagsins er bund in því skilyrði, að rekstri þeirra sé þannig liáttað, að þeir skapi sem mesta og öruggasta vinnu fyrir bæjarbúa. Þar- sem rekst ur vélbátaílotans hefur ekld hafizt sökum aflabi-ests og fjár hagsörðugleika, er það enn þá nauðsynlegra, að togarar ís- firðings h.f. ræki þetta til- skilda hlutverh sitt 3. Verði stjórn ísfirðings h. f. ekki við fyTrgreindum til- mælum bæjarstjórnar og áskor un þessa fundar verþalýðsielag anna, mælist fundupinn t'-l þess, að háttvirt ríkisstjóm hlutíst til um að ísfirðingur h.f. hagi rekstri skipa sinna á þann háttg sem að framar greinir. Verði þessi stórvirku at- vinnutæki ekki hagnýtt á banra hátt að afli skipanna verði lagffl ur hér á land til vinnslu og verkunar, skorar fundurinn eire dregið á háttvirta ríkisstjórn affi hún leggi nú þegar fram fé úr* ríkissjóði til stórfelldra at- vinnubóta, eða afstýri á ann- að hátt fyrirsjáanlegu neyðar- ástandi í bænum.“ Auk þessara ályktana skor- aði fundurinn á Útgerðarfélög- in í bænum að hafa bát- ana tilbuna til veiða, ef afli kynni að glæðast, og loks skor aði fundurinn -á stjórn Fiski- mjöls h.f. að hraða sem vevðat má endurbyggirgu fiskimjöls- verksmiðjunnar. -----------♦---------- Gullfoss fer aðeins eina ferð úf fyrir jól GULLFOSS lcom í gærmorg un til Reykjavíkur frá Leith og Kaupmannahöfn með 73 far þega. Gullfoss stendur nú við þessa viku, og mun þetta vera lengsta viðstaða skipsins, nér síðan það byrjaði áætlunarferð- ir. Á laugardaginn fer Gullfoss aftur áleiðis til Leith og Kaup mannahafnar, og er það síðasta ferð skipsins út fyrir jól. Gull foss er væntanlegur hingað aft ur 4 desember, en fer þá til Akureyrar, kemur síðan aftur til Reykjavíkur, og fer ekki á leiðis út fyrr en 27. desember.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.