Alþýðublaðið - 01.12.1951, Page 1

Alþýðublaðið - 01.12.1951, Page 1
ALÞYÐUBLA9IÐ XXXII. árgangur. Laugardagur 1. desember 1951. 275. tbl. Breytingartillögur Alþýöuflokksins við f járlögin: söliukafbins oa 110 milliónir af lekju- I verkleara framkvæmda u : ; - .■■■■■■• ♦ k_ £ IA *11 ■ 'i' 1 Komimmistar Fmnsutur- par ai 40 milljomr til D' 0 m 3c misifu fíu ftag- í Kóreu í gær TIU FLTTGVELAT? kommún- ista voru sk-ot.nar niPur í loftor ustu yfir Knrou í Pær. oe vár lcfiorrusta þessi taLn sú rnesta se.m verið heíur í Kcreu. Flug- vélar bær spm skotnar voru nið ur voru af ýmsum tegundum og smíðaðar í Rússlandi. Fregnirnir frá Koreu herma einnig að kommúnisíar hafi not að sér það hlé'sem verið hefur á bardögum að undanförnu til að efla lið sit.t á vígstöðvunum og hafi verið stöðugur straumur herflutningabifreiða nótt og dag til vígstöðvanna. Þrátt, fyrir að nú horfir líklega um vopnahlé er jafnvel búist við að stórsókn kommúnista. Talsvert var um bardaga á víg stöðvunum í gær. Komrnúnistar hófu sókn á vesturhiuta vígstöðv anna en írásum þeirra var hrund ið með skothríð stórskotaliðs og urðu þeir frá að hverfa eftir að hafa misst mikið af liði sínu. Enginn árangur varð af fundi vopnablésnefnaanna i Panmunj om í gær og strandaði samkomu lagið á tillögu Joys ilotaforingja um eftirlitsnefndina. Neind skipuS til að samrýma afvopn- unariiHðgamar STJÓRNMÁLANEFND alls- jherjarþings sameinu-ðu þjóð- j anna samþykkti í gær einróma j tiilögu fulltrúa Pakistan þess i efnis, að stofna sku’i nefnd,' er j virmi að því að samræma af- vopnunartillögur Vesturveld- anna og Sovétríkjanna þannig, að líkindi séu til þess. að þingið geti samþykkt þær. ALÞÝÐUFLOKKURINN [hefur nú borið fram á Það var og samþykt, að full- alþingi breytingartrKögur við fjárlagafrumvarp ríkis- j truar tjorveidanna ættu albr stjornarinr.'ar þess efms, að soluskatturmn verði af-; herjarþ^ngsins yrði oddamaður numinn með tilliti til hins mikla tekjuafgan'gs ríkis- nefndarinnar og jafnn-amt for sjóðs á þessu ári, og jafnframt verði 110 milljónum króna af tekjuafgangi áranna 1950—1951 varið til brýnna verklegra framkvæmda og menningarmála; þar af 40 miljónum til íbúðarhúsabygginga í kaup-- stöðum og sveitum. seti hennar. Er það verkefni nefndarinn- ar að samrýma siónarmið Vest- urveldana og Rússa og ber Framh. á 8. síðu. Gc~3 aðsókn hefur verið að höggmyndasýningu Gunnfríðar Jónsdóttur að Freyjugötu 41 undanfarna daga. Sýningin er opin frá kl. 1—10. Myndin hér að ofan er af einni höggmynd- inni á sýningunni og nefnist „Fiskistúlkurú Hannibal Valdimarsson, full trúi Alýðuflokksins í fjárveit- inganefnd, ber fram tilögur þessar fyrir hönd flokksins. Hin fyrri er við 2. grein frum varpsins um, að söluskaturinn fal’i niður, en hin síðari við 22. grein, að við hana bætist nýr liður svo hljóðandi:: „Að verja af tekjuafgangi ár- anna 1950 og 1951: 1, All,t a'ð 40 milljónum króna, er lánaðar verði til bygg- ingar íbúðarhúsnæðis í kaup stiíðum og sveitum. Þar af allt að 15 milljónum kr. til bygginga í sveitum, allt að 15 milljónum kr. til verka- mannabústaða og alít að 10 miljónum kr. til smáíbúða Hópganga frá háskólanum tlS aSþing- ishússins hefst kl. 1,15 síðdegis. STÚDENTAR helga í dag hátíðahöld sín baráttunni fyrir endurheimt hinna íslenzku handrita í dönskum söfnurn. Hátíða höldin hefjast með guðsþjónustu í kapellu Háskólans kl. 11 f. h. Kl. 1,15 ganga stúdentar í hópgöngu frá Háskólanum nið ur að alþingishúsi, þar sem dr. juris Einar Arnórsson flytur ræðu. R telur sig ekki geta fyrirbyggt komur hermanna að Kolviðahóli HANDRITIN HEIM Stúdentar hafa séð þá miklu 2. STJÓRN ÍR telur, að félagið geti á engan hátt borið á- byrgð á þeinr atburðum, sem gerzt liafa á Kolviþarhóli í sam- bandi við framferði ameriskra hermanna og ís’enzks kvenfólks, þar eð staðurinn sé leig’ður út frá féiaginu og það hafi ekki heimild til þess að setja veiíingamanninum reglur um, lrverjir mcgi koma þar og hverjir ekki. Hins vegar hefur stjórnin •farið þess á Icit við Veitingamanninn, að hann hýsi ekki her- rnenn, og óskar einskis frekar, en að starfsemin þar yerði rekin á heilbrigðan há'.t eins og verið hpfur. Allt að 15 milljónum króna til byggingar heilbrigðis- stofnana, svo sem héraðs- sjúkrahúsa, heilsuverndar- Frá þessu skýrði stjórn ÍR í viðtali er hún átti við blaða- menn í gær í tilefni þeirra blaða skifa, sem átt hafa sér stað út af komu hermanna og íslenzkra stúlkna að Kolviðarhóli. Sagðist stjórnin hafa leitað nm það upp lýsinga hjá lögreglustjóranum í Reykjavík og sýlumanni Árnes sýslu hvort hún gæti bannað veitingamanninum að Kolviðar hóli, að afgreiða ameríska her- menn, en lögregluscjórinn hefði engin svör um það gefið. Aftur á móti hefði sýslumaður Árnes sýslu sagt, að ekki væri hægt að úthýsa amerískum hermönn um á Kolviðarhóli, þar eð þeir nytu sömu réttinda og íslenzkir borgarar, þegar þeir væru utan Keflavíkurflugvallar. Stjórnin rakti nokkru nánar atburði þá, sem gerðir hafa að umtalsefni í blöðunum, og þá sérstaklega það er lögreglu- menn úr Reykjavík komu eina nóttina að Kolviðarhóli, þegar þar voru staddir nokkrir ame- rískir hermenn og, íslenzltar stúlkur. 'Segja þeir að í skýrslu lögreglumannanna sé getið um 5 stúlkur, þar af eina amerískan ríkisborgara, 2 stúlkur 17 ’ára, eina 19 ára og eina 21 árs og 9 ameríska ménn, og' segir lögregl Framhald á 7. síöu. 3. Allt að 20 midjónum króna ,til greiðslu á vangreiddum framlögum ríkisins lögum samkvæmt vegna hafna, skóla og sjúkrahúsa, miðað Við árslok 1951. 4. Allt að 10 milljónum króna til kaupa á 4 nýjum diesel- togurum til atvinnujöfnunar í landinu. Að lána af tckjuafganginum all,t áð 9 milljónum króna til byggingar fiskiðjuvera á fsa- firði, Siglufirði og Hornafirði.11 Veðurútlitið í dag: Norðaustan skýjað. gola, og íbúðarhúsnæðis, er bæjar þörf, sem er á því að fylgja félög byggja. handritamálinu fast eftir, þar sem allt of mikil deyfð hefur verið um það meðal þjóðarinn- ar. Stúdentar hyggjast hrífa þjóðina til umsagnar og aðgerða stöðva, - og til* stækkunar!1 Þ^ssu máli. Allir ættu að vera geðveikrahælisins á Kleppi | sammalff ™ K innri fyllingn ogbyggingarfávitahælisallt'fm/^alfstæði Islands ef að 16 milljónum króna. Ihandrltm næðust heim. Flestir erlendir og mnlendir fræði- menn eru sammála um að hand- ritin séu bezt geymd hér heima og að héðan sé þeirra starfs- krafta helzt að vænta, er mest og bezt muni vinna að rann- sóknum á þeim. Þess vegna er það áskoruíi frá stúdentaráði háskólans í dag, að allir háskólaborgarar, eldri og yngri, tjái hug sinn til þessa máls með því að mæta i ■ hópgöngu stúdenta, sem hefst kþ 1,15 í dag frá háskólanum. Haldið verður niður á Ausur- völl, og mun dr. juris Einar Arnórsson flytja ræðu af svöl- um alþingishússins. stórt og vandað blað, þar sem margir helztu fræðimenn þjóð- Framh. á 8. síðu. FRQÐLEGT BLAÐ í tilefni af þessum hátíða- höldum í dag og baráttunni létt-1 fyrir endurheimt handritanna hafa stúdentar gefið út mjög mn á póstfaúsið PÓSTHÚSIÐ í New Cross í London fékk óvænta heim- sókn Jnýlega. Sfðari hlu.ia dags, meðan allir voru þar við vinnu, kom allt í einu fíll inn í afgreiðslusalinn, einn síns liðs, og skimaðist um, eins og hann biði þar af- greiðslu. Fólkið flýði í daúðans of- boði, en fíllinn hal'ðist ekk- crt að. Eftir stutta stund komu menn að sækja hann, og upplýstisjt þá, að hann til- heyrði sirkusi, sem hélt þá uppi sýnirigum í London, og hafði s’oppið, er veri'ð var að teynia hann úr búri hans inn á sýningarsvæði sirkus- ins. Tók hann strikið beint á pósthúsið, eins og hann ætti þar einhverju þýðingar- miklu erindi á'ö ljúka. En þaðan fór hann aftur með mönnunum án þess að sýna nokkurn niótþróa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.