Alþýðublaðið - 01.12.1951, Síða 5
í Doge, Ford og Chv.
fóiksbíl:
Bremsuborðar
Cut-out
í Dodge og Ford fóiksb.:
Spindilboltar
Platínur
Condensar
Bremsupumpur í hjól
Benzínbarkar
í Bodge fólksbíla:
Fjaðrahengsli
Coil
Pakkdósir
Kveikjulok
Mótorpakkn., sett
* Höfuðpumpusett
Afturdemparar
Kveikj uhamrar
Aturf j aðrir
Slitboltar
Viftureimar
Fjaðrafóðringar
í Jeep:
Fjaðrir, framan og af-
an
Hjöruliðskrossar
Hraðasnúrur
Kertavírasett
Viftureimar
í Ford:
Stýrisendar
Dyralæsingar
ýmsa bíla:
Smurnipplar, beinir
og bognir
Neistalásar
Vatnshosur, IV2”, l3/4”
og 2”
Mottugúmmí
Brettamillilegg
Hurðaþétti
Kertavír
Ljósavír
Rúðuhitarar
Bremsuvökvi
Speglar á vörubíla.
Kertavírasett
Blettalakk
Einangrunarband
Bremsugúmmí, 1”—
iy2“
Bónvél fyrir bíla
I
Sniítasett,
1A”.
-V2”
Haraldur Sveinbjarnarson,
Snorrabraut 22.
Gerum við sdraujárn og
önnur heimilistæki.
Raftækjaverzlunin
Ljós og Hiti h.f.
Laugavegi 79. — Sími 5184.
Kðid borS og
heifur veizlumafur.
Síld & Fiskur,
Kristjánsson
Málflutningsskrífstofa.
Bankastræti 12.
Símar 7872 og 81988.
Upplýsingaslofnun unt fækni
00 fæknife
Ódýrar ljósalorónur með
glerskálum, 3ja, 4ra og 5
j; arma. Verð frá kr. 380.00.
ÞÓTT SKOÐANIR manna
séu skiptar um ýmsar opinber-
ar stofnanir og sumir vilji fela
þær í hendur einstaklingum,
ætla é gað Isyfa mér að bera
fram tillögu um fina slíka.
Þsssari stofnun vildi ég gefa
nafnið ,,Tækniupplýsingastofn-
un íslands“.
Hlutverk stofnuna' innar ætti
að vera, að afla alh a fáanleera
rita o? bóka um alla atvinnu-
vegi íslendinga og aðrar at-
vinnugreinar, sem ekki eru
reknar hér, en stofnurrn teldi
líklsgar til að hægt væri að
stunda hér á landi. Enn fremur
að aðstoða ménn ’ &g útvega
tæknirit eða up dvsingar um
tæknileg efni og nðstoða hus-
vitsmenn með utvsgun einka-
leyfa og hagnýtingu þeirra.
Stofnunin ætti p.ð skipu-
lsggja og halda up’.i rllri tækni
upplýsingastarfsemi í landinu;
lialda uppi fæknikyimingu fyr-
ir unga menn með fyrirlestrum
og kvikmyndum, o- lesstofu
fyrir almenning, þar sem fólk
gæti fengið að lesa bækur um
tæknileg efni og skrár yfir
einkalsyfi.
Tækniupplýsingastofnunin
ætti að skipuleggja allar tækni
upplýsingar varðandi atvinnu-
vegi íslendinga, t. d. upplýs-
ingar fyrir sjávarútveginn.
Hún ætti að senda öllum vél-
stjórum nýjustu upplýsingar
um breytingar, sem orðið hefðu
á vélum þeirra, meðferð og við
haldi, og ættu allir umboðs-
msnn véla að vera skyldir að
senda stofnuninni rllar upplýs-
ingar um vélar sínar jáfnóðum
ög þær berast. Einnig ættu vél-
stjórar að vera skyldir að senda
stofnuninni allar upplýsingar
um helztu bilanir á vélum og
hvaða bilanir séu tíðastar.
Marga fleiri 'rðila mætti
nefna í þessu sambandi við
sjávarútveginn, sem senda
þyrftu samsvarandi upplýsing-
ar.
Á sama hátt þyrftí að fara að
við landbúnaðinn.
Tæknistofnunin ætti að gefa
út tæknilegar bækur á íslenzku
og senda öllum þei.n, sem lok-
ið hafa prófi í eirihverri starfs-
grein nýjustu upplýsingar á
ljósprentuðu eða fjölrituðu
blaði eða blöðúm.
Til þess að ssm beztur árang
ur næðist, ætti að leitast við að
hafa sem nánast samstarf við
félögin og annan bann félags-
skap, sem undir þetta fellur, að
ógleymdum eftirlitsstofnunum.
Yfirstjórn þessarar stofnunax
mætti fela sérstakri r.efnd, sem
skipuð væri af eftirtöldum að-
ilum: Rannsóknarráði, Iðn-
fræðsluráði, Iðnskólanum, Sjó-
mannaskólanum, Velstjóraskól-
anum, Búnaðarfélagi íslands,
Stéttarsambandi bænda, Al-
þýðusambandi íslands, Fulltrúa
ráði verkalýðsfélaganna og ef
til vill fleirum. Hvort launa
þyrfti nefndina get ég ekki
dæmt um, en framkvæmda-
stjóra og aðra fasta starfsmenn
þyrfti að sjálísögðo að launa. j
Hæglega ætti að mega fela sér
stökum stofnunum, sem til þess
reyndust hæfar, að hafa á hendi
þessa upplýsingaþjónustu, þótt
allar upplýsingar færu að lok-
um um hendu’’ Tækniupplýs-
ingastofnunar íslands.
Þótt rekstur slíkrar stofnun-
ar myndi óumflýjanlega kosta
nokkurt fé, bá ætti það að
borga sig óbeint í belri og liag-
kvæmari framleiðslu og aukn-
um orði hjá framleiðslufyrir-
tækium landsmanna Við ís-
lendingar eigum svo mikið
undir því að geta selt sem mest
til útlanda fyrir snmkeppnis-
fært verð, að við verðum að
nýta alla hluti sem bezt og not-
færa okkur samsíundis allar
nýjungar, sem fram kunna að
koma, hvort heldur er hérlend- !
is eða erlendis. Náið samstarf
við upplýsingastofnun samsin-
uðu þjóðanna er og nauðsyn-
legt.
Ef slík stofnun, sem hér hef-
ur verið rætt um,.gæti stuðlað
að því að meira yrði framleitt,
afköst ykjust og liærra verð
fengizt fyrir afurðir okkar en
nú fæst, svo og að öll tæki ent- !
ust lengur en nú, 'pá yrði hún1
ekki lengi að borga sig.
Tæknistofnunin ætti að hafa
skrá yfir öll framleiðslufyrir- j
tæki landsmanna, þar sem j
skýrt væri frá öllum vélum
hvers fyrirtækis um sig og af- j
köstum vélanna á hverjum
tíma og hve mikil afköst þeirra
geta verið mest.
Það er vitað, að íslendingar
eiga þegar nokkuð of stórvirk-
um tækjum, sem ekki eru nýtt
til fullnustu, en væri hægt að
nýta, ef þekking eða næg hug-
kvæmni væri um notkun
þeirra.
Ekki væri heldur óhugsandi
að koma mætti á samstarfi með
ýmsum fyrirtækjum um notk-
un þessara tækja, eða að þau
tækju að sér að smíða t. d.
hluta í íslenzka bátavél, sem að
líkindum mætti smíða hér á
landi. Þannig mætti halda á-
fram að benda á ýmisleg tæki,
sem smíða mætti hér á landi.
Annað mál er það, hvórt slíkt
myndi <borga sig, — þar gæti
tækniupplýsingastofnunin að-
stoðað menn með athugunum,
m. a. með því að gefa upplýs-
ingar um, hvaða fyrirtæki gætu
smíðað tækið eða hluta úr því,
hvaða fyrirtæki það, sem á
vantar. Og eins iivaða vélar
skorti til þess að hægt sé að
framkvæma smíðina hér.
Tækniupplýsingastofnun ís-
lands ætti einnig að gagnrýna
tæknilegan rekstur atvinnu-
veganna og aðstoða alþingi og
lánsstofnanir með tæknileguin
upplýsingum.
Ef slík stofnun yrði sett á
fót, kæmi mér ekki á óvart, að
atvinna ykist til muna og að
Frá fjármáiaráðuneytinu.
Athygli þeirra, er stóreignaskatt eiga að greiða, skal
vakin á eftirfarandi:
1. Frestur til að skila tilboðum um veð fyrir þeim
hluta skattsins, sem greiða má með eigin veðskulda-
bréfum, hefur verið framlengduru til 31. eies. n.k.
Tilboðum skal skilað til skattstofu Reykjavíkur og
bæjarfógeta og sýslumanna utan^Reykjavíkur.
2. Gjaldandi skal hafa greitt þann hluta skattsins, er
í peningum ber að greiða, áður en frá skuldabréfi cr
gengið, sem eigi má vera síðar en 31. jan. n.k. Að öðrum
kosti verður kraíizt greiðslu á öllum skattinum í pen-
ingum ásamt dráttarvöxtum frá gjalddaga.
3. Akveðið hefur verið að heimila gjaldendum að
greiða þann hluta skattsins, sem greiða má með eigin
skuldabréfum, með ríkisskuldabréfuum og skuldabréf-
um með ríkisábyrgð, enda séu ársvextir þeirra eigi
lægri en 4'
fjórir af hundraði — og lánstími þeirra
eða eftirstöðvar hans eigi lengri en 20 ár.
Fjármálaráðuneytið, 30. nóv. 1951.
1. desember
A SKOLAVÖRÐUSTÍG 4.
Skólavörðustís 4.
Sínii 4318.
Sófasett,
útskorin, klædd með glæsilegu silkidamaski og
sterku, ensku ullaráklæði. — Ennfremur póleruð
sófaborð, margar gerðir og stærðir.
Hentugir greiðsluskilmálar.
Htisgagnaverzlim Guðmundar Guðmundssonar,
Laugavegi 166.
sama skapi
þjóðarinnar.
Markmiðið ætti að vera: All-
ar vélar fullnýttar og í starfi
allan sólarhringinn í stað fárra
gjaldeyristekjur klukkustunda á dag. Og: að
vörur framleiddar á íslandi
verði viðurkenndar sem beztu
fáanlegar vörur.
Sig. H. Ólafsson.
H.F. Eimskipafélag íslands.
Aælun um feri
Frá Kaupmannahöfn þriðjudag kl. 12 á hád. 15. jan.
Til Leith fimmtudag árd. 17. —
Frá Leith föstudag 18. —
Til Reykjavíkur mánudag árd. 21. —
Frá Reykjavík laugardag kl. 12 á hád. 26. —
Frá Leith þriðjudag 29. —
Til Kaupmannahafnar fimmtudag árd. 31. —
5: febr.
7. —
8. —
11. —
16. —
19. —
21. —
26. febr,
28. —
29. —
3. marz
8. —
11. —
13. —
18. marz
20. —
21. —
24. —
29. —
1. apríl
3. —
8. apríl
10. —
11. —
14. —
19. —
22. —!>)
24. —
.*) Fé’.agið áskilur sér rétt til að sleppa viðkomu í Leith á útleið í þessari ferð.
AB 5