Alþýðublaðið - 19.12.1951, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.12.1951, Blaðsíða 2
Siti ai hverju lagi (VARIETY TIME) Amerísk revyukvikmynd meS gamanleikurunum Leon Errol og Edgar Kennedy. Frankie Carle og hljómsveit. Slöngudansparið Harold og Lola. Akrobatdansararnir Jesse og James o. fí; o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 88 AUSTUR- 88 88 BÆJAR BÍÓ 88 Á vígaslóð (ROCK ISLAND TRAIL) Alveg sérstaklega spenn- andi amerísk kvikmynd i litum. Forrest Tucker Adele Mara Brucc Cabot Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævinfýri Tarzans hinsnýja Spennandi ný amerísk frumskógamynd um Jungle Jim hinn ósigr- andi. Johiiny Weissmuller • Lata Baron Virginia Grey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 10 ára. Jb'. Kynslóðir feoma Mikilfengleg ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum byggð á samnefndri met- sölubók eftir James Street. Myndin gerist í amerísku borgarastyrjöldinni og er talin bezta mynd, er gerð hefur verið um það efni síðan „Á hvérfanda hveli“ Susan Hayward Van Ileflin Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AB 2 (The Emperorwaltz) Bráðskemmtileg og hríf- andi fögur söngva- og mús ikmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Bing Crosbv Joan Fountain. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mw „Hve gott og fagurt*6. Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11—20. Sími 80000. KAFFIPANTANIR í MIÐASÖLU. NÝJA BfÓ Hin mikilfenglega stór- mynd í eðlilegum litum. Bókin hefur komið út á íslenzku. Gene Tierney 'Cornel Wilde Aukamynd: Holskurðarmynd frá The New York Academi of Medicine. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. •■y ^ ■, :________ IKosfar aðeins kr. 15.001 æ TRIPOLIBfÓ 88 ( . Nóffiner SO DARK IS THE NIGHT Afar spennandi og óvenju- leg amerísk leynilögreglu- mynd. Steven Geray Michelinc Cheirel BönnUð innán 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 go 9. ' I wm/ 88 HAFNAR- æ FJARÐARBfÓ iokiif áppolSo Afar spennandi og við- burðarík amerísk mynd. Tyrone Power Dorothy Lamour Lloyd Nolan Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Sap fveggja Ógleymanleg sænsk kvik- mynd. Eva Dahlbeck Cécile Ossbahr Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. steppar í Hljóðfæraverzluninni DRANGEY. Kaupið CHAPLIN jólapakka barnaima. Kostar 4:50. Irá innflufnfngs- og gjaldeyrisdeik utn sndurútgáfu eldrl leyfa o. fl. Öll leyfi til kauþa og innflutnings á vörum, sem háð- ar eru leyfisveitingu, svó og gjaldeyrisleyfi eingöngu falla úr gildi 31. desember 1951, nem þau hafi verið sérstaklega árituð um, að þau giltu frám á árið 1952 eða veitt fyrirfram með gildistíma á því ári. Deildin mun taká til athugunar að gefa út ný leyfi í stað eldri leyfa, ef leyfisháfi óskar. í sambandi víð umsóknir um endurútgáfu leyfa vill deildin vekja athygli umsækjenda, banká og' tollstjóra á eftirfarandi atriðum: 1) Eftir 1. janúar 1952- er ekki hægt að tollafgreiða vöru, greiðá eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyf- um, sem fallá úr gildi 1951, nema þau háfi verið end- urnýjuð. 2) Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óuppgerðum bankaábyrgðum, þótt leyfið hafi verið áritað fyrir á- byrgðarupphæðinni. Slíka endurnýjun mun deildin annast í samvinnu við bankana, að því er snertir leyfi, sem fylgja ábyrgðum í bönkunum. 3) Eyðublöð undir endurnýjunarbeiðnir leyfa fást í skrifstofu deildarinnár og bönkunum í Reykjavík, en úti á landi hjá sýslumönnum. bæjarfógetum og banka- útibúum. Eyðublöðin ber að útfylla eins og formið segir til um. Þess ber að gæta, að ófullnægjandi frágangur á umsókn þýðir töf á afgreiðslu málsins. 4) Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða fleiri leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi má nota eitt umsóknaréyðublað. Beiðnir um end- urnýjun leyfa, er tilheyra nýbyggingarreikningi, og beiðnir um endúrnýjun anarra leyfa ffiá þó ekki sam- eina í einni umsókn. Allar umsóknir um endurnýjun leyfá frá innflytj- endum í Reykjavík þurfa að hafa borizt skrifstöfu deild- arinnar fyrir kl. 5 þann 4. janúar 1952. Sams konar beiðnir frá innflytjendum utan Reykjavíkur þurfa að leggjast í póst tíl deildarinnar fyrir sama tíma. Leyfin verða endursend jafnóðum og endurnýjun þeirra er' lokið. Reykjavík, 18. desember 1951. Innflufnings- og gjaldeyrisdsild ■ /-E fellur sund skólanemenda og íþróttafélaga niður þessa viku og verður því Sundhöllin opin þennan tíma og fram yfir nýár fyrir bæjarbúa. Á aðfangadag jóla verður Sundhöllin opin til hádegis (kl. 11.30), en lokuð báða jóladagana. Á gamlársdag verðúr Sundhöllin opin eins og á að- fangadag, en lokuð á nýársdag. Sími 9249.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.