Alþýðublaðið - 19.12.1951, Blaðsíða 3
í DAG er miðvikudagurinn
19. desember. Ljósatími bifreiða
og amiarra ökutækja er frá kl.
2,55 síðdegis íi! kl. 9 50 árdegis.
Næturlæknir: Læknavarðstof
an, sími 5030.
Næturvarzla: Ingólfsapótek,,
sími 1330. Slökkvistöðin: Sími
1100.
Lögregluvarðstofan: Sími
1166.
Fíugferðsr
Fl.ugfélag íslands:
Innanlandsflug: í dag eru ráð
gerðar flugferðir til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Hdlisands, ísa
fjarðar og Hólmavíkur. Á morg
un er áætlað að fljúga til Akur
eýrar, Vestmannaeyja, Reyðar
fjarðar, Fáskrúðsfjarðar,
Blönduóss og Sauðárkróks.
Millilandaflug: ,,Gullíaxi“ er
væntanlegur til Reykjavíkur frá
Kaupmannahöfn kl. 14,30 í dag.
Fíugvélin fer til Prestvíkur kl.
8,30 í fyrramálið og kemur .aft
ur til Reykjavíkur samdægurs.
Flugfélag íslands.
Síðustu flugferðir á innan
landsflugleiðum Flugfélags ís-
lands fyrir jól verða sem hér
segir: Til Heilisands og Hólma
víkur í dag, Austfjarða á morg
un, Kirkjubáejarklausturs, Fag
urhólsmýrar og Hornafjarðar á
föstudag, Blönduó'ss, Sauðár-
króks og ísafjarðar . á laugar-
dag, Akureyrar og Vestmanna
eyja á aðfangadag.
Skipafréttir
Ríkisskip:
Hekla var á ísafirði , í gær-
kvöldi á norðurleið. Esja er í
Álaborg. Herðubreið er á Aust
fjörðum á norðurleið. Skjald-
breið er í Reykjavík. Þyrill er
í Faxaflóa.
Eimskip:
Brúarfoss var væntanlegur í
morgun frá Leith. Dettifoss fór
frá Reykjavík kl. 22 i gær-
kvöldi t.il New York. Goðafoss
kom til Siglufjarðar í gærmörg
im, fer þaðan til Akureyrar,
Rotterdam og Hamborgar. Gull
foss fór fá.Akureyri á hádegi í
gær, væntanlegur til Rey.kja-
víkur í dag. Lagarfoss fór frá
Súgandafírði í gær til Flatéyr-
ar, Bíludals, Patreksfjarðar og
Breiðafjarðarhafna. Reykjáíoss
fór frá Gautaborg í fyrradag
til Sarpsb.orgar, Osló og Rvík-
ur. Selfoss fór frá Antwerpen í
da’g til Hull og Reykjavíkur.
Tröllafpss van væntanlegur til
Reykjavíkur í nótt frá iDavis-
ville.
'Hjónaefiii
Trúlofun sína opinberuðu í
fyrradag ungfrú Sigríður Bend
er Barmahlíð 21 og Gunnþór
Bender Sörlaskjóli 46.
.AfmæSi
Sextugur er í dag Ögmund
Eriksen framreiðslumaður.
Skeggjagötu 25. Hann átti
einnig .45 ára starfsafmæli á
þessu ári. • I
R!öÓ og tirricirit
Skátablaðið, jólahéftið er
komið út fjölbreytt að efni, og
hið snotrasta að öllum frágangi:
Af, efni blaðsins má nefna: Jóla
hugleiðingu eft;r séra Þorstein
Björnsson fríkirkjuprest, Skát-a '
mótið í Gilwell Park 1951, eftir
Berg Jónsson, Stóra-. Bill, For- j
ingjamót morrænna . kvenslcáta j
1926 á •Fjó.ni, Frá Skátafélaginu
,,,Faxi", Leikir, Fréttir Vinir
að verki. Andaðu rólega Adam, '
1 eftir Robert' Fisker, Reykjanes- ,
mótið 1951, Úr heirni skátanna,'
Verðlaunagátur, Verðlauna
myndaþraut, ielumynd og
margt fleira. Fjöldi mynda er í
ritinu.
Útvarpsblaðið er komið út og
flytur dagskrána frá 23. desem
ber til .5. janúar. Efni blaðsins
er: Dúfan óg krákan, -persne.sk
þjóðsaga. :Jól rithöf.undarins
eftir Maxim Gorki. Svefnrof
eftjr L.oft Guðínundssön. Lækn
irinn mikli. barnasaga éftir Ax-
el Bræmer. Þá er heil opna í
blaðinu með jólavisum fyrir
bprn. Á iólaföstunni, heitir kafli
um störfin v.ið utvarpið og fylgja
teiknimyndir af þeim er þar
koma helzt .við sögu. Um leikrit
ið Sendi.herrann í'rá Jupiter,
sem flutt verður í útvarpið á
jólunum. Um íslenzka tónmenn
ing.u.
Gjafir
Áheit .og gjafir: Skrúðasjóð-
ur: Álieit frá í. B. 100 kr. S. Á.
10,: H. E. l’OO, frá gamaili konu
19.25 Þingfréítir. — Tónleikar.
20 30 Útvarpssagan. „Morgunn
lífsins" eftir Kristmann Guð
jmundsson (höfundur les). •—
V.
21.0.0 ,,Sitt af hver.ju tggi“ (Pét
ur Pétursson). |
22.10 ,,Fram á elleftu stund“,
saga eftir Agöthu Christie:
XXII. (Sverrir Kristjánsson
sagnfræðingur).
100, Guðbjörg Bjarnad. 50. N.
N. 35. Frá gamaUi konu 100.
Mmnmgarsjóður: (gjafir). Gjöf
ti! minningar u.m Guörúnu Jóns
dóttur frá Sessei-j.uv Finnboga
og börnum 100. Kona ,sem ekki
vill láta r.afns síns getið, hefur
gefið 1000. Til minr.ingar um þá
kon.u, sem kenndi henni að lesa
bænirnar sínar. Innilegar þakk-
ir, Stefan.ía Gísjadóttir, gjaldk.
Gjafir til Vetrarhjálparinnar.
Aliance H.F. 500, Vinnufatagerð
íslands 100, Lárus _G. Lúðvíks
son, skóverzlun 500, Bæjarút-
gerð Reykjavíkur 4000, Eim-
skipaféjag íslands 100.0, Sam-
band ísl. Samvinnufél. 500,
Barónsstígur 20, einn poki kart
öflur. Heildverzlunin Edda 250.
Starfsfólk bæjarskrifstofunnar,
Hótel Hekla, 545, Þcrður Fram
nesveg 57. Með kæru þakklæti.
Gjafir til Ítalíusöínunarinnar.
A. í. K. 300. Paul Smith 50.
Veiðarfæravarzlunin Geysir 500
Villi og Valdi --200, Leðurvérzl-
un Jóns Brýnjólfssþ-iar 200, -$ög
in, h.f. Húsgág'nabólstr-unin,
Höfðatún 2 50, Höfðabakarí
100, Ónefnd kona 100, E. V. 200,
P. Stefánsson h.f. 200. Tóbaks
einkasala ríkisins 200. N. N.100.
N. N. 100. Ó. B. 150. Ingibjörg
Klemensdóttir 20. A. J. og E. J.
50.0.
Or öl!um áttum
Lögreglan hefur beðið blað
ið fyrir þá orðsendingu til bif-
reiðastjóra að aka ek;ki eftir
Laugavegi nema þeir eigi erindi
þapgað. Eru þeir beðnir að aka
heldur fáfarnari götur vegua gíf
urlega mikillar umferðar um
Laugaveg nú í iúlaösinni.
Aðfangadag jóla, mánudaginn 24. desember, verða
bankarnir lakaðir allan daginn. Hins vegar verða þeir
opnir til kl. 2 e. h. laugardaginn 22. desember.
Athygli viðskiptamanna skal vakin á því, að víxlar
sem falla í gjalddaga föstudaginn 21. desember, verða
afsagðir laugardaginn 22. desember, séu þeir eigi greidd-
ir eða framlengdir fyrir kl. 2 þann dag.
LandsbankiIslands Úívegsbanki Islands h.f.
Búnaðarbanki íslands
AR«krossgáta n r. 24
Hannes á horninu
Vettvangur dagsins $
C
NjósnaS um verzlanir og kaup almenmngs. —
Tómstundaiðkanir, bændaliöfðingjar og' ógleym-
anleg bók um flækjur sálarlífsins.
.EKKI ER HÆGT a.ð s.iá I
annað en að bókakaupin verði
eins mikil nú fyrir jólin og til
clæmis síðast liðið ár. Það getur
verið að heldur minna sé keypt
af barnabókum, og þó veit ég
um íslenzka barnabók, sem er
mjög mikiö : key.pt. Þessi staS
reynd er. þvert ofaa í spádóma
um það, að nú mynui verða lílið
key.pt af bókum, þæði af því,
að fólk hefffi minna fé Iianda á
milii og eins vegna þess,, að nú
væri úrval af öffrum vörum í
verzlunum.
■ EN LESTRARLÖNGUNIN er
skíðlogandi og .svo eru bækuv
alltaf hentugar til jólagjafa.
Ekkert fæ ég betra í höndina en
góða bók. Mér er farið eins o%
vini mínum, verkamanninum,
sem ég s.agði eil.t s.irin frá. Ég
hitti hann á föstudagskvöldi
með pakka undir hendinni.
Hann sagði mér, að í raun og
'veru væri hann að því leyti
eins og drykkjumaðurinn, að
hann þyrfti helzt að láta konuna
sína taka út kaupið, því að þeg
ar hann væri búinn að fá það úí
borgað og væri á leiðinni. heim.
þá eyddi hann alltaf of miklu í
bókakaup.
HEFÐI ÉG SKRIFAÐ grein í
tómstundabók Bókfellsútgáf
unnar, sem er nú nýkomin, þá
hefði ég skrifað um bækur. Þaö
var annars ágæt hugmypd að
semja bók um tó.mst.undaiðka:i
ir. Og bók Bókfellsútgáfunnar
er.ekki aðeins.fróðleg, heldur og
bráðskemmtileg. Hver skyldi
hafa trúað því, að Árni Friðriks
son saínaði frímerkjum? Ég
hefði haldið, að hann stundaði
veiðar. Annars helS ég' að þeim
manni sé borgið, ssm kann aíí
eyða tómstundum sínum, eign
ast áhugamál og una við það.
, ÉG HELD, að - fáir sé.u e.ins
ilía á vegi -staddir og þeir, em
ekkert vita hvað þeir. eiga við
tómstundir : sínar að gera. Það
Lárétt: 1 sníkjudyr, 3 næði,
5 vagga, . 6 tórm, .7 fangamark
stéttarfélags, 8 húsdýr, 10 for-
boð, 12 bás, 14 auðug, 15 stöð-
ugt, 16 i'angamark félags, 17
sannanir, 18 einkennisbók.staf-
ir.
Lóffrétt: 1 ófeiminn, 2 vik, 3
missir, 4 þverra, 6 fangarmk fé
lagasambands. 9 vænta, 11 naum,
13 kvenmannsnafn.
Lausn á krossgátu nr. 24.
Lárétt: 1 hæg, 3 iof, 5 ör, 6
la, 7. bás, 8 dý, 10 stak, 12 lýs,
14 auk, 15 ís, 16 mi, 17 nös, 18
at.
Lóffrétt: 1 höndlim, 2 nær, 3
lasta, 4 frakki, 6 !ás, 9 ýý, 11; 1
aumt, 13 SIS.
eru. einmj tt, .þeir, sem le.iðagt út
í óreglú og v.andræði. Þess vegua
er þessi skemmtilega bök Uka
lærdómsrík fyrir unga fólkio.
Hún.sýnir því hvemi-g hægt er
að verja tómstundum sínum,
hvernig menn geta éinmitt.fund
ið hvíld og fró frá daglegri önn.
Og' í þessari bók skýra margir
menn og konur • frá reyuslu
sinnj .og' hug'ðarefmun.
RIT SÉRA SIGURÐAR ,-EIN
ARSSONAR um íslenzka bænda
hýöfðingja er m:k;ð og sterkt.
Sigurður .segir í eítirmála, að
han.n sé mað því að kynna þá
kynalúð sem lyfti sjálfstæði
þjóðaripraar og skapaði þann
grundvöll, sem við nú stöndum
á og byggjum á framtíðina.
Þetta^ er gott verk og mun lengi
lifa. í raun og veru þyrfti þetta
að verða upphaf að e.nn særra
riti um menn af öðrum stéttum
og J.ífsbaráttu þ'si.rra, því að all
ar stéttir hafa unnið að bygg
ingunni. Hins vegar er það al
veg rétt að byrja á bændastétt
inni, hún lagði grunninn einnig
að Reykjavík og kaupstöðun
um. Þessi bók Sigurðar er önd
vegisrit.
ÉG VEIT EKKI livort almenn
ingur veitir mikla athygli bók
inni um Viktóriu Benediktsson
og Georg Brandes. Þessi bó.k er
nýkomm út í Svíþjoð og hefur
vakið mikið umtal og það var
mikill bókmennta o,g menningar
bragur að því að gefa hana út
svo hljótt hér. Þannig þurfum
við einmitt að fá rnerkar bæk
ur alv.eg nýjar af nálinni. Ég
fékk bókina lánaða siðari hluta
sunnudags og lauk við hana
klukkan .2:"úm nóttina. Þetta er
ógleýmanleg' bók um galdra og
gjörninga sálarlífi skáldkonunn
ar heldur «g* Georgs Brandes,
hins mikla andans jöfurs. Allir
erum við meu.nir.nir líkjr,
hyerju. sv.ó sem við iiíkum.
Hannes á horninu.
NÝJAR HLJÓMPLÖTUR NÝJAR HLJÓMPLÖTUR
sicaa
Nýjustu danslögin
Too Young
Mockin’ Bird Hill
Tennesee Waltz
Be My Love
Sugar Sweet
Orange Coloured Sky
o. íl.— o. fl.
Me'ð frægustu listarpdnu-
um Bandaríkjanna,
eins og t. d.:
Nat King Cole
Stan Kenton
Art Van Damme
Les Paul
Mary Ford
Benny Goodman
Mel Torme
Harruonikkuplötur:
. Norskar, sænskar, danskar og þýzkar.
Létt klassísk tónlist.
Syrxiur úr óperettum og óperum.
Klassiskar hljómplötur með listamönnum eins og Shura
Chercassy, Camillu Wicks og Filharnionísku hljóm-
sveitinni í Berlín, stjórnandi Dr. W. Mengelberg.
Sendum í póstkröfu um land allt.
AB 3