Alþýðublaðið - 19.12.1951, Page 5

Alþýðublaðið - 19.12.1951, Page 5
GLEÐJIST MEÐ VINUM YÐAR YFIR BOLLA AF GOÐU KAFFI Pétur Pétursson: ÞESSA DAGANA er mikið rætt um það, að nýjum báta- lista verði komið á, til aðstoðar við bátaútveginn, og á þann hátt verði nýjum álögum bætt á þjóðina. í þessu sambandi er rétt að athuga nánar, hvernig þessi svoka'laði bátagjaldeyrir kem- ur niður á almenningi, saman borið við það, ef svipuð upp- hæö væri greidd til útvegs- manna sem uppbætur úr ríkis- sjóði. Bátagjaldeyririnn kostar almenning langtum meira heldur en þær upphæðir nema, sem útvegsmenn fá. Ef útvegsmenn fá 60—80 milljónir ,til aðstoðar útgerð- inni, er óhætt að slá því föstu, að neytendur verða að barga 120—160 mil’jónir. Verði nú þessi báta’isti hæltkaður verulega, t. d. upp í 150 miljónir, má á sama Iiátt gera ráð fyrir, að al- menningur þurfi áð greiða allt að 300 milljónum. Mis- muninn, alít að 100%, hirða milliliðir, innF.y+jendur og kaupmenn; en þessi milli- liðagróði kæmi ahlrei til greina, ef uppbótarleiðin væri farin. Ég get ekki betur séð, en að það ætti að vera ólíkt að- gengilegra fyrir alla ' partá: útvegsmenn, ríkisvaldið og al- menning, ef útvegsmenn lækninain Nýkomin er í bókaverzlanir mjög sérstæð bók. ..Lækn- ingin“. — Bókin er skráð af Ingveldi Gísladóttur og greinir frá mjög athyglisverðum, saniísögulégum við- burði. Bókin er sérstaklega hentug til jólagjafa.' ÚTGEFANDI. Einum unni ég manninum íslenzk skáldsaga um heitar ástir og mikil örlög eftir jima Jónsson, stúdent.Óvenjuleg og hugnæm bók, sem allir ritdómarar hafa lokið lofsorði á. ■— Jólagjöf allra, sem unna skáldekap og fögru máli. Verð í bándi kx. 57,50, óbundin kr: 40,00. " 1 " tb. s.': í miklu úrvali. Einnig smekklég gjafakort. Til jólagjafa. Garðastræti 2. Simi 4578. iá okkur. ur — > Armbands- og vasaúr í gulli, pletti og stáli. ' ' _ j f Klukkur— Hiliu-, vegg-, skáp- óg yekjaraklukkur. Loftvogir — • .• með íslenzkum texta. Skartgripir — Mjög glæsilegt úrval í steinhringum, hálsmenum og armböndum. Borðbúnaður — * í silfri og pletti. GJAFABÚÐ HINNA VANDLÁTU. Franch Michelsen úr og skrautvörur. Laugavegi 39.-Sími 3462. fengju uppbætur í snmræmi við útflutningsverðmæti sitt beint úr ríkissj.óði. Almenn- ingur myndl fá mikinn hagn- að í stórlækkuðu vöruverði, þar sem bátagjaldeyririnn á vörum félú. ni.ður, auk 1.00%": álagnihgár: á, þann gjaídeyri. samkv. dæmum í skýrslum verð gæzlustióra, Þá kemur til athugunár, hvernig ríkissj'óður fengi þasr tekiur. sem þyrfti til áð greiða' unpbæturnar. Mér sýnist það alveg áúg'jóst mál. áð éf úpp’-' bæturnar væru, segjuni 150 mijVónir, þá' vi’di álrnenníng- ur fremur greiða þær ubþbæt- ■ ur. riefnilega 150 mijíjónir, í einhvers konar sköttum. held- ur en að greiða segjum 300 - mill.iónir' . í • gegnum hækk-að vöruverð. Einu aði’arnir, sem myndu mæla á móti þessu fyrirkomu- lági, væru auðvitað hei’dsalar og kaupmenn, sem myndu með þessu móti tapa drjúgum skild ing, sérstaklega ef sterkt verð lagseftirlit væri sett á um sama .leyti. Verði nú komið með: nýjan bátalista, sem fæðir af sér enn þá aukinn gróða fyrir inriflýtj endur og kaupmenn, er ég sánn færður um, að ríkisstjórnin afi- ar sér meiri óvinsælda. heldur en hún sjálf gerir. sér ljóst. . Aimenningur finnur nú orðið. að launin duga full illa fyrir,. nauðsynjum, en almenningur veit líka, að innflytjendúr ög kaupmenn hafá stóraukið tek’j' ur sínar með hækkaðri álagn ingu. ; ;:f d Þe ssii fyrir^pnmlagv ve rðr ur að breyta og Jmð ýpfaiv ‘laust.:-Lágmarkskrafa neyt- enda er a.-m.'k-.:-að hámarks- verð og vetðlágseftrrlrt sé ' sett á þier vörur, sem fjuttar ^ eru inn fyrir bátagjaldieýri. Úétúr Pétursson.. •■■.■Við.r-höfuní mikið úrval- áf-,borðlömpum,';staníi- rb- lömpum, vegglömpum . og • -stjörnuskermum.. ^ Nytsamar jólagjafir. Sk V&rubazariin v s v- Selur alls konar .Ieife.\ föng, jólakort og aðrar S jólavörur með hálfvirði. S ' Spárið peningána. ■ — Y Verzlið við e r ma b úð i n Laugavegi 15... Vörubaiarinn Traðarkotssundi 3» S S s V, I ■ s to: : S: ■Bí s HS' . a Benjamínsson; .. - klæðskerameistari :. Snorrabraut 42. ENSK FATAEFNI nýkomin. I. flokks vinna. Sanngjarnt verð. •svo sem: .. - Bendlar-,. . , : . Teygjutvinnþvfrvítur og • , mislitur. . .. . -. Bómullartvinni. : Silkitvinni, allir litir, ; Smellur, hvítar og > svartar, mislitar. ” Rennilásar, ýmsar ■ stærðir. ■ y < Teygjái hv.it. syöyt. : Skábörid, ýmsir litir. ■ Hlýrabönd. ; Strengbönd (ftullibukk). : Blúndur. alls .konai-. ■ Hézzingárböiid. » Leggingar: ■ vu- ; • Stirnur.- . . . ; Svartir flauelsborðar. • Freyjugötu 26. ; hefur afgreiðslu á BæJ-; : arbílastc'íinni í Aðal-: : stræti 16. — Sími 1395.: ■ . _ -»V .. . ■ • ■ ■ ■»•* ■ ■ ■ ■ k* ■ »,* « ■ •*;■'«■ ■*■■■'» •-■ ■ *-•■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.