Alþýðublaðið - 19.12.1951, Side 6

Alþýðublaðið - 19.12.1951, Side 6
s s s s s " s S Barnaspítalasjóðs Hringsins ^ eru afgreidd 1 Hannyrða- S S ^ [áður verzl. Aug. Svendsen) ^ S >g í Bókabúð Austurbæjar. S Viðhald raflagna. ViSgerðir á heimilis- tækjuum og öðrum rafvélum. S Raftækjavinnustofa Urðarstíg 10. Sími 80729. verzl. Eefill, Aðalstræti 12. Ánnast aliar tegundir \ raflagna. s s s s s s s s s s Siguroddur Magnússon ^ S s s Smurf brauð. ! Sflilfur. '5 Nestispakkar. | Ódýrast og bezt. Vmsam- • FramhaSdssagao 135 Helga Moray : r Saga frá Suður-Afríku legast pantið vara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 80310. Kðld borð og heitur veizlumatur. i Síld& Fiskur. Miitningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Sjómannadags- ráðs Grófin 7 (gengið inn frá Tryggvagötu) sími 80788, skrifstofu Sjómanna félags Reykjavíkur, Hverf- isgötu 8—10, verzluninni Laugarteigur, Laugateig 24, bókaverzluninni Fróði Leifsgötu 4, tóbaksverzlun lnni Boston Laugaveg 8 og Nesbúðinni, Nesveg 39. — 1 Hafnarfirði hjá V. Long. S Áfengisvarnanefnd Reykjavíkur. með fyrir- S S S s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c s s s s s s s s s s s s s s s s s s að pósturinn frá Transvaal sé ,kominn“. Þau héldu inn í hliðargötuna í áttina að pósthúsinu, en urðu að hörfa til baka, því að skraut iegur, opinn vagn, dreginn af fjórum spænskum, ljónviljug- um gæðingum, rann fram lijá þeim. í ekilssaetinu var kona, á að gizka tuttugu og fimm ára, og fögur og glæsileg á þann hátt, sem einkenr.ir franskar konur. Mennirnir ruddust út úr tjöldum sínum og hrópuðu á hana, þegar hún fór fram hjá: „Halló, Car’otta .... hvert ertu að fara, Car- lotta Enn reyndu þau, Katie og drengirnir, að ganga inn í hliðar götuna, og enn urðu þau frá að hverfa. Að þessu sinni var það Malayalíkfylgd, sem kom á móti þeim. Maíayarnir báru rauða vefjarhetti og víðar treyjur og brækur, sem senni- lega höfðu upprunalega verið hvítar að lit, en sá nú ekki í vegna óhreininda. Þeir gengu á ilskóm, sem festir voru með böndum, er lágu milli tánna, voru berfættir að öðru leyti og brækurnar, sem dregnar voru saman að öklanum, voru ekkert annað en forarleðja upp á miðja kálfa. Sex menn báru líkbörurnar, og létu þær hvíla á öxlum sér, en líkið var hulið röndóttu klæði. Samkvæmt siðvenju Malaya, voru það karlmenn einir, sem fylgdu þeim látna til hinztu hvíldar. Þarna hefur pestin krafizt enn einnar fórnar, hugsaði Katie, og ekki var laust við, að. að henni setti óttahroll. Aðeins guð vissi, hversu skefjalaust hún hataði þennan stað. Ó- dauninn, rakann, forarleðjuna og hinar skyndilegu veðrabreyt igar, sem voru pestinni hinir á- kjósanlegustu samherjar. Það lá við sjálft, að hún óskaði þess, að þeir Richard og drengirnir fyndu enga demanta; það gæti orðið til þess, að þeir yrðu leiðir á leitinni og ákvæðu að hverfa aftur heim til óðalsins. Dveldust þeir hér til lengdar, gat það kostað þá eða þau lífið. „Líttu út á sléttuna, mamma!“ hrópaði Jón. „Sjáðu stóru fylkinguna, sem kemur þarna þeysandi . .. . “ Þar sem autt bil myndaðist milli tjaldanna og vagnaraðar, sá út yfir sléttuna; þar kom hópur ríðandi manna og fór svo geyst, að rykmökkurinn þyrlaðist upp undan hófum hestanna. Hamingjan góða, — þetta minnti á landámsleiðang- urinn forðum .... Og það voru fleiri, sem kom- ið höfðu auga á fylkinguna; fólk þyrptist út úr tjöldunum og kom hlaupandi að úr öllum átt- um til þess að líta fylkinguna, isem nálgaðist nú óðum tjald- borgina. „Búar,“ mælti Katie með að- dáun. „Þetta eru Búar. Þeir eru auðþekktir, því að engir eru þeim jafn glæslegir í söðli. Og þeir eru margir saman, .... að minnsta kosti tvö hundruð .. “ Stórir, skeggjaðir menn, sem létu hina barðastóru hatta slúta, svo að vart sást í augu þeirra, og með byssurnar skot- búnar „Ilverjir skyldu þetta vera?“ spurði maður mann. „Og hvað- an ber þá að .... “ „Búar,“ svaraði einhver í hópnum. „Hafið þið ekki heyrt það, að stjórn lýðveldisins hérna fór þess á leit við ftjórn- ina í Transvaal, að hún léti lög- reglunni í té aðstoð við að halda uppi aga hérna hjá okkur, de- mantanemunum . .. . “ „Og djöfullinn hirði þessa blóðþyrstu Búa!“ hrópaði ein- hver. „Hvað kom til þess, að Bretar voru ekki heldur beðnir um aðstoð? Þeir kunna tökin á mönnum.“ „Bretarnir eru sjálfir þjóf- óttastir allra,“ kallaði annar. „Það er ekki nema réttmætt, að Búarnir fái að spreyta sig á þessu.“ „Nei, fjandinn hafi það. Bú- unum tekst aldrei að koma á aga í þessu óaldarþæli,“ svar- aði sá, er með Bretunum hélt, og spýtti um tönn í áttina að fylkingunni. Myndasagan: Bangsi og Gréía m mí 1 jJÍL Amma Grétu var ,að koma heim úr þorpinu. Hún var enn áhyggjufull og tautaði: „Ég vildi, að telpan væri ekki hrædd við krakkana“. En þá sá hún allt í einu stóran krakka hóp framundan sér og þar var Bangsi og Gréta. „Bangsi, hvernig fékkstu hana til að fara til krakkanna?“ spurði hún undrandi. „Hún segir þér það sjálf“, svaraði Bangsi og hló. Daginn eftir fór Gréta að finna Bangsa. Þau drukku sam an kókó inni í stofu hjá mömmu Bangsa. „Ég ætla að íara að ganga í skóla“, sagði Gréta, „til þess að læra að skrifa rétt“. „Já, en ég hefði aldrei fundið þig, ef þú hefðir ekki skrifað allt vitlaust á leið armerkin“, svaraði Bangsi. „Þannig hófst ævintýrið“. ENDIR. AB 6 „O-jú, — þeim tekst það. Trúið mér. Vitið þið hver er foringi þesarar sveitar? Enginn annar en Páll van Riebeck. Þið fáið að komast að raun um, að hann reynist maður til þess að koma hér á aga og friði.“ „Það er þá líka skemmtilegt verk, sem hann á fyrir hönd- um,“ varð einhverjum að orði. „Honum tekst það, sannið þið til. Annar- eins foringi og hann er ekki með Búum.“ Katie greip í arm mannsins, sem talað hafði. „Fyrirgefið,11 mælti hún; „en hver sögðuð þér að væri foringi þesarar fylking- ar?“ „Van Riebeck, frú mín góð. Páll van Riebeck. Það er þessi mikli maður þarna, sem ber höfuð og herðar yfir alla í fylk- ingunni. Hafið þér aldrei heyrt hans getið?“ Hafði hún aldrei heyrt hans getið .... Maðurinn sagði satt. Þarna, skammt frá þar, sem hún stóð, sat Páll van Riebeck í söðli sín- um: ljóshærður og bjartur yfir- litum, svipmikill og svipfastur eins og hver dráttur andlitsins væri mótaður í stein. Að vísu bar það þess glögg merki, að hann hafði elzt til muna frá því, er hún sá han síðast, enda voru nú þrettán ár liðin frá því, er hann hljópst á brott frá henni í reiði. Og samt .. hann hafði-furðu lítið brevtzt. Henni þótti sem hjarta sitt myndi bresta. Hún hallaði sér að börnunum, eins og til stuðn- ings. Var hú að falla í ómegin, eða hvað? Nei, slíkt mátti ekki koma fyrir......Hún niissti allt vald á tilfiningum sínum. Tárin streymdu niður vanga henar. Þarna .... þarna fór Páll .... Páll .... Þarna reið hann fram hjá henni .... Fylkingin hélt áfram för sini inn í borgina; múgurinn þyrptist á eftir, og Páll var horfinn sjónum henn- ar fyrr en varði. Eins og í leiðslu virti hún fyrir sér þá í fylkingunni, sem sfðast fóru. En hve þeir gátii verið gersamlega ólíkir öllum þeim, sem hún sá daglega á ferli um troðninga tjaldborgar- innar. Svipur þeirra bar vitni ró og festu; þeir voru hraustleg- ir, útiteknir og sólbrenndir; þar gat ekki að ííta græðgi þá, á- girnd og þorparaskap, sem mót- aði svip íbúa tjaldborgarinnar. Og foringi þessara manna .... það var hann .... maðurinn, sem hún unni .... Páll van Riebeck .... Sjálf hafði hún ekki minnstu hugmynd um, hvernig henni tókst að Ijúka erindi sínu í verzluninni. Eins og í leiðslu hélt hún aftur heim með dreng- ina. Hún kveið því, að eiga að sitja andspænis Richard við miðdegisverðinn. Hún mátti telja það víst, að hann hefði frétt um komu Páls van Rie- beck til tjaldborgarinnar. „Veiztu það, að Páll van Rie- beek er kominn hingað?“ spurði hann, þegar hann þvoði [sér um hendurnar. Hann gaptti orðum sínum þannig, að svo virtist sem hann mælti þetta af hendingu. Hún var að festa ný bönd 'dl í búðinni allan daginn. <nr- - - - • *’ Eomið og veljið eða símið. Síld & Fiskur fJra-viðgerðir. Fljót og góð afgreiðala. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. Rafmagns- Þvottavélar. Hrærivélar. Ryksugur. Bónvélar. Hraðsuðukatlar. Brauðristar. Straujárn. Suðuplötur. Hitapúðar. Vasaljós. Rafmagnsklukkur (vekjarar). Rafmagnsklukkur á vegg og borð. Jólatrésljósakeðjur. VÉLA- OG RAF- TÆKJAVERZLUNIN, TRYGGVAGÖTU 23. SÍMI 81279. !> BANKASTRÆTI 10. ) SÍMI 6456. svart, dökkblátt. Verulega gott. Freyjugötu 26. Nylonsokkar og ódýrara. Freyjugötu 26. r*v-w-w*w*v«v*w'v«vs F é I a g s I í f Skíðadeild K.R. Skemmtifundur deildarinnar verður í kvöld kl. 8,30. í Fé- lagsheimilinu við Kaplaskjóls veg. Til skemmtunar verður:- Skíðamynd frá Frakklandi. Rabb um væntanlega Olym- píuleika og getraun í sam- bandi við þá. Félagar, fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Aðgahgur ókeypis. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.