Alþýðublaðið - 19.12.1951, Qupperneq 7
( > >
(Frmh. af 8. síðu.)
menn vilja ganga misjafnlega
langt til móts við óskir íslend
inga.
Fjórir nefndarmenn, Erwin
Munch-Pétersen, prófessor, for
maður nefndarinnar, Paul Holt,
kennaraskólastjóri, Svend Dah.1
Tikisbókavörður og Axel Lin-
vald þjóðskjalavörður, vilja
láta afhenda íslendingum sem
gjöf
öll skjöl, sem ekki voru af-
hent 1927, svo og handrit úr
íslenzkum skjalasófnnm, þar
á meðal kirkjumáladaga; enn
fremur öll handrit varðandi
sögu fslands, þar á meða! fs
lendingabók Ara og Land-
námu, landfrseði, kirkjumál,
Iandstjórnarmál, réttarfar,
þar á meðal hin gömlu ís-
Ienzku lagahandrit; enn
fremur öli handrit, sem hafa
inni að halda bókmenntir
trúarlegs eðlis og heigra
manna sögur, stærðfræði,
stjórnfræði, rímfiæði, læknis
fræði og veraldarsögu; en
þar að auki yngri handrit
með annálum, ævíntýrum og
rímum. Og að lokum vilja
þeir láta athuga, hvort , gjöf
in“ ætti ekki enn að taka til
handritanna af íslendinga-
sögunum, fomaldarsögunum
og eddukvæðunuin.
ÞKÍR, SEM GANGA
VILJA MUN LENGRA.
Tveir nefhdarmenn, þeir Als
ing Andersen fólksþingsmaður
og fulltrúi dansk'a alþýðuflokks
ins í nefndinni, og Erik Arup
prófessor, fulltrúi róttæka
flokksins, vilja gánga _ mun
lengra til móts við óskir íslénd
inga. Þeir segja, að handritin
séu yfirleitt skrifuð af íslending
um, fyrir íslendinga, þau séu
bókmenntír íslands og ekki
neins ahnars lands, og íslending
ar séú nú ekki aðeins fullfærir
um að geyma þau sjálfir, hteld
ur og allra þjóða líklegástir til
þess að vinna vísmdalega úr
þéim. Þeir telja bvf eðlilegast
að athenda íslendingum.
þau skinnhandrit ýfirléitt í
Árnasafni, konunglega bóka
safninu og háskólabókasafn
inú, sem teljast megi þjóðar
dýrgripir þeirra, þar á með-
al íslendingabók Ara, rit
Snorra Stúrlusonar, íslend-
ingasögurhár' og samtíðarsög
ur, biskupasögmnur, fomald
arsögur Norðurlanda, öll frek
ari handrit varðandi sögu ís
lands, landafræði og lands-
stjórn, íslenzku lögbækum-
ar, rímurnar og síðari tíma
hahdíit, einnig skjöl og
jarðabækúr.
Thorkild Hölst, fulltrúi
! danska kommúnisfaíiol,ýshis í
. nefndinni, tekur svipaða afstöðu
og þeir Alsing Andersien og
Erik Aruþ. Hann vill láta skila
íslendingum öllum handritum,
sem skrifuð hafa verið af ís-
lendingum á íslandi; telur að
það sé réttlætismál og muni
styrkja vináttu með báðúm þjóð
um, Dönhm og Íslendingum.
ÞRÍR TREGIR OG EINN SEM
VILL EKKERT „GEFA“.
Háskólaprófessorarnir Carst-
en Höeg og Johs. Bröndum-
Nielsen viljá ekki ganga eins
langt í afhéndingu handritanna
og þeir, sem nú hafa -veríð nefnd
ir. Telja þeir vafasamt, að heim
ilt sé að skipta Árnasafni með
tilliti til þ.ess, hvernig það er
til orðið, vílja hins vegar skila
síðari. tíma handritam og skjöl
um og jafnvel ,,gefa“ íslénding
um einstök hinna gömlu skínn
handrita, svo sem Grágás, ÍSTjálu
og Snorra-Eddu. Lengra vilja
þeir ekki ganga; og svipaS'niá
segja um Otto Himmelstrup,
fólksþingsmann, fulltrúa vinstri
flokksfrvs í han'dritanefndinni.
Aðeins einn nefndarmaðúr,
Viggo Starck'e, fulltrúi réttar-
samtaandsins, leggur til að neit-
að verði með öllu að ganga til
móts við óskir íslendinga í hand
ritamólinu.
eftir séra Emil Biörnsson komu út rétt fyrir
jólin í fyrra og seldist þá upp það sem til vannst
að binda af bókinni: — Nú hafa nokkur hundruð
eintök verið búndin til viðbótar, og er bókin til
sölu í bókaverzlunum og hjá Andrési Andrés-
syni, og verðúr send í póstkröfu hvert á land
sem er, meðan upplag endist.
Móðir okkar, amma og tengdamóðir,
SNÓT BJÖRNSDÓTTIR,
Ránargötu 46, andaðist 17. þ. m.
Dætur, tengdasynir og barnabörn.
Innilegt þakklæti þeim, sem sýndu samúð og vináttu viÖ
fráfall og útför
FRITZ H. KJARTANSSONAR stórkaupmanns.
F. h. dóttur, systkina og annarra vandamanna.
Halldór Kjartansson.
úr eik og birki með stækkanlegu borði og sterkum
stólum. Enn fremur mikið úrval af stökum stólum.
10 % afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar til
jóla.
HÚSGAGNAVERZLUN GUÐM. GUÐMUNDSSONAR.
Laugaveg 166.
>kin
er sagan. sem við eigum ekkert handrit
lengur til af á íslandi
bindi 1-11
í útgáfu Guðna Jónssonar skólastjóra
er komið út.
Áskriftarverð kr. 100,00 í skinnbandi.
ÞIÐREKS SAGA er einn merkasti þátturinn í ritum ísiendinga. Ilún er skrifuð af íslendingum í Noregi,
snemma á 13. öld. eftir þýzkúm sögúm og kvæðúm og er orðin alkúnn hérlendis síðari hluta sömu aldár.
Áhrifá Þiðreks sögú gðetir mjög víða í forníslénzkúm bókmenntum, til dæmis í Völsúnga sögu, Ragnats sögú
loðbrókar, Mágus sögu og í Ólafs sögu Tryggvasonar eftir Odd ntunk.
Téúgsl eru miíli Þiðreks sögú og íslcúdingasagna, til dæmis Laxdæla, 63. kap. og Þiðreks sögú, 200. kap., eiðúr
Glúms í Vigá-Glúms sögu, 25. kap. og eiður Þiðreks sögu í 222. kap., Eyrbyggjú, 28. kap. og Þiðreks
sögu, 379. kap. Merki Eminreks í 330. kap. og utnbúnaður Þorsteins Kuggasonar í Grettis sögu, 53. kap.
Þá og Snorra Eddú af Þór og Skrými og 195. kap. Þiðréks sögú af Viðga og Eðgeiri. Auk þessa er á
Þiðrek minnzt í Árna sögu biskups í Býskupasögúm, 62. kap. Sjá formála Guðna Jónssonar,
Allt þetta sýnir að Þiðreks saga hefur verið alkunn hér á landi á síðari hluta 13. aldar og bendir eindfegið til
að söfnun hennar og samning sé verk íslenzks anda og handá.
í Þiðreks sögu koma fram'margir þekktir höfðingjar miðaldánna og fornsagnanna, eins og til dæmis Þiðrekur=
Theodorik mikli Aust-Gota konungur, Attila=Atli Ilúnakonungur, Sigurður Sveínn=Sigurðúr Fáfnis-
bani, Velent=Völundur smiðúr og margir fíeiri.
Þiðreks saga var alkunn hérlendis fram á síðustu .aldir, en nú er ekkert handrit til hér af þessari miklu sögu.
Eitt skinnhandrit er geymt í konunglega bókasafninu í Stokkhólmi og tvö pappírshandrit í Árnasafru.
Þiðreks saga hefur verið okkur gleýmd nú um nokkurt árabil. Þessi útgáfa á að stuðla að því, að hefja þéSsá
efnismiklu og skemmtilegu sögu til vegs og vinsælda að nýju meðal íslendinga.
Minnispeningu’r frá dögum Þiðreks með andlitsmynd og nafni og skjaldármcrki hans er á saurblöðum bókar-
innar. Halldór Pétursson teiknaði þá fyrri eftir ljósmynd, en þá siðarnefndu eftir lýsingu sög'unnar.
KAUPIÐ ÞIÐREKS SÖGU.
LESIÐ ÞIÐREKS SÖGU.
GEFIÐ ÞIÐREKS SÖGU
magnaútgáfan h.f.
TÚNGÖTU 7 — PÓSTHÓLF 73 — SÍMAR 7508 og 81244.
R E Y K J A V í K .
. pM.j ... i(.
j- - Minnispeningur Þiðreks af Bern,
gej'mdur í Vatikanmú.
AB 1