Alþýðublaðið - 19.12.1951, Page 8

Alþýðublaðið - 19.12.1951, Page 8
Jélaleikr Álit dönsku handritanefndarinnar: , en vill færa ndrilunum 3 með því skilyrði, aðvið viður- kennum um leið, að handritamál inu sé þar með að fullu lokið.. -------4------- DANSKA HANDRITANEFNDIN er í áliti sínu, í - ,-.v , • , - , , • sem birt var í gær, sammála um þá skoðun, að ístencN A ANNAN I JOLUM eru tiu ar lið.n fra- þvi að leikunnn. . . '* „Éjuílná hliðið“, eftir D.avíð Stefánsson var sýndur í fyrsta sinn hc.ll engan lagalegan rett tll þess að \ . J9. í Jðnó, árið 1941. Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhúsftjóri skýrði afhendingar hinna fornu íslenzku handrita í Dan-, fréttamönnum frá því i gær, að ..Gullna hl:ð.ið“ hefði verið mörku. Samkomulag náðist hins vegár ekki úm nein'ar ! sameiginlegar tillcgur nefndarinnar um það, hvernig ~ “ ' snúazt skyldi við kröfum íslendinga; en í séráliti ! einstakra nefndarmanna kemur fram, a.ð mikiil meiri jhluti þeirra vill, þrátt fyrií skoðanir sínar.. á lagalegri hlið niálsins, láta koma til móts við óskir íslendinga j með þv'í að færa þeim mikið eða jafnvel megiiúð aí ALÞY9UBLADI9 Tíu ár eru liðin frá bví oð leikritið var fyrst sýnt í Iðnó. —-------4-------- 20 hafa seif alla senda miða vaíið sem jólaleikrit þjóðleikhússins í ár. 'Gullna hliðið ér í hópi vin-* TTTv sælustu íslenzkra leikrita og ' heíur verið sýht meir en hundrað hinnu.m ’hér og ertsnd ís. Alls hefur leikurinn verið sý'ndur 66 sinpum í. Reykjavík. Gullna hliðið, hefur verið þýtt á þrjú erlend. . mát, finnsku, sænsku og ensku. Árið 1945 var það sýnt í Norská Teatrst í Ösló undir leikstjórn Lárusar Pálssonar. Þá 'sýiídi Leikfélag Peykjavíku'r Gullna • hliðið í Helsingfors; síðan hefur léik- ritið verið þýtt á finnsku og \‘ar leikið fyrír nokkru í tveim ur borgum þar í Íahdi, Abo og Helsingfors. í Svíþjóð var Gullna hliðið flutt i útvarþinu, og líkaði það svo vei, að eftir beiðni hliístenda var það flutt x útvarpiriú í anrláð sinn. Þá var leikurinn einnig fluttur i Ediribbrg í Skotlaridi. Lárus Pálsson annast leik- stjórn og tjáði hanu fréttamönn um, að aðalhlutverkin yrðu FrUIHVarp flutt á aljþingi UUl groíðslu á TUTTUGU umboðsmenn happdrættis Alþyðuflokksins hafa selt úpp alla miða, sem þeini hafa'verið isefidir. Sá tiítt' úgasti' var Jóhami' Jónsson; Hríse*y. ■ v -r : ■■ - ■ •• um Lagaselning lil viðreisnar ákipuð sömu' leikéridum og áð ur, þeim Arndísi Bjömsdóttur og Brynjólfi Johsnnessyni. Sjálfur sagðist Lárus leika djöfulinn. í Gullna hliðinu verður að þessi sinni ný María mey, Gerður Hjörléifsdóttir, og nýr erkiengill, Sigriður Haga- lín. Þá verða örinur tjöld en notuð hafa verið við leiksýn- iíigar hér, og hefur Lárus Ing-, 'óifsson gert þau, eh buníngarn ir eru gerðir_ af starfsfólki þjóðleikhússins. Hljómlistin er eftir dr. Pál byggingarskuldum leikhússins og auk- inn hluta þess af skemmtanaskatti. -------4------- MENNTAMÁLANEFND neðri deildir ber fram að beiðni menníamálaráðherra frumvarp til laga um að ríkissjóður taki að sér greiðslu byggingarskulda þjpðleikhússins og hluti rekstr- arsjóðs þess af skcmmtanaskattinum verði aukinn úr 25% upp í 42%. Frumvarpið var til fyrstu umræðu í gær og samþykkt til annarrar. Ölium skemmtana skattin- um skal samkvæmt frumvarp- inu varið þannig, að auk ísólfsson og verður hún flutt af I riejrra 42%, sem rekstrarsjóð- 20 manna hjjpmsveit undir stjórn tónskáldsins. Aðgöngumiðar verða seldir á venjulegu verði, þar eð leikur- inn hefur verið sýndur hér áð- ur. HÆTT VI» SHAKESPEARE LEIKRIT. Það hafði verið ákveðið, að leikrit Shakespeares, ,,As you 'Iike it“,- yrði sýnt á annan í jól- um, en frá því ráði var horfið. „Það er óforsvaranlegt að frum sýna leikrit á anrián í jólum“, sagði Lárus Pálsson, „meðal aonars vegna þess, að síðasta æfing verður þá að fara fram þremur dögum áður en frum- sýning er haldin, é£ ekki á að hafa æfingar á aðfangadag og jóladag, en slíkt yrði óhjá- kvæmilegt, ef vel á að takast. enda er það ekki siðUr hjá leik húsum erlendis að frumsýna leikrit á annan í jólum. Þá eru venjulega sýnd leikrit, sem leikhúsin hafa á takteinum og sýnd eru ár eftir ár, éins og tii dæmis _ Vermlendingarnir í Svíþjóð, Álfhóll í Danmörku og Jólastjarnan í Noregi". Eins og áður hefur verið skýrt frá í fréttum, verður leik ritið „Anna Kristía“ eftir No- belsverðlaunahöfundinn O’Neil sýnt í þjóðleikhúsinu seinna í vetur. urinn fær ,skuli 15% renna í ríkissjóð, unz byggingarskuld- ir þjóðleikhússins eru greidd- ar, en áður runnu 32% í bygg- ing'arsjóð þjóðleikhússins; fé- lagsheimilasjóður fái 35% og lestrarfélög til kaupa á kennslu kvikmyndum 8% eins og áður. Þá er gert ráð íyrir því í frumvarpinu, að innheimta skuli skemmtanaskatt sam- kvæmt lögunum frá 1927 og viðaukum við þau með 10% álagi ,og skuli það renna í rík- issjóð vegna greiðslu á bygg- ingarskuldum þjóðleikhússins, en helmingi af þeim tekjum megi ráðherra þó verja tíl sym- fóníuhljómsveitarinnar. Hagn- áður af viðtækjaverzlun ríkis- •ins renni og í ríkissjóð árin 1951—1956 til greiðslu á bygg ingarskuldunum. Heimilt sé, að ríkissjóður taki innanlands- lán til greiðslu skuldanna. í greinargerð fyrir frumvarp inu segir meðal annars: „Samkvæmt upplýsingum frá þjóðleikhúsráði og þjóðleikhús stjóral, er gert ráð fyrir, að rekstrarhalli leikhússins verði a. m. k. 500 þús. kr. á ári, að fengnum framangreindum tekj um af skémmtanaskatti og þrátt fyrir að leikhúsið sjálft greiðir engan skemmtanaskatt. Verður því að leita nýrra ráða til að tryggja rekstur lekihúss- handritunum að Fléstir nefndarmennirnir vilja þó gera slíka gjöf því skil- yrði háða, að íslendingar vi'áurkönni um leið og þeir fá hana, aft handrþ.amá’.inu sé þar með lokift svo aft frekari kröfur verði ekki gerðar í því. Enn fremur áð Danir fái Ijósmyndir af þeim haridritum, sem þéir afhenda; en íslendingar þá einnig af hin- sem eftir verði í Danmörku. —-----———— '4. Álit dörisku iiandritaneíndar innar er álirriikið rit. og’ nefnist „Betænkning vedrörende de " i Danmark . beroendp íslandske hándskrifter 'og ’nuseumsgen- stande“. Er handritamálið þar rakið ýtarlegá frá sjóriarmiði Dana„ hvernig íslenzk.u handrit in komust til Danmerkur, hvaða handrit það eru, nver þýðing þeirra er frá bókmenntalegu og vísindalegu sjónarmiði og hvað Danir hafa gert til þess að gefa handritiri ut. Því riæst eru rákt ar fyrri kröfur um afhendingu handrita úr Árnasafni, minnzt á íslenzka forngripi í söfnum í Danmörku og éfhendingu nokkurra þeirra 1930, og aðénd ingu eru kröfur íslendinga um afhendingu hinna fornu, ís- lenzku handrita yfirleitt gerð- ar að umtalsefni. Það kemur fram í hinu sam eiginlega áliti nefndarinnar, að hún telur ýmsar sanngirnisá- stæður mæla með því að koma til móts við óskir ísíendinga í handritamálinu, enda þótt hún viðurkenni ekki lagalegan rétt þeirra til handritanna. Hún fel ur það eðlilegt, að íslendingar, sem séu fátækir að förnum minj um, óski að fá slíka þjóðargripi, sem handritin séu, afhenta og flutta heim; en 'hins vegar ber nokkuð á þeim ótta hjá nefndinni, að viðurkenning á lagalegum rétti íslendinga til handritanna og afhending þeirra á þeim grundvelli myndi h'afá í för með óþægi legar kröfur annarra þjóffa, ekki hvað sízt Norðmanna, um afhendingu liandrita og fomgripa, sem geymdir eru í Danmorku. Og að minnsta kosti er nefndin sammála um, að svo fremi að gengið sé til móts við óskir íslend inga í handritamálinu, þá ætti að gera það með því að færa þeitn meira eða minna af handritunum að gjöf. Hún er og sammálá urn það, að handritamálinu verði að vera lokið með þeirri lausn þess, sem nú verði ákveðin. ins. Stjórn leikhússins hefur leitazt við að draga úr gjöld- um eins og hún telur fært. Verð aðgöngumiða verður ekki hækkað frá því, sem nú er. — Menntamálaráðuneytið telur, að eigi beri að draga úr þeim kröf um, sem gerðar eru til þjóð- leikhússins, og sé því eigi að svo komnu fært að íækka sýn- ingum og reyna að draga úr kostnaði á þann hátt“. . . . „Byggingarskuldir ieikhússins nema rúmlega 10,5 milljónum króna. Þar af eru umsamin lán kr. 6 057 350 00, vextir af þeim allt lánstímabilið kr. 1 662 030 00, óumsamdar skuldir 2,7 millj. kr. og áætlaðir ársvextir af þeim 162 þús. kr.“. .SáSvandur piltur', þýdd unglingabók BOKAUTGAFAN HRONN hefur gefið út unglingabókina „Ráðvandur piltur“ eftir Muncli-Steensgaard í þýðingu Andrésar Kristjánssonar blaða manns. Bókin er 144 blaðsíður að stærð, prentuð í prentsmiðjunni Eddu, Munch-Steensgaard er í sölu víðlesnustu og viðurkennd ustu rithöfunda Dana, sem fyrir unglinga skrifa. | TILLOGUR NEFNDARFOR MANNSINS OG ÞRIGGJA ANNARRA. Lengra nær sámeiginlegt álit dönsku handritanefndarinn ar ekki; og einstakir nefndar Framhald á 7. síðu. Tveir Einarar, FÁIR KOMMÚNISTAR hér á landi hafa verið gífuryrtari í garð. Marshallaðstoðarinnar en Einar Olgeirsson; enda er ' það annað hvort, að hann, for- maður Kommúnistaflokksins, láti ekki sitt eftir liggja, a'ð framkvæma ,,línuna“ frá Moskvu, seméins ög kunnugt er leggur höfuðáherzlu á bar áttu gegn Bandaríkjunum og allri samvinhu við þau, efna- hagslegri jafnt sem pólitískri, Márshallaðstóðinni. jafnt sem Atíantshafsbandalaginu. í EINAR OLGEIRSSON hefur og heldur ekki sparað hrak- yrðin um Marshallaðstoðina og fordæmingarorðin um þá hjálp, sem yið höfum fengi-ð á .vegum . hennar. ;■ Lævís aft- f erð • Bandarík jaauð valdsinS hefur þessi hjálp átt að vera-, að hans dómi, til þess að kúga okkur og beygja undir im- períalistískt ■ ok 'þpss; og öllii sjálfstæði þjóðarinnar höfurp við -átt að. fyrirgera með þvs að þiggja hana. ;■ •} EN EINAR er ekki. aðein.s for- mað.ur Kommúnistaflokksina og sem slíkur erindreki Rúss- lands; hann er líka stjórnar* meðlimur Faxaverksmiðjunn- ar hér ásamt ýmsum fínura mönnum og’ talar þar og breytir á bak við tjöldin allt öðru vísi en hann gerir opin- berlega sem formaður Kom- múnistaflokksins. Hann skrif- aði þar til dæmis nýlega, á- samt öðrum stjórnarmeðlim- úm verksmiðjunnar, undiB samning við ríkistjórn íhalds- ins um Mar-shaHlán til hánda verksmiðjunni og gat þesa ekkert í því sambandi, aS nein hætta stæði af slíku láni fyrir Faxaverksmiðjunai hvað þá fyrir þjóðina! ÞETTA HEFUR EKKI verið á almannavitorði fyrr en ný- skeð, að AB skýrðí frá því. En fróðlegt verður nú a5 vita, hvernig Þjóðviljinn feri að skýra þessa tvöfeldni Ein- ars Olgeirssonar, og á hvor* um Einarnum hinir óbreyttuí liðsmenn hans taka nú meiral mark, þegar um Marshallað- stoðina er að ræða, formanni Kommúnistaflokksins eða stjórnarmeðlim Faxaverk- smiðjunnar! (Frmh. af 8. síðu.) ur í fjárhagsnefnd, og bar hún síðan fram tillögu um að fella breytingu Gunnars niður. Al- þýðuflokksménn voru á móti bæði tillögunni og frumvarpinu í heild. Tók Haraldur Guð- mundsson það fram, að Alþýðu flokkurinn teldi, að óhætt væri yegna afkomu ríkissjóðs að af- nema sölúskattinn, enda væri nægur tími til að athuga nýj- ar og sanngjarnari tékjuöflun- arleiðir, þar eð þing héldi á- fram nokkurn tíma eftir ára- mót. Annarri umræðu var að verða lokið, þegar blaðið fór í prent- un, og átti að ljúka þriðju um- ræðu í nótt, og afgreiða málið aftur til neðri deildar, en hvað gerir Gunnar Thoroddsen og órólega deildin í liði íhaldsins þá? .. ,i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.