Tíminn - 05.01.1964, Qupperneq 16

Tíminn - 05.01.1964, Qupperneq 16
að færeysku skipi FB-Reykj'avík. 4. janúar Saknað er færeyks skiys, Noma- ['csts NT 132, sem lagði af stað áleiðis til Grimsby á gamlársdag. Skipið átti að koma við í Færeyj- um, en ekkert hefur frétzt til þess frá því skömmu eftir miðnætti á gamlársdag, en þá var það út af Eyrarbakka. Grafið fyrir slökkvistöö MYND þessi er tekin kl. 1 í gær- dag, er jarðýta hóf að grafa grunn nýju slökkvistððvarinnar, sem á að rísa norðvestan í Öskju hlfðinni. Á myndinni eru Gunn- ar Sigurðsson varaslökkviliðs- stjóri, Bjarni Bjarnason, formað- ur brunavarðafélagsins og Magn- ús Árnason, annar af verktökun- um og Aðalsfelnn Sigurðsson. 11 TOGARAR OG 40 TOG- BÁTAR TEKNIR í LANDHELGI Á ÁRINU FB-Reykjavík, 4 .jan. íslenzku varðskipin halda áfram að taka togara í land- helgi, og á árinu, sem leið, tóbu þau 11 togaira að ólög- legum veiðum, og 40 bátar v«ru teknir innan við fisk- veiðitakmörkin, og eru það mun fleiri en í fyrra. Að sögn Péturs Sigurðs- sonar forstjóra landhelgis- gæzlunnar, voru 11 togarar teknir að ólöglegum veiðum á s.l. ári, einn þeirra var ís- lenzkur, en allir hinir brezk- ir. Er þetta svipaður fjöldi og undanfarin ár, og venju- legast kemur einn togari á hvern mánuð að meðaltali. Hins vegar tóku varðskip- in nú um 40 báta að ólög- legum togveiðum, humar- veiðum eða á dragnót, og er þetta 16 bátum fleira en í fyrra, en þá voru aðeins teknir 24 bátar innan tak- markanna. Nóg af heitu vatni til að reisa skólann Nomagestur hafði verið á veið- um undir Jökli og lagði af stað heirrJeiðis með fullfermi, en eftir viðkomu í Færeyjum átti að sigla tneð aflann til Grimsby. Síðast var haft samband við skið um kl. 1,30 aðfaranótt 1. jan. og var það þá statt út af Eyrar- bakka í vondu veðri, en síðan hef- ur ekkert til þess spurzt. Flugvélar frá Keflavík hafa verið fengnar til þess að leita skipsins. Vél frá hernum var á reið til Hornafjarð- ar fyrir hádegið, og átti hún að fljúga meðfram ströndinni á leið- inni til baka og skyggnast um eftir skipinu. Þi flaug Bjöm Páls son meðfram suðurströndinni með mann frá Slysavarnafélaginu einn Framhald á 15. sfðil. KH-Reykjavík, 4. jan. Eins og Tíminn hefur áður skýrt frá, var í haust unnið að borun eftir heitu vatni í Iandi Stóru- Tjarna í Ljósavatnsskarði. Borun- inni lauk í desember og hafði þá barið ágætan árangur, en tilgang- urinn með henni var að kanna, Enn beeir Surtur ÁG-Vestmann;eyjum, 4. janúar Cosið í Surf' hefur nú legið niðri að heita má frá því í gær- mórgun. Um 9 leytið í morgun sást héðan til eyjarmnar, og komu þá aðeins smágusur upp úr gígnum. En^ir gosmekkir sáust, og gosdrun ur heyrðust ekki. Um hádegisbilið var þar ekkert gos. Gosið hefur því legið niðri að heita má í rúm- i lega sólarhring og er það lengsta ; hléið, sem komið hefur frá því gos ; ið oyrjaði. hvort þarna væri nægilega mikið heitt vatn fyrir hendi til að reisa barnaskóla. Það er nú fullvíst. Samkvæmt upplýsingum Per Krogh hjá Jarðborunum ríkisins, voru boraðar tvær holur 5—700 metra norður frá bænum á Stóru- Tjörnum. Fyrri holan er 69 m. djúp, en komið var niður á vatn mjög grunnt. Vatnið, er 51 stiga heitt og 2 lítrar á sekúndu. Síð- ari holan varð 10 metrar á dýpt, og er vatnið í henni 54 stiga heitt og 1 lítri á sekúndu. Borinn er nú kominn í Miðfjörð, þar sem bora á eftir vatni í Lauga- bakkalandi. TALINN AF Leitin að Bárði Jónssyni, sem hvarf úr Kópavogi s.l. mánudag var hætt í fyrrinótt, þar sem frek ari leit er talin árangurslaus. Búið er að kanna sjómn við bryggjuna í Kópavogi og þyrla hefur flogið yfir mjög stórr svæði, sem skát- ar hafa þar að auki kannað mjög nákvæmlega. Lntarmenn segjast ekki geta ímyndað sér hvað orðið haíi af manninum, en eins og áð- ur er sagt er frekari leit talin ár- angurslaus. Arnaa'ur Þór UTBREIÐSLU- STJÓRI TÍMANS Arnaldur Þór, fyrrverandi frétta ritaii Tímans, hefur verið ráðinn útbreiðslustjóri blaðsins. Arnaldur mun því hafa alla yfirstjórn á hendi varðandi útbreiðslu Tímans, og væntir blaðið hins bezta af sta.fi hans. Jaf- framt bendir Tím inn umboðsmöinrum sínum á, að hafa samband við Arnald um allt er varðartútbreiöslumál. Sími hans er 32504. ENN ENGIN SÍLD HF-Reykjavík 4. janúar Phigin síld veiddist síðastliðinn só'arhring frekar en undanfarið, en bátarnir héð.m. sem legið hafa við Vestmannaevjar, ætla í dag að halda á síldarslóðir við Meðal- landsbugt. _______________Vélin hlaut nafnið Margir stórbrunar iSÓlfaXÍ að Grfðlim urðu ú árinu 1963 KJ-Reykjavík, 4. janúar. Á árinu 1963 var Slökkviliðið í Reykjavík kvatt út alls 428 sinn- xun, og var síðasta útkall ársins að Smáragötu 6, en þar hafði rofi í útvarpsgrammófóni brunnið yfir. Á árinu varð mikið um stór- bruna í Reykjavík, og má nefna í því sambandi ísagabrunann, brunana að Laugavegi 11, í Gamla kompaníinu, á húsgagnaverkstæði Birgis Ágústssonar og Spörtubrun- ann. Nokkrar breytingar eiga sér nú stað hjá slökkviliðinu, er verið að fjölga mönnum og breyta vöktum. í sambandi við það má geta þess, að brunaverðir munu fara á þá staði, sem mikil brunahætta er á og kanna þar allar aðstæður, svo sem húsaskipan og fleira, til þess að verða betur viðbúnir, ef eldur brytist út á stöðunum. KH-Reykiavík, 4. janúar í dag bættist ný flugvél í flota Flvgfélags íslauds, og telur þá flotinn alls sjö vélar. Nýja vélin, sem er Cloudmaster DC-6B, hefur hiorið nafnið Sólfaxi að erfðum frá flugvélinni sem brann í Narssassuaq í C rænlandi á síðast iiðnu sumri. bélfaxi ber emkennisstafina TF- ESP og er nán;-.st systurskip Ský- iaxa vélarnar tru báðar keyptar af SAS. Þær taka 80 farþega í sæti. Sólfaxi átti raunar að vera kominn til tt>ndsins nokkru fyrr, en smá- vegis breytingat voru gerðar á henni, auk þess sem nauðsynleg i skoðun fór fram. Sólfaxi lenti á Reykjavíkurflugvelii um kl. 3,30 í dag, flugstjóri var Jóhannes I Snori-ason. F.mgvélafloti Flugfélags íslands er þá orðinn sjo vélar alls, 1 Vis- couot, 2 DC-6B 1 DC-4 og 3 DC-3. Vinningar í happdrættinu DREGID var á Þorláksmessu hinn 23. desember s. I. — Þessi númer hlutu vinning: 38082 Opel Record, árgerð 1964; nr. 37088 Willys- jeppi; nr. 71223 Mótorhjól. — Vinninga má vitja f Tjarnargötu 26. — Sími 15564. HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.