Tíminn - 07.01.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.01.1964, Blaðsíða 16
\ SNJOSKAFIINN VARD TIL HAPPS KH-Reykjavík, 6. jan. — X’etta var eiginlega ein stað- urinn á hciðinni, þar sem mátti að meinalausu fara út af, sagði einn Fiskur 3500 miilj. FB-Reykjavík, 6. janúar. EINS og skýrt var, frá í blaðinu á sunnudag varð aflamagnið síðasta ár 66 þús und lestum minna en árið áður, en þrátt fyrir þetta varð aflaverðmætið svipað, eða um 3500 milljónir kr. Framhald á 15. slSu. farþega í bílnum, sem valt á Fróð- árheiði á sunnudagsnóttina, í við- tali við Tímann í dag. Bíllinn lenti í snjóskafli, en ofan og neðan við var grjóturð, sem hefði að sjálf- sögðu valdið mun meiri skemmd- um, bæði á bíl og farþegum, held- ur en raun varð á. Einhver eftir- köst munu þó hafa gert vart við sig meðal farþcganna í dag. Eins og kunnugt er af fréttu'm, gekk mikill veðurofsi yfir vestan- vert landið aðfaranótt sunnudags og fram á þann dag, og virðist hafa náð sér mest upp á norðanverðu Snæfellsnesi. Urðu þó ekki miklar Framhald á 15. síðu. deyddur KJ-Reykjavík, 6. janúar. Seinnipart s.I. föstudags fann lón Kr. Gur.narsson í Hafnar- Tirði hegra i bakka Vífilsstaða- vatns, þar sem hann var ásamt relögum sínum úr hjálparsveit sltáta að leiía að Bárði Jóns- syni úr Kópavogi, er leitað hef- ur verið mikið að undanfarna daga. — Hegrinn var sýndur á sunnudaginn, en nú hafa verið gerðar ráðstalanir til að aflífa hann. Hegrar eru nokkuð algengir hér á Suð-Vcsturlandi og halra sig aðallega við tjarnir og vötn j nánd við sjó, og einnig sést hann oft við sjávarsíðuna. Er fréttamaður skoðaði fugl inn í dag, var hann orðinn það sprækur, að hann goggaði í höfuð Gunnars, sem er á mynd inni með hegranum, en Gunn- ari mun ekki hafa orðið meint af, þótt smárispa væri eftir. Hjálparsveit skáta í Hafnar- íirði hafði haldið uppi leit að Framhald é 15. slSu. 40-50 BÁTAR BYRJ- ADIR VETRARVERTÍÐ FB-Rcykja'dk, 6. jan. I verið tveir til þrír róðrar og afl- Vetrarvertíð tr nú í þann veg- iim verið frá 5 upp í tæpar átján inn að hefjast, og milli fjörutíu Jestir og spáir þessi byrjun góðu og fimmtíu bátar eru byrjaðir að um vertíðina. róa með línu frá fimm verstöðum Tveir línubátai eru byrjaðii hér sunnanlands og fjöldinn allur veiðar frá Vestmannaeyjum og að búa sig á veiðar. Farnir hafa I hafa farið í tvo róðra hvor. Hafa Hrímfaxaskýrslan í febrUar JK-Reykjavík, 6: janúar. í dag fékk Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Loftferðaeftir- litsins, bréf frá „Flyhavarikommi- sjonen“, en það er norska nefndin, sem rannsakar Hrímfaxaslysið. Segja nefndarmenn, að skýrslu Nornagestur heill á húfi PB-Reykjavík, 6. janúar. A LAUGARDAG Iýsti Slysa- varnafélagið eftir færeyska skip- inu Nornagesti, sem ekki hafði heyrzt til frá því að kvöldi nýárs- dags. Rétt í þann mund að l.eit átti að hefjast barst skcyti frá Aberdeen um að skipið væri kom- ið þangað heiiu og höldnu. Nornagestur hafði verið á veið- Framhald á 15. sfðu. Framsóknarvist HIN VINSÆLA framsóknarvist verður spiluð í félagsheimilinu að Tjarnargötu 26 n. k. föstudags- kvöld kl. 8,30. Allir eru velkomn- ir meðan húsrúm leyfir en vissara er að panta aðgöngumiða í tæka tíð. Síminn er 1 55 64. sinnar megi vænta í febrúar næst. komandi. Nefndina skipa þrír menn, sem ekki eiga að hafa neinna hags- muna að gæta í sambandi við or- sakir slyssins, og hafa þeir starfs- mann frá norsku flugmálastjórn- inni. — Eins og •mönnum er kunn- ugt, fórst Hrímfaxi rétt fyrir lend- ingu á Fornebu-flugvelli við Osló um páskana í fyrra. Rannsókn slyssins hefur tekið óvenju langan tíma, en nú fer henni senn að ljúka, eins og fram kemur í bréfi nefndarinnar. þeir fengið um 5 lestir í róðri. í fyrra voru gerðir út milli 80 og 100 bátar frá ’'estmannaeyjum á vetrarvertíðinni Aðeins tveir bátar í Grindavík eru enn á sildve’ðum, en hinir eru i þann vegin aí hefja línuveiðar. í ty,radag fóru fjórir bátar í róð- ur jg fengu 7—S lestir. Tíu til 12 bálar eru þar lilbúnir á veiðar. í fyrra voru 35 bátar gerðir út fra Grindavík, þegar mest var. Hins vegar koma þangað margir bát- ar i norðanátt og leita vars, og veliur það míalum erfiðleikum, því höfnin er lítil. í fyrra var byggður þarna skjólgarður, en und irstaðan var ekki nægilega góð, og nú er garðurinn kominn á hliðina. Sjö bátar fóru í róður frá Sand ge»ði í dag, og var þetta þriðji róð urinn. Veiðin hefur verið afbragðs góð, aflahæsti baturinn komið með 17,6 lestir úr rrðri, en aðrir með frá 9 í 15 lestir í fyrra voru gerð- ir rt 25 oátar frá Sandgerði, en verða líklega eilt.hvað færri í ár. FramhaJ'1 & 3. síðu. Verð á bolfiski enn ekki ákveðið KH-Reykjavík, 6. jan. Ekki hefur enn verið ákveðið verð á bolfiski fyrir árið 1964. Verðlagsráð sjávarútvegsLns vann að verðákvörðun í desember, en komst ekki að samkomulagi, og var því endan'legri verðákvörðun vísað til yfirnefndar. í yfirnefnd eru: Hákon Guð- mundsson, hæstaréttarritari, for- Framhald á 15. slðu. HYRNUR Reykjavík, 6. janúar. Hin nýja Cloudmasterflugvél Flugfélags íslands, Sólfaxi, lenti á Reykj;. íkurflugvelli kl. 16.17 á laugardaginn, kom beint frá Kaupmannahöfn. Sólfaxi var hlaðinn varningi, en ekki með neina farþega. Aðalflutn- ingurinn var efni í mjólkur- hyrnur, sem ekki var hægt að skipa hér á land úr Drottning- unni í verkfallinu. Sólfaxi er Framhald á 15 sí8u MHMMMMMln

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.