Tíminn - 14.01.1964, Page 1

Tíminn - 14.01.1964, Page 1
SKIPVERJAR á Hrlngver, allir nema skipstjórlnn, um borð í Árna Þorleifssynl vlð bryggju ÖLL ÁHÖFNIN á Ágústu, komin upp á bryggju i Vestmannaeyjum. Allar myndirnar hér á siðunnl nema myndina af Ágústu ( Reykjavíkurhöfn, tók Atli Ásmundsson. ( Vestmannaeyjum. Krakkar úr Eyjum eru með i bakgrunnl myndarlnnar. Tveir sukku á hálftíma MANNBJORG A BAÐUM BÁTUNUM ER VORU Á SÍLD Á SÍÐUGRUNNI Fréttaritarar Tímans í Vestm.eyjum, FB, KJ-Reykjavík, 13. janúar. Fjöldi síldarbáta var að mokveiða á Síðugrunni á sjötta tímanum í morgun, þegar tveir Vestmannaeyjabátar, Hringver VE 393 og Ágústa VE 350 sukku í hafið, báðir mjög slcyndilega, en þó varð mannbjörg af báðum. Báðir bátarnir höfðu fengið mikinn afla um borð, Hringver var Kominn með nærri fulla lest, og vou þeir að háfa inn stór köst, þeg- ar óhöppin gerðust. Hr'ngver hallaðist skyndilega og sökk á 10—15 nvnútum, en leki kom að Ágústu, vélar hennar biluðu, og hún sökk á nokkru lengri tíma en Hringver. Áhafn- irnar af báðum skipunum komust í gúmbáta og síðan heilu og hömnu um borð í veiði- skip, enda var þarna fjöidi báta og stutt í björgun. Veður var sæmilegt en dimmt. — var I jómfrúrferð slnnl á Árna Þorleifssynl. Viðtal vlð hann er í fréttlnnl. Hringver var i26 lesta stálskip, sniíðað í Svíþjóð árið 1960, eig andi Helgi Benediktsson. Ágústa var 65 lesta ei'arbátur, smíðaður í banmörku árið 1930, eigandi er Óskar Gíslason Skipverjar af báð um bátunum komu heim til Eyja : kvöid með síHarbátum og hafði Tíminn þá viðtal við nokkra þciria. Hallaðist skyndilega B'aðið náði tali af skipstjóran- um á Hringver, Richard Sighvats- syni í kvöld. — Þú komst 1 hann krappann i nótt Richard. — Já, það m:t nú segja, ég hef aldrei lent í öðru eins áður. Við vonim á Síðugmnni um 8—9 tíma s1ím frá Eyjum kl. hálf sex þegar öhappið vildi til. Veðrið var all- golt, svolitil kvika að vísu en ágæíisveður. ÞeUa var annað kast ið okkai, vorum áður búnir að háfa TOO t. kavt og vorum núna mrð þetta á síðunni svona 400 tunnur. Lestin var um það bil að fyjifist þegar báturinn tók skyndi- lega að iiallast • stjórnborða. Við reyndum að setja í bakborðsstí- urnar til að vega á móti nótinni, en allt kom fvrir ekki, báturinn hélt áfram að hallast og ég hugsa að það hafi ekki liðið nema 10 tii 15 mínátur frá því að hann fór að hallast þar til hann var kom inn á hliðina. Eg komst í talstöð- ina, og gat látið vita um okkur. — Þið hafið þá sett út björgun- arhátana. —Við vorun. með tvo gúmmí- báta um borð ,annan á stýrishús- inu stjómborðsmegin og hinn bak borðsmegin á bátapallinum. Við fótum strax að bátnum bakborðs- mcgin og setturr hann á flot, og æth ðum um leið að setja stjórn Sundið nógu langt KJ-Reykjavík, 13. jan. Sigurbjörn Ólafsson heitir hann fullu nafni, sem kastaði sér í sjóinn og snéri gúmmi- bátnum af Bringver við. Blaðið átti stutt viðtal við hann i dag. — Þú kastaðir þér á eftir bátnum, Sigurbjörn? — Já, báturinn kom öfugur úr sjónum þegar hann var bú- inn að blása sig upp, og þar að auki var aðeins helmingur báts ins, sem blés sig upp. Ekkert loft kom í neðri helminginn. Ég kastaði mér í sjóinn að beiðni skipstjórans, þegar við sáum að báturinn var öfugur, Framhald é '5. sfSu. borðsbátinn út en þá hallaðist bát urinn svo mikið að þeir komust ekki að honum fyrir sjó. Gúmmí- báturinn, sem við settum fyrir boið, opnaðist öfugur í sjónum, og i,að ég einn skipverjann, Sig- urojörn Olafsson mótorista, að kasta sér í sjóinn og snúa bátnum við. Það eru ákveðnar reglur um Framhald á 15. sfSu. EFRI MYNDIN er tekin, þegar Hrlngver kom í síðasta skiptl til hafnar I Vestmannaeyjum. (Ljósm.: Tíminn-ÁG). NEÐRI MYNDIN er af Ágústu 1 Reykjavíkurhöfn. (Ljósm.: Tíminn-GE).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.