Tíminn - 14.01.1964, Side 8
REYKVfKINGAR þyrptust [ Haga-
skóla um helglna til þess aS skoSa
likardS af vantantegu ráShúsl, sem
byrjaS var aS sýna þar á sunnudag-
Inn. Sýnlngln var opln frá 2—10, var
stöSugur straumur fólks og mlklS
skeggrætt um útlit hússlns og staS-
setnlngu þess, og sýndlst sltt hverj-
um I þeim efnum. Sýningln verSur
opin daglega frá kl. 5—10 fram á
fimmtudag. MYNDINA tók Ijósmynd-
arl TÍMANS, GE, yfir sýnlngarsal-
Inn á sunnudaglnn.
18 tillögur bárust
KH-Reykjavík, 13. janúar.
f GÆR var opnuS í Bændahöll-
inni sýning á uppdráttum, sem
fram komu í samkeppni um nýjar
byggingar fyrir bændaskólann á
Hvanneyri, sem efnt var til í sum-
ar. Þátttaka í samkeppninni var
mjög góð, því að 34 sóttu um
keppnisgögn, og 18 tilögur bárust
til dómsúrskurðar.
Fyrstu verðlaun í samkeppninni,
100.000,00 kr., hlutu arkitektarnir
Sigurjón Sveinsson og Þorvaldur
Kristmundsson, og segir dómnefnd
i úrskurði sínum, að þó að tillag-
an sé ekki gallalaus, leysi hún þó
í allri uppbyggingu bezt þarfir skól
ans með vel skipulögðu og skýrt
mörkuðu fyrirkomulagi hið innra.
Önnur verðlaun, 50.000,00 kr.
hlutu Örnólfur Hall, Haukur Vik-
torsson og Hróbjartur Hróbjarts-
son, sem allir eru enn við nám í
Þýzkalandi.'
Úrskurðaði dómnefnd tillögu
þeirra mjög athyglisverða, en ekki
að öllu leyti hagkvæma. Þriðju
verðlaun hlutu Ingólfur Helgason
og Vilhjálmur Hjálmarsson, báðir
við nám í Edinborg. Og fjórðu
verðlaun hlutu arkitektarnir Jör-
undur Pálsson og Þorvaldur S. Þor
valdsson.
í dómnefnd áttu sæti Guðmund-
ur Jónsson, skólastj., Bjarni Ósk-
arsson, byggingafulltrúi, Aðalst.
Richter, arkitekt A.Í., Hörður
Bjarnason, húsameistari ríkisins,
Kjartan Sigurðsson, arkitekt A.í.
og Ólafur Jensson, trúnaðarmaður
dómnefndar. Samkeppnin hófst í
júlí í sumar. Uppdrættirnir verða
til sýnis á þriðju hæð í Bænda-
höllinni næstu daga.
VERKSMIDJAIBJÖRTUSÁLI
FB-Reykjavík, 13. janúar.
HÉR KOMA myndir af bruna
Tunnuverksmiðj u ríkisins á Siglu-
firði í síðustu viku. Verksmiðjan
gjöreyðilagðist og er nú ráðgert
að reisa nýja verksmiðju á Siglu-
firði næsta sumar og á hún að
geta tekið til starfa næsta haust.
Á myndinni hér að ofan sést
verksmiðjan standa í björtu báli
og stálgrindurnar eru að falla sam-
an. Til hægri á myndinni er íbúð-
arhúsið Vatnsendi, en það skemmd
ist töluvert. Eldurinn náði ekki að
Óvenju góð kirkjusókn
OFTAR heyrist kvartaS yflr
lélegri klrkjusókn heldur en því,
aS fólk verðl frá að hverfa, þeg-
ar það kemur tll kirkju. ÞaS
gerðist þó s. I. sunnudag, aS í
Neskirkju var hvert sæti sklpað,
marglr stóðu, og mar.glr urSu frá
aS hverfa. GizkaS er á, aS rúm-
lega 800 manns hafi sótt Nes-
klrkju I þetta slnn, og er þaS
sannrleg óvenju góS klrkjusókn,
þegar ekki eru stórhátlSir. Séí-.
staka athygll vaktl, hve mlkiS
af ungu fólki var meSal klrkju-
gesta aS þessu slnni. Orsök til
þessarar góðu kirkjusóknar má
eflaust rekla til þess, aS vlS þessa
guðsþjónustu setti séra Óskar J.
Þorláksson hlnn nývfgSa prest
safnaSarins, séra Frank M. Hall-
dórsson, Inn ' embætti sitt. Fór
athöfnln fram að vlðstöddum bisk
upnum yfir islandi, herra Slgur-
birni Einarssynl, og öSru stór-
menni, MYNDINA tók Ijósmynd-
arl TfMANS, GE, af séra Frank,
þegar hann tónaSi i fyrsta slnn
læsa sig í húsið, en rúður brotnuðu
allar af hitanum og mikið vatn fór
inn í húsið, þegar slökkviliðsmenn
reyndu að koma í veg fyrir að í
því kviknaði. Fólkið, sem bjó í
Vatnsenda, flutti sig þaðan og
mun ekki vera hægt að búa þar,
nema að undangenginni viðgerð.
Neðri myndin er tekin heldur
fyrr en sú efri. Þar standa stálgrind
urnar enn nokkurn veginn beinar,
en risið er fallið. 40 heimilisfeður
misstu atvinnu sína í brunanum,
og er því lífsnauðsyn fyrir Siglfirð
inga, að verksmiðjan rísi aftur sem
fyrst. (Ljósm.: Ó.R.).
8
TÍMINN, þriðjudaginn 14. janúar 1964 —