Tíminn - 15.01.1964, Page 4

Tíminn - 15.01.1964, Page 4
RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON E1ANNES NEIT- AÐ DÆMA! MikilS hörguli á landsdómurum Mikill hörgull er nú á 'tarfandi landsdómurum í handknattleik. Lætur nú lærri, aS aðeins þrír til f jór 'r landsdómarar séu starf- andi um þessar mundir — og af þeim nðeins einn, sem 'iefur milhríkjadómararétt- indi, en íslenzkir milliríkja- dómarar eru nú fjórir. ÞaS ar m|5g bágborið, að ekki akuli vera fleiri starfandi dómarar, er það er víst ekk ert sældarbrauð að vera handknattleiksdómari og það er eins og menn forð- ist að koma nálægt slíku. Einn okkar ágætustu hand- knattleiksdómara, Hannes Þ. Sigurðsson, sem hefur milli- ríkjadómararéttindi, dró sig í hlé fyrir skömmu og hefur ekki dænit einn einasta leik, þótt ráS væri gert fyrir því í leik- skrá. Þegar vi3 grennsluðumst fyrir hverju þetta sætti, kom í Ijós, að Hannes neitar að dæma leiki fyrr en kæra frá honum á hendur tveim leikmönnum Vals, verður tekin fyrir. Liggur umrædd kæra fyrir hjá Dóm- stóli Handknattleiksráðs Rvík- ur. Það, sem Hannes kærði var ósæmileg framkoma tveggja leikmanna úr meistaraflokks- liði Vals, í leik, seim var háður f Reykjavíkurmótinu. Ekki mun umræddum leikmönnum hafa líkað alls kostar við dóma Hann esar og létu sér í munn fara ó- sæmileg orð í hans garð í við- urvist fjölda áheyrenda, strax að leik loknum. Að dómi flestra vinna hand- knattleiksdómarar mjög van- þakklátt sta-f og menn eru yfir i«itt ald-ei sammála nm gerðir þeirra. Það er þó alrangt, ef mönnum mislíkar, að láta skoð- un sfna í ljós með þeim hætti, sem umræddir Valsmenn höfðu á. Og slíkt á enginn handknatt- leiksdómari að þola. f hinum mikla dómaraskorti, sem ís- lenzkur handknattleikur býr við í dag, er mikilsvert, að dóenurum sé sýnd full virðing, þrátt fyrir mjög svo ólíkar skoð anir. Það er miög varhugavert að fæla hina fáu dómara frá störfum fyrir öskammfeilni leikmanna. Handknattleikur er ekki leikinn án dómara! — alf.. íð í knatt- spyrnu innanhuss — Afmælismót Fram háö á fimmtudag og föstudag. Vestmannaeyingar verða meðal þátttakenda, tVlf-Reykjavík, 14. janúar Næstkomandi fimmtudags- og föstudagskvöld efnir Fram til innanhúss knattspyrnumóts að Hálogalandi í tilefni 55 ára afmælis félagsins. Þetta verður fyrsta innanhúss knatt- spyrnumót vetrarins og hafa fjölmörg félög — bæði í 1. og 2. deild — tilkynnt þátttöku. öll 1. deildar félögin senda lið nema Akranes og af 2. deildar liðunum er það óvenjulegt að sjá Vestmannaeyinga meðal þátttakenda, en þeir hafa ekki áður sent lið í innanhússmót, haldin í Reykjavík. jtsláttarfyrirkomulag verður I sanmandi við þetta innanhússmót P'ran., en það fyrirkomulag hefur tiðkazt og geíið góða raun. — Eftirtaldir aðilar verða meðal þátt takenda: KTiattspyrnufélagið Valur (2 lið) Knattspyrnufél. Reykjav. (2 lið) Knattspyrnufél. Þróttur (2 lið) Krattspyrnuféi. Víkingur (2 lið) Knattspyrnufélagið Fram (2 lið) | B. Keflavíkur (2 lið) í E. Hafnarfjai'ðar (2 lið) Bieiðablik (2 lið) Þór Vestmannaeyjum (2 lið) Týr, Vestmannaeyjumr,(2 ,,1$) Fyrsti leikur bæði kvöldin hefst Klr.kkan 20,15. Framh af innan hússmóti . . u Á undanföruum þremur til Hermenn í snjóflutningum Þótt nokkur snjókoma hafi verið i Innsbruck að undanförnu er áfram haldið að flytja snjó á keppnisstaði. Og það eru hermenn úr Autsurríkisher, sem hafa þennan óvenjulega starfa með höndum. Þúsundum saman hafa þelr borlð snjó I stórum trogum I brautlr og aðra staði. Á myndinni hér að neðan sjást nokkrir hermenn bera isklump upp brekku og verður hann notaður f sambandi við sleðakeppni. fjórum árum hefur a. m. k. eitt inoaiihúss knattspyrnumót farið iram árlega. Þvi er ekki að neita, að aðstaðan að Hálogalandi er FramhaU- á 15. sfðu. er bá aðeins einn leikmaður eft- ir. E.'fitt er að spá nokkru fyrir um úrslit á innanhússmótinu, sem hefst á fimmtudaginn. Þróttur og KR hafa átt sterkustu liðunum á að skipa og má búast við, að þessi tvö »élög verði ofarlega. Ekki hefur ennþá verið ákveð- ið, Kvaða lið mætast í fyrstu um- íe^ð en lið verða dregin saman í dag og verður þá líklega hægt að segja frá þvi í blaðinu á morg un, hvaða lið mætast. Polar Cup körfuknattleiks manna he*ur nokkuð veriS á dagskrá að undanförnu. Landslið ístands var valið skömmu fyrir áramót og hefur það átt erfitt að fá inni með ætingar. Það er þó ekki einungis á því sviði, sem körfuknattleiks- menn eiga e.fitt uppdráttar. — Fjárhagur Körfuknattleikssam- hands íslands hefur verið slæm ur og verða því piltarnir í lands iiðinu að afla sér farareyris sjálfir að miklu leyti. Þeir þurfa að fá a. m. k. 6 þúsund krónur svo endarnir nái sam- tn og það livggjast þeir gera ineð auglýsingasöfnun. í sambandi við valið á lands- liðinu, er rétt að geta þess, að nokkuð réð: valinu, að piltar, sem til grema komu í liðið, áttu ekki heimangengt vegna náms og vinnu og gátu því ekki verið með. Frá Innanhússmóti Vikings s. I. vet- ur. — Ragnar Jóhannsson, Fram, — skallar knöttinn að marki. Preston sigraði Forest A mámuiagskvöldið lékTi Pres*:on o.<í Nottm. Forest öðru sinni í þriðiu umferð ensku bik'vrkeppninnar 0.2 var leikið i Preston. Liðin voru m.iö2 iöfn — eins og í fyrri leiknum -r- og þegar veniulegum leiktíma lauk hafði ekkert mark verið skorað. Lmkurinn var bá framlengdur og tókst Prest on þá að skora eitt mark. og sló þa1 með 1. deildar liðið úr þikarnum. Preston leikur i 2 deild og er þar nú í þ”iðia sæti og hefur mikla möguieika á að end- urheimta sætí sitt í 1. deild. í 4. umferð leikur Preston gegn Bolh n og verður leik urinn háður í Bolton. Bolt- on er næst neðst í 1. deild. TÍMINN, mlðvlkudaginn 15. janúar 1964 —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.