Tíminn - 18.01.1964, Blaðsíða 1
D
14. tbl. — Laugardagur 18. janúar 1964 — 48. árg.
HF, Reyikíavfk, 17. Janúar.
í DAG klukkan hálf flmm
komu Ingi Ingimundarson, lögfr.
trésmiSamelstarafélagslns og
Þorsteinn Thorarensen, fulltrúl
borgarfógeta, f hús Verzlunar-
sambandsins, sem nú er f smfðum
við Skipholt, og lýstu yflr verk-
bani á starfandi trésmlði
þar með fresti til mánudags.
MYNDIN er tekln, þegar
fulltrúl borgarfógeta hefur les-
lð verkbannsákvæðln upp og af-
hendir þau Jóni Snorra Þorleifs-
syni, formanni trésmiðafélags
Reykjavíkur (f köflóttum frakka)
— en trésmiðirnir hafa flykkzt f
krlngum þá. Þar sem þetta skeði
kl. að verða fimm á föstudegi og
ekki er unnið á laugardögum,
kemur verkbannið ekkl til fram-
kvæmda fyrr en á mánudaginn
og er samningsfrestur þangað til.
Trésmiðlrnir, sem þarna vlnna
munu hafa samið vlð eigendur
Verzlunarsambandsins á aug-
lýsta taxtanum, sem trésmiða-
melstarar vllja ekkl vlðurkenna.
(Ljósm.: Tímlnn-GE).
Frost farið úr jörðu. - Hlýindin enn ekki hættuleg trjágróðri
Grasið er farið að
spretta í görðum
Kil-Reykjavík, 17. janúar
Hiýindi og grasspretta í janúar
- cg þomnn i nánd! Þeir mundu
víst naumast vilja trúa slíkum
band við myrkui, fannir og frost.
Og íslendingar eiga líka dálítið
Engar Keflavíkurferðir
og litlar í Hafnarfjörð
frétium, útlendiugamir, sem 6-
sjálfrátt setja nafnið ísland i sam
bágt með að >rúa því, en svona
er það samt, hiýindin í þessum
mánuði hafa verið einstök, og nú
spreftur gras í skjóli.
Jónas Jakobsson, veðurfræðing
ur, '•agði biaðinu í dag, að einstök
hlýindi hefðu verið hér á landi í
janúar og engar horfur væru á
öðru en Jrau mundu haldast enn
um sinn. I dag var hlýjast á Vopna
firði um hádegi, 10 stig. Annars
var hitinn um allt land frá 4 og
upp í 9 stig um tvö leytið í dag.
Kvaðst Jónas ceija, að þessi lang
var«.ndi hlýindakafli í janúar nálg
að’st einsdæmi og líklegt þætti
sér, að frost væri víðast farið úr
jörðu
Ingólfur Davíðsson, grasafræð-
ingur var á sama máli og Jónas,
þegar olaðið leitaði álits hans á
þersum hlýindum. Hann sagði, að
gremilega mætti sjá áhrif hlýind-
ann? í górðum þar sem blaðlauk-
ar væru grænir og gras sprytti
jafnvel í skjóli. íngólfur sagði,
að enn óá væru þessi hlýindi ekki
hæ'tuleg trjágrdðrinum, en ef þau
héldust í viku ti1 hálfan mánuð í
viðí ót mundi fara að koma brum
á Irén.
Það er ekki ofsögum sagt af
dut'lungum íslenzkrar veðráttu,
vetunnn SKelIui á í september
með hríð og miklum veðraham,
og svo kemur grassprettuveður í
janúar pegar aðeins lifir vika til
þor-a
KJ Reykjavír. 17. janúar
í nótt kom til framkvæmda verk
fall pað sem boðað hafði verið hjá
launþegadeild bifreiðastjórafélags
?ns Frama og Bilstjórafélaginu
Fyiki í KefJavík.
Ferðir á mil.’i Hafnarfjarðar og
Reykjavikur gengu skrykkjótt í
dag. Framkvæmdastjóri Landleiða
Ágúst Hafberg hóf akstur í morg
un á leiðinni, og ætlunin var einn
ig að tveir aðr.r starfsmenn fyrir
ta'kisins og meðeigendur hæfu
ak'tur en veikfallsverðir stöðv-
uðu starfsmenr.ina. Framkvæmda
stjórinn fékk að aka óhindrað.
Venjulega eru 10—12 bílstjórar
serv aka á þessari leið. Gert var
hlé á ferðunum um miðjan dag-
inn. en akstur bófst aftur kl. 16.
Ekki var mjög margt fólk með í
ferðunum fram til hálf átta, og
varla meira en venjulega á þess-
um mesta annacitgi vikunnar. Boð
að hafði verið að ferðir yrðu á
klukkutíma fresti en eitthvað hef
ur á bjátað á því vagninn var orð
inn hálftíma of seinn um hálf átta
og fór pá frá Reykjavík en átti
að /era að leggja af stað frá
Halnarfirði.
Keflavíkurfe'ðir hafa legið al-
veg niðri í dag, og kemur það sér
Framhald á 2. síðu
j Tvö alvarleg umferðarslys síðdegis í gæi J
Sjá bls i. 1 .6
Ðau-
mörk og Nor-
egur greiddu
atkvæfíi gegn
6+6 mílunum
SJA 2. SIÐU
Þaö var mlklö að gera [ gær hjá Ágústi Hafberg, forstjóra Landleiða h.f., en hann ók einn á leiðinni suður f Fjörð. Fjöldl manns safnaðist á bið-
stöðina i Lækjargötunni og beið ferðar, en vagninn var oft mikið á eftir áætlun. Ágúst var ekkl aiveg vlss f töxtunum og þurfti elnu slnnl að
gá að þvf, hvað kostaðl fyrlr strák f Silfurtún. Kallaði þá strákur: „Ertu nýbyrjaður I djobblnu?"