Tíminn - 18.01.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.01.1964, Blaðsíða 15
BIÐSKÁKIR úr þremur fyrstu umferðunum á Reykja- vfkurmótlnu voru tefldar í gærkv&ldi í Lido, nema skák þeirra Gligoric og GuSmund- ar, þar sem Guðmundur átti óteflda skák vlð Inga R. — Úrslit urðu þessi: Johannesen-Freysfeinn 1:0. Nona-Traustl 1:0. Wade-Gligoric 0:1. Fjórða umferð verður tefld í dag. Á blaðsíðu 5 skrlfar Friðrik Ólafsson um skákmót- ið. Tal er nú efstur með 3 vinn inga, Friðrik í öðru sæti með 2Vi. Númer þrjú er Gligoric með 2 vinninga o; biðskék, og númer fjögur og fimm eru Ingvar og Johannesen með 2 vlnninga hvor. í siötta sæti er svo Nona með IVi vinnina. ÚTIGANGSMORA Framhald aí 2 síðu læk í Rangárvallahreppi. Reynd- ust þær allerfiðar viðfangs, og varð að síga eftir báðum ánum í Gilsárgljúfur, þar sem þær náðust að lokum. Komu leitarmenn fram að Fljóts dal með feng sinn í svartamyrkri á þriðjudagskvöld eftir vel heppn- aða, erfiða, en árangursríka ferð. Væri vel, ef sem flestir tækju sér þessa framtakssami Fljótshlíðinga til fyrirmyndar og björguðu eftir- legukindum frá kvölum hungur- dauða. í SJÓINN Framhald af 16. síðu. ui'j tr lögreglaa kom að, og var í skyndi fluttur á Slysavarðstofuna og þaðan á sjúkrahús. Við rann- sókn kom í ijón að hann var með þrjá brotna hryggjarliði. S{ðast þegar blaðið frétti var Magnús mjög þungt haldinn en hh:n maðurinn Karl Laxdal Háu- hlíð 2, var heldur skárri. NY LEiTAR- m SÝND KJ-ReykjavíK, 15. janúar lim þessar mundir stendur yfir sýning á nýrri gerð síldar- og fiski ieitartækja í Slysavarnafélagshús inu á Grandagarði. Er það fyrir fækið ATLAS Werke sem sýnir þarna nokkurn hluta framlciðslu sinnar. en umboðsmaður verk- smiðianna hér é landi er Hörður I'rímannsson tafmagnsverkfræð- ingur. Margii síldveíðiskipstjórar hafa skoðað sýningu þessa og þá eink- um hið nýja tæki Periphon F 4 sem nú er sýnt i fyrsta skipti hér á iandi. Það si m einkum skilur þetva nýja síldarieitartæki frá öðr- um, er hve það befur mikinn vinnu hraða, en pað er einmitt það sem sjómenn vilja, að tækið sé fljótt að finna torfur. og gefa til kynna hvar þær eru. Leitargeisli þess er 2000 metrar með 360 gráðu leitar- radíus. Þrír bátar róa HJ-Eyrarbakka. 17. janúar Bátar eru nú að búa sig á sjó- inn héðan, og er einn þeirra, Kristján Guðnason, þegar búinn að fara í einn róður. Aðrir bátar verffa þeir Öðlingur og Gúlltopp- ur. Eigandi Guiitopps er Bjarni Jchanns^on, serr átti áðúr Jóhann Þorkelsson, en seldi hann fyrir skömmu og ke.vpti GUlltopp. Námskeið á Eyrar- bakka HJ-Eyrarhakka, 17. janúar. NÝLOKIÐ er hér á Eyrarbakka námskeíði til minna fiskimanna- prófs, sem haldið var á vegum Sjó mannaskólans í Reykjavík. Er það í fyrsta sinn, sem slíkt námskeið er lialdið hér. Námskeiðið hófst 15. september og lauk núna 14. janúar. Skólastj. var Guðmundur Arason, en auk hans kenndu þeir Hafsteinn Þor- valdsson, Óskar Magnússon og Hörður Óskarsson. Þrettán manns luku prófi, og voru þeir frá Eyrar- bakka, Stokkseyri og Selfossi. Afgreiðslutími óbreyttur til 1. apríl KH-Reykjavík, 17. jan. ENN hefur gildistöku samþykkt- ar um breyttan afgreiðslutíma verzlana verið frestað, og að þessu sinni eru verkföllin orsökin. Upp- haflega áttu reglurnar að öðlast gildi um áramótin, en gildistöku var frestað til 1. febrúar, en nú hefur henni sem sagt verið frestað til l.-apríl n,-k. ÞaS mun þó verða síðasti fresturinn. Félag söiuturnaeigenda fór fram á þennan frest sökum þess, að vegna verkfallanna hefur gengið erfiðlega að framkvæma ýmsar breytingar á söluturnum, sem regl urnar gera ráð fyrir. Eins og Tím- ittn hefúr áður skýrt frá, kveða reglurnar svo á, að einungis megi afgreiða út um söluop í söluturn- unum. Fundir á ráðgjafar- binói Evrópuráðsins FUNDIR hófust 13. janúar á ráðgjafarþingi Evrópuráðsins í Strasbourg, og munu þeir að þessu sinni standa í 5 daga. Einn íslenzkur alþingismaður sækir fundina. Er það Þorvaldur Garðar Kristjánsson. Meðal dagskrármála er kosning framkvæmdastjóra Evrópuráðsins, en ítalski stjórnmálamaðurinn Lod ovico Benvenuti, sem gegnt hefur starfinu frá 1956, mun brátt láta af því. Hefur ráðherranefnd Evr- ópuráðsins tilnefnt þrjá frambjóð endur, sem ráðgjafarþingið mun líðan velja á milii. Þeir eru, F. Demousse, belgískur stjórnmála- maður og lögfr., P. Modinos frá Grikklandi, núverandi aðstoðarfr,- kvæmdastjóri, o.g Peters Smithers, aðstoðar-utanríkisráðherra í Bret- landi. Meðal annarra dagskrármála er ástandið á Kýpur. í fyrri viku höfðu tvær tillögur um það verið boðaðar, önnur um að Evrópuráð- ið sendi rannsóknarnefnd til lands |ins, en hin um, að ráðið sendi þangað nefnd til að reyna að hefja viðræður um sættir. — Þá mun ráðgjafarþingið einnig ræða um viðskiptamál, vandamái varð- andi tómstundir, lyfjaskrá fyrir Evrópu og fleiri mál. | Eldur í heyi KJ-Reykjavík 17. janúar Fidur var laus í heyi á Klömbr um við Rauðarárstíg um hálfeitt- iey-’ð i dag Hestar voru rétt við hey.ð, þeim var bjargað í tæka tið. Töluverður reykur var þarna, en grunur leikur á að um íkveikju haíi verið að ræ&a. Sást til drengs á að gizka 12 ára við Miklubraut sem var að kveikja í öskutunnum, og lagði hann siðan leið sína út á Kiambratúnið og leikur grunur á að hann hafi kveikt í þarna, enda öll í.ús opin og auðvelt að komast inn. Nær 7 þús. í áheit KIRKJAN í Höfðakaunstað hef- ur erft ástsæld hinnar gömiu Spá- konufellskirkju og orðið vel til á- heita á síðustu árum. Hafa henni borizt sem áheit kr. 6.785.00, auk þess gaf Árni Sveinsson til minn- ingar um konu sína, Ingibjörgu Þorkelsdóttir, kirkju og kirkju- garði kr. 10 500,00. Á árinu 1963 hafa kirkjunni bor ist þessi áheit: Frá HS kr. 100,00; JÓf kr. 1.000,00; BJ 3.000,00; JSP 100,00; JJ 100,00; HK 200,00 og SG kr. 100,00. Samtals á þessu ári kr. 4.600,00. Hefur því kirkjunni gefist í á- heit og gjöfum á undanförnum ár- um alls kr. 21.885,00. Færir hér með sóknarnefnd kiricjunnar öllum þessum gefendum hugheilar þakk- ir og árnaðaróskir sínar um bless- unarríka framtíð. Sóknarnefndin. VERTÍ0 HAFIN í H0RNAFIRB' AA-Hornafirði, 15. janúar. VERTÍÐin er rétt hafin hér og róa einir níu bátar. Þeir hafa far- ið þrisvar sinnum út og fengið 6—9 tonn í hverjum róðri. Kæru vísað frá MANNRÉTTINDANEFND Evr- ópu hefur vísað frá kæru frá norska tanniækninum Stein Iver- sen. Hann hafði kært til nefndar- innar, þar sem hann taldi norsk lög um skylduvinnu tannlækna í strjálbyggðum héruðum andstæð ákvæðum um bann við þvingunar- og nauðungarvinnu í Mannréttinda sáttmál'a Evrópu. Einnig hélt hann því fram, að fyrirmæli, sem norska félagsmálaráðuneytið gaf honum í desecnber 1959 með stoð í lögun- um, fæli í sér brot á mannréttinda- sáttmálanum. Ákvörðun nefndarinnar um að vísa málinu frá var tekin með at- kvæðum 6 nefndarmanna. Alls tóku 10 nefndarmenn þátt í af- greiðslu málsins, þar á meðal Sig- urgeir Sigurjónsson hæstaréttar- lögmaður. Niðurstaða meirihluta nefndarinnar var byggð á því, að kæran hefði auðsjáanlega ekki við rök að styðjast. Fer hér á eftir ekki fram nánari athugun tnáls þessa eða sáttaumleitanir á veg- um mannréttindanefndarinnar. Auglýsið í rsmanum ÖKUFANTUR Framhald af 16. síðu. landsbrautinni, en þar varð lögregl'an hans vör og veitti honum eftirför niður Lauga- veg, þar sem hann ók gfeitt, Austurstræti, Aðalstræti og út í Suðurgötu. Þar komst lögregl an fram fyrir hann og gaf stöðv unarmerki, sem hann sinnti ekki, heldur ók á hlið lögreglu bílsihs og síðan á ljósastaur og áfram. Enn komst lögreglan frarn fyrir en þá ók hann aft- an á lögreglubílinn, sem er af Land-Rover gerð, og fram fyr- ir hann síðan. Á Melatorgi varð annar ljósastaur fyrir barðinu á honum, og loks hafnaði hann á steingirðirigu fyrir utan hús- ið Hringbraut 30. Ökumaðurinn var ekki eig- andi bílsinsj en aftur á móti var eigandinn með í ökuferð- inni. Farið var með alla niður á lögreglustöð og tekin blóð- sýnishorn af ökumanni og eig- anda bifreiðarinnar, og síðan voru þeir fluttir inn í Síðu- múla. Þar slapp ökumaðurinn úr greipum lögreglunnar og náðist ekki aftur fyrr en í morgun. Hefur hann viður- kennt brot sín, en hann hefur oft áður komizt í kast við lög- in vegna umferðabrota og glannaaksturs, þrátt fyrir að hann er aðeins 22 ára. Hugmyndakeppni . Á LANDSÞINGI Sambands ísl. sveitarfélaga í ágúsimánuði s. I- var ákveðið að láta gera merki fyrir sambandið. f framhaldi af því hefur stjórn sambandsins nú boðið út hug- myndasamkeppni um gerð slíks merkis. Heitið er tíu þúsund kr. verðlauniun fyrir þá hugmynd, sem valin verður. Er talið æski- íegt að merkið verði að einhverju leyti táknrænt fyrir starfsemi sam bandsins. ,í því ,eru ailir kaupstað- ir á landinu og flestir hrcpparnir. Ætlast er til, að hugmyndum að merkinu sé skilað til skrifstofu sambandsins fyrir 1. febrúar n. k. Þrír með síld HF-Reykjavík, 17. janúar. Síldveiðin er nú með minnsta móti og komu þrír bátar með síld til Vestmannaeyja í mörgun. Árni Ma;nússon var með 1100 tunnur, Mánatindur 350 og Guðbjörg með 100. Enginn bátur hefur verið á Meðallandsbugtinni í dag og ólík- legt að þeir haldi þangað í nótt, því að veður- og veiðihorfur eru slæmar. HFRRASOKKAR KR. 29,00 Mikiatorgi HALLÓ STÚLKUR! Eg er ungur bóndi, vil kynnast stúlku, sem á- huga herur á búskap. — Þó bú eigir barn, þá er bað í lagi. Svar skiíist í auglýsinga- stofu Trmans, ásamt mynd, merkt: „200". Rafstöð Til sölu benKÍn rafstöð, 10 kw.. nentug sem varastöð, eða viö framkvæmdir úti á landmu Upplýsingar gefnar í síma 15-8-1? HALLOÖR KRISTINSSON gullsmiður — Sími 16979 Bíla- & búvélasalan selur 1. stk. Ferguson-grafa '63 af íuilkomnustu gerð 1. stk Ferguson-grafí '62 í toppstandi báðar. Sú nýrri £00 tímar á mæli Sú eldri 1600 t. . mæli Sullivan-loftpressa á Fordvönibíl frambyggð- ur. Við pressuna er Deutz dieselmótor. Allt í góðu ástandi. Dráttarvélar Fergujon 35—27 hp. Ferguson '65 Deutz D-15 Hannomac '55 11 hp. Farmal A Kartöfluupptökuvél Rafstöðva-diesel og vatns- afl. Kerrur aftan í ieppa Jarðýtur (ýmsar teg.). Bílar allar geríir Örugg jbjónusta Sija & búvélasalan er við Miklatorg Sími 2-31-36 Þökkum innilega auðsýnda samúð og vlnsemd við andlát og jarðarför Haraldar Sigurðssonar Núpskötlu. Vandamenn. Sonur okkar og bróðir, H J Á L M A R andaðist 15. janúar, útförin fer fram frá Borgarneskirkju þriðjudag- Inn 21. janúar kl. 14. Friðbjörg Davíðsdóttlr Karl Hjálmarsson Hrafnhlldur Hreiðarsdóttir Sigríður Karlsdóttir Blrgir Karlsson Koibrún Karlsdóttir TÍMINN, laugardaginn 18. janúar 1964 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.