Tíminn - 01.02.1964, Page 16

Tíminn - 01.02.1964, Page 16
Laugardagur 1 febrúar 1964 26. tbl. 48. árg. hhndingar áhuga- lausir að selja Græn- landsverzlun fískinn KH-Reykjavík, 31. janúar Erindrekar Grænlandsverzlunar innar höfðu ekki erindi sem erfiði hingað til íslands. íslenzkir fiski- skipacigendur voru ekki ginkeypt- ir fyrir því lága verði, sem Græn- landsverzlunin telur sig geta boðið fyrir fiskinn, og eru litlar líkur á því, að nokkrir samningar tak- ízt á milli þessara aðila um fisk- sölu. Samkvæmt upplýsingum Svens- gárd, yfirmanns framleiðsludeild- ar Grænlandsverzlunarinnar, bar íslandsför þeirra fulltrúa ekki raunverulegan árangur. íslending um leizt ekki á verðið, sem Græn- landsverzlun vill greiða fyrir fisk- inn, en það er um 3 kr. ísl. fyrir kílóið. Margt annað hefur líka hindrað, að íslendingar tækju boði F.U.F. í Hafnarfirði AÐALFUNDUR FUF í Hafnar- firði verður haldinn n. k. sunnu- dag 2- febrúar að Norðurbraut 19 I og hefst kl. 16. Dagskrá: Venjuleg | aðalfundarstörf. — Stjórnin. Grænlandsverzlunar, svo sem að íslenzkir sjómenn eru lítt hrifnir af langdvölum á Grænlandsmið- um, svo og, að þeim þykir lítið vit í að selja afla smn grænlenzk- um frystihúsum, þegar íslenzk frystihús bíða eftir aflanum. Svengárd sagði, að við Græn- landsveiðarnar væru 50—100 lesta línuveiðarar hentugastir. Kæmi til mála, að Grænlandsverzlunin tæki íslenzk fiskiskip á leigu, og væri það í athugun nú. En ekki eru Framhat-J é 15. sfðu Húsvíkingur í Bogasalnum GB-Reykjavík, 31. janúar Benedikt Jónsson frá Húsa- vík opnar málverkasýningu í Bogasalnum á morgun, laugar- daginn 1. febrúar og verður sýn ingin opin daglega kl. 14—22 til sunnudagskvölds 9. febrúar. Þetta er fyrsta sýning Bene- dikts hér sunnanlands, en tvær sýningar hélt hann nyrðra 1957, BENEDIKT hjá sjálfsmynd og málverki frá Húsavík. (Ljósm.: TÍMINN-GE). á Húsavik og Akuroyrl. Bana byrjaði að mála fyrir túíf ár- um, og lék sér við það i nokkur ár, en settist síðan í Handfða- skólann 1959 og naut þar til- sagnar yfirkennarans Sigurðar Sigurðssonar listmálara í tvo vetur. Benedikt hefur ferðast mikið um landið hátt Qg lágt, gert landslagsskyssur *á ferð- unum og unnið svo úr þeim heima. Á sýningunni eru flmm- tíu myndir flestar í olíu, en nokkrar í vatnslitum og krít. Mest ber á lahdslagsmyndum, en nokkrar kyrrlífs- og sjálfs- myndir. Nokkrar myndtir eru þar frá Öskjugosinu, einnig úr Kverkfjöllum, og kveðst Bene- dikt ekki vita til, að málarar hafi lagt þangað leið sína til að mála. Aðspurður sagði Bene- dikt, að fátt væri um málverka sýningar á Húsavík en tima- bært sé fyrir málara að efna til sýninga þar, því að talsverð- ur áhugi sé þar meðal almehn ings fyrir listum. Mest beri þar á tónlistaráhuga fyrir tilstilli séra Friðriks prófasts, sem ver ið hefur lífið og sálin í sönglífi staðarins áratugum saman, en leiksýningar séu og mikið sótt- ar. FUNDU ORSOK ASIGL- INGA Á BRYGGJURNAR KH-Reykjavík, 31. janúar Eins og kunnugt er af fréttum, 28 stiga frost á Möörudal í Arnór Guðmunds- son er Látinn er Arnór Guðmundsson fyrrverandi skrifstofustjóri hjá Fiskifélagi íslands. Arnór var fæddur 15. febrúar, 1892 á Ein- fætingsgili í Strandasýslu. Foreldr ar hans voru hjónin Guðmundur Einarsson bóndi og María Jóns- dóttir. Arnór varð stúdent árið 1917 og gerðist starfsmaður Fjski- félags íslands árið 1925. Skrif- stofustjóri varð hann hiá Fiskifé- laginu árið 1935 og var það síðan þar til hann lét af störfum fyrir nokkru Eftirlifandi kona Arnórs er Margrét Jónsdóttir, þeim varð 5 dætfa auðið. FB-Reykjavík, 31. janúar Mikið frost var um allt land í nótt og í dag. Frostið komst í 28 stig klukkan 8 í morgun á Möðru- dal og 24 á Grímsstöðum, og á sama tíma var 14 stiga frost á Sauðárkróki, Egilsstöðum og Síðu múla í Borgarfirði. Kaldast varð í gærkvöldi í Reykjavík 10 stiga frost. Alls staðar fyrir norðan var frostið 10 stig eða meira í nótt, en um átta leytið í morgun var það aðeins orðið 4 stig hér í Reykja- vík og klukkan 5 í dag var kom- inn 1 stigs hiti. Þá var kaldast á Staðarhóli í Aðaldal 15 stiga frost. Vindur var á austan og norð- austan um allt land. Á Fagurhóls- mýri og Mýrum í Álftaveri voru 11 vindstig og snjókoma, og mesta foraðsveður kl. 5, en farið að draga úr frostinu bæði þar og annars staðar sunnan lands. kemur ekki svo sjaldan fyrir, að skip sigla á bryggjur eða önnur skip á fullri ferð, þótt skipun hafi verið gefin um að sigla aftur á bak, og hefur þetta oft valdið mikl- um sköðum. Nú hefur verið rann sakað gaumgæfilega, hvað veldur þessu, og er niðurstaðan talin 100% örugg. En lítil ráð eru til að koma í veg fyrir slík óhöpp, önnur en að fara varlega, þegar viss skilyrði eru fyrir hendi. Nýleg dæmi um ásiglingar skipa á bryggjur og báta eru þegar Hekla sigldi á bryggjuna á Siglu- firði skömmu fyrir jól, Goðafoss sigldi á báta og bryggju í Nes- kaupstað, Ægir sigldi á bryggju á Ákureyri, Litlafell sigldi á bryggjuna í Keflavík, ásiglingar Mánafoss o. s. frv. Þessar tíðu á- siglingar hafa valdið miklum sköð um og miklum áhyggjum, og þegar Hekla sigldi á bryggjuna á Siglu firði í desember s.l., voru tveir menn, Gunnar Bjarnason, skóla- stjóri vélskólans, og Viggó R. Pes- sen vélfræðingur, fengnir til að reyna að komast að niðurstöðu um, hvað hefði getað valdið því óhappi. En þar var einmitt um mjög ljóst dæmi að ræða, skrúf- an vann fullkomlega aftur á bak, en skipið rann áfram á fullri ferð. Við rannsókn sína gerðu þeir Gunnar og Viggó m. a. tilraun með Hekluna á 30—40 metra dýpi, og þó að þar skorti sum þau skilyrði, sem fyrir hendi eru við bryggjur, varð tilraunin jákvæð. Rannsókninni er nú lokið og skýrði Gunnar Bjarnason niður- stöðu hennar á þessa leið: Þegar skrúfan vinnur í vatninu, vinnur hún sem dæla, þannig að þegar hún vinnur aftur á bak flytur vatnið aftan frá og fram með skipinu, og mynd- ast þá undirþrýstingur aft- an við skrúfuna. — Þegar skrúfan snýst hratt og vatnið hef- Framhald á 15. sfðu G0Ð SILDVFIÐI VAR í FYRRINÓTT KJ-Reykjavík, 31. janúar Síldveiðin var allgóð í nótt, fengu 34 bátar samtals 32,450 tunnur á sömu slóðum og í fyrra- kvöld. Skipin eru nú á leið til lands, ýmist til austfjarðahafna eða hingað suður á bóginn. í dag hefur verið saltað á söltunar- stöðvum í Reykjavík, og er það síldin úr skipunum sem fengu veiði í fyrri nótt. Stððug rannsdkn KJ-Reykjavík, 31. janúar. Rannsókn í fjárdráttarmálinu, sem uppvíst varð á Keflavíkur- flugvelli fyrir nokkru, er í full- um gangi. Rannsóknardómarinn í! málinu er Ólafur Þorláksson, og vinnur hann að rannsókn málsins | bæði hér í Reykjavík og eins suð-j ur á Keflavíkurflugvelli. í dag j var hann við yfirheyrslur á Vell- inum. Fækka ferðum í Fiöríim KB-Reykjavík, 31. janúar Landleiðir h.f. sem halda uppi ferðum milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur hafa nú fækkað ferð. um milli bæjanna um eina á klukkustund síðari hluta dags. — Vagnar fara nú á tuttugu mínútna fresti á tímabilinu frá kl. 13 til 9, en voru áður stundarfjórðungs lega. át‘ ' 1p ta vif 4gús* Hafberg forstjóra Landleiða og spurði hann um ástæður þessara breytingar. Hann kvað þetta vera bráðabirgðaráðstöfun og væri enn ekki ákveðið hvort tuttugu-mínútna-ferðirnar yrðu til frambúðar. Kæmi í Ijós, að þær önnuðu ekki ferðaþörfinni, yrði fjölgað aftur, en hins vegar mætti ætla, að þrjár ferðir á klukkustund uægðu. Reynsla síðustu ára sýndí að flutningaþörfin er minnst fyrstu mánuði ársins, og auk þess hefur mikið dregið úr fólksflutn- ingum á leiðinni síðustu árin. Fyr- irtækið hefði hins vegar orðið fyr- ir miklum útgjaldaaukningum síð ustu misserin, en ekki fengið far gjaldahækkanir að sama skapi. enda væri álitamál, hvort ekki væri hentugra að mæta hækkuð- Fratr1'?* f 1‘ *(*> HÆKKA JK-Reykjavík, 31. janúar. Það er fleira en maturinn, sem hækkar í fyrramálið. Þegar les- andinn er búinn að fá þetta blað í hendurnar, eru öll vín, létt og sterk, þegar hækkuð. Nemur hækk unin 5—20 krónum. Léttu vínin hækka um fimm og tíu krónur. Innlend brennd vín hækka um 10 krónur og kostar þá brennivínið 210 krónur. Erlend brennd vín hækka um 10 til 20 krónur og kostar þá venjuleir1 visK 22f k)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.