Tíminn - 15.02.1964, Blaðsíða 5
Tiikytining
um aðsföðugjald í Roykjavík
Ákveðið er að innheimta í Reykjavík aðstöðugjald á árinu
1964 samkvæmt heimild í III. kafla laga nr. 69/1962 um
tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðu-
gjald. Hefir borgarstjórn ákveðið eftirfarandi gjaldskrá:
0,5% Rekstur fiskiskipa og flugvéla, nýlenduvöruverzlun, kjöt-
og fiskiðnaður, kjöt- og fiskverzlun.
0,7 Verzlun, ótalin í öðrum gjaldflokkum.
0,8% Bóka- og ritfangaverzlun, útgáfustarfscmi. Útgáfa dag-
blaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi.
0,9% Iðnaður, ótalinn í öðrum gjaldflokkum, ritfangaverzlun,
matsala, landbúnaður.
1,0% Rekstur farþega- og farmskipa, sérleyfisbifreiðir, lyfja-
og hreinlætisvöruverzlanir, smjörlíkisgerðir.
1,5% Verzlun með gleraugu, kvenhatta, sportvörur, skart-
gripi, hljóðfæri, tóbak og sælgæti kvikmyndahús sælgæt-
is- og efnagerðir, öl- og gosdrykkjagerðir, gull- og silf-
ursmíði, hattasaumur, rakara- og hárgreiðslustofur, leir-
kerasmíði, ljósmyndun, myndskurður, fjölritun sölu-
turnar og verzlanir opnar til kl. 23,30, sera greiða gjald
fyrir kvöldsöluleyfi.
2,0% Hvers konar persónuleg þjónusta, listmunagerð, blóma-
verzlun, umboðsverzlun, fornverzlun, barar billjarðstof-
ur söluturnar, og verzlanir opnar til kl. 23,30, svo og
hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi, ótalin í öðrum
gjaldflokkum.
Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er
enn fremur vakin athygli á eftirfarandi:
Hænuungar
Þeir sem hafa hug á að
fá daggamla hænuunga
af úrvals kyni, sendi
pantanir sínar, sem
fyrst. Sel tveggja mán-
aða unga síðar í vor.
Gísli Hannesson
Auðsholti, Ölfusi
Jörð óskast
til kaups eða leigu.
Upplýsingar óskast.
Tilboð sendist blaðinu
fyrir 15. marz n.k. merkt
Jörð—500
Ráðskonustaða
Stúlka óskar eftir ráðs-
konustöðu á fámennu
sveitaheimili.
Tilboð merkt: Ráðskona,
1. Þeir, sem ekki eru framtaisskyldir til tekju- og eignar-
skatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skatt-
stjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, fyrir 29. febrúar
n.k., sbr. 14. gr. reglugerðarinnar.
2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykjavík, en hafa með
höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðrum sveitarfé-
lögum, þurfa að senda skattstjóranum í Reykjavík sundur-
liðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri
starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar.
3. Þeir, sem framtaisskyldir eru utan Reykjavíkur, en hafa
með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í Reykjavík,
þurfa að skila til skattstjórans í því umdæmi, sem þeir
eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöld sín vegna starfsem-
innar í Reykjavík.
4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra
teljast til fleiri en eins gjaldflokks, skv. ofangreindri gjald-
skrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað
af útgjöldunum tilheyri hverjum einstökum gjaldflokki, sbr.
7. gr. reglugerðarinnar.
Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 29.
febrúar n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið svo og
skipting í gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert að greiða
aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem
hæstur er.
Reykjavík, 15. febrúar 1964
sendist afgr. Tímans
sem fyrst-
r.Miie» -----
~í___i_L. ....—
HÚSNÆÐI
ÓSKAST
Reglusamur einhleypur
maður óskar að leigja
1—2 herb. ásamt eld-
húsi og snyrtiherb. í
Hafnarfirði eða Reykja-
vík. ’
Uppl- í síma 41339.
ER
FYRIRLIGGJAND)
Þ- ÞORGKÍMSSON & Co
Suðurlandsbraut 6
Skattstjórinn í Reykjavík
Jörð á Snæfellsnesi
^Jiauptö
JZauda Ktvíi
frítnerkin
Óska eftir jörð á sunnanverðu Snæfellsnesi.
Tilboð, er greini stærð, verð og hlunnindi, send-
ist á afgr. Tímans fyrir 15. marz 1964
merkt: „Bújörð — 400.000“.
AUGL ÝSING
um lausar lögregluþjónsstöður í Reykjavík
Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru laus-
ar til umsóknar. Umsóknir skulu ritaðar á þar til
gerð eyðublöð, er fást í skrifstofu minni og hjá
lögreglustjórum úti á landi.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opin-
berra starfsmanna.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 14- febrúar 1964
Sigurjón Sigurðsson
AUGL ÝSING
um einkenni á leigubifreiðum til fólksflutninga
Að gefnu tilefni skal athygh vakin á því, að bif-
reiðastjórum sem fengið hafa atvinnuleyfi sam-
kvæmt reglugerð nr. 13, 9- febrúar 1956 um tak-
mörkun leigubifreiða í Reykjavík, er skylt að hafa
sérstakt merki á leigubifreiðunum með bókstafn-
um L. Merkinu skal komið fyrir annaðhvort aft-
an við skráningarmerki bifreiðarinnar eða fyrir
miðju þess að ofan eða neðan.
Öðrum bifreiðastjórum en þeim, sem að framan
getur, er óheimilt að auðkenna bifreiðir sínar sem
leigubifreiðir.
*■-.....‘: ' . : * v: N l • . Vywí, r
Lögréglustjórinn í Reykjavík,
14. febrúar 1964
Útboð
Tilboð óskast í sorphreinsun í Seltjarnarnes-
hrepp, Mosfellssveit og Garðahrepp.
Útboðslýsing verður afhent á skrifstofu Garða-
hrepps, Goðatúni 2-
Tilboðsfrestur er til 24. febr. n.k.
Sveitarstjóri Garðahrepps
15. febrúar 1964.
Tilboð óskast
1 nokkrar fólksbifreiðú er verða sýndar í Rauðar-
árporti mánudaginn 17. þ m. kl. 3 e.h.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama
dag.
Sölunefnd varnarliðseigna
Nauöungaruppboö
/
annað og síðasta, á 2ja herb. kjallaraíbúð að Mel-
bæ við Kaplaskjólsveg, nú Nesveg 57, áður þingl.
eign Sveins Jósefssonar en nú þingl. eign Karó-
línu Sumarliðadóttur, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 19. febrúar 1964, kl. 2,30 s.d-
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
TÍMINN, laugardaginn 15. febrúar 1964 —