Tíminn - 18.02.1964, Qupperneq 10

Tíminn - 18.02.1964, Qupperneq 10
 I dag er þriðfudagurinn 18. febrúar 1964 Concordía Tungl í hásuðri kl. 16,55 Árdegisháflæði kl. 8,34 Félag Nýalssinna heldur fund i Café Höli, Austurstræti 3, þriðju- daginn, 18. febrúar kl. 8,30 siðd. Fundarefni m. a.: Þorsteinn Jóns- son á Úlfsstöðum flytur erindi. — Stjórnin. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna 15.—22. febrúar er í aLugavegs Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 17,00, 18. febr. til kl. 8,00, 19. febr.' er Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Bræðrafélag Langholtssafnaðar hel'dur félagsfund þriðjudaginn 18. febrúar kl. 8,30 í Safnaðar- heimilinu. Óháði söfnuðurlnn. Þorrafagnað- ur í Slysavarnahúsinu við Grandagarð laugardaginn 22. febr. kl. 7,00. Glæsilegur veizlu- matur og úrvals skemmtiatriði. — Aðgöngumiðar í Verzlun Andrés- ar Andréssonar, Laugavegi 3, eft- ir helgina. frú Kristín Bima Sigurbjöms- dóttir og Magnús Thejll, Freyju- götu 6. (Ljósm.: Stúdíó Guðm.). Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 07,30. Fer til Oslo, Kmh og Helsingfors kl. 09,00. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá London og Glasg. kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. Pan American-þota er væntanleg frá NY í fyrramálið kl. 07,45. — Fer til Glasg. og London kl. 08,30. Stephan G. Stephanson kveður: í æsku tók ég eins og barn alhelmskunnar trúna með aldri varð ég efagjarn engu trúi ég núna. f dag er þriðjl dagur vakningar- vikunnar, sem stendur yfir í Fíladelfíu. Ágætur ræðumaður talar á hverju kvöldi. Kl. 8,30 í kvöld er það Einar Gíslason frá Vestmannaeyjum. Fíladelfíusöfn- uðurinn hefur mjög góða söng- krafta, bæði kórsöngva og ein- söngva. Á fyrstu samkomu vak.a- ingarvikunnar var troðfullt hús út í forstofu. Allar samkomurnar byrja kl. 8,30 10. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Alda Benediktsdóttir frá Efra-Núpi, Miðfirði og Haraldur Sigurðsson þiónn frá Akureyri. Hafskip h.f.: Laxá lestar á Aust- fjarðahöfnum. Rangá fór í gær frá Falkenberg til Gdynia. Selá er í Rotterdam. Jöklar h.f.; Drangajökuli et Vænt anlegur til Camden 19. þ. m. — Langjökull l emur til Itvíkúr í dag frá London. Vatnajökull fsr frá Bolungarvík í dag til Norð- urlandshafna. sonar, þegar þau hættu búskap, og dvöldust þar til æviloka. Öll eru þau jarðsett á Kolbelnsst. Afkomendur þessara hjóna eru fjölmarglr og búsettlr Vlðs vegar um landið. Þcir vildu heiðra minn ingu þeirra é þennan rausnarlega hátt. — Skfrnarfonturinn er teikn aður og smíðaður af Friðrik Frlð leifssyni tréskurðarmeistara, hinn vandaðastl gripur að efni og gerS allri. — Notað var sem skírnar- skál gamalt tinfat, sem lengl hef ur verlð í eigu kirkjunnar og ber ártallð 1722. — Það var fægt og endurnýjað og sómir sér vel vlð hinn nýja font. Enda var það haft í huga, að nota þennan forna dýrgrip áfram, þegar frumtelkn- ingar voru gerðar. — Á þessu ári verður minnzt 30 ára afmælis Kolbeinsstaðakirkju. Fréttatilkynning frá Skrifstofj forseta íslands. — Hinn nýi am- bassador Sovétrikjanna Nikol'ai Kuzmitch Tupitsyn, afhenti ■ ■ dag forseta fslands trúnaðarbréi sitt við hátíðlega athöfn á Bessa stöðum, að viðstöddum utanríkis- ráðherra. — Rvík 11. feb. 1964. Frederik IX. Danakonungur hef ur sæmt ráðuneytisstjóra, Þórhall Ásgeirsson, kommandörkrossi 1. stigs Dannebrogorðunnar. SÍÐASTLIÐIÐ sumar barst Kol- beinsstaðakirkju í Hnappadals- sýslu góð gjöf: skírnarfontur, sem gefinn var til minningar um tvenn sæmdarhjón, sem nú eru látin. Þau voru Sigríður Herdís Hallsdóttir og Magnús Magnús- son, sem bjuggu á Hallkelsstaða- hlíð í Hnappadal og Margrét Magnúsdóttir og Björn Magnús- son, sem lengst bjuggu á Emmu- bergi á Skógarströnd, en flutt- ust að Hafursstöðum í Hnappa- dal til dóttur sinnar og tengda- Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Alda Benediktsdóttir, Efra-Núpi, Miðfirði og Sigurður Haraldsson þjónn frá Akureyri. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla hefur væntanlega farið frá NY í gærkvöldi áleiðis til St. John. Askja er á leið til Napoli. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af sr. Ólafi Skúlasyni ung- V 6-lZ Hvers vegna ferð þú til borgarinnar? Ég ætla að hitta Estrellitu! Hvemig getur Kiddi hugsað um kven- fólk, þegar morðingi leikur hér lausum hala? Seinna. -— Hefurðu orðið' einhvers vís Já. Einn þjónninn sá mennina tvo. SJÖTUGSAFMÆLI átti í gær dr. Finnur Sigmundsson landsbóka- vörður. Finnur er Eyfirðingur að ætt fæddur á Ytrahóli í auo- vangssveit. Varð stúdent 1922, mag. art í ísl. fræðum 1928. Het- ur starfað við Landsbókasafnið frá því á árlnu 1929, þar af bóka vörður frá miðju ári 1943. — Veizla er haldin um borð i skútunni, sem er lögzt vlð bryggju. — Þetta er Weeks, stjórnandi frumskóg’ arsveitarlnnar. — Var ferðin ánægjuleg? ið. Það er ekkert vatn þar. — En samt er þar rafmagnsgirðing — skilti, þar sem því er lýst yfir, að þeir sem koma á eyjuna, verði skotnir — og það var skotið á okkuri Já, þangað til við komum á Hunda eyjuna, Segðu honum frá því! Hver býr á eyjunni? Enginn — þar hefur aldrei verið bú Fíagáætlanir Fréttatilkynning \ TÍMINN, þriðiudaglnn 18. febrúar 1964 — 10

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.