Tíminn - 03.03.1964, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.03.1964, Blaðsíða 11
 if SAMÚÐARKORT Rauða kross- ins fást á skrifstofu hans, Thorvaldsensstræti 6. Þrlðjudagur 3. marz. 7.00 Morgunútvarp 12. Hádegis- útv. 13,00 „Við vinnuna". 14,40 „Við sem heima sitjum': Sigríður Thorlacíus talar um frú de Gaulle og fleiri. 15.00 Síðdegisút varp. 18.00 Tónlistartimi barn- anna (Jón G. Þórarinsson). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir — Tónleikar. 18.50 Fréttir. 20.00 Einsöngur í útvarpssal': Nanna Egilsdóttir syngur lög eftir Emil Thoroddsen, R. Schumann og Richard Strauss. Við hljóðfærið: Árni Kristjánsson. 20.20 Hugleið ing um húsagerðarlist; ni, erindi (Hörður Ágústsson listmálari). 20.50 Þriðjudagsleikritið „í Múrn um" eftir Gunnar M. Magnúss: 9. og 10. kafli: Ágústdagur og Vígsla nýs tíma (lokaþættir) — Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Vigfús tréfótur, Þorsteinn Ö. Stephensen, Jón hnúfa, Gísli Al- freðsson, Torfi landshornasirkiil Rrrik Haraldsson, Metta af Skag anum, Kristbjörg Kjeld, Grimur borgari, Valdimar Lárusson, Bæjarfógeti, Haraldur Björnsson, Tugtmeistari, Valdimar Helga- son, Páll hringjari, Klemens Jóns son. 21.40 Tónlistin rekur sögu sina (Dr. Hallgrímur Helgason'. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lesið úr Passíusálmum (32). 22.20 Kvöldsagan: „Óli frá Skuld" eftir Stefán Jónsson; XTV. (Höf undur les). 22.40 Létt músik á síðkvöldi: Óperettan „Fuglasal- inn eftir Zeller, í útdrætti (Anneliese Rothenberger, Lisa Otto, Josef Traxel o. fl. flytja með kór og hljómsveit Borgar- óperunnar f Berlin; Wilhelm Schuchter stj. — Magnús Bjarn freðsson kynnir). 23.20 Dagskrár- lok. Miðvlkudagur 4. marz 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útv. 13,00 „Við vinnuna": Tón- leikar 14.40 „Við sem heima siti- um: Hersteinn Pálsson byrjar lestur á bók um Maríu Lovísu, drottningu Napóleons, eftir Agn esi de Stöckl. 15.00 Síðdegisúf- varp 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarps- saga barnanna: „Landnemar* eft ir Frederick Marryat, í þýðingu Sigurðar Skúlasonar; IV. (Bald ur Pálmason). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir — Tónleikar 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir 20.00 Erindi: Evrópuráðið (Þor- valdur Garðar Kristjánsson al- þingismaður). 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Norðlendinga • .. . v- - -- sögur, — Víga-GIúmur (Helgi Hjörvar). b) íslenzk tónlist: Lög eftir Jón Laxdal. c) Heimilisand inn, — þáttur fluttur af Leik- húsi æskunnar að tilhlutan Æskulýðsráðs Reykjavikur. Aðal umsjón hefur Hrefna Tynes með höndum. 21.10 Föstuguðsþjónusta (Prestur: Séra Emil Björnsson. Organleikari: Kjartan Sigurjóns son). 21.45 íslenzkt mál ( Jón A5 alsteinn Jónsson cand mag.). 22. 00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Bergur Guðna son). 23.00 Eridgeþáttur (HalJur Símonarson). 23.25 Dagskrárlox. 1073 L_ C_ INl í\j I — ‘Hver kleip mig í stórutána, DÆMALAU5ief Þú 9erðir ÞaS ekki? Lárétt: 1 ógn, 6 arna, 8 sjón, 3 nýtt tungl, 10 tröllskessu, 11 ó- ræktaða jörð, 12 elskar, 13 land, 15 greinir. Lóðrétt: 2 langur gangur, 3 við- ur, 4 þráði, 5 með, 7 skelina, 14 forsetning. Lausn á krossgátu nr. 1072: Lárétt: Japan, 5 Lón, 8 afa, 9 DAS, 10 Bár, 11 iða, 12 íri, 13 mók. 15 valir. Lóðrétt: 2 Alabama, 3 Pó, 4 andríki, 5 kafið, 7 æskir, 14 ól. t Græna höilén (Green Mansions) Bandarísk kvikmynd í litum og Cinemascope. AUDREY HEPURN ANTHONY PERKINS Sýnd kl. 5. 7 og 9. Slmi 2 21 40 PeEsaþíéfarnír (Make mine mink) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd frá Rank. Myndin fjall- ar um mjög óvenjulega afbrota menn og er nú talin á borð við hnia frægu mynd „Ladykill- ers”, sem allir kannast við og sýnd var í Tjarnarbíói á sínum tíma. Aðalhlutverk: TERRY THOMAS ATHENE SEYLER HATTIE JACQUES IRENE HANDL Sýnd kl. 7 og 9. Slmt S0 I 84 Ásfir leikkcmi Frönsk austurrísk stórmynd eftir skáldsögu Sommerset Maugham, sem komið hefur út á íslenzku í þýðingu 3. Briem. LILLY PALMER CHARLES BOYER Sýnd kl. 7 og 9 Bönuð börnum. Sim SO 2 4« Að iGÍdarlokum (Smultronstallet) Ný Ingmar Bergmans mynd. VICTOR SJÖSTRÖM BIBI ANERSSON Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd fcl. 9. Ævintýri í Afríku með BOB HOPE. Sýnd kl. 7. Litli bróSir Sýnd kl. 5. Við seljum Volkswagen ’63 og ’62 Volkswagen ’59 rúgbrauð með gluggum og sætum. NSU Prinz ’64 Singer Vouge ’63 Opel Caravan ’60 Simca ’62 Ford ’59 Chevrolet ’56—’63 Rússajeppi ’56, Egilshús Höfum á biðlista kaupendur af Volkswagen og fleirum. Látið okkur skrá bflinn — og hann selst örugglega. rauðarA M SKÚLAGATA 55 — SÍMÍ 15812 Simi 11 5 44 Bruin yfir Rin („Le passage du Rhin") Tilkomumiki) og fræg frönsk stórmynd, sem hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíð í Feneyjum. CHARLES AZNAVOUR Gf.ORGES RIVIERE Danskir textar — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Sim i 13 84 Sverð mitt og skjöldur (Le Capitan) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, frönsk skylminga mynd i litum. JEAN MARAIS ELSA MARTINELLI Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ Slmi l 64 44 Smvglarabærinn (Nlght Creatures) DularfuD og spennandi ný, amo rísk-ensk litmynd. PETER CUSHING YVONNE ROMAIN Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. KO.PvAyioldsBLQ ?.&H .!'.:• Slml 41985, -u- Hefðafrú i heilan dag (Poeketful of Miracles) Víðfræg og snilldar vel gerð og lelkin. ný amerísk gamanmynd 1 útum og PanaVision, gerð af smllingnum Frank Capra. GLENN FORD BETTE DAVIS HOPE LANGE Sýnd kl. 5. 7 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá fcL 4. Slm • 89 34 Pakki til forstjórans (Surprlse Fackage) Spennandi og gamansöm ný amerísk kvikmynd með þrem úrvalsletkurum: YUL BRYNNER, MITZI GAYNOR, NOER COWARD. Sýnd kl. 7 og 9. Orrustan um Kóral- hafið Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. LAUGAVEGI 90-92 Stærste úrval bifreída é emum stað Salan er örugg hjá okkur ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HAMLET Sýning i kvöld kl. 20. MJALLHVIT Sýning miðvikudag kl. 18. G I S L Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgóngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 ILEIKFÉ1A6L [REYKJAVlKDIy Sunnudagur í New York Sýning miðvikudag kl. 20,30. Fangarnir i Altona Sýning fimmtudag kl. 20,00. Fáar sýningar eftlr. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá ki. 2. — Sími 13191. Maöur og kona Sýning miðvikudag kl. 8,30. Næst slðasta slnn. Miðasala frá kl. 4,00 í dag. Sími 41985. LAU GARAS — 1 !• Slmar 3 20 75 og 3 81 50 Stormyndin EL SID Sýnd kl. 5,30 og 9. Síðasta sýnlngarvlka. Tónabíó Slml I 11 82 Phaedra Heimsfræg og sniHdarve) gerð og leikln. ný. grisk-emertsk stór myna gerð at sntllingnum Juies Dassln SagaD nefui verið fram- baldssaga • Fálkanum — Islenzkui textl. MELINA MERCOURl ANTHONY PERKINS Sýnd kt o 7 og 9 Bönnuð börnum. Inrílref' 5AGA Grillið opið alla daga Sfmi 20600 Opið 8 hverju lcvöldi T I M I N N, þrlðjudagurinn 3. marz 1964. — u

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.