Tíminn - 16.04.1964, Qupperneq 1

Tíminn - 16.04.1964, Qupperneq 1
I.'Í'U'•'• ••• SAMViNNÖ BANKINN I Anoasi öil innlend banka»i8skipti Lentu F a — Þetta er árefðanlega auð- veldasta og hættuminnsta leiðin til landgðngu á Surtsey, sagði Þor varður, þegar blaðið hafði tal af honum í dag. — Sandurinn í flæð- armálinu er bæði stinnur og slétt ur. Við höfðum þama kflómeters langa flugbraut og allt gekk eins og í sögu. Þeir félagar lögðu af stað úr Eyjum stundarfjórðungi yfir eitt, en að Surtsey er aðeins fimm mín útna flug. Þegar þeir komu, var stórstraumsfjara. Þeir flugu nokkrar ferðir yfir sandinum nyrzt á eynni til þess að kanna lendingarskilyrðin og í þriðju ferð stakk Stefán niður hjólunum til þess að kanna sandinn. Þeir athug uðu sporin og lentu síðan í næsta hring. Þeir lentu í suðaustur, í átt til stóra lónsins, sem Surtsey skartar, og allt gekk vel. Það var austanátt og gosið lá niðri þá stundina. — Þeir Þorvarður og Kristján tóku myndir, sagði Stefán flug- maður við blaðið í gær, og við gengum þarna um næsta nágrenni. Eg þorði ekki annað en að hafa vélina í gangi á meðan. Við ætl- uðum ekki að vera nema tvær- þrjár mínútur, en við þurftum að bæta glussa á aðra bremsuna, sem stóð á sér, og tafði það okkur dálitla stund, svo við vorum í landi um það bil stundarfjórðung. Flugvélin markaði aðeins hálfs annars sentimetra för í handinn og uppflugið gekk eins og í sögu. —Eg var með í Surtseyjarferð inni, þegar bátnum hvolfdi með dr. Sigurð Þórarinsson, sagði Þor- varður. — Eg hafði spurt hann og þá, sem fóru þá í land, hvem- ig sandurinn væri, og vissi því, að á því svæði, sem sjórinn leik- ur um milli flóðs og fjöru, er sandurinn bæði sléttur og þéttur. Ofar, þar sem sjórinn nær ekki til, er ósléttara og einnig eru þar pyttir, sem sjást ekki úr lofti, svo Framhald á 15 síðu Þorvarður B. Jónsson er á myndinni hér til hægrl. Hann varð eftir í Eyjum. Hin myndin er af Kristjáni Flygering (til vinstri) og Stefáni Þór Jónssyni, og er hún tekin við kom- una til Reykjavíkur. Þelr standa við Cessnuna, sem þeir lentu í Surtsey. (Ljþsmynd: Timínn-GE). Tíu sæta flugvél fengin í Eyjaflug Bana- slys í Eyjum FB-Reykjavík, 15. apríl Rétt fyrir kvöldmatarleyt- ið í kvöld varð banaslys í Vestmannaeyjum. Fimm ára gömul stúlka varð fyrir vöru bifreið, seni var á leið aust ur Vestmannabraut. Bflstjór inn ber, að Iiann hafi fund- ið að vinstra afturhjól bif- reiðarinnar hafi farið yfir einhverja misfellú, en þegar hann kom út úr bifreiðinni kallaði til lians vegfarandi ig sagði, að alvarlegt slys hefði orðið. Hjól bifreiðarinnar hafði "ariði yfir liöfuð barnsins, Framhaia » IS siðu FB-iteykjavík, 15. apríl Eyjaflug er nú búið að festa sér Hugvél af Beeehraft-gerð til þess að annast flugið milli lands og Eyja. Vélin verður keypt í Banda ríkjunum, og er búizt við henúi hingað um svipað leyti og flug- bráutin nýja í Eyjum verðnr orð- in 600 metra löng, en fyrr getur vélin ekki Ient þar. Samkvæmt upplýsingum, sem b’aðið fékk í dag hjá Sigfúsi John sen í Vestmannaeyjum, hefur Eyja flug fest kaup á flugvél af Beechr- aft-gerð til þess að annast flugið til Eyja í framtíðinni. Er hér um að ræða 10 sæta vél, og á hún að kosta 2 milljónir króna, en hún verður keypt í Bandaríkjunum. Ekki er vélin væntanleg fyrr en einhvem tíma í maí-lok eða júní. byrjun, enda getur vélin ekki lent fyrr í Eyjum, en nýja brautin þar er orðin 600 metrar. Væntanlega verður lengingu brautarinnar lok ið um mánaðamótin maí—júní. — Eyjaflug leggur sjálft út fyrir vél- inni, sem kostar eins og fyrr seg ir 2 millj. kr. Framhala a 15 síðu kattalækkun? Með lögum nr. 18 frá 12 nefnd lög voru sett. apríl 1960 er skattfrjáls Eí persónufrádrátur nú ætti persónufrádrátur ákveðinn sem ekki að lækka að verðgildi frá hér segir: Fyrir einstakling kr. 1960 þyrfti hann að hækka í 50.000-00, fyrir hjón kr. 70-000, krónutölu um 53,3%. Að öðr- 00 og fyrir hvert barn á fram- um kosti mætir hann ekki sömu færi kr. 10000,00. Þessum frá lífsnauðsynjum og þá. Sam- dráttarupphæðum er ætlað að kvæmt lagafrumvarpi ríkis- mæta þeim hluta af brýnustu stjórnarinnar, sem lagt hefir lífsnauðsynjum sem' ekki sé verið fyrir Alþingi, virðist fært að skattleggja neitt með ákveðið að hælcka persónufrá beinutn sköttum. Þann dag sem dráttinn í krónum um 30% i lögin tóku gildi var framfærslu stað 53,3%. Breytingin á verð- vísitalan 105 stig. Nú er fram gildi persónufrádráttar jil færsluvísitalan 161 stig, og hef skatts er því rýrnun eins og hér ir því hækkað um 53,3% síðan segir: Persónufrádr. Sama verðgildi Persónufrádr Barn á framfæri 10.000,00 15.330,00 13.000,00 Barnlaus hjón 70.000,00 107.310.00 91.000.00 ' Einstaklingur. 50.000,00 76.650,00 65 000,00 samkv. lögum persónufrádr. samkv. nýju 1960 1964 lagafrumvarpi. Samkvæmt þessu virðist eiga frádrátt. Stjórnarblöðin kalla að rýra verulega að verðgildi þetta skattalækkun. hinn tekjuskattsfrjálsa persónu Sekir um ólöglegt útsvar Reykjavík-15. apríl Genginn er dómurí Ilæstarétti út af útsvarsálagningu Sauðár- króksbæjar á Kaupfélag Skagfirð- inga, þar sem bænum er gert að endurgreiða kaupfélaginu rúmar þrjú hundruð þúsundir, sem rang- lega hafi verið á það .agðar. Stóð mál betta . út af itsvars- álagningu árið 1960. Var þá lagt aukaútsvar á kaupfélagið, að und- angenginni endurskoðun á bók- haldi þess, sem framkvæmd var að kröfu niðurjöfnunarnefndar. Með dómi Hæstaréttar er aukaútsvar- ið fellt niður, og kæra kaupfélags- ins á hendur niðurjöfnunarnefnd tekin til greina. En málarekstur þessi hófst, þegar kaupfélagið kærði til niðurjöfnunarnefndar m. a. út af því, að því var ekki veitt ur 38% afsláttur, eins og ýms- um öðrum aðilum á staðnum. Þegar Tíminn talaði við Svein Guðmundsson, kaupfélagsstjóra, á Sauðárkróki í dag, sagði hann að þeir samvinnumenn hefðu alltaf átt von á því að vinna þetta mál, enda hefði svo farið að málið vannst glæsilega. Um aðfarir nið- urjöfnunarnefndar hafði Sveinn það að segja, að þær hefðu verið frámunalega óvenjulegar á öllum stigum málsins. Væri því ekki að furða, þótt bæjarstjórinn á Sauð- Framhald é 15. sfSu. Surtsey! JK-Reykjavfk, 15. aprfl. Enn einu sinni hefur Surtur verið sigraður og að þessu sinni úr lofti. Klukkan hálftvö í dag hlammaði stálfugl frá Birni Pálssyni sér niður í fjöruna í Surtsey og þrír menn stigu út úr vélinni- Það voru þeir Stefán Þór Jónsson flugmaður og verkfræðingamir Þor- varður B. Jónsson og Kristján Flygering. I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.