Tíminn - 22.04.1964, Side 15
SUMARDAGURINN
Framhald af 16. síðu.
skemmta sér“, en í Háskólabíói er
fóstruskemmtun fyrir smáböm.
Kvikmyndasýningar verða í öll-
um kvikmyndahúsum og Mjallhvít
verður sýnd í Þjóðleikhúsinu
klukkan þrjú.
Sólskin, barnabókin, sem gefin
er út af Sumargjöf á sumardag-
inn fyrsta verður seld á mörgum
stöðum í bænum, fyrir utan merki
dagsins, islenzka fána og blaðið,
Sumardaginn fyrsta. Þess má
geta, að Sólskin kemur nú út í 23.
skipti. Sýning verður og í Málara-
glugganum í tilefni dagsins.
MÓTMÆLA
Framhald af 1. s(3u.
þeim vaxtakjörum, sem bundið inn
stæðufé sætir“.
Um einkarétt Seðlabankans til
útgáfu á gengistryggðum verðbréf-
um segir bankastjórn Verzlunar-
bankans að muni hafa það í för
með sér að sparifé flyttist úr hin-
um almennu peningastofnunum
beint í Seðlabankann. Orðrétt seg-
ir: „Slík þróun er óæskileg. Rétt-
ara væri, að komið yrði á al-
mennri verðtryggingu sparifjár í
formi lánavísitölu . . .“
REYKJAFOSS
Framhald af 16. síðu.
ins og það hefur verið athugað af
skipaeftirlitinu, og uppfyllir allar
kröfur, sem það gerir. Ekki var
bóman, sem blaðið minnist á held-
ur gerð fyrir 15 lestir, heldur 25
og liggur fyrir staðfesting skipa-
eftirlitsins frá 30 nóv. 1963. Ásberg
segir ennfremur að fram hafi far-
ið rannsókn á slýsinu, en hún
liggi ekki fyrir ennþá, en samt sé
vitað, að engir af vírum skipsins
hafi slitnað, en hitt sé vitað, að
ekki hafi lyftuumbúnaður geymis-
ins verið þungaprófaður og hafi
verið of veigalítill, og talið sé lík
legt, að slysið hafi viljað til með
þeim hætti, að spennubönd geym-
isins hafi brostið, og við það hafi
rifnað frá ein blökk í bómunni.
SÆNSK MILLJÓN
Framhald af 16. síðu.
lögð áherzla á að kynna síld
ina í ýmsum fagblöðum sem til
heyra matvælaiðnaðinum ug
verzlunarfólkinu- Bréf og upp
skriftir voru sendar til veitinga
húsanna um alla Svíþjóð, og út
búin sérstök „frímerki" til að
líma á matseðla veitingahúsa.
Á vorin, var sagt rækilega frá
því að nú væru veiðarnar við
ísland að hef jast og vonazt væri
eftir góðri síld um sumarið. í
óperukjallaranum í Stokkhólmi
var boðað til blaðamannafund
ar og 40 gómsætir síldarréttir
voru á matseðlinum. Allra
bragða var sem sagt neytt til
að auka sölu saltsíldarinnar, og
einkum lögð áherzla á að kynna
hana ungu fólki. Þessi auglýs-
inga- og áróðursherferð kostaSi
um það bil eina milljón
sænskra króna (ca. 8 millj.
ísl.).
Gösta von Matérn hefur feng
izt við sölu á Íslandssíld s. 1.
30 ár og þekkir því orðið vel
til markaðsins, salan til Sví-
þjóðar hefur þrefaldazt á nokkr
um árum, og eru þeir nú orðn
ir stærstu kaupendur saltsíldar
af okkur, keyptu á s. 1. ári 173
þús. tunnur.
TUNNUVERKSMIÐJA
Framhald af 6 síðu
Nauðsyn ber því 111, að starfrækt
sé einhver atvinnugrein á slíkum
stöðum, sem hægt sé að vinna við
þá mánuði ársins, er vinnu vantar
í kauptúninu- Áhugi er fyrir því
á Skagaströnd, að þar sé stofnuð
og starfrækt tunnuverksmiðja.
Bendir margt til þess, að það megi
takast með tiltðlulega litlum stofn
kostnaði. Síldarverksmiðjur ríkis-
ins eiga þar stóra mjölskemmu og
fleiri hús, setn lítið eru notuð,
þannig að líkur eru til, ef sú að-
síaða væri notuð, að ekki þyrfti
miklu til að kosta til að reisa
hús, svo að hægt væri að starf-
rækjatunnusmíði. Vera má, að hag
kvæmast sé, að síldarverksmiðjan
reki tunnuverksmiðjuna. Eigi er
ólíklegt, að það gæti tekizt, ef
ríkisstjórnin beitir sér fyrir því
og útvegar fjármagn vegna stofn
kostnaðar. Vélar í tunnuverksmiðj
una kosta sennilega um 2 millj.
kr., byggingarkostnaður eða breyt-
ingar við hús til að vinna í þyrfti
ekki að vera mikil, ef sú aðstaða
væri notuð, sem fyrir hendi er.
Stofnkostnaðurinn mundi því
verða hóflegur. Verkstjóm og bók-
hald gæti verið ódýrt, ef síldar-
verksmiðjan sæi um starfræksluna.
Flutningur á tunnum frá Skaga-
strönd, ef eigi þarf að nota þær
þar, ætti ekki að vera óhagstæðari
en-frá Akureyri. Skip rikisins, se*m
annast strandferðir, gætu oft tekið
tunnur sér að meinalausu Greiðsla
fyrir slíkt væri færsla milli vasa
sama eiganda. Tunnur smíðaðar
hér á landi hafa verið eitthvað dýr
cri en innfluttar tunnur. Þannig er
með mikið af innlendum iðnaði.
Þó að tunnur, sem smíðaðar eru
hér, væru 10% dýrari, eru það
smámunir miðað við 70—100% inn
flutningsgjöld, sem ýmsar iðnaðar
vörur njóta verndar af. Þess ber
og að gæta, að lítið hefur verið
gert til þess að gera tunnuverk-
smiðjur samkeppnisfærar. Bæjar
félög og fyrirtæki greiða tnikið
fé til atvinnuleysistryggingasjóðs
árlega. Óeðlilegt væri ekki eða ó-
hyggilegt, að slíkur sjóður lánaði
fé fyrir litla sem enga vexti til
þess að stofnsetja fyrirtæki, sem
kæmi í veg fyrir atvinnuleysi. Það
væri hagkvæmara en að greiða at-
vinnuleysisstyrki.
MJÓLKURBÚSFUNDURINN
Framhald af 1. síðu.
fram í umræðunum, að þændum
þykir illa farið að ekki fékkst það
verð fyrir •mjólkina, sem verðlags
grundvöllurinn gerir ráð fyrir.
Á síðasta ári var fjöldi fram-
leiðenda í Árnessýslu 528 (á móti
534 árið 1962), f Rangárvallar-
sýslu 419 (422), í Vestur-Skafta-
fellssýslu, Dyrhóla- og Hvamms-
breppi 61 bæði árin, austan Mýr-
dalssands 99 (96).
Kúafjöldinn í Árnessýslu var
7071 árið 1963, en 6886 árið á
undan, i Rangárvallasýslu 5214
(5255), Dyrhóla- og Hvamms-
hreppi 658 (696), austan Mýrdals-
sands 532 (454). Alls voru kýr
því 13.475 en 13.291 árið 1962.
Kúafjöldinn á hvern framleiðanda
í Árnessýslu var 13.39 kýr (12.90),
Rangárvallasýslu 12.44 (12.45),
Vestur-Skaftafellssýslu 10.79 (11.
41), austan Mýrdalssands 5.37 (4.
73), á öllu svæðinu 12.17 (11.94).
Mjólkurmagn á hvern framleið-
anda í Árnessýslu var 36.228 kg.
(35.340), Rangárvallasýslu 32.648
(31.683) Vestur-Skaftafellssýslu
25.375 (24.522), austan Mýrdals-
sands 11.080 (9.486). Meðaltalið á
öllu svæðinu varð 32. 026 (31.127).
Úr stjórn áttu að ganga Sigur-
grímur Jónsson í Holti og séra
Sveinbjörn Högnason, þeir voru
báðir endurkjörnir. Endurskoð-
andi var endurkjörinn Sigurður
Ágústsson í Birtingaholti. Aðrir
í stjórn eru Þorsteinn Sigurðsson
frá Vatnsleysu, Ágúst Þorvaldsson,
Brúnastöðum og Eggert Ólafs-
son Þorvaldseyri.
Eru í gæzluvarðhaldi
KJ-Reykjavík 21. apríl.
Maðurinn sem varð barni sínu
að bana vestur á Hellissandi á
laugardaginn, var fluttur frá Akra-
nesi til Reykjavíkur í morgun, og
cr nú í gæzluvarðhaldi í Hegning-
arhúsinu í Reykjavík. Yfirsaka-
dómarinn í Reykjavík Logi Einars
son hefur frekari rannsókn þessa
hörmulega máls með höndum. Mað
urinn hefur verið úrskurðaður í
60 daga gæzluvarðhald og til geð-
heilbrigðisrannsóknar.
Skotmaðurinn sem skaut úr
riffli upp á Austurbrún í gær er
í gæzluvarðhaldi, og mun fara til
geðrannsóknar innan skamms. Mað
ur þessi getur rétt gert sig skilj-
anlegan , og hefur ofurlitla heyrn.
Á ÁÆTLUNARBÍL
Framhald af 16. s(3u.
lagðirðu svo upp í þessa ferð
þína?
— Það var á föstudagsmorg-
uninn klukkan fimm. Eg þurfti
að láta dytta að bílnum héma
í bílasmiðjunni og daginn áð-
ur hafði Vegagerðin hafið ruðn
ing á þessari leið. Eg ákvað
því að leggja í hann, náði Vega-
gerðarbflnum og fylgdi honum
eftir alla leiðina. Jafnframt
höfðum við með okkur jeppa
með talstöð, því að maður sit-
ur uppi bjargarlaus, ef svona
stór bíll bilar upp í óbyggðum.
— Hvað varstu bvo lengi á
leiðinni?
— Eg var kominn til Reykja
hlíðar eftir 21 klukkutíma. í
bæinn kom ég svo á sunnudags
kvöldið.
— Varstu einn í ferðinni?
— Nei, við fórum þrír sam-
an, en engir farþegar auðvitað
og enginn póstur.
— Hvenær hefurðu svo reglu-
legar áætlunarferðir?
— Ekki fyrr en vegirnir eru
orðnir alveg öruggir, við tefl-
um ekki á neina tvísýnu.
— Eru Austfirðingar svo til
lokaðir frá umheiminum að
vetri til, eða þangað tíl þið
hefjið áætlunarferðimar?
— Já, og ef framkvæmdir i
vegamálum ganga eins og að
undanfömu, þá verða þeir það
næstu 20—30 árin. Það þarf að
gera upphlaðinn veg yfir Möðru
dalsfjallgarð og Jökuldalsheiði,
þá mundi í veðrutn, eins og í
vetur, vera bílfært á milli
Hornafjarðar og Reykjavíkur
allan ársins hring. Annars hef
ur þessi leið, sem ég fór, verið
farin á jeppum af og til í all-
an vetur?
— Hvemig . var umhorfs
þarna á öræfunum, Sigfús?
— Það var lítill snjór, en
dálítill klaki, en aftur á mðti
var snjómugga á fjöllum.
— Á hvemig bíl ertu, Sig-
fús?
— Þetta er 34 manna Hench
ell-áætlunarbíll, einsdrifs.
— Hvenær ætlarðu að halda
heim aftur, Sigfús?
— Það fer eftir þvf, hvað
þeir verða lengi með bílinh
hérna í Bílasmiðjunni. Þeir eru
eini aðilinn hér á landi, sem
smíðar yfirbyggingar á bíla og
verðum við Áustfirðingar því
að sækja þá þjónustu utn 8—
900 km leið- Þú mátt líka geta
þess, að framleiðsla þeirra
væri fullboðleg á heimsmarkað
inum, og á næsta ári vonast ég
til þess, að fá nýjan bíl hjá
þeim.
AlúSarþakkir fyrlr sýnda vlnittu vlS andlát og útför
Haralds Bjarnasonar
fri Álftanesl.
Fyrlr hönd okkar og annarra vandamanna.
Hulda Harafðsdóttir og Jónas BöSvarsson.
Innllegar þakklr tll allra, nær og fjær fyrlr auSsýnda samúS vI3
fráfall móSur okkar,
Málfríðar Jóhannsdóttur
Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
MóSlr okkar,
Sígurbjörg Eiríksdóttlr
andaSlst a3 Elll- og h|úkrunarhelmlllnu Grund laugardagtnn 18.
aprll s. I.
Eyrún Runólfsdóttlr,
Runólfur Slgurbergur Runólfsson.
Hiartans þakkir færum vlS öllum þelm, er auSsýndu samúS og
vJnarhug vIS andlát og |ar3arför móSur okkar, tengdamóSur, ömmu
og langömmu,
Sigurbjargar Einarsdóttur
Vfk I Mýrdal.
Sérstakar þakklr færum vlS Kvenfélagi Hvammshrepps er heiSr-
aSi mlnnlngu hennar á eftirminnilegan hátt.
Svala Magnúsdóttlr, Svanhvlt Magnúsdóttlr,
Hulda Magnúsdóttlr, Inglbjörg Magnúsdóttir,
tengdasynlr, barnabörn og barnabarnabörn.
Hiartkær elginmaSur mtnn og faSlr okkar,
Jón Árnason
frá Hóll á Langanesl,
lézt i Landspítalanum aSfaranótt 16. þ. m. JarSsett verSur frá
Fossvogskapellu, laugardaglnn 25. apríl kl. 10,30 f.h. Athöfninnl
I klrkiunni verður útvarpaS. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaS,
en þelm, sem vilja minnast hlns látna er bent á Krabbamelnsfélag
fslands.
Ingibjörg Gísladóttir, dætur, fósturböm
og tengdasyinlr.
Útför eiglnmanns mlns,
Sigvalda Thordarson
arkitekts,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. þ. m. kl. 3 e. h.
Kamma N. Thordarson.
Fundur hófst aftur að afloknu
fundarhléi kl. sex, og var þá eft-
ir skýrsla frá Stefáni Björnssyni
forstjóra Mójlkursamsölunnar í
Reykjavík og Grétar Símonarson
forstjóra mjólkurbúsins átti að
flytja skýrslu um flokkun og fitu
•mjólkurinnar.
Systir okkar
Guðfinna Ólafsdóttir
andaðist a3 Sólvangi 16. apríl. Jarðarförln fer fram frá HafnarfjarS-
arklrkju laugardaglnn 25. apríl kl. 2. Blóm afbeðln, en ef einhver
vlldl mlnnast hennar, er bent á kristniboðið í Konsó.
Guðrún Ólafsdóttir og Arnlaugur Ólafsson.
T í M I N N , miðvikudaginn 22. aprll J964 —
15