Tíminn - 23.04.1964, Blaðsíða 5
OLÍUBRENNARAR
EÐ
LDAUGA
Vér leyfum oss hér með að vekja athygli vitfskipta-
manna vorra á því, að vér munum hér eftir hafa
fyrirliggjandi GILBARCO olíubrennara, sem stýrt
er af RARMAGNSAUGA, og gætir þess að eldur
logi ávallt á eðlilegan hátt.
Útbúnaður þessi er mun öruggari en skynjarar þeir
(reykrofar), sem hingað til hafa verið notaðir.
Gilbarco olíubrennarinn með rafmagnsauganu
hentar öllum venjulegum miðstöðvarkötlum.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu vorri
og hjá umboðsmönnum vorum úti um iand.
!
tssoí OLÍUFÉLAGID H.F
Klapparstíg 25—27 Sími 24380
Reykjavík. »
Regnklæði
Síldarpils
Sjósfakkar
Svuniur
o. fl.
Mikill afsláttur gefinn'
Vopni
Aðalstræti 16
(við hliðina á bílasölunni)
TRULOFUNAR
HRINGIR
Lamtmannsstíg 2
HALLOCR KRISTINSSO*
gullsmíður — Sfmi 16979
MÆLITÆKI
Megger
Kr. 2,650,00
Kr. 4.600.00
,
T 1 530.00
MEGGER V.O.A.D. V.O.A.D.
Kr. 2.650,00 Kr. 2.200,00 Kr. 1.100,00
Transitor
tester
1,200,00
530,00 ,
1100.00
1280.00
f
2200.00
2400,00
Japönsk mælitæki eru komin
í meira úrvalí en fyrr.
KLAPPAR5TIG2S .
StElh i?aöð
B ifiEYÖAVtK
Trollvírar
Humartrollvír 1Vi“. 500 m rúllur, dragnótavírar
1V4 “ 500 m rúllur. ’ —Hagstætt verð.
Kaupfélag Suðurnesja
Sími 1505
Tek að mér
fermingarveizlur
• KALT BORÐ
• HEITIR RÉTTIR
Nánari upplýsingar eftir
kl. 6 í síma 37831.
Auglýsið í Tímanum
Vantar góða stúlku f
kaupavinnu
á gott sveitaheimili austanlands í sumar.
Gott kaup. — Svar sendist fyrir 10. maí á afgr.
Tímans merkt: „Vellir“.
T f M 1 N N, fimmtudaginn 23. apríl 1964 —
6
i