Tíminn - 23.04.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.04.1964, Blaðsíða 10
*m?o I dag er fimmtudagur- inn 23. apríl Sumardagurinn fyrsti Tnngl í hásuSri kl. 22.36. Árdegisháflæði kl. 3,30. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknlr kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaklin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykiavfk: Næturvarzla 23. apríl — sumardaginn fyrsta — er í Lyfjabúð Iðunnar. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 8,00, 23. april til kl. 8,00, 24. apríl er Kristján Jóhannesson, (sumard. fyrsti). Friðrik Gísli Kristjánsson, Hellisgötu 7. Guðmar Sigurðsson, Brðttu- kinn 23. Guðmundur Kristinn Jdhannes- son, Melabraut 7. Ingólfur Sigurjónsson, Hraunst. 2. Ingvi Guöjón Kristinsson, Tjarnarbraut 17. Konráð Sigfússon, Svalbarði 9. Ólafur Jónsson, Hellisgötu 12 B. Sigurður Halldór Sigurðsson, Bröttukinn 23. Stefán Eiriksson, Bröttukinn 19. Steinþór Björgvinseon, Garðavegi 13. Sveinn Sigurbjömsson, Merkurgötu 10. Sigvaldi Jónsson Skagfirðinga- skáld orti um fossinn Glym: Á þann himinháa Glym hver, sem sklmar lengi, fær [ limi sundl og svim sem á rimum gengi. - FERMINGAR - FRÍKI'RKJAN í Hafnarflrðl. — Sumardagurinn fyrsti kl. 2. — Ferming. S t ú I k u r : Guðný Stefánsdóttir, Arnar- hrauni 31. Guðrún Njálsdóttir, Norðurbr. 41. Helga Eiríksdóttir, Bröttukinn 19. Ragnheiður Pálsdóttir, Köldu- kinn 4. Sigrún Gísladóttir, Austurg. 9. Þóra Friðrika Hjálmarsdóttir, Fögrukinn 20. P II t a r : Ásmundur Stefánsson, Amarhrauni 17. Baldvin Þórarinsson, Þórsmörk, Garðahreppi. Björa Birgir Berthelsen, Hringbraut 70. Einar Kristján Jónsson, Lækjargötu 6. Fríkirkjan í Hafnarflrði: Sumar- dagurinn fyrsti. Fermingarmessa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Neskirkja: Sumardagurinn íyrsti. Bamasamkoma kL 10 f.h. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja: Skátamessa ki. 10,30. Séra Gunnar Ámason. HALLGRÍMSKIRKJA Nýbyggingin verður opin almenn ingi til sýnis á sumardaglnn fyrsta. GJAFA-HLUTA bréf kiikjunnar verða fáanleg í afgrelðstu i kirkjuskipinu. (Frá byggingarnefnd Hallgríms- kirkju). Fétagstíf Ferðafélag fslands fer ökuferð suður með sjó næstk. sunnudag, um Garðskaga, Sandgerðl, Háfn- ir, Reykjanes og Grindavfk. Lagt af stað kl. 9,30 frá AusturvellL Farmiðar seldir við bfllnn. — Uppl. í skrifstofu félagsins. Sím- ar 19533 og 11798. Kynningarkvöld í safnaðarheim- ili Langholtssóknar verður föstu- daginn 24. april kl. 8 stundvis- lega. — Vetrarstarfsnefndln. Frá Guðspekifélaglnu. Reykjavfk- urstúkan heidur fund á morgun föstudaginn 24. apríl I húsi félags ins Ingólfsstræti 22. Tvö stutt er- indl: Hver grætur við veglnn? Frú Anna Kristjánsdóttir: Hið fræga gler. Gretar Fells flytur. Hljóðfæraleikur, kaffldrykkja. — Allir velkxwnnir. Rangæingafélagið heldur sumar- fagnað í SkátaheimiRnu laugar- daginn 25. apríL Sýndar verfSa myndir úr ferðum félagsins s. 1. sumar. Hefst kL 20,30. F lugáætlanlr Flugfélag íslands h. f. Mlllilandaflug: Sólfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar í dag kL 8.00. Vél in er væntanleg aftup kl. 23.00 í kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 10.00 á morgun. Vélin er væntan í dag er 400 ára afmæli Shake speáres. Þessa afmælls er mlnnst um allan helm. Leikfélag Reykja vfkur sýnlr af þessu ttlefnl eltt lelkrlta hans — Rómeó og Júlíu. Á undan sýntngu I kvöld flytur Helga Baehmann nokkur ávarps- orð eftlr Helga Hálfdanarson um Shakespeare, en elns og flestum er kunugt hefur Helgi þýtt nokk- ur af lelkrltum hans og fyrir það hlotið elnróma lof. Á myndinni eru Borgar Garðarson og Kristin Anna Þórarinsdóttir í hlutverkum Rómeó og Júliu. leg aftur til Reykjavíkur kl. 21. 30 annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Fagurhó’.s Hvað var það fyrir þlg? Ég ætla að fá mjólkurglas. — Hér er sjaldan beðlð um slíkt — en sumir segja, að þetta sé hollur drykkurl Allt í elnu kveður við skothvellur. Áttræður verður á morgun, föstu daglnn 24. apríl, Stefán Kristjálns son, verkstjóri, Ólafsvík. ÁTTATÍU ára verður á morgun þann 24. apríl, frú Kristjana Frið- bertsdóttir, Suðureyri, Súganda- firði. — Hún er fædd f Vatnsdal í Súgandafirði, dóttir Friðberts Guðmundssonar hreppstjóra þar og sfðarl konu hans Sigmundilnu Sigmundsdóttir. — Kristjana bjó lengst á Laugum í Súgandafirðl ásamt manni sínum Pétrl Svein- björnssyni bónda þar, sem látinn er fyrir 14 árum. Áttu þau 12 börn og eru 11 þeirra á lífi. Alls á Kristjana nú yfir 80 afkomend- ur. Hún er vel ern og kennir nú börnum í Súgandaflrði lestur. mýrar, Hornafjarðar og Sauðár- króks. Dreki veitlr glæpamönnunum eftirför og lætur nú skammt stórra högga á milli. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er í Reykjav. Jökulfell er í Reykjav. Dísarfell er vænt anlegt til Vopnafjarðar 25. þ. m. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er væntanl. til Aalesund 24. þ. m. frá 3t. Paula. Hamrafell fór 20. þ. m. frá Reykjav. til Aruba. Stapafell losar á Austfjörðum. Mælifell er væntanlegt til Reykjav. 25. þ. m. Skipaútgerð rikisins Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavjkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjav. á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fór, frá Reykjav. í gærkvöldi aust ur um land til Eskifjarðar. Hafskip h. f. Laxá fór frá Kork 21. þ. m. :il Hamborgar. Rangá fór frá Fáskrúðsfirði 21. þ. m. til Ham- borgar, Gautaborgar og Gdynia. Selá er í Reykjav. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til Canada. Askja er f Napoli. 10 TÍMINN, fimmtudaginn 23. apríl 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.