Tíminn - 23.04.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.04.1964, Blaðsíða 13
MEGINMÁL HEIMSKUNNAR Framhald af 9. siðu. millj., til að bæta úr brýnustu þörfum. Ríkisstjórnin synjaði um lántökuleyfi. Að Samb. ísl. samvinnufél. standa 31500 félagsmenn, dreifðir um gervallt land. Loftleiðir, það ágæta félag, taka 400 millj. kr. erlent lán. Þess er ekki getið, að þar hafl staðið á leyfi ríkisstjómarinnar. Loftleiðir em hlutafélag. Hlut- hafar munu vera tiltölulega fáir og stórir — og flestir í Reykjavík. Eimskipafél. ísl. mun hyggja á erlenda lántöku — og ólíklegt að standi á leyfi ríkisstjómarinnar. Eimskipafél. fsl. er lilutafélag. Hluthafar márgir að vísu og dreifð ir nokkuð, en flestir og stærstir í Reykjavík. RiHsstjóminni verður ekki með réttu bragðið um það, að henni fatist sú list, að greina sauði frá höfrum. v' Gísli Magnússon. TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð við Gunn arsbraut, Sér inngangur, sér hitaveita. 2ja herb. íbúðir við Langholts- veg og Blómvallagötu. 3ja herb. efri hæð í stelnhúsi við Bragagötu. 1. veðr. laus. Góð kjör. 3ja herb. nýleg jarðhæð við Álfheima, 90 ferm. Vönduð harðviðarinnrétting. Allt sér 3ja herb. kjallaraíbúð í Skerja- firði. Allt sér, ný standsett. Góð kjör. 3ja herb. kjallarafbúð við Laugateig. 3ja herb. risíbúð við Sigtún, Lindargötu og Laugaveg. 4ra herb. hæð við Laugateig. Sér inngangut. Sér hitaveita. 5 herb. ný og glæsileg fbúð í vesturborginni. 5 herb. nýleg hæð við Rauða- læk.. Luxus efri hæð í Laugarásnum Raðhús við Ásgarð. Ódýrar íbúðir 2ja—-5 herb. við Suðurlandsbraut, Shellveg, Þverveg, Fálkagötu. HEFI KAUPANDA að öllum stærðum íbúða í borginni með miklar útborg- anir. Kópavogur: HÚSEÍGN f KÓPAV0GI: Lúxushæð, 4 herb. næstum fullgerð með 1 herb. og fl. í kjallara. 2ja herb. íbúð, eða stórt vinnu- pláss í smíðum í kjallara. — Selst með hæðinni eða sér. 2ja herb. mjög vönduð íbúð við Ásbraut. 5 herb. nýleg ibúð við Hliðar- veg. Sér hiti. Þvottahús á hæðinni. Svalir, bflskúr. 6 herb. glæsileg endaíbúð við Ásbraut, 130 ferm. Sér þvotta hús á hæðinni. Selst í smíð- um með sameign utan og inn anhúss fullfrágenginni. Glæsilegt einbýlishús við Mel- gerði. Fokhelt með bflskúr. Fokheld hæð við Álfhólsveg, 125 ferm. Byggingarlóð við Álfhólsveg. Byrjunarframkvæmdir við Austurgerði. • Til kaups óskast i Kópavogi - með góðum útborgunum: 2ja herb. íbúð, helzt við Hlíð- | arveg. | 2ja—3ja herb. íbúð í smíðum. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir og 4ra herb. og 2ja herb. íbúð í sama húsi. AIMENNA FASTEIGNASfltAN llNDARGATA^t»£MM51150 h!H.mtyr petursson NATO Framhald af 7. síðu. mælir sú staðreynd, að ómögu- legt yrði að sannfæra sum að- ildarríkin í Evrópu um, að , varnir Austurlands séu hluti af hinum sameiginlega vanda. Sé hættan, sem • öryggi Evrópu stafar af útbreiðslu kommún- ismans í Suðaustur-Asíu, ekki nægilega ljós, þá er ef til vill kominn tími til að skipuleggja '•arnarsamtökin að nýju. Þá yiði að hafa hliðsjón af breyt- ingum, sem orðið hafa á meg- inhættu þess hluta heims, sem andvígur er kommúnistum, á- greiningnum millj Sovétríkj- anna og Kína og tilkomu nýju þjóðanna í Afríku, nálægum Austurlönd.um og SuðaustUr- Asíu. Hvað Bretland áhrærir, mætti ekki gefa Evrópu upp á bátinn, en eigi að síður yrði að hverfa til Austurlanda fjær og nær, og Indlandshafs, þeg- ar leitað , væri hagsmunalegrar undirstöðu hinna nýju sam- taka. Jafnframt og fyrst og fremst yrði að varðveita sam- stöðuna við þann eina banda- mann, sem hefir nálega eða al- veg sömu hagsmuna að gæta, hvar sem er í heiminum, en það eru Bandaríkin. Þarna er að finna framtíðaráhrif Bret- lands sem herveldis, en ekki í slagorðum eða tækjum þeirrar stefnu, sem tilheyrir liðnum tfma. Þörf er á samræmdri stefnu um allan heim, utan hjá , og ofan við úrelta þjóðlega og staðbundna hagsmuni. Sumir tnenn vilja miða stefnu Breta í vamarmálunum við það, að vernda sjálfstæði Breta sem þjóðar, og þörfina fyrir þriðja hernaðaraflið í Evrópu, eins og þeir til dæmis, sem hrópa hátt um hættuna á því, að Bretland verði „fylgiríki“ Bandaríkj- anna. Þessir menn geta bent á sterk rök til ,stuðnii?gs máli sínu, en rétt væri þó. fyrir þá, að hyggja betur að rósarann- anum, sem þeir hafa verið að gæta alla tfð. FASTEIGNASALA KÓPAV0GS TIL SÖLU í REYKJAVÍK: 5 herb. íbúð við Miðtún, sér hitaveita. 1. veðréttur laus. 5 herb. hæð í Kleppsholti. Allt sér. Glæsilegt útsýni. 3ja herb. íbúð við Kaplaskjóls- veg. TIL SÖLU f KÓPAVOGI: 5 herb. einbýlishús við Álf- hólsveg. 2ja herb. íbúðir við Ásbraut og Víðihvamm. 6 herb. einbýlishús við Borgar- holtsbraut og Víghólastíg. i I smíðum, 5 og 6 herb. hæðir, allt sér — og einbýlishús ! bæði í austur- og vesturbæ. j Fokhelt einbýllshús við Lindar- ; flöt. j 6 herb. hús í smíðum í Hrauns- holti. SKJÓLBRAUT 1 • SÍMI 40647 A kvöldin, simi 40647 GAMLA REYKJAVÍK Framhald af 9. síðu. son hafi tekizt á út af Frökk- um og Þjóðverjum. Þegar allar þessar Iifatldi myndir frá duggarabandsárun- um svífa nú og dansa á tjaldi endurminninganna, þá verð- ur því ekki neitað, að margar þeirra eru allbroslegir. Þó sjást þar engir skeggjaðir eða skringilega klæddir. Mörgum hefur vængjaði klár inn kollsteypt, og sumir hafa j rifnar buxnaskálmarnar eftir tíkina hans Ólafs Dan. Aðrir hafa safnazt til sinna feðra og era sennilega hólpnir. En til era þeir, sem hafa neyðzt til að verða stjórnmálamenn, en þeir era ekki margir sem betur fer . .. KAUPFELAG EYRRÐINGA AKUREYRI Meðal vorverkanna er vlShalda húsa og sklpa, ÞVf ER DÝRT AÐ GLEYMA. MuniS þvl aS kaupa og nota f tfma á hós- In og sklpln, og yflr hðfuS allt, sem mála þarf Sjafnarmálningu MlklS lltaórval — handhaag f notkun. Málnlngln fæst h|á Sambandl fsl. samvlnnufélaga, Hrlngbraut 119, II. hæS, síml 3-53-18, Reykjavlk, og hjá verksmiSjunnl á Akureyrl, sfml 1700. Efnaverksmiðjan SJÖFN AKUREYRI. mjmmmim Húnvetningar! Stórglæsileg ÚTSALA Vegna breyfinga á verzlunarhúsnæði okkar verAur öll vefnaA- arvara, allur skófatnaður, og búsáhöld selt með miklum afslætti. GRÍPIÐ TÆKIFÆRIÐ — GERIÐ GÓÐ KAUP Verzlunarfélag Austur-Húnvetninga h.f., Blönduósl BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF „Fjölskyldan fer út að skemmta sér“ Til ágó'ða fyrir starfsemi Sumargjafar heldur Dansskóli Hermanns Ragn- ars, skemmtun sína fyrir alla fjölskylduna í Hótel Sögu, súínasalnum, fimmtudaginn 23. apríl 1964, sumardaginn fyrsta, kl. 3 e.h. MEÐAL SKEMMTIATRIÐA: Gamanvísur, danssýningar, tízkusýn- ing á barna- og ungfingafatnaöi. Úrslit fara fram í spurningakeppni barnaskólabarna 12 ára deilda. Þessír fjórir skólar keppa: Hlíöaskólf, Langholtsskóli, Laugalækjarskóli og Mýrarhúsaskóll. Sýndir veröa hringdansar og leikir auk þess sem bæði börnin og þeir fullorðnu veröa látin taka virkan þátt í boökeppnum og ýmsum lelkjum. — Mörg fyrirtæki I bænum hafa gefíö verðlaun til þeirra sem vinna þessar keppnir. Hijómsveit Svavars Gesfs aðstoðar. Hermann Ragnar Stefánsson stjórnar skemmtuninnl. ASgöngumiCar seldir í anddyri Hótel Sögn, í dag kl. 2—4 e. h. Borð tekin frá á sama tfma Styrkið gott málefni um leið og þið njótið skemmtunar saman öli fjölskyldan. Barnavinafélagið Sumargjöf ( \ MIHN, flmmtudaglnn 23^ aprfl 1964 — 13 i ’ i „i -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.