Tíminn - 07.05.1964, Side 11

Tíminn - 07.05.1964, Side 11
TIL SÖLU: GóS íbúS í húsi vlð Hverfis- götu til sölu, sanngjarnt verö. HÖFUM KAUPANDA a« að 5—-6 herb. íbúð í aust- minrJ íbúð í sama húsi. HÖFUM KAUPENDUR að íbúðum af ýmsum stærð- um. ..,iillllllli!lll!illllii».. FASTEIGNASALAN FAKTOR SKIPA-OG VERDBRÉFASALA Hverfisgötu S9, hæð. Sími 1-95-91 HEFI KAUPENDUR MEB GÓÐAR ÚTBRGANIR AÐ 2ja herb. kjaUaraíbúð við Safa- mýrL 70 ferm. með öllum innréttingum og tækjum nýj- um. Sér hitaveita. 1. veðr. laus fyrir kr. 75 þús. 4ra herb. ný og vönduð jarð- hæð í Heimunum. 95 ferm. 1. veðr. laus. 2ja herb íbúð í Nökkvavogi eða nágrenni. 4—5 herb. íbúð við Ásbraut, — eða nágrenni. Einbýlishús í borginni eða Kópavogi. Einnig 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum eða hæðum í borginni og ná- grenni. Ttt, SÖLU: 2ja herb. kjallarafbúð við Gunn arsbraut. Sér inngangur. Sér hitaveita. 2ja herb. nýleg 50 ferm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi á einum bezta stað í Kópavogi. Útborgun kr. 200 þús. 3ja herb. hæð við Bergstaða- stræti. Nýjar og vandaðar innréttingar, vinnuherbergi fyrir húsmóður, teppi á stofu og holi, tvöfalt gler, sér inngangur. Sér hitaveita. — Góðar geymslur. Eignarlóð. Góð áhvílandi lán. Laus eftir samkomulagi. 3ja herb. ný fbúð í vesturborg- inni. Laus 1. júlí. 3ja herb. efri hæð i steinhúsi við Bragagötu. 1. veðr. laus. Góð kjör. 3ja herb. risíbúð í austurborg- inní með sér hitaveitu, — geymslu á hæðinni, þvotta- krók og baði. 4ra herb. risíbúð, 100 ferm. í smíðum í Kópavogi. 4ra herb. hæð við Nökkvavog. Stór og ræktuð lóð. Góður bílskúr. Laus 1. októbpr. — Góð kjör, ef samið er strax. j 4ra herb. ný íbúð í fjölbýlis- j húsi við Háaleitisbraut. — i Næstum fullgerð. 5 herb. nýleg og glæsileg hæð i 140 ferm. með útsýni yfir I Laugardalinn. Lúxus efri hæð í Laugarásnum, ; 110 ferm. Allt sér. Glæsilegt útsýni. Arkitekt Sigvaldi Thordarson. Steinhús við Baldursgötu, 110 ferm. Verzlun á neðri hæð. íbúð á efri hæð. Eignarlóð (hornlóð). Viðbyggingarrétt- ur. ; 4ra herb. hæð í steinhúsi við Grettisgötu. Sér hitaveita. ALMENNA FASTEIGNASAUH LINDARGATA 9 SÍMI 21150 mAlMTYRl>ETURSSON SPARIÐ TIMA 0G PENINGA LeitiH fil okkar BÍLASALINN VIÐ VITATORG FASTEIGNASALAN TJARNARGÖTU 14 TIL SÖLU 2ja herb. ný íbúð á jarðhæð við Safamýri. Laus til fbúðar strax. 2ja herb. íbúð á 2. hseð við Ás- braut í Kópavogi. 2ja herb. íbúð í lítið niðurgröfn um kjallara við Kjartansgötu. 2ja herb. risíbúð við Freyju- götu. 2ja herb. mjög vel með farin kjallaraíbúð við Nesveg. 2ja hcrb. risíbúð við Kapla- skjólsveg. 3ja herb. fbúð á hæð við Vest- urvallagötu. 3ja herb. íbúð á hæð við Snorrabraut 3ja herb. íbúð á hæð við Stóra- gerði. 3ja herb. íbúð á hæð við Ljós- heima. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Lönguhlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Efsta- sund. \ 3ja herb. rishæð við Sörlaskjól. 3ja herb. rishæð við Ásvalla- götu. 3ja herb. jarðhæð við Lyng- haga. 3ja herb. rishæð við Mávahl. 3ja herb. jarðhæð við Skóla- braut. 3ja herb. jarðhæð við Kópa- vogsbraut. 3ja herb. íbúð á hæð við Grett- isgötu. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð á jarðhæð við 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Bugðulæk. 4ra herb. íbúð á hæð við Máva- hlíð. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á hæð við Mela- braut. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Stóragerði. 5 herb. íbúð á hæð í Norður- mýri. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassa- leiti. 5 herb. íbúð á hæð við Ásgerði. 5 herb. íbúð á hæð við Rauða- læk. 5 herb. íbúð i risi við Óðins- götu. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir í smíðum í Reykjavík og Kópavogi. Einbýlishús og tví- býlishús í Reykjavík og Kópa- vogi. Jarðir í Ámessýslu, Borgar- firði, Snæfellsnessýslu, — Húnavatnssýslu og víðar. 4ra herb. hæð neðarlega við Bárugötu. Hentug fyrir skrif- stofur. Uplýsingar gefur Fasteignasalan Tfðrnargöfu 14 S!mi 20625 og 23987 SKIPULEGAR tilkynninga og með þvi að standa í stöðugu sambandi við markaði- stofnanir og alþjóðlegar stofnamr, sem láta sig þessi mál skipta. Eg tel ástæðu til að benda á, að enginn einn aðili hér á landi hefur með slíka upplýsingasöfnun að gera, hvortki hið opinbera né ein stakir aðilar. Að vísu leitast einstök sam- tök atvinnuveganna, ráðuneyti, bankar o- fL við að afla sér sem beztra gagna á sínu sérsviði, en um skipulagsbundið starf, sem allir geti notið géðs af, er ekki að ræða. Eitt meginskilyrði þess að vel takist til um framkvæmd markaðs upplýsingaþjónustu sé, að í það starf veljist áhugasamir hsgfileika menn, sem eigi kost á að fylgjast vel með þessum málum og einnlg að þeir standi í góðu sambandi við forystumenn samtaka atvinnu veganna og ráðuneyti utanríkisvið sHpta. DYnvíiPii niuvunr Grensásveg 18, sfmi Ryðveríum bílana Tectyl 1 19945 -neð Slcoðum og stíllum fliótt og vel díi Aovnni allana dILAoKUUI Skúlagötu 32. Sími 1 JN 3-100 Auglýslng 1 Tímanum kemur daglega fyrlr augu vandlátra bla9a> lesenda um allt land. Til sölu: 2ja herb. fbúð á hæð f vestur- bænum. 2ja herb. risíbúð á góðum stað í austurbænum, sér þvotta- hús og geymsla. 3ja herb. hæð með bílskúr. 4ra herb. hæð í vesturbænum. Bílskúx fylgir mjög góð íbúð 5 herb. góð íbúð á bezta stað í austurbæ Bílskúr fylgir. I smíðum Glæsileg 4ra herb. jarðhæð, — Selst fokheld. íbúðin er að öllu leyti sér. 5 herb. hæðir í tvíbýlishúsum í Kópavogi. Seljast fokheld eða lengra komin. 4ra herb. hæð í Kópavogi. Selst fokheld. Glæsilegt einbýlishús í Kópa- vogi. Selst fokhelt eða lengra komið. — Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavlk eða Kópavogi koma til greina. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja, 3ja og 4ra herb. íhúð- um víðs vegar um bæinn. — Miklar útborganir. Höfum einnig kaupendur að stærri hæðum og einbýlis- húsum ? smíðum og fullgerð um. Austurstræti 12. Símar 14120 - 20424. A TVINNULEYSI1 Framhald af 1. stðu. Skagaströnd hafa leitað sér at- vinnu utan þorpsins síðan í febrú- ar, en íbúarnir eru 624. Og brott- flutningur er einnig að byrja að sögn Þorfinns Bjarnasonar, og færu fleiri en er, ef ekH væri jafn erfitt og raun ber vitni að fá íbúðir í Reykjavík og nágrenni. Tvö frystihús á Skagaströnd hafa ekkert haft til að vinna úr síð- ustu 2 árfn, enda barst engin sfld þangað í sumar. Sex bátar eru gerðir þaðan út en 4 þeirra hafa verið í Grindavík í vetur og smá landbúnaður er þama einnig. Mik ið hefur verið rætt um að koma upp tunnuverksmiðju á Skaga- strönd og einnig er verið að at- huga um möguleika á einhverjum öðrum smáíðnaði fyrir þorpsbúa, en allt slíkt er á byrjunarstigl, og ffl þess þarf líka mflrið fé, sagði Þorfirmnr. Hann sagði einnig, að nauðsynlegt væri að athuga allar aðstæður vel áður en framkvæmd ir yrðu hafnar, því að iðnaðar- framleiðslunni yrði að tryggja sölu annað hvort á Innlendum eða erlendum markaði, áður en framleiðsla hæfist. Hl þessa hafa línuveiðarnar á haustin bjargað miHu á Skaga- strönd, en þær brugðust algerlega í haust, og er nú ekW búizt við, að þær verði reyndar aftur. OrJ sakast þetta af því, að kauptrygg- ingín eln er komin á tíunda þúsund, og bera bátamir sig ekki, því að veiðin nægir engan veginn fyrir tryggingu. Þá er einnig / Frá Alþingl Okkur þyHr skylt að benda á það, að fræðsluyfirvöldin, og þá ekki sízt námsstjórar hafa unnið þarft verk frá upphafi með því að auka almennan sHIning á nauð syn fastra skóla og sameiningu sveita í skélahverfi, þar sem slíkt hentar. Hins vegar skortir stórlega á, að fyrirliggjandi tillögur um þessi efni séu komnar ffl fram- kvæmda, og má vera, að þær þurfi endurskoðunar við. Á hinn bóg- inn viljum við minna á það, að nauðsynlegt er að gera stðrátak í sambandi við byggingu nýrra bamasikóla í sveitum, og ber þá að hafa í huga hvort heppilegra sé að reisa heimavistarskóla eða heimangönguskóla. Telur minni hl- bæði æskílegt og nauðsynlegt, að þingkjörin nefnd kanni fram- kvæmd skyldunáms í sveitum og þorpum, ásamt héraðsskólamálinu, með þeim hætti, sem tillagan ger- ir ráð fyrir. Alþingi hefur frá öndverðu ver- ið forgönguaðili í skóla og fræðslu málum, enda augljóst, að þau eru eitt hið mikilvægasta löggjafarat- riði, sem snertir bæði menningar- og fjárhagsafkocnu þjóðarinnar í ríkum mæli. Ber Alþingi að sjálf- sögðu að fylgjast með framkvæmd fræðslulöggjafarinnar á hverjum tíma og gera sitt til þess að bæta úr þeim ágöllum, sem sýnilegir eru á löggjöf eða framkvæmd. Eitt hið augljósasta við ástand fræðslu- og skólamála landsins nú -er hin ójafna námsaðstaða, sem ræðst af því, hvar börn og ungling ar eiga heima á landinu. Það er þjóðfélagsleg skylda að jafna þennan cnismun að því marki, sem kostur er, enda er hann í algeru ósamræmi við tilgang fræðslulög gjafarinnar og eðli máls. Einnig töluðu við umræðuna Gísli Guðmundsson og Ágúst Þo” valdsson og sögðu ástand í héraðs skólamálum og skólamálum dreif- býlisins afar slæmt og þyrfti úr að bæta. Afstaða meirihlutans væri því furðuleg að vilja vísa þessari tillögu frá- þrisvar sinnum dýrara að verka j fisHnn, sem veiðist fyrir norðan ! en þann, sem fæst hér sunnan j lands, þar sem hann er svo smár, I og gerir þetta frystihúsunum ! óhemju erfitt fyrir. Borgaðar hafa verið uppbætur á smáfisk- sem þennan, en nú er því hætt, og er kostnaðurinn þá orðinn frystihúsunum óbærilegur. Iðnaðarmálanefnd er starfandi á Sauðárkróki, og hefur helzt kom ið til greina að reyna að koma |>ar upp sútunarverksmiðju til þess að auka atvinnu, en íbúar eru rúmlega 1300. Töluverð út- gerð hefur verið á SauðárkróH, að sögn Rögnvalds Finnbogasonar. Nolckrir bátar eru allt að 17 lestir að stærð, en flestir um 4—5 lestir. Fiskaflinn hefur brugðizt í vetur, en að undanfömu hefur Skagfirð ingur lagt upp á Króknum, og hefur það verið töluverð atvinnu- bót Nokkuð hefur fólk sótt burtu í vetur og leitað sér að atvinnu annars staðar, en ekki er mflrið um brottflutning, enda halda íast- eignir í menn, þar sem erfitt eða ómögulegt er að selja fasteignir svo það borgi sig á þeim stððum, þar sem atvinnuleysið er mest. Ástandið á Hofsósi er engu betra en á áðurnefndum stöðum, að sögn Níelsar Hermannssonar. Enginn iðnaður er á staðnum umfram fisHðnaðinn, — og það nægir ekki að hafa báta, ef þeir hætta og fara burtu og sækja sjó- inn annars staðar á landinu, það er sama og engin útgerð, sagði Níels. Um 300 íbúar eru á Hofs- ósL Siglfirðingar urðu fyrir þungu áfalli í vetur, þegar tunnuverk- smiðja þeirra brann, eftir svo til algert síldarleysissumar, en milli 30—40 manns hafði unnið í verk smiðjunni. Siglfirðingar eru 2640, en þar hefur ekW verið eins ffl- finnanlegt atvinnuleysi í vetur og á hinum stöðunum, sagði Sigur- jón Sæmundsson, enda fóru tunnu verksmiðjumenn til Akureyrar og unnu í verksmiðjunni þar, eftir að verksmiðjan brann á Siglu- firði, og nú er hafin bygging nýrr- ar verksmiðju, sem á að vera stærri en sú gamla og tekur vænt anlega til starfa um næstu ára- mót. Hafliði, togari Siglfirðinga, hefur einnig lagt á land afla í vetur, og fólk fengið vinnu við vinnslu hans í frystihúsinu. Sigl- firðingar hafa mikinn augastað á stærri niðurlagningarverksmiðju fyrir síldina og miHl atvinnubót yrði á verksmiðju, sem legði nið- ur 10.000 tunnur síldar á ári, sagði Sigurjón, en töluverðir erf- iðleikar gætu verið til að byrja með við að selja slíkan iðnað, eins og komið hefur í Ijós með niður- lagningaverksmiðjuna þar. REYKJAVÍKURHÖFN Frambald af 1. síðu. svo að hægt væri að sHpa þar upp styklcjavöru, sem átti að fara til Reykjavíkur. Mikið af áburði var einnig með Bakka- fossi, en honum verður sMp- að upp í Gufunesi og úti á landi. í Hafnarfirði var ástandið ekki miHð betra en í Reykja- víkurhöfn. Þar var svo mikill skortur á verkafólki, að 12 og 13 ára strákar unniuvið upp- skipunina. Allt verkafólk, sem hægt er að hafa í Hafnarfirði, en það er ekki mikið, er í fisk- vinnu. Af þessu má sjá, að ástandið við höfnina er með versta móti og óviðunandi til lengdar. Það kostar bæði pen- inga og dýrmætan tíma, þegar vöruflutningar tefjast, en hafn arstarfsmenn líta framtíðina björtum augum og vona að hraðað verði framkvæmdum í sambandi við nýju höfnina. u TÍMINN, fimmtudaginn 7. maf 1964

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.