Tíminn - 14.05.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.05.1964, Blaðsíða 4
) RITSTJORl: HALLUR SIMONARSON Miklar framkvæmdir hjá Golfklúbbi Reykjavíkur MIKLAR framkvæmdir eru á döfinnl hjá Golfklúbbi Reykjavíkur á næsfunnl. í fyrradag yar stungin fyrsta skóflustungan fyrlr nýjum golfskála, sem rís viS Grafarholt, en þar er komlnn fullgerður 9 holu völlur, sem kunnugt er, en þegar öllum framkvæmdum verður loklð verður þar 18 holu völlur. — Valtýr Albertsson, læknlr, einn af sfofnendum Golfklúbbslns, tók fyrstu skóflustunguna fyrlr hinum nýja golfskála í fyrradag, en viðstaddlr voru m. a. forseti ÍSÍ, íþrótta- fulltrúl ríklslns, stjórnarmenn GR og flelri gestir. Þorvaldur Ásgeirs- son, formaður GR, mælti nokkur orð áður en athöfnln hófst. Fórust honum orð m. a. á þessa leið: „Fyrir um það bil 30 árum vá'r byrjað að iðka golf á ís- landi. Þeir Gunnlaugur heitinn Einarsson, læknir, og Sveinn Bjömsson, þáverandi sendi- herra í Danmörku, og Valtýr Albertsson, læknir, höfðu kynnzt þessari skemmtilegu og hollu íþrótt á Norðurlöndum, um og upp úr 1930, og urðu gagnteknir af ágæti hennar, keyptu sér kylfur og bolta, og er heim kom, lögðu þessir menn, ásamt nokkrum öðrum áhugamönnum, drög að stofn- un fyrsta golfklúbbs á íslandi. Hlaut klúbburinn nafnið GOLFKLÚBBUR ÍSLAND'S, er síðar var breytt í GOLF- KLÚBBUR REYKJAVÍKUR. Var stofndagur hans 14. des. 1934, og stofnendur 57 að tölu. Sumlr þessara stofnfélaga leika golf enn í dag, meðal annarra, sá, er hér mun á eftir stinga—fyrstu-—skóflustunguna að hinum nýja skála Golf- klúbbs Reykjavíkur, Valtýr Al- bertsson, læknir. Einnig Ólafur Gíslason, heildsali og Halldór Hansen, læknir. Tveir þeir síðastnefndu eru báðir rúmlega 75 ára að árum, en leika hér 9 holur 2—4 sinnum í viku, sum- ar og vetur, sem ungir væru. Við erum hér í dag að hefj- ast nanda á stórvirki, hinum nýja golfskála Golfklúbos Reykjavíkur. — Þetta er mikil] áfangi, sem kosta mun 3—4 millj. króna. TaKmark þetta hefur kostað okkur margra ára undirbúning. en við teljum það ekki eftir — við minnumst þeirra, sem fluttu landinu þessa göfugu íþrótt og þökkum þeim braut- ryðjendastarfið. Við vonum, að æ fleiri landar eigi eftir að aðhyllast og skilja ágæti golfs- ins, bæði frá íþrótta- og keppn- ishliðinni, og ekki sízt hollustu þess, heilsufræðilega séð. Áður en ég lýk þessum orð- um, vil ég þakka þeim aðilum, sem hér hafa lagt hönd á plóg- inn. — Sérstaklega vil ég þakka hinum mörgu fyrirtækj- um, sem stutt hafa okkur um árabit, og gert okkur kleift, að leggja hér 18 holu golfvöll, en hluta vallarins sjáið þér hér umhverfis ,og átt hlutdeild þvl, að gera okkur mögulegt að hefja byggingu þessa skála, svo og Reykjavíkurborg og ríki, þeirra framlög. Teikningu skálans gerði Teiknistofa Gísla Halldórsson- ar, arkitekts. Frumteikningu vallarins gerði sænsks verk- fræðifirma, er sérstaklega leggur fyrir sig lagningu golf- valla. Öllum þessum aðilum svo, og öðrum. bæði utan og innan okkar klúbbs, þökkum við innilega alla veitta aðstoð, þessum málum til framgangs. 9 holur eru nú leikhæfar á vellinum, en vonir standa til að við getum leikið á öllum 18, áður en sumri hallar. Byggingu skálans, í fokhelt ástand, hafa tekið að sér þeir Haukur Guðjónsson og Sigurð- ur Ámason, og skal þeim áfanga lokið 1. nóv. n.k.“ ÍÞRÓTTIR í DAG Blandar Þróttur sér í baráttuna? Vormót ÍR i VORMÓT ÍR fer fram 23. maí næs1 { komandi. Keppt verður í eftirtöld- Jum greinum: Karlar: 100 m., 400 j m., 800m., 3000 m., 110 m. grind, (4x100 m. boðhlaup, langstökk, há- l stökk, stangarstökk, kúluvarpi, * kringlukasti, spjótkasti og sleggju- 'kasti. Konur: 100 m., langstökk, ikringlukast og 4x100 m. boðhlaup. 1 Auk þess verður keppt í 100 m. ihlaupi sveina, fæddir 1948 og síð- 1 ar. Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi ' 20. maí í pósthólf 13. I kvöld klukkan 20.30 mæt- ast Valur og Þróttur í Reykja víkvrmótinu í knattspyrnu, og fer leikurinn fram á Mela- vellinum. Leikurinn er mjög þýðingarmikill fyrir Þrótt, því takist Þrótturum að sigra, blanda þeir sér í baráttuna um efsta sætið ásamt Fram og KR. Leikurinn hefur hins vegar enga þýðingu fyrir Reykja- víkurmeistarana frá því í fyrra, Valsmenn, sem þegar hafa tapað tveimur leikjum ÍSLAND-HOLLAND IFJÓRÐA SÆTl . Hsím-Reykjavík, 13. maí. f Eftir tvær umferðir af þremur í sveifakeppni með hrað-] keppnifyrirkomulaginu á stórmótinu í bridge í Juan Lesi Pins í Frakklandi, er íslenzk-hollenrka sveitin, þeir Símonj Símonarson, Þorgeir Sigurðsson, van Buren og Kreyns í fjórða sæti af 34 sveitum, sem taka þátt í keppninni, með| 124 stig. Þriðja umferðin var spiluð í gærkvöldi, og mótinuj þá jafnframt slitið. og eiga enga möguleika á að vinna titilinn í annað sinn í röð. Ekki er gott að spá neinu fyrir um úrslit leiksins í kvöld, þó eru Valsmenn sigur- stranglegri þrátt fyrir hrak- farir í undanförnum leikjum. Og fari svo, að Valur vinni eða jafntefli verði, ætti Knatt- spyrnuráðið að skella úrslita- leik milli Fram og KR, strax á um helgina, en ekki geyma úrslitin fram á haust, eins og áður hefur gerzt. í efsta sæti var sænsk sveit með 134 stig. Næst hollenzk sveit undir stjórn Filarski með 131 stig. í þriðja sæti var frönsk sveit með 126 stig. f fjórða sæti er svo sveitin, sem áður er nefnd, en síðan koma nokkrar sveitir með um 120 stig. Meðalskor í umferð er 49 STUTTAR FRÉTTIR •Jf Vestur-Þýzkaland og Skot- land léku landsleik á þriðjudag í Hannóver og varð jafntefli 2—2. Þjóðverjair skoruðu tvö mörk í f.h. og var miðherjinn Seeler þar að verki, og liðu 2 mínútur milli marka. 1 s. h sóttu Skotar næir stöðugt, og tókst Gilzean (Dundee) þá skora tvö mörk og jafna. ■Jf Sumarbúðir verða í skíða stig, og í fyrstu umferðinni| fékk Ísland-Holland 58 stig, i en í annarri 66 stig. — í þeirri umferð náði Filarski og félag- ar hans 75% skor og komust í annað sætið. Átta efstu sveit irnar fá peningaverðlaun, en efsta sveitin fær að auki mjög glæsilega silfurbikara. í biað-i inu á morgun verður sagt frá; úrslitum mótsins. skála KR í Skálafelli í sumar eins og undanfarin sumur, undir stjóirn Hannesar Ingi- bergssonar, iþróttakennara. Fyrra námskeiðið verður 18. júní til 9. júlí, en hið síðara frá 11. j.úlí til 1. ágúst. Þau eru fyirir drengi á aldrinum .8—11 ára. Upplýsingar um sumarbúð- imar fást í síma 24523. ÍRLAND sigraði NOREG í landsleik í knattspyrnu á UllevaL leikvanginum r Oslo i gær með 4:1. I hálfleik var staSan 2:0. — Áhorfendur voru yfir 14 þúsund. Verð fjarverandi um 10—12 daga. Bjarni Bjarnason, læknir, gegn- ir sjúkrasamlagsstörfum fyrir mig á meðan. |ir., Jónas Sveinsson, læknir. VEITINGAMAÐUR FORSTÖÐUMAÐUR Karl eða kona óskast að veitingahúsinu HVOLI Hvolsvelli. Upplýsingar gefur Markús Runólfsson, eftir kl. 6, sími um Hvolsvöll. Tilkynning frá sölunefnd varnarliðseigna Tilboð óskast í ýmis verðmæti, er nefndin á að Látrum í AðaMk, og 1 byggingu nefndarinnar á Straumnesfjalli. Tilboð í framangreint sendist nefndinni fyrir 29. maí og verða opnuð á skrif- stofu vorri klJ 11 þann dag. Nánari upplýsingar um framangreint verðmæti verða gefin á skrifstofu vorri kl. 10—12 f. h., sími 14944. Sölunefnd varnarliðseigna. T í M I N N, fimmtudagur 14. maí 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.