Tíminn - 16.05.1964, Qupperneq 1
15RAKSTRARÍ
109. tbl. Laugardagur 16. maí 1964 — 48. árg.
■■■■■■■■■■■■
Mlll lliill ifflill |
il jiiili ‘i. ,ííí
■
' ■"1
[ '•'' '!, S 11 '‘'i-1
r .'íi „ . ,** ' '
20 nýja garðyrkju
menn vantar á árí
*j- 2
FB-Reykjavík, 15. tnaí.
MIKILL skortur er á garðyrkju-
mönnum liér á landi, og þyrftu ár-
lega að bætast milli 20—30 nýir
garðyrkjumenn við til þess að full
nægja þeirri þörf, scm nú er. —
Átta eða níu útlærðir garðyrkju-
menn eru starfandi hjá Reykjavík-
urborg, en þyrftu að vera helmingi
fieiri, að sögn Hafliða -Jónssonar
garðyrkjustjóra, en í vor útskrif-
uðust ekki nema sex frá garð.
yrkjuskólanum að Reykjum og eng-
ir verða teknir þarna inn í liaust
sökum byggingaframkvæmda, sem
þar standa fyrir dyrum.
— Fólk er nú almennt að vakna
til skilnings á því, að það nægir
ekki að hús scu falleg að innan.
þau þurfa að vera í fallegu urn-
hverfi, og garðarnir þurfa að vera
vel hirtir og snyrtilegir. Aftur á
móti er nú mikill skortur á garö-
yrkjumönnum, og verður fólk að
panta þá með margra mánaða fyr-
irvara, ef það á að vera öruggt
um að fá þá til starfa, sagði Haf-
liði Jónsson í viðtali í dag.
Garðyrkjumenn hafa með sér fé
lagsskap, sem starfað hefur í 21
ár, og eru félagsmenn um 40. Þar
af starfar um helmingur í Reykja-
vík, en flestir hinna vinna við garð
yrkjustöðvarnar víðs vegar um
landið. Hafliði sagðist halda, að
þessi félagsskapur væri sá fyrsti,
sem ekki heíur nokkru sinni gert
upp á milli kynjanna, og hafa bæði
konur og karlar fengið sömu lau:i
við garðyrkjuna. Garðyrkja hefur
ekki fengið viðurkenningu sem ið í
grein, og háir það henni nokku )
og kann að vera, að það sé ein á-
stæðan fyrir því, að fólk fæs'
ekki til þess að leggja hana fyri;
sig, eins og skyldi, þar eð ai
loknu námi fær það ekki svein >
bréf heldur aðeins prófskírteini og
hefur ekki lögvernduð réttindi.
Það tekur þrjú ár að læra a’)
verða garðyrkjumaður, en erlend
is fær fólk yfirleitt ekki réttind;
fyrr en það hefur þar að auki unr,
ið í tvö ár og fengið verklega þjá.f
un. Garðyrkjuskólinn að Reykjum
hefur starfað i 20 ár, og að sögo
Frimhald é 15. sfSu.
AUGL YSINGASTRIÐ UM
AKRAFJALL IÚTVARPI!
KJ-Reykjaví'k, 15. maí.
í GÆR og í dag mátti heyra í
útvarpinu tilkynningar frá Bæjar-
fógetanum á Akranesi og umsjón-
armanni Akrafjalls. Umsjónarmað-
urinn lét þau boð út ganga á öld-
um ljósvakans, að öll umferð um
Akrafjall væri bönnuð nema með
leyfi hans. Bæjarfógetinn aftur á
móti tilkynnti, að bann við því að
fara á Akrafjali ætti sér ekki stoð
í lögum.
Blaðið fór á stúfana vegna til-
kynninga þessara og reyndi að
kanna, hvemig í þessu lægi. Bæj-
arfógetinn ku ekki hafa haft stund
legan frið fyriar upphringingum
þess efnis, hvort leyfilegt væri
lagalega séð að fara á Akrafjall í
eggjaleit. Setti hann því tilkynn-
ingar sínar í útvarpið til að forð
ast frekari hringingar. Akrafjall
er að vísu ekki í lögsagnarumdæmi
hans, en saimt var hringt í hann.
Þá koma hænueggin á Akranesi
til sögunnar. Salan á þeim fór
niður úr öllu valdi, þegar svart-
bakurinn fór að verpa í Akrafjalli,
og við það misstu bændurnir í ná-
grenninu tekjur sínar af eggja-
sölu.
Skýringin á þessu með hænu-
eggin lá auðvitað í því, að nú borð
uðu Aburnesingar bara svartbak-'-
egg í stað hænueggja, og þá var
það bændanna að koma í veg fyrir
frekari eggjatöku í fjallinu. Þei:-
auglýstu því að bannað væri að
fara í fjallið án leyfis umsjónar-
manns, og jafnframt að hættulegt
væri að fara þangað, vegna þess
að yfir stæði útrýmingarherferð á
svartbaknum, og eins og í sönnu
stríði væru notaðar byssur í her
ferðinni. Aftur á móti geta menn
víst fengið að fara á fjallið fyriv
hundrað kall og átt það á hættu
að vera skotnir ef útvarpsauglýs-
inguna er að marka.
En auglýsingastríðið hélt áfram,
bæjarfógetinn sagði má, en bænd-
urnir sögðu ekki má.
STÓRA MYNDIN hér til vlnstrl er af víkingnum, sem laumað var að næi-
urlagi út á stelninn, sem hafmeyjan litla sat áður en hún mlssti höfuðið.
Hin myndin er af meyjarhöfðinu uppi á turnspíru Kaupmannahafnarhá-
skéla. Ekkl reyndist það rétta höfuðið.
VIKINGURINN KOMINNI
STAÐ HAFMEYJUNNAR!
EJ-Reykjavik, 15. maí.
MIKIÐ hefur gerzt í „hafmcyjar
málinu“ danska síðustu dagana. —
Fyrir nokkru sögðum við frá mann
inum, sem scndi bréf til blaðsins
„BT“ og talaði við blaðamennina
í síma, en hann taldi sig hafa sag-
að liöfuð hafmeyjarinnar af. Nú
hefur annað blað, „Ekstrabladet",
fengið bréf frá fjórum mönnum,
sem fullyrða að „BT-maðurinn"
sé svindlari, því að þeir hafi sagað
höfuðið af. Auk þess var vikinga-
stytta úr járni sett á stein haf-
mcyjunnar að næturlagi fyrir
skömmu, og allt fór í háaloft hjá
lögreglunni, þegar fréttist að haf-
meyjuhöfuðið sæti uppi á turn-
spírunni á Kaupmannahafnarhá-
skóla! Það reyndist þó vera eftir-
líking.
Skemmdarverkið á hafmeyjunni
hefur fengið Dani til að gera hin
furðulegustu strákapör. Nýlega
stillti myndhöggvarinn Jörg. Warr
ing og nokkrir vinir hans einu
verka sinna — járnstyttu af vfk-
ingi í fullum herklæðum — upp á
staðinn, þar sem hafmeyjan sat.
Fannst honum sjálfsagt, að ferða-
menn fengju að horfa á eitthvað,
meðan hafmeyjan er í viðgerð, en
Iögreglan var honum ekki sammála
og fær hann nú að borga kostnað-
inn við að flytja víkinginn brott.
Lögreglan þeystist að Kaupm
hafnarháskóla í fyrradag, þegar til
kynnt var, að höfuð hafmeyjunn-
ar væri á einhvern hátt komið upp
á oddmjóan turn á háskólabygging
unni. En við rannsókn kom í Ijós,
að hér var um frekar lélega efir
líkingu að ræða. Daginn áður fór
Kaupmannahafnarbúi í morgun
göngu framhjá Gefjunar-goshvern-
um á Löngulínu og leit af tilviljun
niður i vatnið. Sá hann þá bron/.
höfuð af konu glitra þar niðri og
var fljótur að ná í lögregluna. En
þetta reyndist einnig vera eftirlík
ing.
Verra er þó, að sumir hafa tek-
ið skemmdarverkið á hafmeyjunni
sér til fyrirmyndar. Hafa þrjár að:
ar styttur í Danmörku misst höf
Framhald é 15. sfSu.
u&ma