Tíminn - 16.05.1964, Page 10
I dag er laugardagurinn
16. maí. — Sara.
Árdegisháflæði kl. 8.42
Tungl í hásuðri kl. 17.15
SlysavarSstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Nasturlæknlr kl. 18—8:
sími 21230.
Neyðarvaklln: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga
kl. 13—17.
Reykjavík. Naeturvarzla vlkuna
16. maí til 23. maí er í Vestur-
bæjar Apoteki. í Laugarvegs Apó
teki 2. hvítasunnudag 18. maí.
Hafnarfjörður: Næturlæknir frá
kl. 13,00, 16. maí til kl. 8,00, 18.
maí er Kristján Jóhannesson, Mjó
sundi 15, sími 50056. 18. maí frá
kl. 8,00 til kl. 8,00, 19. mai er Ól-
afur Einarsson, Ölduslóð 27. Sími
51820.
Birtist aftur vegna misritunar.
Gestur Jóhannsson kveður:
Höfuðþing í helmi velt
harmur kring þó geisi.
Til að ringa tárin heit
tilfinningaleysi.
☆
Þegar Guðrún Árnadóttir, frá
Oddsstöðum hafði lesið ferskeytlu
dagsins í gær, orti hún:
PRENTVILLA.
Alls kyns þvinga önugheit
andans rlnga hreysi.
'Höfuðþing í heimi ég veit
harmurinn kring frá Geysi.
Kjartan Ó. Bjarnason sýnir í
Kópavogsbíói í dag, laugardaginn
16. maí eftirtaldar myndir: Eyj-
ar við ísland og Surtsey. Feg-
urðarsamkeppni 1963 og fleiri
fallegar stúlkur. Hindrunarhlaup
á hestum í Berlín. Á sjóskíðum í
Þýzkalandi. Holiday on ice. Skíða
myndir frá Noregi. Sumardagar
i London. Fjórðungsmót aust-
firzkra hestamanna. Allt eru
þetta faHegar og skemmtilegar
myndir, sem fólk ætti ekki að
láta fram hjá sér fara. Þetta eru
síðustu sýningar hér á landi. —
Sýndar kl. 3 og 5.
Kvenréttindafélag fslands heldur
fund þriðjudaginn 19. maí að
Hverfisgötu 21, kl. 8,30. Fundar
efni: Samvinna karla og kvenna
í félagsmálum: Svava Þórleifs-
dótti.
Kvennaskólinn í Reykjavík. Sýn-
ing á handavinnu og teikningum
námsmeyja í Kvennaskólanum í
Reykjavík verður haldin í skói-
anum á hvítasunnudag og 2. hvita
sunnudag kl. 2—10.
Kvenfélagasamband fslands. Skrif
stofan og leiðbeiningarstöðin
Laufásvegi 2 er opln frá kl. 3—5
alla virka daga nema laugardaga,
sími 10205.
Kvenfélag Nesklrkju. Aðalfund ir
félagsins verður fimmtudaginn,
21. maí kl. 8,30 í félagsheimilinu.
Venjuleg aðalfundarstörf. —
Skemmtiatriði. — Kaffi. Stjórnin.
Mosfeilsprestakall: Hvítasunnu-
dagur: Messa að Lágafelli kl. 2.
Messa að Brautarholti kl. 4. —
Messa að Árbæ kl. 9 síðd. Séra
Bjami Sigurðsson.
Elliheimilið: Hvítasunnudagur kl.
10 árd. guðsþjónusta. Séra Sigur-
bjöm Gíslason. 2. hvítasunnudag
kl. 10 árd. guðsþjónusta. Ólafur
Óiafsson kristnlboði predikar. —
Heimilispresturinn.
Langholtsprestakall: Messa á
hvítasunnudag kl. 11. Séra Árelí-
us Níelsson. Messa 2. hvítasunnu-
dag kl. 11. Séra Sigurður Hauku’’
Guðjónsson.
Ásprestakall: Almenn guðsþjón-
usta í Laugarásbíói á hvítasunnu-
dag kl. 11. Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson predikar. Sóknar-
prestur.
Háíeigsprestakall: Messa í Há-
tíðasal Sjómannaskólans á hvita-
sunnudag kl. 2. Séra Jón Þor-
varðarson. 2. hvítasunnudagur:
Messa kl. 11 Séra Erlendur Sig-
mundsson.
Hallgrímskirk ja: Hvítasunnudag-
ur: Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ.
Árnason. — Messa 2. hvítasunnu-
dag kl. 11. Séra Jakob Jónsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Hvíta-
sunnudagur: Messa kl. 2. Séra
Kristinn Stefánsson.
Laugarneskirkja: Hvítasunnudag-
ur: Messa kl. 2 e. h. 2. hvíta-
sunnudagur: Messa kl. 11. Séra
Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakall: Messa í Réttar
holtsskóla hvltasunnudag kl. 2.
Framhaldsstofnfundur bræðrafé-
lagsins að lokinni messu. Séra
Ól'afur Skúlason.
Neskirkja: Messa á hvjtasunnu
dag kl. 11. Séra Jón Thoraren-
sen. Messa kl. 2. Séra Frank M.
Halldórsson. 2. hvítasunnudag:
Messa kl. 11. Séra Frank M. Hall-
dórsson. Messa kl. 2. Séra Jóo
Thorarensen.
Dómkirkjan: Hvítasunnudagur:
messa kl. 11. Séra Hjalti Guð-
mundsson. Messa kl. 5. Séra Ósk
ar J. Þorláksson. 2. hvítasunnu
dagur: Messa kl. 11. Séra Óskar
J. Þorláksson.
Fíladelffa Reykjavík hefur guðs-
þjónustu 1. og 2. hvítasunnudag
að Hátúni 2 kl. 8,30, báða dagana.
Fjölbreyttur söngur. Kórsöngur
og einsöngur,
Grensásprestakall: Messað í Foss-
vogskirkju á hvítasunnudag kl.
11, (ath. breyttan messutíma). --
Séra Fellx Ólafsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messað á
hvítasunnudag kl. 2. Séra Bragi
Friðriksson.
Káifatjarnarkirkja: Messa kl. 2 á
2. hvítasunnudag ferming. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Bessastaðakirkja: Messa
hvítasunnudag kl. 2. Ferming.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Kópavogskirk ja: Messað hvíta-
sunnudag kl. 2. 2. hvítasunnudag
barnasamkoma kl. 10,30. Séra
Gunnar Árnason.
Flugáætlanir
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: Sólfaxi fer til Oslo og Kmh
kl. 08,20 í dag. Vélin er væntan-
leg aftur til Rvíkur kl. 22,50 i
kvöld. Gullfaxi fer til Glasg. og
Kmh. kl. 08,00 í fyrramálið. —
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðiri,
ísafjarðar, Vestm.eyja (2 ferðir).
Skógarsands og Egilsstaða. — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
ísafjarðar og Vestm.eyja.
Loftleiðir h.f.: Laugardagur: —
Flugvél er væntanleg frá NY kl.
07,30. Fer til NY kl. 00,30. Vél
er væntanleg frá Stafangri og
Oslo kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30.
Sunnudagur: Flugvél er væntan-
leg frá NY kl. 06,30. Fer til Oslo
og Stafangurs kl. 08,00. Önnur
vél er væntanleg frá NY kl. 08,30.
Fer til Gautaborgar og Kmh kl.
10,00. Vél fer til Luxemburg kl
10,00. Kemur til baka frá Lux-
emburg kl. 24,00. Fer til NY kl.
01,30.
Af vangá féll niður nafn eins
kennara Myndlistarskól'ans í
greininni á 3. síðu blaðsins í gær.
Þar vantaði nafn Hafsteins Aust-
manns listmálara, sem er kenn-
ari í vatnslitadeild. Eru aðilar
beðnir afsökunar.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór í
gær frá Lysekil til Leningrad. —
Jökulfell er í Norrköping, fer
þaðan í dag til Pietersary og
Rendsburg. Dísarfell er væntan-
legt til Cork 18. þ. m., fer þaðan
til London og Gdynia. Litlafell ar
í olíuflutningum á Faxaflóa. —
Helgafell er í Rendsburg. Hamra
feU er væntanlegt til Rvíkur 22.
þ. m. StapafeU er í Vestmanna-
eyjum, fer þaðan j dag til Hull
og Rotterdam. Mælifell fór 9. þ.
m. frá Chatham til Saint Louis
de Rhone.
Eimskipafélag Reykjavikur h.f.:
Katla er í Cagliari. Askja er á
leið til Dalvíkur frá Cagliari.
Jöklar h.f.: Drangajökull er <
Leningrad, fer þaðan til Helsing-
fors, Hamborgar og Rvíkur. Lang
Árnáð heilla
70 ÁRA varð 4. maí s. I. GuS-
finna Baldvinsdóttir húsfreyja að
Skorhaga í Brynjudal í Kjós. í
dag munu ættingjar og vinlr
hennar heimsækja hana að Skor-
haga í tilefni þessara tímamóta.
jökull fór frá Camden 13. þ. m.
áleiðis til Rvikur. Vatnajökull fer
frá Keflavík í kvöld til Grimsby
og Rotterdam.
Skipaútgerð ríkisins: Ilekla fór
frá Rvík í gærkvöldi tU Vestm,-
eyja og Hornafjarðar. Esja er á
leið frá Austfjörðum til Rvíkur.
Herjólfur er í Rvik. Þyrill er í
Rvilí. Skjaldbreið fer frá Vestm ■
eyjum í kvöld til Rvíkur. Herðu-
breið er á Austfjörðum á norður
leið.
Hafskip h.f.: Laxá fór frá Vestm,-
eyjum 13.5. til Hamborgar. Rangá
er væntanleg tU Rvíkur 17. þ.m.
Selá er væntanleg til Rvíkur 18.
þ. m. Hedvig Sonne er í Rvík.
Finnlith fór frá Riga 12.5. til
Vestm.eyja. Effy lestar í Ant., 19.
5. og Hamborg 21.5. tU Austur og
Norðurlandshafna. Axel Sif er í
Leningrad.
K
I
D
D
I
D
R
E
K
I
— Þarna er hann.
— Jæja, byssurnar eru ekki skárri en
hnefanrlr.
— Hann skvetti mjólk framan I mlg
og reyndl að gera mlg að fífli.
— Svona er barnið. Þá--------------
— Heyrðu, Rlggs, ég *kal vera lífvörð-
ur hennar.
— Kemur ekkl til mála, því miður. Skip-
un er sklpun.
— Hver sló þá niður og batt þá?
— Eg gerðl það. Eg lærði einu sinni
judó — nú kom það í góðar þarfir.
Fréttatilkynning
LEIÐBEININGAR UM MEÐFERÐ
MJÓLKUR. — Varast ber að hella
saman við sölumjólk mjólk úr
kúm, sem eru haldnar eða grun-
aðar um að vera haldnar sjúkdóri
um, er spillt geta mjólkinni, svo
sem júgurbólgu. Varast ber sð
hella saman við sölumjólk mjólk
úr þelm kúm, sem fengið hafa
lyf, er borizt geta \ mjólkina, svo
sem júgurbólgulyf. Fyrstu 3—4
sólarhringa eftir notkun sllkra
lyfja skal alls ekki blanda sam-
an við sölumjólk nyt kúa þeirra
er til læknlnga voru.
Mjólkureftirlit ríkislns.
-k Minningarspjöld Kvenfélags
Neskirkju fást á eftirtöldum stöð
um: Verzl. Hjartar Nielsen,
Templarasundi 3. Verzl. Steinnes,
Seltjarnarnesi, og Búðin min,
Víðimel 35.
LAUGARDAGUR 16. maf:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg-
isútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga
(Kristín Anna Þórarinsdóttir). -
14,30 í vikulokin (Jónas Jónaí-
son). 16,00 „Gamalt vín á nýjum
belgjum": Troels Bendtsen kynn-
WEŒIBKIHiW raWYTWPlK-ftaHMSffillSaSíESFQJBS'J
10
T í M I N N, laugardagur 16. mai 1764.