Alþýðublaðið - 02.02.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.02.1928, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐÍD | með iöngum ermum | m> am aa rc» | cifar ódýrir, MoFguia-' | S k|©lar, Svuaafpr, á z | börn og fullorðna. | I sa i Matttaildar Bjomsöóttir. Laugavegi 23, s g BHMa a a wmm a a km i a ho» spumingu fyrir H. B., hvort ekki gæti komið til mála, að háseiar allir hefðu Jafna síreng'i og ætl- að væri vélamianni og stýrimanni. Híisetar bæru allan kostnað, en hefðu ágóðann sem þóknun fyrir umhirðu áðurnefndra strengja. H. B. sagði, að petta mætti athuga. Svarið kom með kröfunni um breytt skifti eins og áður er sagt, en jrar sem háisetar hafa aldrei viðu.rkent strengina sem skyldu- kvöð, J)á verður breytingin á kjöfrunum ekki 4,6%, heldur ca. 6,9% eftir sanxa útreifcningi, eða kr. 69,81 minna en áður var, mið- að við 1000 kr. hlut. Þetta var því ekki tilboð, sem hægt var að, segja annað en nei við, enida var j>aÖ gert, fyrst af sanininganeínd og svo af félaginu. Otgerðarmenn, jieir Þórður Ás- mundsson og Bjami Qlafsson, sögðu Jjað ekki vanidræðd, J)ótt íélagið neitaði þessu, J>vi að menn væru fáanlegir á tsafirði og i Reykjavík. En H. B. hafði aldrei í sjíkum hótunum. Þegar félagið fékk j>ær hótanir, að ef ]>að ekki gengi að kröfum ú tgexðarmanna, mynd.u meðlimirnir verða atvinnu- Lausir vegna þess, að fólk úr öðr- um byggðarlögum yrði fengið á bátana, |>á ákvað það að ganga í Alþýðusamband íslands, sem hafði J>á aðstöðu að geta hjálpað i þessu efni. Nú verð ég að hverfa nokkuð jaftur í tímann. Þegar ég sem for- maður samninganefndar félagsins tilkynti H. B., að félagið , h.efði kosið samninganeínd og iét í Ijós, að bezt myndi að fara aðbyrjo samninga, pá segir H. B. ákwð* in: ' „Ég hafði nú hugsað mér áð semja ekkert við félagið í jetia sinn. Nú, en ég ex líka gefinn fyiir friðinn og samkomulagið, og J>að er rétt að ta!a saraan." Þessi ummæli H. B. verða skilj- anleg síðar í sambandi við j>es»a deUu eins og ég mun benda á. H. B. segir, að verklýðsfélagið hafi skelt á varkfalli 14. dez. 1927. Þetta ar alraitgt; en 14. dez. 1927 var verkfalli hótað frá 19. s. m., sem svo síðar var frarn lengt til 27. s. m., f)vi að ]>á var einhver von um samkomulag. Bnda var [>að aldrei medningin að framkvæma |>essa verkfalls- hótun nema í fylstu neyð, og verkfallið stóð í 2 daga, var aft- ur uppleyst að kvöldi J>ess 28. og pá gefinn út taxti samhljóða kjörum síðasta árs. Nú vildu útgerðarmenn ekki ganga að pessum taxta í öllum atriðum og gáfu út samning, sem þeir vildu láta einstaka félags- menn slcrifa undir. Bn í pessuni samnáingi voru ákvæði alveg ó- aðgengileg, um pau vilidi nefndin semja, en svarið hjá útgeröar- mönnum var: Félag.Lð er komið í Alpýðusambandið, og við semjum ekki við pað; en ummæli H. B., tilfærð hér að framain, benda í pá átt, að útgerðarmönnum liafi pótt ilt að vera samningsbunidnir og hugsað, að þeir muradu geta lért af sér jwí oki. Þann 3ja janúar 1928 gerði fé- lagið nokkrar breytingar á taxta sínulm og auglýsti svo Jjaim taxta sön tilkynningu frá félagimu. Eftir pessum taxta var farið að öllu leyti við ráðningu skipverja, — og pannig endaði sú deila. H. B. segist hafa spurt mig, hvernig stæði á, að verklýðsfé- lagið leyfði sér að gera verkfaJl meðan samn, væri ekki útrunn- inn. Ég benti honum á sanmings- rof frá hans hendl, og enn fmm- ur, að haustvertíð væri úti á Þor- láksmessu, sanxkvæmt gamalli venju. Væri og ekki deilt um J>að tímabiJ, sem samniinguriim hiljóð- aði um, samkvæmt orðalaginu, sem sett var í hann án sampykkis samninganefndar, samkv. framan- slcráðu'og aldrei skyldi liafa verið við unað, par eð við sjáurn pað nú, að ekki má bera of mikið traust til munnlegra loforða gef- inna af H. B. Aranairs er pað víst rótt hjá H. B., að ég hafi sagt, aó engir samnlngar vaeru í gildi meóan verkböim eða verkfölJ stæðu yf- ir; en minna vil ég H. B. á það, að ekkart verkfall var skollið á, þegar hann sagði mér eins og áður er sagt, að hann hefði nú verið ákveðinn í að semja ekki við félagið í petta. sinn. Frh Sueinbjörn Oddsson. Vaxtahækkun. Þjóðbankinn norski hefir hækk- að forvexti úr 5 upp í 6%'. Öm fiSagtoaa og v&jyflmjau Næíurlæknir er í iiött Jón Kristjánsson, Mið- stræti 3, sírnar 506 og 686. Gtiðni Eyjjólfsson. Bergs taöastræti 46, veröur 45 áira í dag. Verkakonurf M'uníð eftjir aðalfundii V. K. F. I’ramsólínar í Bárunni úppi kl. 8V2 í kvöld. Áríðnndi að þið sæk- ið fundinn. Ol. Ólafsson trúboði flytur erindi í dqfn- kiírkjunni í kvöld kl. 8V2, um kristnáboðið í Kína Menn eru beðnir að hafa sálmabækur með sér. Allir velkomrair. Veðrið. 1 3ja stiga frost. Norðlæg átt um land alt. Djúp lægð fyrir austan land á norðurleið. Horfur: Norölæg átt alls staðar á landinu. Hvass á Austfjörðum. Bjart veð- ur á Suðvesturlaradi, við Faxaflóa og Breiðafjörð. OrkomuJaust á Suðaustuirlandi. Snjóél úti fyrir Vestfjörðum, á Norðurlaradi og AustfjöröLnn. Hríðarveður á Norð- austurlaradi. Skip. „Brúaríoss“ fór í gærkveMi tíi Austfjarða. Þaðan fer hanra til út- landa. „ísland“ kO'rn í gærkveldi að norðan og vestan. „Goðafoss" er væntanlegur í dag. Togararnir. „Gyllir" kom frá Englandi í gærkveldi- „Tryggvi gamli“ kom af veiöum í morgun með 1200 kassa ísfiskjar. t>að stóð ekki á honum, og helduT ekki í honum Jóni Auðúni, að tala á móti hagsmun- um síns eigdn byggðarlags, sti'ax eftir að hann var sloppinn inn i pingið. Hann slap|> inn í fyrra- dag og talaði á móti Isafjarðar- kaupstað í gær, er frv. um breyt- ingu á bæjarstjórnarlögum kaup- staðariras, er Har. Guðm. ber frain, kom til umræðu. Þetta er líkt og pegar Ólafur Thors sagð- ist ekki vilja gera Hafnarfjörð að sérstöku kjördæmi rneðal ann- ars af þvi, að hann viidi ekki auka vald kaupstaðanna gegn sveitu nurn. ístakan. Öll íshúsin er.u nú að láta taka ís á Tjöminmi, og er par margt manna í vinniu. Samt eru afar- margir verkamenn atvinnulausir. Skýr hugsun. í „Mgbl.“ í dag leggja peir Magnús dósent og ritstjórarnir saimn í frásögu um viðureign Magnúsar og Jónasar dómsmála- ráðherra. Niðurstaðan verður pessi: Ræða Jónasar er „kjöt- matur“, sem hefir verið „soðinn saman á þrem döguni. (Að sjóða sanian er sagt utn málma, en ekki um mat, ekki eiixu sinni dósa- mat.) Magnús dósent rekur íæðu ráðberrans „bæöi uppistöðuna og ÍA'afið“ eftír pvi, sem segir í „Mgbl." (Þarna er J>á „kjötmat- urinn“ oröinn að dúk.) En pegar ráðherrann* var búinn tó hlusta á Magnús, pá leizt honum „eigi á að Fitja upp að nýju“. (Þarna Dllar- ggrn allir mögulegir B æ k n r. Byltingin í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. ph.il. Deilt um jafnadarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan I- haldsmann. Rök jafnadarstefnunnar. Útgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Bylting og íhald úr „Bréfi til Láru“. „Smibur er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran pýddi og skrifaði eftirmála. Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs- ins. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- aat kimnzaborða, erfiljóð og allis smáprentun, sími 2170. Hefi hús til sölu, annast kaup og sölu húsa og fasteigna. Matthías Arnfjörð Ránargötu 10. Vörusalimi, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt til sölu alls konar notaða muni. Fljót sala. tJtsala á brauðum og kökum frá Alpýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. Stúlka eða kona öskast til pess að pjóna manni og taka til í herbergi, á Laugavegi 20. Upp- lýsingar • í bakaríinu á Bergstaða- stræti 14. er kjötmaturinn, sem var dúkur, orðinn áð prjónlesi.) Það eru skýrir rnenn, „MorgunbIaðs“-rit- stjóramir, ekki sízt þegar þeir fá aðstoð Magnúsaar dósents. Áheit á Strandarkirkju afhent Alpýðublaðinu kr. 10,00 fató B. N. Alpýðublaðinu afhentar kr. 5,00 til hjónanna, sem mistu drenginn. Ritstjóri *g ábyrgðarmaðui Haraidur Guðmundssan, Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.