Alþýðublaðið - 02.02.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.02.1928, Blaðsíða 2
a | AL1»ÝÐUBLAÐIÐ f j kemur út á hverjum virkum degi. f I* Aígreíðsla i Alpýðuhúsinu við f Hveriisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. ! til kl. 7 síðd. t f Hferifstofa á sama staö opin ki. > J 91/, — 10l/s árd. og kl. 8—9 siöd. E I4 Sirtiar: 988 (afgreiðslani og 1294 [ (skriistofan). [ Vérölagf: Áskríftarverð kr. 1,50 á [ \ rnánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ Ihver mm. eindálka. ! Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan [ (í sama húsi, sömu simar). | Mþingi. Samkvæmt áskorum bæjarstjórn- «r Reykjavíkur, er samþykt var með samhljóða atkvæðnm á síð- asta fundi hennar eftir tillögu frá bæjarfulltrúunum Hallbirni Hall- dórssyni og Pétri Halldórssyni, flytja pingmenn Reykjavíkur frv. uan samskóla Reykjavíkw. Meðri deild. Magnás dósent flutti frv. um áð breyta Mentaskólanum í Reykjavík í óskiftan skóia með latinukensiu frá byrjun. Þing- menn tóku með kafdri fyrirlitn- ingu þessari náttuglu, eins og Gestur Pálsson nefndi iatlnuna, jrví að þegar Magnús hafði talað nokkur orð í gær með frv. við 1. umr. þess, feidu deildarmenn það þegar í stað þegjandi með 14 atkv. gegn 10, og er það þar með úr sögunni. Frumvorp Harafds Guðmunds- sonar um gagnfræðaskóla á ísa- firði og' um breytingar á bæjar- stjórnari ögu m Isafjarðar voru bæði samþykt til 2. umræðu. Var skóiafrv'. visað til mentamála- nefndar, en hmu ti! alisherjar neíndar. Fyrsta verk Jóns Auð- unar eftir að honum var veittur þjngmannsréttur var að andæfa því, að Mirðingar fái jörðina Tiung'u tekna í iögsagnarumdæmi kaupstaðarins, þött kaupstaðurinn eigi mestan hluta hennar og hafi þegar tekið heimúng hénnar í-á- búð. Þannig hóf hann þingstarf sift. — ■ Miannaskifti haía orðið í tveim- • *tr nefndum neðri deildar þann- i.g, að Bernharð heftr farið úr meniamálanefnd yfir í ai Isherjar- neínd, en Sveinn aftuir úr alls- herjarnefnd í mentamáianefnd. Efri deifd Þar var bara eitt mái til umr. í gær, frv. stjórnarinnar un: fnð- «n skóga. Prá Jóni Þorlákssyni komu nokkrar breytingartillögur, en þær voru feldar tneö 7 atkv. gegn 6. Greiddii fý.irmálaráöherr- ann þó atkv. með tillögum Jóns. Mun hann hafa álltið afð þær muindu draga úr kostnaöi ríkls- sijóðs <við skógræktina. Frum- varpið var afgreitt til neðri deild- ar. Allsherjannfefnd e. d. e.r klofn- Uð um rakara ru ..ar ið svo ALPÝÐUBLAÐIÐ íslenzku. Sjálfur var faann íslenzk- sem vænta mátti. Leggja þeir Jón Baldv. og Ingv. Pálmas. til að framvaxpið verði samþykt ó- breytt, en Jón ÞorLáksson álítur „óviðeigandi" að gefa bæjar- stjómunr svo mikið vald, að þær geti ákveðið lokunartíma fyrir rakarastofur. Frv. þetta er tii 2. uímræðu í dag. Uppfoaf Aradætra. Saga eftir Ólaf Friðriksson. Sagan vikur nú aftur að Helgu, þar sem hún gekk á Túngötuimi á leið til kirkju. Það var sólskin og logn, en svalt, og hún tók nú eftir því, að himininn var ekki eins blár og hann háfði verið; það hafði dregið þunna, hvíta slikjfu upp um himinhvolfið. „Þab ætlar að verða rétt hjá ömmu gömiu, að það verði enginn þurkur í dag," sagði hún við sjálfa sig, „ég hélt að það væxi af því að það var afmælið raitt, að hún vildi ekki að ég breiddi." Rétt þegar sálmasöngurinn var að byrja í kirkjunni, tók Helga eftir pilti, isem sat nokkrum bekkjum fyrir framan hana. Hann sat nokkuð tll hliðar við hana og horfði beint á pred ikunarstólinn, svo hún sá á vangann á honum. Hún hafði séð hann nokkrum dög- um áðux. Hann haiði komið á fiusnd í stúkunni, sem hún var í, og henni hafði sýnst hann ait af vera að horfa á sig. Af því henni fanst hann laglegri en aðrir piít- ar, sem hýn hafði séð, hélt hún að öiium öðrum myndi finnast það líka, og hafði því ekki komið sér ti! að spyrja nedna vinkonu sína að því, hvað hann héti, eða hver hann væri. Og nú gat hún eliki að sér gert atmað en horfa á hann. Hún myndi aldrei hafa látið neinn sjá að hún væri að horfa á pilt, því hún áíedt það ósiðlegt, og að gera það í s jál'M kirkjunni, áleit hún langt um meira en það: það var hreint og beint synd. Og samt gat hún ekki látið vera að horfa á hann í hvert skifti, sem hún leit upp. Um kvöldið, þegar sólin var komin beint í vestur í Reykja1- vík, sat Signý, eða Valkyrjan, sem hún var kölluð, að snæð- ingi meö vinum sinum úti á víða- vangi vestur í Kaliforníu, en það var ekki komið háidegi þar. Vair kyrjunafnið hafði hún hiotið þrem árum áður, iroröur við Stóra Bjarnarvatn i Kanáda. Hún var þar nieð fósturforeklnmi sínum, I>á íjórtán ára gömuil. Það gaf henni [rnð aidraður maður, sem dáðist mdfcið að því, hvernig hún stjórnaði óstýrjláíum hesti. Seinna •varð liann forvitinn, er hann heyrði að hún hét Signý; hvórnig vék því við, að hún hét íslenzku nafni? Hann fékk þá að vita, að hún væri af ísienzku bergi brot- in, þó ekkert orð kynni hún í ur, hafði fluzt fjögra ára vestur um haf, og alist upp í afskektri islenzkxi nýbyggð, en komið sem stálpaður ungl.ingur meðal ensku- mæiandi manna, með íslenzka arf- inn sinn: tvær hendur tómax, ást á bókum og fróðleik, og meiri trú á eigin en anmara ályktunum. En nú var hamn frægux orðinn fyxir uppgötvanix sínar á sviði rafmagnsfræðinnar og auðugur að fé; fóstri heninar kannaðist við hann, undir eins og hann heyrði nafn hans. Þessi isiendingur hafði sagt benni svo mikið um ísland, að hún var staðráðin í að iæra tung- una og fara þangað, en af hvor- ugu hafði orðið enn þá. Hanin hafði kent henni tvær vlsur, en hún var búin að gleyma nafni höíundanna, og fór aldrei nema með niðurlag þeirra. Önnur var bftir óiöfu á Hlöðum, og var um fuglana; seinni hlutinn var þann- „Það fara ekki sögur af fólkinu þiví, en fegurð þó eykur það landinu í, i Iandinu litla mínu. í hrjóstruga, litla landinu þínu og mínu.“ En hin var eftir Einar Benedikts- son, til íslenzku þjóðarinnar: „bókadrauninum, böguglaumnum breyt í vöku og starf." Signý og vinafólk hennar var að ræða um áhrif umhverfisins á skoðandr manna. „Ég segi þér satt, Valkyrja!" sagðd eirnn af þeim, sem sat næst- ur henni í grasimu. „Ég segi þér satt, að hefðir þú alist upp með- al villimanna, þar sem siðgæðið ex á lágu stigi, heföir þú orðið edns og kvenfólk er alment par. Hefðirðu híns vegar alist upp á afskektu, en trúræknu sveita- heimili, myndi þér hafa þótt Ijþtt að horfa á piltana, hvað þá kyssa þá!“ En Signý áleit þetta fjarstæðu. Sagðist myndi hafa orðið sú hin sáma, favar svo sem hún heiði aiist upp. Hrin vissi, að vinkön- ur hennar höfðu flestár kyst pilta, og að slíkt hafði stundum komið fyrir hana sjálfa; henni fanst það ekki neitt ijóit, þó hún hinis veg- ar kærði sdg ekki um að neinn vissi þaó. Én henni datt sízt í hug, að þríburasystir hennar sem hún vissi ekki einu sin-ni af að hún ætti, því fósturforeklrar hennar vissu ekki uin Helgu væ'i'i einmitt á sömu stundinni að hugsa um hváö þaö væri’ ijótt af sér, að vera að horfa á pilt í kirkjunni, og því síður, aö bún myiuli sjálf hafa hugsað nákvæm- lega ftins og Helga, hefði hún al- ist upp hjá ötnmu siínmi. Og þó hafði hún orðið enn meira hisisa, hefði hún vitað uim iíferni Ásu systur sinnar á Ei Matador. Ása tók hara í hiendina á þedm pilti, henni geðjaðist aö. En vildi hann ekki fara meö bermi, henti hún í gletni í hann grjóti, þar tii hann var oröinn svo gramur, að hann fór að elta hana. Hiún vas flestum öðram fljótari að hlaupa og gat ráðið hvenær hún lét ná sér. En hún vissi af. reynslumni, að hegndngin, sem hún fókk, viar einmitt þaÖ, sem hún vildi. Um sólarlag var Sigirý stödd úti á grundunum, ekki langt frá rrsatrénu, er næst var. Hún sá hvernig sólin skein á efri hlu/tsi þess, löngu eftir að hún viar horfin af jafnsiéttu, og fór að hugsa um, hvernig koma mætti fyrír kaðalstiga á hinum breiða stofni þess (sem var greinalaus neðstu 100 fetin), svo hægt væri að njóta útsýnisins, er hlaut að vera þarna uppi á milli greinf anna. Á E1 Matador voru tvær stu/ndir liðnar frá sólarlagi, og það var komin svört nótt fyrir löngu, því rökkurstundirnar eru skammai- í hitabeltiniu. Ása svaf í heilisskúta ásamt fimm eða sex öðrum. Þar* lágu í þéttum hnapp og öll í kút, til að halda betur hdtanum. f Reykjavík mundd hafa veirið diimt fyrir sex eða sjö stundum, ef þeKJja hefði. verið um vetur. en nú var vox. Helga tók sér kvöldgöngu ásamt Þ’eim vinkonum sínum. Það var dálítið regnlegt í norbrinu; það hafði dregið mátulega mikið sam- an tdl þess, að gera fagurt sólar- lág, og þær gengu alla leið út að Skerjafirði / og settust þar á grá- steinsbjörg, er sjórimi haíði veit t'il í einhverju aftaka útsynnings- briminu. Lognaldan sogaði og stuindi neðariega í fjörimni milli þaragróinna steina. Helga horfði út yfir sjóinn; það var aitt af þessum skínandi fögru vorkvöld- um. Svo tók húp eítir því að þaö lagði fjólubláan lit á Esjuna, og rétt á eftir skartaði kvöldroðinn hana og öll suðurfjöllin glóandi purpuiáhjúp. Helga rétti upp handleggina, eins og híin breiddi fabminn móti undrafegurðinn'i. Hana langaði til að segju eitthvað, en gat engum orðum komið fyrir sig, er svöruðu til þess, er hún fann. Svo fór hún að syngja, og hinar stúlkurnar tóku undir. Á aðra hönd vora himinn og haf skrýdd rauðu og gulli, en á hina lýsand'i purpuri fjallanna. Þær sungu: Sjááö hvar sölin hún, hniguir. E n d i r. ErSeMí® simskéjrtf* Khöfn, FB., 1. febr. Umbótastefna stjórnarinnar norsku. Stjórmn hefir iýst yfir stefnu siiirni í þinginiu. Kveðst áformn; að hækka fjárviöitingu til þess að miinka atvinnuleysi, lögleiöa eiinkasölu á kornvöru, aifnema komtollinn, breyta skattalöguín-' um, svo skattabyrðixnflr hviii að- allega á hiinum efmtðu, læfcka út-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.