Alþýðublaðið - 03.01.1952, Page 1
V.
r
XXXIII. árgangur.
(Sjá 8. síðu.)
Fimmtudagur 3. janúar 1952
1. tbl.
Þeir keppa við Líl-, í kvöld
FINNUR JÓNSSÓN alþingismaður andaðist að heimili
sínu Reynimel 49 í Reykjavik, daginn fyrir gamlaársdag, að- ,
! eins 57 ára að aklri. Þeim, sem til þekktu, kom fregnin um
andiát hans ekki óvart. Hann hafði. legið á sjúkrahúsi lengst |
aí síðan seint í sumar, oít þungt haldinn og verið skorinn upp
tvisvar. Banamein hans var krabbamein.
Með Finni Jónssyni aiþing-
: ismanni er fallinn í valinn einn
af þekktustu stjórnmá’amönn
;jum þjóðarinnar hina síðustu
Amerísku körfi-ikr>attleiksnienn:rnir, sem hér eru í jólafrír, “ratugi og e-nn af skeleggustu
keppa við Í.R. að Hálogaíandi. Lið þetta mun vera það bezla, talsmonrmm alþyðuhreyfmgar-
sem hér heíur keppt í þessari íþróttagre n. famaðarstefnunnar
; bæoi mnan þmgs og utan.
Hann var fæddur á Harðbak
á Sléttu 28. september 1894,
sonur fátækra hjóna þar, Jóns
Friðfinnssonar bónda og Þur-
§ íðar Sigurðardóítur, sem síðar
íluttust til Akureyrar. Þar
gekk Finnur í Gagnfræðaskóla
Akureyrar, en gerðist síðan
póstþjónn á Akureyri og var
bað til 1918. Póstmeistari á
ísafirði var hann skipaður ár-
ið 1920 og g'egndi því embætti I
til 1932.
LiðiÖ er skipsð 15 stúdentym frá Ameri-
can Uiiíversity í .Washington.
----------4.----------
í KVGLD keppir þekktur körfuknattleiksflokkur frá há-
skóianum Ameriean University í Washington við úrvalslið frá
I.R. í íþróttahúsinu að Hálogalandi.
Flokkurinn nefnist „Eagles"1*'
(Ernir) og er skipaður 15 stú-
dentum frá þessum skóla; auk
þess eru með flokknum biálí-
ari, dómari og forstööumaður
Káskólans.' Ermr njóta m'.kilis
álits í Bandaríkjunum og hafa
þráfaldlega unnið í keppni við
ein hin beztu körfuknattleiks-
félög í Bandaríkjunum, og ujg.Su
þeir Washingtonmeistarar í
fyrra. • ^ '■
Meðal leikmanna eru hokkr-
ir, sem á undanförnum árum
hafa verið valdir beztu köríu-
knattleiksmenn 1 í Bandaríkiun-
um. Eru það þejr Charley Bear,
Fv.eyrnond Daly, Hor.nie Gars-
hag, Zeroy Ishman, Art Mora-
les, John Selby og Sherwodd
Wetaester. Einn leikmannanna,
Edward Moffat, ér hæsti köríu-
knattleiksmaður í heimi. Hann
. I
Hann fæst ekki til
að yfirgefa það.
Þegar á Akureyri hafði
Finnur Jónsson orðið snortinn
af boðskap jafnaðarstefnunnar
og gerðist þar handgenginn Ól-
afi Friðrikssyni, sem þá var
nýkominn heím frá útlöndum.
Varð hann og innan skamms
lífið og sálin í skipuíagningu
verkalýðshreyfingarinnar og
Alþýðuflokksins á ísafirði.
Hann var kosinn formaður i ið 1946 kvæntist hann eftirlif-
Finnur Jónsson
eða þar til skilnaður var gerð
ur með því og Alþýðuflokkn-
um árið 1940; en síðan átti
hann ávallt sæti í miðstjórn
Alþýðuflokksins.
Finnur Jónsson var tvíkvænt
ur. Fyrri kona hans var Auður
Sigurgeirsdóttir frá Hallgilstöð
um í Fnjóskadal, sem andaðist
árið 1935. Áttu þau sex börn,
sem nú eru öll upp komin. Ár-
Verkamannafélagsins Baldurs
þar þegar árið 1921, og var
formaður þess í ellefu ár. Hann
var einnig kjörinn bæjarfull-
trúi Alþýðuflokksins á ísafirði
árið 1922 og var það til árs-
ins 1942. Forstjóri Samvinnu-
„ELYING ENTERPRISE“,
amerískt flutningaskip, sem
varð fyrir miklu ájálíi í ofviðri
á Atlantshafi í vikunm swn j félags ísfirðinga var hann ráð
leið, er enn a reks norður at Xr- • „ . t ,
, . Imn strax vio stofnun þess
landi og skipstjonrm einn um , v ,, , « ■v
borð; en hann vildi ekki yfir-Ó928’ enda aðalhvatamaður að
gefa skipiff, . þó að allir aðrir j rslagsstofnuninni, og var það
er 2,16 m. á hæð og hefur gat- skipsmcnn gerðu það skömmu | til ársins 1945. Þmgmaður ís-
cftir aff þaS varð fyrir áfailinu. | firðinga var hann kjörinn 1933
Sagt er að skiþið haUist nú!°'? dla tffl síðan með-
svo mildð, að viðbúiö sé að bað an hann Felagsmala- og
sökkvá þá og þegar. Útgerðar- clomsmalaraðherra var hann i
menn þess hafa haft ioftskeyÍE-
ið sér frægð í kúluvarri.
Keppninni aS Hálogalandi í
kvöld verður hagað þannig, að
fyrst keppa Ernir innbyrðis,. en
síðan við úrvalslið II?.
Ernir eru hér í jólaleyfi sínu
og dvelja hér aðeins þrjá daga.
Þeir munu fara til Bandarikj-
anna á morgun.
samsteypustjórn Ólafs Thors
sambandi vúð skipstjórann og árin 1944—1947. í fjárhagsráð
skorað á h'ann að bjarga sér, en , var hann kosinn 1947, er það
hann neitað því. Segrst hann' var st.ofnað; og 1948 var hann
EKKERT samkomulag hafði
enn í gær orðiff í Panmunj >rn
um siðasta tilboð' fulitrúa sam-
einuðu þjóðanna, sem þeir
sögðu vera úrslitatilboS sitt til
samkomulags um vopnahlé. En
ekki yfirgefa skipið íyrr en það
hafi verið dregiö til hafnar. En
tilraunir, sem drát'carbátur hef
ur gert til þess að koma taug
yfir í það, hafa hingað til mis-
tekizt.
það var á þá ieið, að þeir féllu
frá öllum fcröfum um eftirlit
með framkvæmd vopnahlés á
bak við víglinnna, ef kommúh-
istar féllu frá kröfu sinni um að
mega nota vopnahléð tii bygg-
Framhald á 3. síðu.
skipaour forstjóri innkaupa-
stofnunar ríkisins og gegndi
því embætti síðan. Finnur
Jónsson lét sig sjávaútvegs-
' mál jafnan mjög miklu skipta
og átti ávallt sæti í sjávarút-
vegsnefnd á alþingi, en auk
þess átti hann sæti í síldarút-
vegsnefnd um langt árabil og
í stjórn síldárverksmiðja ríkis
ins árin 1936—1944. í stjórn
Alþýðusambands íslands átti
ihann sæti hátt á annan áratug,
andi konu sinni, Magneu Magn
Úsdóttur frá Garði á Suður-
nesjum.
Þessa þjóðkunna manns mun
■verða minnzt nánar hér í blað-
inu síðar.
STEINGRÍMim STEIN-
ÞÓRSSON forsætisráð-
herra boða.ði í útvarps-
ræðu 5111111 á gamlaárs-
kvöM að samkomulag rík-
isstjórnarinnar við 'bátaút
veginn um bátagjaldeyris
braskið myndi verða fram
lengt eftir áramótin fyrir
| það ár, sem nú er nýbyrj-
að. Hefur ríkisstjórnin þó
ekki minnzt á þetta mál
við alþingi. Ákvörðun sína
um að láta bátagjaldeyr-
isbraskið balda áfram hef-
ur hún tekið á bak við ai-
þingi.
En það er ekki aðeins að
ríkisstjómin hafi ákveðið
þetta á bak við tjöldin. AB hef
ur áreiðanlegar heimildir fyrir
því, a"ð ýmsum brýnustu nauð
synjavörum verði bætt á „báta
listann“, þar á meðal öllum
erlendum ullarvörum, sem þar
af leiðandi munu stórhælíka í
verði innan skamms.
Framh. á 7. síðu.
rúmfega Iveisn
ORÐIÐ „ÝMISLEGT“ kemur fyrir að minnsta kosti á 40
stöðum í fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar fyrir árið 1952,
sem samþykkt var eftir næturfundinn á laugardagsmorguninn
fyrir gamlársdag. Undir þessa liði eru færðar hvorki meira né
mimia en 2 milljónir Itróna, sem bæjarsjóði og ýmsum bæjar-
fyrirtækjum er heimilað að verja í ýmislegt, sem enginn getur
viíað livað er.
Magnús Ástmarsson gcrSi
þetta aS umtalsefni í umræðu
i um f járhagsáætlunina og taldi
það ískyggilega háar uppliæðir,
sem færðar væru undir liðinn
„Ýmislegt“ bæði hjá hinum ein
stöku bæjarstofnunuxn og' bæj-
arsjóði.
Sem dæmi má nefna að í út-
gjaldaliði hjá- bæjarskrifstofuxr
um eru færðar undir liðinn
„ýmislegt“ 60 þúsund krónur,
hjá löggæzlu 55 þúsund, bruna
mál 20 þúsund, fræðslumál 250
þúsund, skólar á gagnfræða-
stigi 80 þúsund, hailbrigðismál
40 þúsund, félag'smi-1 290 þús-
und, gatnagerð og .umferð 350
þúsund, Korpúlfsstaðabúið 13
þúsund, garðyrkjan Reykjahlíð
25 þúsund, grjótnám 25 þús.,
sandnám 20 þúsuud, Pípugerð-
in 10 þúsund, Sundhöllin 35
Framh. á 7 síðu.