Alþýðublaðið - 03.01.1952, Page 5

Alþýðublaðið - 03.01.1952, Page 5
NYÁRSÁVARP FORSETANS: ENN ER ÁR Íi'ðið í aldanna skaut. Eins og önnur ár skilur það eftir misjafnar minningar, sumar sárar, aðrar ljúfar Ég hef ástæðu til að þakka sérstaklega fyrir gamla árið — alla þá alúð og hlýju, sem mér var sýnd sjötugum og í sjúk- leika mínum að undanförnu. Einnig vil ég þakka viðtök- ur þær, er ég hlaut á ferðum mínum um landið. Eg kom á nýjar slóðir, hitti margt fólk, sem mér var ókunnugt áður eða kunnugt af afspurn einni. Náttúrufegurð íslands er rómuð af útlendum og inniend um, formfegurð fjallanna hríf ur hvern mann. Sífelldur breytileiki i línum og litum mætir auga ferðamannsins. En fulla naúín af fegurð landsins og annan skilhing á því fá' menn aðeins með því að kvnn- ast fólkinu, sem byggir það. Þetta hefur verið fyrri reynsla mín á ferðum mínum um land ið og staðfestist hún fullkom- lega á ferðum mínum í sumar. Kynni mín af fólkinu voru mér mikil uppörvun og ollu mér aldrei vonbrigðum. Hvorki varð ég var við barlóm, vonleysi um framtíðina né vantrú á landið og gæði þess. Víða mátti sjá rniklar framkvæmdir undan- farinna ára og fullur áhugi ríkti um að halda í horfinu, bæta við, sækja á brattunn. Á þetta við bæði um jarðrækt og aðrar verklegar framkvæmdir. Ég kom á fæðingarstað Jóns Sigurðssonar, Hraínseyri við Arnarfjörð. Þótt fátt minni þar nú á bernskuspor hirmar miklu frelsishetju og aðeinst st.andi eftir af baðstofunr.i sem hann fæddist í, einn fallandi veggur, er enn iímúr úr jörðu á þess- um stað. Byggðin þar er fá- menn, og víða annars staðar þar sem ég kom hafði safnazt saman fleira fólk. En þarna var þó meira af ungu íólki, að því er mér virtist. Á Hrafnseyri er óbrotinn mínnisvarði um Jón Sigurðs son. Það er gott að höggva í stein minningar um forna frægð og unnin afrek til örvunar síðari kynslóðum; en þjóð, sem horf- ir fram og vill ekki einungis una við Ijóma liðins tíma, þarf fyrst og fremst að leggja alúð við menntun og uppeldi æskulýðsins, œm innan stund ar á að leysa hina eldri af hólmi. Nú á tímum heyrast. oft radd ir um það, sem miður er í fari íslenzkrar æsku, hóglífi henn- ar, gleðifíkn og eyðslusemi. Margt af þessu er rétt og full- komið áhyggjuefni. En mér finnst ekki ástæða tii þeirrar bölsýni, sem stundum gætir í þessu sambandi. Vér skulum minnast þess, að slíkum dóm- um hefur ekki einungis æska vorra tíma orðið að una. Æsk- una og oss hin eldri, sem slíka dóma fellum, virðast stundum skilja mikil höf. Rosknir menn.gleyma því sumir furðu fljótt, hvernig þeir voru sjálf ir í æsku. Ég vil með bessum orðum benda á, hve skeikulir dómar vorir geta verið, og hvetja menn til að vera ckki. miður skyggnír á kosti unga íolksins en galla þess, til að . - S FÓRSETI ÍSLANDS, Sveinn Björnsson, ávarpaði \ þjóðiua í útvarpi frá Bessastöðum á nýársdag, pins og \ undanfarin ár, og brýndi það fyrir mönnum, ao til þess S að skapa þjóðinni bctri framtíð þyrfti að .leggja meiri alwft S við uppeldi .ungw Stynsióðarinnar. .-.Ræktun Iýðsins.“ sagði- -S en S S S S forsetinn, „er ekki vandaminni en ræklun landsins“: „góð menntun, samúð og góðvild eru þau leiðarljós, s raumi leiða oss ts! betra íífs í ia'ndi voru.“ Nýarsávarp forsetáns er birí hér orðrétt. Ivær sf öðva rva rðastöðu r eru Iausar til umsóknar. — Laun samkvæmt launa- lögum. — Umsækjendur skulu hafa óflekkað mann- orð, vera lieilsuhraustir og á aldrinum 22—30 ára. UMSÓKNIR ásamt meðmælum og upþlýsingum um umsækjendur, sendist skrifstofu minni fvrir 10. jan. 1352. s Reykjavsk. Sveinn Bjömsson forseti. Ef merm krefjast reglu-emi, | elju og hófsemdar af fólkinu, i sem er að va ,a upp, þá verður; það að finna þessa kosti í fari | þeirira, sem ráða fyrir því. Ann ars er engin von urn árangur. | Vér skulum gera oss Ijóst, að i æskulýð'ur nútímans hefur ekki I ástæðu til að vera hrifinn af j allri sinni arfleif'ð. Vá og voði | hafa sjaldan verið tíðari gest- | ir í mannheimi. f-'egar æskan I og ellin horfast í augu, þá er j meiri ástæða fyrir hirsa eldri! til að líta undan. Ef vér . tileinkum oss m.eira | 'af kjarna kristindómsins, þá myndi ferilí mannkynsins ekki sýna eins miklar sjálfskapað- ar hörmungar og raun her vitni. Vér þurfum að tileinka sýna skilning og miidi í dóm-; oss meiri sanngirni, meira um um og leita orsaka þess, sem aflaga. fer. Vera má, að nokk- ur sök finnist hjá þeim, sem eldri eru. Þeir eru margir, sem vanda um við æskulýðinn, en hve margir eru þeir, sem hann getur með stolti tekið sér til fyrirmyndax? burðarlyndi, meiri góðvild, meiri mildi. Vér þurfum að læra að bera meiri virðingu fyrr skoðunum hvers ann'ars, þótt oss greini á, en ætla okkur ekki að dæma eða ráða einir. Það er trúa míh, að þau vandamál séu fá, sem eigi - er M ispaiiE issanis í Austurs'træti verða lokaðar eftir kl. IVé e. h. fimmtudaginn 3. janúar 1952. indsbanki ísiands r Ú líiiS unnt að leysa ,með góðvild og ; megum ekki Iáta dss nægja, gætni. ; þótt vér viti/.i, að oft -vaxi Æskan og framtíðin eru óað j styrkir stofnar umhirðulaust á skiljanleg hugtök. Ef, vér vilj- j víðavangi, því að kræklurnay um skapa þessari þjóð betri tið I eru miklu algengari við slík en vér búum. sjálfir yið, þá þurf j skilyrði. Ræktun lýðsins er um vér að leggja alúð við upp- j ekki vandaminni en ræktun. eldí ungu kynslóðarinnar. Vér iandsins: en alilr vita hvernig j fer í þeim éfnum, ef menn. j leggja sig ekki allk fram. ^ j Hver kynslóð á að ala næstu í, j kynslóð upp og láta hana njóta S i þess bezta. sem hennar eigin og S j fvrri kynslóða reynsla hefur S skapað, gera hana skyggna á ^ bresti, sem háðu fortíð og nú- tíð og benda á brautir, sem • igeta leitt til meiri farsældar. • j Góð menntun. samúð og góð ^ jvild eru þ’au leiðarljós, sem • s munu leiða oss til betra lífs í ^ landi voru, því að hvort tveggja S er gött: lándið og íólkið. S T þessari trú árna 'ég öllum S i Islendingum árs og friðar. S _ ------------------------- s > ^ Jóiatrésskemmt- > I anirnar á Kefla víkurfluavelli Undanfarna mánuði hafa hinir íslenzku PÓLAR rafgeymar verið í notkun í ýmsum tegundum bifreiða. Hafa þeir reynzt mjög vel og í engu gefið eftir beztu tegundum erlendum. Póiar rafgevmarnir eru framleiddir í öllum algengum stærðum 6 og 12 volta. Ennfremur framleiðum við eftir pöntun diesel- rafgeyma 12 volta upp í 240 amperstundir. Þegar þér þurfið að. endurnýja rafgeyminn, þá spyrjið fyrst urn nafnið PÓLAR og tnrggið yður kraftmikinn og endingargóðan geyrni. Eflið innlendan iðnað, kaupið og notið íslenzka framleiðdu, ’sem í engu stendur erlendri að baki. Leitið frekari upplýsinga hjá okkur. S j s j ^ j í! s j S i w s s s s s Frá nokkrum foreldrum i Miðneshreppi befur blað- ínu borizt eftirfarandi: í VÍSI 28. des. s. 1. er sagt frá fjölmennri jólatrésskemmt un, . sem varnarliðið á Kefla- víkurflugvelli hafi haldið iyrir börn á Suðurnesjum. t>að sr að vísu vétt, að jóla- V j trésskemmtanir þessar hafa ver Ilverfisgötu 89. — Sími 81401. ið haldnar nú í nokkur ár, fyrst af erlendum starfsmönnum flug vallarins og nú af varnarliðinu, en það er ekki fyrir börn aí' Suðurnesjum almennt, heldur aðeins fyrir börn úr Keflavík og Njarðvíkum. Úr öðrum plássum á Reykjanesskaganum hafa börn ekki fengið að koma á þessa skemmtun, jafnvel þóít um það hafi verið beðið. Nú þylcir það að vísu nokk- uð einkennilegt, þar sem þetta er talið vera fyrir börn af Suð- urnesjum, að þau. börn, sem Framh. á 7. síðu. ÁB 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.