Alþýðublaðið - 03.01.1952, Side 8

Alþýðublaðið - 03.01.1952, Side 8
ÍÞRÓTTAFÉLÖGIN Ármann, Í.R. og K.R. gangast fýrir álfadansi og' brennu á íþróttavellinum n.k. sunnudag, en þá er þrettándinn. Verður vel til brennunnar vandað og verður sýrángarsvæðið, þar sem álfarnir dansa, m. a. upplýst með margs konar lituðum ljóskösturum. Álfakóngur verður Ólafur* Magnússon frá Mosfoili, en auk þess verður álfadrottning, á- samt 80 álfum og áiafmeyjum, púkum og fleiri skrítnum ver- um, að ógléymdri grýlu og ieppalúða. Brennan hefst á sunnudaginn kl. 8,30, en Lúðrasveit -Reykja- víkur uridir stjórn Pauls Pam- plicher mun laika frá kl. 8, svo og meðan á bremiunni stend- ur. í lok brennunnar verður efnt til flugeldasýningáf. Þess skal getið, að. varði að- göngumiða verður rr.jög stillt í hóf, svo að sem flestum börn- um gefist kostur á að vera víð þessa mjög svo vinsæju skemmt i n. krossi 1. janúar Karl August Fagerliolm. FORSE'ÍT ÍSLANDS . sæmdi á nýársdag þessa menn ridd- arakrossi fálkaörðunnar: Hinrik Sv.. Björnsson, sendi- ráðunaut, París; Ingimar Jóns- son, skólastjóra, Reykjavík; Séra Jóhann Kr. Briem, sókn- arprest að Melstað; Jón Gísla- son, bónda, Ey, Vestur-Ladeyj- um; frú Kristínu Jónsdóttur, listmálara, Reykjavík; séra Sigtrygg Guðlaugson, Núpi í Dýrafirði, og Valgeir Björns- ■*son, hafnarstjóra, Réykjavík, FIMMTUGUR varð á gamla- árskvöld Karl August Fager- liolm, hinn þekkti formaðiir finnska Aiþýðuflokksins og forséti fihnska þingsins. Fagerholm er hvorttveggja í senn: í tölu þekktustu forustu manna alþýðuhreyfingarinnar á Norðurlö.ndum og einn af á- hrifamestu stjórnmálamönnum Finnlands eftir stríðið. Hann var um skeið forsætisráðherra landsins, en bæði fyrir og eftir það forseti finnska þingsins. Og það er hann í dag. Gamlaárskvöld óvenju rólegí, bæði hjá slökkviliði og lögreglu -------—4-------- Þó voru nokkur skrílslæíi í miðbssnom og 20 unglingar voru teknir 'úr umferð. --------4,------- GAMLAÁRSKVÖLD var með allra rólegasta móti að sögn lögreglunnar. Þó voru nokkur ærsl og skrílslæti í miðbænum um tíma, en lögreglan tók óróaseggina og hafði þá í haldi fram yfir miðnætti. Nokkrar rúður voru brotnar í lögreglu- stöðinni með snjókasTi og nokkrum heimatillbúnum sprengjum \-ar varpað á göturnar með þeim afleiðingum, að einn lögreglu- þjónn slásaðist á fæti og yfirhöfn eyðilagðist á einum vegfar- anda. Samkvæmt upplýsingum, sem lætti hold af öðrum fæti hans AB fékk hjá Erlingi Pálssyni yfirlögregluþjóni, voru um 20 unglingar teknir úr umferð í Miðbænum á garnlaárskvöld, neðan hnés, svo að skein í berl beinið. Var Krislian fluttur í sjúkrahús og gert að sárum hans og liggur hann nú rúm- en þeir höfðu sýnt sig í ýmis j fastur heima hjá sér, og hefur konar óknyttum, rr.i. a. brotið rúiíur í . lögreglustöði'nni með snjókasti, og enn frémur brutu þeir sýningarkassa á 'húsinu Austurstræti 1. Loks voru tveir piltar teknir, sem varpað höfðu heimatilbúnum sprehgjum, og voru nokkrar sprengjur teknar af þeim. Hafði einn lögreglu- maður særst á fæti, er slíkri sprengju var varpað að honum, og' kviknað hafði í frakka manns, er sprengja sprakk hjá honum, og eyðiiagðist frak.k inn aigerlega. Voru • sprengjur þessar af tveimur gerðum, og voru það þrír unglingsdreng- ir, sem áttu þær og höfðu búið ;jþær til. Unglingarnir, s.em lög- 'reglan tók úr umferð voru látn ir lausir eftir miðnættið, cða þeim var ekið heim. Samkvæmt upplýsingum frá •rannsóknarlögreglunni, var það Kristinn Finnbogáson lögreglu þjónnn, sem særðist af sprengj unni, en piltarnir vörpuðu að lionum 4 sprengjum. Ein þeirra verið illa haldinn. Tyær stórar brennur voru haldnar á vegum iögreglunnár, önnur á svæðinu austur af há- skólanum, en hin við íþrótt.a- svæði Ármanns í Höfðahveríi. Tókust brennur þessar prýði- lega, að því er Erlingur skýrði frá, og dreif mikill mannfjöldi að þeim, bæði ungir og gamlir, og' virtist fólkið skemmta sér mjög vel. Enn fremur voru haldnar 11 smærri brennur, sem einstaklingar stofnuðu til und-ir jeftirliti slökkviliðsins og lögreglunnar og tókust þair einnig mjög vel og urðu engin slys af. Ekki var kunnugt um neinar íkveikjur cða íkveikju- tilraunir á öðrurn stöðum, ög yfirleitt mátti segja að fram- koma almennings væri til fyrir myndar, að undanteknum skríls látum hinna örfáu unglinga í Miðbænum. Drykkjuskapur var að vísu nokkur, sagði yfirlögregluþjónn að lokum, en ekki voru þó ENGUM MANNI DYLST, að hinar t.íðu slysfarir hér á landi eru þjóðarvoði. í því sam- fcandi beinist athygli rnanna einkum að slysunum á tog- urunum. Síðast liðinn mán- uð urðu fjögur dauðas’ys á íslenzkum togurum áð veið- um á miðum úti. Fjórir menn, ai'ir í blóma Íífsins,. léíu þar lífið með snöggum og óvænt- um hætti. Þetta eru sorgar- tíftindi, ~em land^menn alla setur hljóða við að heyra. Og sannarlega má einskis. láta ö- freistað í baráttu víð þennan háska. Þar verða allir að g'era sér fár'úm að leggjast á eitt. EN ÞÓ ER ÞETTA aðeins. þrot langrar sorgarsösu . Árið, fern leið, 3étu IV íslendingar lífið vegna slysfara . sam- kvæmt upplýsingum slysa- varnafélagsins. F.’est urðu sjóslysin eða alls 32. Næst komu umferðarslys og slys á vinnustöðum, í heimahúsum og víðar, en þau reyndust 23 á árinu. Loks fórust svo .22 með tveimur íslenzkum ' flugvélum, Glitfaxa og Rjúp- unni, ÍSLENZKA ÞJÓÐIN er sjó- slýsum vön gegnum aldirnar, og ís’endingar hafa löngum litið ,á þau öðru vísi en ann- an dauðdaga. Flugslysin eru að flestu leyti hliðstæð sjó- slysunum. Hér á landi hefur verið mikið gert til þess að reyna að auka öryggi sjó- mannanna og árangurinn í því efni er vissulega mikill En sömu áherzlu verður að leggja á það að auka öryggi þeirra, er loftleiðis ferðast, enda eru flugsamgöngur orðnar geysi- miklar hér á landi. Samt virðist augljóst, að nærtæk- asta viðfangsefnið sé barátt- an gegn umferðarslysunum og slysunum á vinnustöðun- um. Þau slys eru dimmasti skugginn á árinu, er leið. MANNLEGUR MÁTTUR má sín enn lítils í baráttunni við náttúruöflin, þrátt fyrir tæknina og iframfarirnar. Þess vegna er oftast engan hægt að saka um skipstapa og flugslys. En umferðarslysin og slysin á vinnustöðunum eiga flest rætur sínar að rekja til annarra orsaka. Það er í mannlegu valdi að út- rýma þeim, og það mark verða íslendingar að setja sér og keppa að af framsýni og skipulögðum dugnaði. Veðurútlitið í dag Norðaustan goJa fyrst, en þykknar upp síðdegis. Vax- andi austan og suffaustan, allhvass og sums staffar snjókoma í kvöld. teknir nema 14 úr umferð. og er það líkt og venjulega á laug- ardagskvöldum. Hjá slökkviliðinu er sömu sögu að segja og hjá lögregl- unni. Hjá því var eitt rólegasta gamlaárskvöld, sem. um getur, og var liðið aðeins kvatt út 4 sinnum um kvöldið og nóttina, en í öllum tilfellunum var að- eins um smámuni að ræða, sem engar skemmdir hlutust af. Állir jb.Ióðvegir frá Reykjavik ófærir nerha vegnrioo til Soðoroesja, —---------^--------- ALLIR ÞJÓÐVEGIR frá Reykjavík voru ófærir um ára» mótin nema vegurinn til Suðurnesja. Hvalfjörður tepptist á gamlársdag og einnig Krýsuvíkurvegurinn, sem áður var eina færa leiðin austur í sveitir. Unnið var að því í gær, að ryðja Krýsuvíkurveginn sanikvæmt frásögn vegamálaskrifstofunnar. ^ Svo mikill snjór var austara: heiða í gærmorgun, að ófært mátti heita mjólkurbílum úf í sveitirnar. Ekki var heldur neitt viölit að koma mjólk til j Reykjavíkur fyrr en seinniparfe dagsins. Sendir vöru þó snemmá. í morgun menn á jei'ðýtum og plógum til að rnoka Krýsuvík- urveg, en það verk tók langan tíma, því að langir -kaflar vo.ru ófærir. Verstu kaflarnir voria við Kleifarvatn, írá Hlíðar- vatni austur að Hjalla í Ölfúsi, einnig frá Hveragerði austur á Selfoss. Síðustu áætlunarbifreiðar aíS norðan komu til Akranes rétt fyrir nýárið. Er lioltavörðu-- heiði orðin ófær venjulegum bidfeiðum, en íerðum verðuar haldið uppi. yfir hana með að- stoð snjóbifreiðar,- Síðast vaí! Holtavörðuheiði farin á venju- legum bifreiðum á aðfangadag jóla, Þar áður hpfðu þjóðvegir ’norðan lands verið rdivel íærig vestan Öxnadalsheíöar. Leiðiia vestur í Dali er nú ekki fær öðrum bifreiðum en þeim, sem sérstaklega eru útbúnar til vetraríerða, og illfær íyrir þær„ UTVARPSFREGN FRA MOSKVU hermir, að þar hafi látizf á gamlaársdag Maxim Litvinov, fyrrum utanríkis- málaráfflierra sovétstjórnarinn- ar um langt skeið. Hann var 75 ára gnmall. Það er langt síðan Litvinovs hefur verift getið í fregnum. En einu sinni var hann einn af þekktustu mönnum sovétstjórn arinnar og utanríkismálaráð- herra hennar um 10 ára skeið, 1929—1939. Þá var hann engu síður umræddur en Andrei Vishinski nú. En þegar Stalin ákvað að gera vináttusamning sinn við Hitler, byrjaði hann á því, a,ð láta Litvinov hverfa, enda var Litvinov einn hinna gömlu byltingarmanna og þar að . auki Gyðingur. Spurðist eftir þao ekkei’t til Litvinovs fyrr en eftir að Hitler réðist á Rússland. Þá. var hann dubb- aður upp á ný og gerður að sendiherra sovétstjórnarinnar í Randaríkjunum, 1941, og það var hann í tvö ár, til 1943. Þá var hann .kallaður heim; en síðan hefur varla til hans spurzt og menn varla vitað, hvort hann væri lífs eða lið- inn. Jólafrésfagnaðyr JÓLATRÉFAGNAÐUR 1 Alþýðuflokksfélags Reykja« víkur verður haldinn á morgun í Iðnó og hefst kl. 3 sfðdegis. Aðgöngumiðar fást í skrifstofu Alþýðu- flokksins, afgreiðslu Alþýðis blaðsins og Alþýðubrauð- gerðinnj, Laugavegi 61. Spila- og skemmtikvöld kvöld heldur félagi'ð um kvöldið í Iðnó og hefst þa® kl. 8,30 síðd. i’ a saicaa þsncgl 21 janúar Hann var einn hinna fáu gömlu byltingarmanna, sem lifðu af ofsókirnar og blóð- dómana í Moskvu á þriðja tug aldarinar, þegar verið var að grafa hinar gömlu byltingar- hugsjónir og grunnmúra ein- ræði Stalins. Fró fréttaritara AB AKUREYRI í gær. HÉR HAFA VERIÐ róleg jól og áramót, veðráttin góð og lítil ólæti á gamlaárskvöld. Drykkjuskapar hefur ekki orð- ið vart nema lítils háttar á ný- ársnótt, er dansleikjafólk hélt heimleiðis. Engin slys hefur borið að höndum og ekki meið- ingar. ÞINGID í ÍRAN álrvaff í gær að Mossadeq forsætisráffheýra skyldi svara íil þeirra saka, sem hann Ivefur veriff borinn, í neðri deild þingsins þ. 23. jan- úar. Mossadeq sjálfur fór fram á að mega fresta þvi tiJ 28. jan úar, en þingiff felldi það. Það voru nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem fyrir jólin báru Mossadeq þungum sökum og kröfðust þess að hon- um yrði stefnt fyrir landsdóm. Sökuðu þeir hann aðallega u.m tvennt: 1) að hafa vanrækt að afla ríkinu tekna í stað þeirra, sem það hefur tapað við olíu- pólitík hans (þ. e. greiðslurnar frá Bretum), og 2) að hafa beitt ólýðræðislegum aðferðum og of beldi við liosningarnar, sem nú standa yfir í íran. Áramótin voru hávær. Skip- in í höfninni blésu lengi í eim- pípur sínar og skutu mörgum faliegum flugeldum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.