Alþýðublaðið - 03.02.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.02.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'T3®í ÍALÞÝÐUBLAÐI9Í < kemur út h hverjum virkum degi. j j Afgreiðsla í Alpýöuhúsinu viö ; < Hverfisgötu 8 opin frA ki. 9 árd. j J til kl. 7 siðd. ; < Skrifstofa á same. stað opin kl. j ; 912—löþj árd. og kl. 8— 9 síöd. ; < Slmar: 988 (afgreiðslan) og 1294 j J (skrifstofan). j Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á j ; mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ; Ihver mm. eindálka. ; Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan j (í sama húsi, sömu simar). ; Stjórnarskrárbreytingin. Nefndin, sem kosin vtír í e. d. 1il jress að athuga stjótnar- s-krárlagabre>rti:ngarnai, hefir nú .skilað áliti — í tverrnu lagi, eins og búast mátti við. Leggja PraimsóknaTmennirinir og Alpýðu- flokkiS’mflðiurinn (Ingvax P., Páll Herm. og Erl. Friðj.) til, að stjórnarskráa'frumvarpáð verði felt, en íhaidsminnihlutinn, þeir H. Steinsson og Jóh. Jóh., að það verði samþykt. Aðalbreytingarnar í frumvarpinu frá því, sem nú er, er að þiing verði að eins ann- aðbvoft ár, og lenging kjörtima- bilsins um tvö ár. Eru þessar breytingar mjög hjartfólgnar í- hiaLdiiniu, því þæx miða að því að diraga úr áhrifum almennings á stjörnmáiin. Er þetta liður í hiinni margþáttuðu tilraun íhaldsins til þess að koma á hér á landi einræði einstakra manna, þ. e. einræði Jóns og nokkurra út- gerðarmanna og heildisala á kostnað verkamanna og bænda. Eimi liður í |>eirri starfsemi var ríkislögreglan, sem átti að hafa til þess að barja á verkalýðnum, og sennilega hefði ver'ið notuð ti! þe.ss að eyðileggja með kaiupfé- Iflgisskapinn, eins og Mussóliini fnptaði sitt svaría lið til þess að brjóta og bram'a, eyða og spilla vörum og húsgögnum í sölubúð- um kaupféiaga. Frá bæjarstjórnaifundi i gær. Stefán Jóh. Stefánsson spurðist íyrir um, i sambarudi við fundar- gerð fátækranefndar, h\enær íar- ið yrði að taka ákvarðánir um það hér í Reykjavík, hvort sveit- arstyrkur, sem veittur er, skuli endurkræfur eða eigi, svo sem nú er komið í lög að bæjar- og sveitar-stjórnir skeri úr um. Sams konar fyrirspum hafði Hallbjörn Haildórsson ger-t í fátækranefnd- inni. Borgarstjóri kvað ireðið vera eftir því, að nýkosin iátækranefind tæki við og markaði þær lítuur, .sem síðan yrði fariö eftir, í stað þess að ákveða uin styrkinn sam- ræmisiaust í hvert einstakí skifti, livort haim skyi-di talinn sveitar- styrfcur eða ekki. Hara|.dur Guð- mundsson spurði, hvon ekki yrði pá jaí.nframt ákveðið um, bvaö gefrð Skyidi eftir af eldri sveit- arskuidnm, og sagði borgarstjóri, að svo skyldii verða. Forkaupsrétti, er Duusverzlun bauð á erfðafestulöndunum Mei- staðabletti og túnbletíi á Bráð- ræðisholti fýTÍr 8 þús. kr., var hafinað. Fráfarandi bæjarfulltrúar sátu fundimn. Frá Vífilsstöðum voru biaðinu sagðar þessar fréttir: „Ámi prófastur Björnsison að Görðum er ráðinn prestur til að predika á hælinu á Vífilsstöðum. Prédikar hann 14 sinnum á ári og fyrir það fær hann kr. 700,00 — sjö hundruð krónur —• eða sem svarar 50 krónum fyrir hverja predikun. Þykir sjúklingunum það allgóð laun, fyrir að skreppa að mörgni dags frá Görðum upp að Vífilsstöðum og lesa upp pre- dikun, sem á að flytjast sam- dægurs i Hafnarfjarðarkirkju. Þar að auki fær hann líksöngs- gjald af þeim sjúklingum, sem deyja á Vífilsstöðum og kalla sjúklingarnir það „útílutnings- gjald af dauðum mönnum". Nú er yfirgnæfandi meirihluti sjúklinga mjög óánægður með séra Árna sem prest, finst hann vera lítill ræðumaður og mjög íheldinn í trúmálum. skirrist t. d. ekki við að vara sjúklingana við hinum nýrri trúarstefnum, og það í predikunum sínum. Nú hefir komið fram tillaga meðal sjúklLnganna, sem samþykt var með 85 atkvæ&um gegn 10 . greiddra atkvæða, þess efnis, að þeir æskja þess, að Árna prófasti verði sagt upp predjkunaxstarf- semi hans á hælinu, og að sjúk- iinguin verði gefinn kostur á aö hafa íhiutun um, hvernig þeirri starfsemi verður hagað framvegis. Þess mun rétt að geta, að um 30 sjúklingar greiddu ekki at- kvæði og báru því sumir við, að þeir væru trúlausir og skiftu sér ekki af slíkum málum. En sumir kváðust aidxei hafa hlýtt á pre- dikamir séra Árna, af því þeir hefðu legið rúmfastir, en einstaka brast kjark þegar á átti að fa-erða, að láta álit sitt í Ijós. Þessi tillaga var send yfirlækni hælisins, h;r. prófessor Sig. Magn- ússyni, og eru nú sjúklingar „sppntfr“ að vita, hver árangur verður af bei'ðni þeirna. Happdrætti. Sundfélag Reykjavíkur hetir að fengnu leyfi landsstjómarinnar sett upp happdrætti tii þess að geta bygt tvo vandaða báta, er nota mætti til kappróðra. Róö- ur er holl og þroskandi íþrótt og þyrfti að vera iðkuö meira en gert er, sérstaldega þegar þess er gætt, að allur, þorri þeirra manna, er vaxa hér upp, vurða sjómeam. Eíi við árarnar munu sjómenn vorir ha a öðlast þann þrótt, og þolgæði, sem stéttin er rómuð fyrir, hvort sem það var nú undir Jökli eða annars staðar við íslandsstrendur. Má því vænta, að þessu happ- drætti verði vei tekið. Munir þeir, er um verður dreg- ið, eru 1. orgel, 2. silfurskip, 3. reiðhjól. X. Haraldur Böðvarsson talar. „Ég hefi verið um margra ára skeið stærsti atvinnur&kamdi hér á Akranesi og hefi ætlað mér að halda áfram þeixri stefhu á með*- an lif og heilsa endist,“ segir H. B. . „Þeim h&iður, sem heiöur bejr,“ varð mér að orði, þegar ég las þettfl, því að eítir beztu vitumd míinni er það frú Ingunn Sveinsf- dóttir, sem hefir verið og er eig<- anidi að ibúðarhúsi því, sem H. B. býr í. Frúin mun eiga Breiðina, sem er eftir stærð orðin áreiðí- anlega langdýrasti bletturinn í Borgarfjarðarsýslu — og ef til vill á öllu landinu. Kringum þennan blett hefir frúin látið gera tí'teinsteypu-varnaTgarð, víða 4 til 6 m. háan, og ínnan garðs ern að mestíu leyti lagðix fiskreitir; hitt er ræktað tún. Hvað þetta mannvirki er orðið dýirt, veit hér vist enginn; en menn áætla, að í blettinn muni komið alt að hundrað þúsundum króna. Á síð- astliðnu sumri voru frá 12—24 menn stöðugt í vmmvi í 6 mánuði, og að auki bíiar og hestar eftií þörfum. Mannakaúp var 75 aur- ar um klst. samkvæmt samningi við V. L. F. A. uin svona lang- varandi vinnu, og þó áð Itaiffi1- korterin væru dregin frá á hverj- um degi og ekki borguð, þá veitti frúin mjög mikla vixmu við þessa varnargarða. Sumariö 1923 var jjarna álíka hópur að vinnu. Þá var kaupið að eins 75 aurar uim tímann, þó að j>á væri há- mark dýrtíðariinnar, enda var þá ekkert verklýðsfélag til hér. Frú- in hefir jwí verið fyrr og síðar injög stór vinnuveitandi, þó að maður viti ekkert um j>að, hvort H. B. eða frúin hafa fiskverkun- ina. En flestum mun þykja j>aii eðliJegra, að frúin sé vinnuveit- anidinn, j>ar sem hún á eignim- ar, og að H. B. sé frarakvæind*- arstjóri. Menn hafa oft undrað sig á, hvað frúin getur látið fram- kv'æraa, j>ar eð hún á að eins einn báf, sem H. B. segir að, tapi oftv- ast, en græði aldrei. „Ég hefi verið um nw>rg ár stærsti vinnuyeitandinn hér,“ seg- jir H. B. Mikil er sú eigingirni. að geta ekki unnað konuinni að vera talin fyrir rekstrinum, úr því að hún á eigmrnar. „Hér á Akranesi e-r enginn imkalýður til, segir H. B„ og ean Ííremtur segir harrn: „Væri ég sjómaöur, þætti mér blátt á&am Sk&mni flð því, að láta telja mig með verkalýð." En enginn getias svarað jæssu hetur en H. B. be>f- ir sjálfur gert: „Vegna þess, nð á Akranesi er dugandi verkailýð- ur, þá framleiða Akurnesdngar kartöflur fyrir 70—80 þúsund krónur á ári hverju, og veiða fisk úx sjónium fyxir mörg hundin- uð þúsund krónur á ári.“ Akurnesingar eru ekki letingjar eða slæpingjar. Nei, j>eir eru dug- andi verkalýður, hvort sem j>eir starfja á sjó eða landi. Það er hlátt áfram móðgun við svo chug- andii verkalýð að bjóða honuinx sultaxlaun! —- landívinmumönnum lægri iaun en þekkjast á öllu Suð- urlandii og sjóm&nnum verri skiifti en líklega nokkurs staðar er boðið á landi hér. (Sbr. síðasm samningatilboð.) En H. B. eiur líklega í huga sinum gremju og bræðíi yfir jrví, að enn hefir hon- um ekkii tekist að þrautpína svo verkalýðinn á Akranesi, eð hajnn sé orðinn sannarlegur öreigalýður. H. B. vill spyrja: „Er mér ekki frjálst að taika hvern sem er til vinnu, sem á annað borð Vill vinna? Getur nokkur skykkað mig tii þess að taka sérstaiklega meðlimi verk- lýðsféliagsins tii vinnu?“ Hvað gerir MussoJini? Eru j>að ekki fneitr ednir, sem hugsa og taia eins og hann vill, sem haifa nokkurn frið á ftalíu? Er ekki skyidleikinn í hugsunimni auðsær? Eir hér um nokkuð annab að ræða en hirokafuila yfirdrotnun? Menn þeir, sem ekki fengu vinnu við istöku hjá H. B„ höfðu síðastliðið ár leitað sér vinnu að nokkru, mestu eða öllu leyti hjá hcmum eða við þau fyrirtæki, sem hann veitir forstöðu. Þeir h&Fðu wn ym eða jafnvel munnieg lof- orð fyrir vinnu, þegar eitthvaö væri að gera fram yfir dagleg störf fásma faístamanna. Svo fá. j>eir ekki að starfa við áðurnefmda ísvimmu. Af hverju ? „Jú; þið eruð meðlimir verk- lýðsfélagsims og fáið pess mgntn ekki vinnu, en ef þið segið ykkur úr því, getið þið komist að eins og áður.“ Menmirnir, sem vimna hjá H. B. mega ekki eiga einkamál, nenut þau, sem honuin eru að skapi, ekki j>au að minstfl kosti, sem gætu komið í veg fyrir að {wn* yrðu öreigar. Ætfi H. B. hafi reynt það sjálfur, a'ð öreigamir \,'erðta að vera leiðitamarí en éíía meðan ]>eir standa einir og frá- viltir samfélagi meðbræöranna. Ég spurði H. B., favers vegn# hann notaði sjómennina, sem eru í félaginu. „Fonnennimir voru bitnir að ráða þá. Ég gat ekki verið að bsreyta því í þetta skifti; en sv* notia óg j>á ekki oftar. Hvers væ® að værna, ef hér væri um stóimenm-i eða nóifeils ráösmii inerai að ræða? Nl. Sminbjörn Óádsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.