Alþýðublaðið - 03.02.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.02.1928, Blaðsíða 4
4 *UÞ?ÐUÐfiAÐIÐ ! Telpnkjötar I BB i m m ■m m I i með iöngum ermum afar ódýrir, Morgaísi- kjolsar, Svsaistnr, á börn og fullorðna. MaííMIdúr Bjomsdóttir. Laugavegi 23, I SBH i í na i I m 1 iandi. Norðanátt á Norður- lanrLi og' Austfjörðum. Hægur snðaustan á NorÖausturlandi og teeytileg átt á Suðausturiandi. Séra Gunnar Benediktsson í Saurbæ, .höfundur „Við f>jóðveginn“ og margra guMræðiiegrablaðagreina, sem mikla eftirtekt hafa vakið, er nú staddur hér í borginni. Útskálaprestakáii. Prestskosning íór fram í Ot- skálaprestakail.i á sunnudaginn var. Atkvæðin voru fyrst talin i gær. Féllu ]>au þannig: Eiríkur Brynjóifsson cand. theol. hlaut 233 atkv., Ásmundur skólastjóri á Eiðum 158 atkv.. ólafur Ölafs- son cand. tlieol. 125 atkv., Eina'r Magnúgson cand. thsol. 124 atkv., séra Guðmundur á Þingvöllum 17 atkv. og séra Þorsteinn Krist- jánsson 6 atkv. Ógiidir voru 6. seðlar. Á kjöirskrá voru 906, en að eins 669 kusu. Kosningin vár ógild og hefir ráðuneytið óbundn- ar hendur um veitinguna. Jón Ólafsson alpm. stýrði hendinni, sem skrifaði greinina um vökulögin í ,,Mgbl.“ í gær. Raustin var Jöns en hörid- in Valtýs, svo ekki var furða ]>ó alt væri umsnúið. Þax va>r t. d. sagt, að f>egar Jón Raidvmsson hefði konu'ð á þing, hefði hann brotio upp á vökulagamálinu til þess að slá sér upp. En h r skýt- •ur nokkuð skökku við, því Jón Baldvinsson var ekki kosinn á þing 'lyr en 1921 (en hann kom máliniu í gegn það sama ár), .en raáiið kom fjTir fúngináiafund, sem haldinn var í barnaskóla- portinu hér í Reykjavik tmimut únun áow, p. e. 1919, og* málið var áður búið að • koma íyri.T þing'ið, þá borið frani af Jörundi Brynjólfssyni. Fyrir 5 mánuðum var sýnd kvikmynd hér í Nýja Bíó með nafninu „Pótemkin“. Flestir jafn- aðannenn höfðu . heyrt getið um rrtyndir.a, e:n fleiri könnuðust við atvikið, sem myndm er gerð af. Kvikmyndin „Pótemkin er ein- stæð í sinni röð. Hún taiar máli verklýðsfaráttunr.ar með skýrum dráttum. Hún var líka ein sú fyrsta kvikmynd, sem gerð hefir veríö í Rússlandi síðan byiting- una. Myndim var sýnd um gervalian heini viö geysiaðsókn, en vald- höfum ýmsra Janda Jíkaði niiður efni hennar og iéíu því skera úr lienni. stóra hluta. Þaö var því ekki néma ræksni úr myndinni, er við fengum að sjá, og það, se!m eúikenhilegast var, að myndin var ao eins sýnd í tvö kv.öld firátt fyrir íiijög góða aðsókn,, bæð.i kvöidin. Rússnesk kvikmyridalist er nú mjög að ryðja sér braut í heim- inum, /enda er einn helzti kvik- mynttasnlllingur heimsins í þjón- ustu hennar, Eisenstein. Hér fara á eftir nokkrir drættir úr sögunni af hermannauppreisn- inni á' herskipinu „Póte]nlíin“, er gerðist mánudaginn og þriðjudag- inn 13. og 14. júní 1905. Heræfmgar fóru fram á her- skipinu „Pótemkin" við eyna Ten- dra. FaHbyssur og hergögn voru reynd, skipanir vomt gefnar og skipunum var tafarlaust hlýtt. Einn vilji ríkti og allir þögðu, — en í brjóstum heirmannanna log- aði hinn óslökkvandi eldur bat- urs’íns til drottnanna. Um leið og þeir hiýddu, myndaðist harð- heskjulegt o.g grimclarlegt kulda- bros á andlitum þeifra; - ]>að var bvPing' í aðsigi. Um morguninn 13. júni var' komiö með ýmsar fæðutegundir úr landi frá Odéssá, sem ^ar næsta borg. Meginhluti matvæl- anna var kjöt, og kjötið var hengt á sperrur á yfirþiifai'inu. Þeir, sem koniu úr landi, hvísl- 'Uðú ]>ví að hermönnunum, að nú væri að brjötast út allshefjaf- verkfall í Odessa, og að þetta verkfall væri nú að breiðast út um alt Rússlanci. Sögumennirnir . sögðu frá þessu af- óskiljmiiegum ákafa, ög andlit þeirra ljömaði af gleði. Hennennirnir söfnuÖust í hona og töluðu um horiimiap? Það fór aö færast líf í liðið, og líl.amir hcrmanranna spentust eiris o >' stálfjaðrir. ' Hermaður sá, er hréinsaði yfir- f>ilfarið morguninn eftir, veitfi þvi athygli, aö mjög vonda íykt lagði úr kjötkroppúnum, og að þeir irioruöu í möðluim. Kallaði hann jskmstundis á félaga sína og sýndi ■ þeim. Eftir skamina stund var íjöldi i>ermanna kominn- þár að Vörusalinn, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt til sölu alis konar notaða muni. Fljót sala. Hólaprenísmiðjan, Hafnarstr»tf 18, prentar smekklegast og ódýe- ast kranzaborða, erfiljóð og afia amápreníun, sími 2170. Munið eftla* hinu fjölbreytta úrvali af treggiœisraidnm ís- lenzkum og útlendum. SMpsi- myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Brauð frá AÍþýðubrauðgerðinni fást á Baidursgötu 14. Sokkai* —Sokkar- Snkknr frá prjónastofunnl Malin eru ís- lenzkir, eudingarbeztir, hlýjastir. Kaupið Alþýðublaðið og töluöu aliir uin, hvílik ósvinna þetta væri. „Og þetta eigum við að eta,“ hrópaði einh. „Félagar okkar, sem eru herfangar í Japam, eiga við mjllu betri kjör að bua.“ „Slíka fæðu myndi ég ekki bjóða hrindi mínuni," 'sagði annar. Hinir voru sammála. Yfirforinginn, er var á verði, náði í skipslækninn, Smirnow. Hárin setti upp nefklípugleraug- un. þefaði af kjötinu ojg 'sagði: „Það er ágætt. Á sumrum eru ávalt maðkar i kjötinu, en þegar kjötið er soðið, drepast þeir. Þvo- ið það og burstið úr saltvatni, og svo er ált gott.“ Hann veifáði borginmannlega með hendinni og fór leiðár sinnar. (Frh.) Ritstjóri og ábyrgðarmaðu. Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprehtsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn miídi. hennar, reyndust mér notadrjúg í hvívetna. Ég dáði þessa mikilhæfu kon:u rnjög mikið. og hún — þó ég segi sjálfur frá og f>að án þess að hreykja mér upþ af því dáði mig engu minna fyrir min]a margreyndri ágæti&- hæfileika sem politískur spæjari. „Þér eruð mákalaus!“ sagði hún oft, og ég er viss um, að hún meinti það. Ekki að undra, þótt kveðja okkar væri vingjarnleg og inniieg. „En íivað það er skemtilegt, að þér komuð, Jardine foringi! Þáð er blátt áfram yndislegt! Eri það verö ég áð segja, að þér eruö ó- vænfur gestur. En arinars kmniö þér ávalt eihs og skrattinn úr sauðarleggnum. En hvað er nú annars i fréttum ?“ sagði hún og hallaði sér betur aftur í bægintLastólnuin. Hún viar ekki öldungis laus við að ve®a óðamála og hélt því áfram, áður eri ég kóm svari við. „Já, við áttum ekki von á yður. Hvefnit anniars gátrint við átt von á yður nú? Nýlega barst sú frétt til okkar, að þér væruð í Krakáu. Hva'ðan úr ösköþ- unum ,ber yðiir að nú?“ „Að heiman, að heimári,“ sagði ég brosandi iig áf gleði mikilli. Það vaf svö hressándi að geta sagt, að ég’ kæmi „að heiman". Svo sagði ég: „Það er að. einsein stund liðin, siðan ég- kotm hingað til Rómaborgar. Veðrið er yndis- fegt, og árstíðin er a'uð'sæilega hagkivæm og góð.“ „Já, víst er svo. Dáwson sagði, að þér vilduð tala við manninn minn urn eitthvert mjög áríðandi inálefni. Hann situr veizlu að hans hátignar kon'ungsins og rá'ðunéytisins. Hárín fer nú að koma hvað af irverju úr þessu. En nú vsrðið ]>ér að segja m?r‘ eitt- hvað heiman að:. Þér getið sjáifsagt sagt. mér margt og mikið í fréttum.“ „Ég hefi því miður eiginlega ekkeirt ný- stáriegt í fréttum a'ð segja, Lariy Claucare! nema það, sem þér getið lesið í Jblöðurrum. Lundúnir eru óhr&inar og ieiðinlegár eiris . og að vanda.“ „Og þó er þaö einmitt þessi staður, sem er okkur svo kær, er verðum í leiginlegri merkingu eöa þannig lít- ég á það, — að Uíja í útlegö ár eftir ár. Þér snunið, fninri kær.i Jardine foringi! rive mjög þér þjáðust áf heirnþrá í þau 'þrjú ár, sem þér störfuð- uð stoðugf við ráðúneyti mamisins mlns í Miklágarði.“ „Jfi; réfber nú' það, al veg rétt,“ sagði ég með sannfæringarkrafti. Ég hiaút að k'annast víð, að þetta var satt, er ég enduir- mintiist þe.irra slæpingslegu ára, .þessa jireytusama tíma, er ég eyddi á Bos|>orus- ströndinni. Þettá var á síðárí híuta upp- vaxtarára miriria,' óg Lady fclaucare hafði j>á reynst mér sem móðir. „En af því að starf mitt útheimtir fierðalög án afláts frá oinni stórborg til annarar, þá öfuncla ég þá, sem hafa verið skipaðir til að gæta hags- rnuná okkar inncicélá' fósturlands á sama stað. En það er nú sjálfságt svo, að maður er aldfei ánægður í þessutri heimi; býst ég við.“ ,;0g , nú errið f>ér á einhverjum veáðum hér i borginni é'iiífu; — þer eruð jsvo sent áð reyna að grafast eftir einhverju pölir tíiska leyntlaimáiinu núna.“ Bg hneigöii höfuöið tii sámþykkis. „Annars gnuiar rriig riú eitthvað, Jivaö þér eruð að ieiiast við áð swuðra uppi,“ sagði hún góðiátlegá og brosandá. „En ann- ars segið þér auðvitað mánnimim mírium ait af létta um ]>a:ð.“ ..„Oerið svo vel og munið eftir því, Lady Claucare! kð eg heiti Francis Vesey, eins i og ég hefij heitið t'v'firíáraiidi, þcgar ég. hefi •veríð . geistur 'á hötél Russie."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.