Alþýðublaðið - 08.01.1952, Blaðsíða 2
(Seven Keyes to Baldpate.)
Skemmtilega æsandi ný
amerísk leynilogreglu-
mynd, gerð eftir hinni al-
kunnu hrollvekju Earl
Derr Biggers. Aðalhlutv..
Philiip Terry
Jaequeline White
Margai'et Lindsay
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuS innan 12 ára.
Jolson syngur á ný
JOLSON SINGS AGAIN
Aðalhlutverk:
Larry Parks.
Nú eru síðustu forvöð að
sjá þessa áfburða skemmti
legu mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Næstsíðásta. sinn.
íWi
ÞJÓDLEÍkHÚSlÐ
a
.GuHna hliðið
Sýning til heiðurs' Gunn-
þórunni Halldórsdóttur á
áttræðisafmæli hennar mið
vikud. 9. jan. kl. 20. Gunn-
þórunn leikur Vilborgu
grasakonu. Næsta sýning
fimmtud. 10. jan. kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 11.00 til 20.00.
Sími 80000.
Kaffipantanir í miðasölu.
AUSTUR-
NÝJA BIO
æ BÆJAR Blð æ
Bágíáág með börnin 12 WfREYKJAYÍKUR^
Belinda („Chcaper b.y the Dozen“.)
Hrífandi ný amerísk stór- Afburða skemmtileg ný Pi-Pa-Ki
mynd. Sagan hefur komið amerísk gamanmynd í eðli (Söngur lútunnar.)
út í ísl. þýðingu legura liíum. Aðalhlutverk
Jane Wytnan, ið leikur hinn ógleyman- Sýning á morgun, miðviku
Lew Ayres. legi dag, kJukkan 8.
Bönnuð innan 12 ái'a. Clifíon Webb,
ásamt
Sýnd kl. 7 og 9.
Jeanne Crain og
ÓALDARFLOKKURINN Mynia Loy. Aðgöngumiðasala kl. 4—7
Roy Rogers. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í dag'. — Sími 3191.
Sýnd kl. 5.
(DOWN TO EARTH)
Óviðjafnanlega íögur og i-
burðarmikil ný arnerísk
stórmynd í technicolor
' með undurfögrum dönsum
og hljómlist og leikandi
léttri gamansemí.
Rita ffayxvortb,
Larry Parks
auk úrvals frægra leikara.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ffi TRlPOLIBfO £
Kappaksiurs-
hetjan
Afar spennandi og bráð-
snjöll ný arnerísk mynd.
Mickey Rooney
Thomas Mitrhell
Michael O’Shea
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Suðuplötur frá kr. 147,00.
Hraðsuðukatlar. kr. 259,00.
Kaffikönnur kr. 432,00.
Brauðristar frá kr. 195;00.
ítyksugur frá kr. 740,00.
Hrærivélar kr. 895,00.
Straujnrn frá 157,00.
Bónvélar frá kr. 1274,00.
VÉLA- OG RAF-
TÆKTAVERZLUNIN,
TRYGGVAGÖTU 23.
SÍMI 81279.
BANKASTRÆTI 19
SÍMI 6456.
I ðtendinga-
Sprenghlsegileg ný amerísk
skopmynd leikin sf hinum
óviðjafnanlegu gamanleik-
urum
Bnd Abbott
Lou Costello
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■ HAFNAR- æ
í FJARÐARBIÓ $
Móðurást.
Áhrifamikil og ógleyman-
leg amerísk stórmynd.
Greer Garson
Walter Eidgeon
Sýnd kl. 9. — Síðasta sinn.
OSKUBUSKA
Hin fræga Walt Disney
teiknimynd.
Sýnd kl. 7.
Sími 9249.
Kynslóðir koma
Mikilfengleg ný amerísk
stórmynd í eðlilegum lit-
um byggð á samnefndri
metsölubók eftir James
Street. Myndin gerist í
amerísku borgarastyrjöld-
inrii
Susan Hayward
Van Heflin
Boris Karloff
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Framh. af 1. síðu.
fyrir borð í einu ólaginu. og
var það rétt áður en Þór kom
bátnum til aðstoðar. Hafði
Þórður farið upp á stýrishúsið
til þess að gefa Þór merki, því
að ö:l ljós voru slokbnuð, þótt
vélin væri í gangi, og talstöðin
var óvirk. í ólaginu, sem reið
þá yfir skipið, fé'll Þórður út-
byrðis, en hélt sér uppi á sundi,
náði fyrst til línubala, er hafði
tekið út, en síðar í brot úr borð-
stokknum, sem brotnað hafði
við ólagið, og á því hélt hann
sér á floti, unz skipið hafði
snúið við, og skipverjum tek-
izt að ná til hans með krók-
stjaka. Var Þórður alldasaður,
er hann náðist, en hresstist
vonum fyrr, því að alls munu
hafa liðið 7-—10 mínútur frá
því að hann féll í sjóinn og
þar til hann náðist.
I hinum brotsjóunum, sem
riðu á bátinn, höfðu allar rúð-
ur brotnað í stýrishúsinu og
sjór flætt niður í stýrishúsið
og skipstjóraklefann. Þá hafði
einnig brotið borðstokkinn bak
borðsmegin og allt lauslegt á
þilfari sópazt fyrir borð. Einn-
ig höfð'u gangþiljurnar í vélar-
rúminu gengið upp og láu þær
yfir vélinni, sem stöðugt hélzt
þó í gangi.
Mennirnir tveir, sem urðu
fyrir slysi, voru 1. vélstjói'i,
Gunnar Jörundsson, en hann
rifbrotnaði, og einn af háset-
unum, Trausti að nafni, marð-
ist á brjósti og skarst nokkuð.
Aðrir skipverjar á „Sigrúnu“
voru Guðmundur Jónsson,
skipstjóri, Ásgeir Ásgeirsson og
Kristján Friðrkssen. Var þeim
öllum vel fagnað, þegar til Akra
ness kom á sunnudagskvöldið,
og var f jöldi bæjarbúa niður
við höfn til þess að taka á
móti bátnum.
í FYfMíADAG kviknaði i á-
setlunarbifreið' frá Kaupfély?,i
Árnesinga miðja vega milli Se
vogs og Ki'ýsuvíkur. Var bif-
reiðin á leið til Reykjavíkur og
urðu farþegarnir, ixm 20 aff
tölu, að bíða í bifrciðinni um 5
klukkustundir, unz aðra bifreið
bar að og flutti þá áfram til
Reykjavíkur. Alls tók ferðin,
frá Selfossi og hingað 9—10
tíma.
Bifreiðin lagði af stað frá Sel
fossi kl. 10 um morgunirin og
var færð og veður með afbrigö
um vont. Hafði skafið inn á
vélina og leiðslurnar blotnað.
Reyndi bílstjórinn að verja vél
ina með því að breiða yfir hana
poka, en allt í einu logaði út
úr vélarhúsinu, og hafði kvikn-
að í pokanum. Ft'rþegar.uir
ruku þá til og hjálpuðu taílstjór
anum að moka snjó á vélina og
slökkva eldinn og tókst það
von bráðar, en þá voru allar
rafleiðslur brunnar.
Bílstjórinn lagði þá upp í
göngu niður í Selvog og æt'aði
að hringja og fá bifreið sér til
aðstoðar, og til þess að taka far
þegana, etý þá var ekkert sín.a-
samband við' Selfoss. Kom fcif-
reiðarstjórinn aftur við svo bú-
ið eftir 3 tíma, og biðu farþeg-
arnir allan tímann í bílnunn
Loks ltl. 5 kom öiinur áætlun-
arbifreið og komust farþegarn •
ir með henni til Reykjavíkur.
Barnaskólarnir
byrja ekki í dag
BARNASKÓLARNIR hefj-
ast ekki í dag eftir jólafríið,.
eins og ráðgert hafði verið, og
stafar það af ótíðinni.
Flnns Jónssonar alþingismanns verður skrif-
stofu vorri Jokað allan daginn í dag.
innkaupasfoínun rikisins
H&FNAB FLRDI
r r
r
bankans í Austurstræti verður lókuð eftir kl. 2 5
r
e. h. þriðjudaginn 8. jan. 1952.
Landsbanki ísEands
Höfum opnað
við Faxagötu.
Höfum ávallt hreina og örugga bíla til hvers
konar sendiferða. — Reynið viðskiptin.
Átta ellefu fjörutíu og átta.
Sendibílastöðin Þ Ó R .
AB 2
.4