Alþýðublaðið - 08.01.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.01.1952, Blaðsíða 8
Mjólkurbílarnir, sem fóru að austan gær, ókomnir seint í gærkveldi —;------4--------- Engin mjóik í dag, hafi þeir ekki komizt í bæinn í nótt; annars verður skömmtun. ------------------------«--------- UM KLUKKAN ÞRJÚ í gær í fárviðrinu lögðu sjö mjólkur- bílar af stað frá Selfossi áleiðis til Reykjavíkur um Krýsuvík- urveginn. í fararbroddi var stór vörubíll með snjóplóg. Bíla- lestinni miðaði hægt í ofviðri og myrkri og kl. 6 í gærkveldi yar hún komin að Hjalla í Ölfusi. Þess var vænzt að bílarnir yrðu komnir til Reykjavíkur einhvern tíma í nótt, en þeir eru með 23 þús. lítra af mjólk, og vei'ður mjólkin skömmtuð í dag, þótt bílarnir hafi komizt til bæjarins í nótt, en hafi þeir stöð- ast, verður engin mjólk til sölu í búðúnum í dag, því að í gær seldist öll mjólk upp, ; v, v 1 í gær .Var.: ’Kíýsúvíkúrleiðin*' ■. • ■ ! ; . .. allsæmiieg. Versti kaflinn á _ r» g , leiðinni;:j'ar við .Klev.farvatn. ililflS JÓI1S~ Vegir í sveitum austanfjalls eru nú alveg ófærir. og sam- gp.ngur • - lokuðust • alvcg - við Rangárvaitasýsiu um ■ heigina, í gær lokuðust einnig vegir innansveitar í Árnessýslu, s'vo að teíja má að al'ir vegir austan fjalls séu nú ófærir. Ekki er unnt að halda vegúnum opnum meðan á óveðrinu stendur, en hafizt verður handa um að ryðja braútir um.leið og dreg- ur úr veðrinu ALÞYÐUB SKÖMMTÚN Á MJÓLK Þar sem mjólkurflutningarn- ir hafa takmarkazt vegna. ó- færðarinnar austanfjalls og í Borgarfirði, verður mjólkur- skömmtun hafin í bænum í dag og verða mjólkurbúðir ekki opnar fyrr en kl.-.lO f. h. Ekkí var vitað í gærkveldi hvernig mjólkurskömmtuninni yrði hágað, og hafi bílarnir ekki komizt að austan í nótt, verður engin mjólk til í dag. Laxfoss hefur ekki farið í Borgarnes síðan fyrir helgi. Allir vegir í Borgarfirði eru ó- færir. Hvalfjarðarvegurinn héfu verið lokaður um skeið. í fárviðrinu um helgina féllu víða á hann margra metra háar snjóskriður. sonar fer frám í dag BALFÖR Fipns .Jónssonar al Jáirigísmarins fer 'firain Uí* -ia«, Hefst hún kl. 1 e."h. að héimili hans látna, Rcynimel 49, ineð húskveðju, sem séra Jón Thór • ar.ensen flytur. A3 húskveðj- unni lokiiini verður minninf'a>' athöfn i Dómkirkjunni og ílyt- ur séra Sigurður Einarsson í Holti þar minningarræðu. At- höfninni í dómkirkjunni verð- ur útvarpað. Frá dómkirkjunni verður kistan flutt suður í Fossvog, þar sem bálförin fer fram. 4 báta rekur á land á Þórshöfn A ÞORSHOFN voru fimm bátar á legunni, þegar óveðrið ■skall á síðastliðinn laugardag, og slitnuðu 4 þeirra upp og rak upp í fjöru. Brotnuðu sumir þeirra mikið, og er talin hæt’a á að flestir þeirra muni að mestu ónýtir. aðarif v! Borprnes TOGARINN FAXI, sem slitnaði upp í Hafnarfirði aðfara- nólt laugardagsins, er nú strandaður á Borgarfirði inn undir Borgarnesi. Var togarinn kominn þangað á sunnudagsmorgun- inn, þegar menn komu á fætur í Borgarnesi. Staðurinn, sem togarinn er á, nefnist Þursstáðarif, og er það á móti Rauða- nesi, um 20 mínútna siglingu frá Borgarnesi. Samkvæmt símtali, er AB átti við Ingimund Einarsson í Borgarnesi í gær, hefur togar- f t Enferprise vænfanfegf fíl Felmoufh í dag VONIR STÓÐU TIL þess í gærkveldi, að dráttarbáturinn „Turmoil“ ltæmi með ameríska f’utningaskipið „Flying Enter- prise“ tii hafnar í Falmouth um hádegi í dag. Hægt gekk þó í gær að draga það til hafnar, því að það lét illa að stjórn og valt mikið, enda sjór þungur. Karlson skipstjóri og stýrimaðurinn af „Turmoil“ voru enn um borð í skipinu og skiptust á um að vera á vakt. í alfait gærdag Áfram dýpra ÞAÐ VAR MARGT, sem geng- islækkun krónunnar átti, á sínum tíma, að lækna, sam- kvæmt yfirlýsingum þeirra í'okka, sem að henni stóðu. En umfram allt annað átti hún þó að vera „bjargráð“ fýrir fcátaútveginn. Alþýðu- flokkurinn varaði hins vegar' vlð þeirri blekkingu; enria var ekki ár liöið frá gengislækkun krónunnar. þegar gripa varð tif nýs örþrifaráðs til þess að afstýra stöðvun bátaútvegs- ins a vetrarvertíðinni í fyrra. Það ráð var bátagialdeyris- braskið illræmda. RAFMAGNSLAUST var i ALÞÝÐUFLÖKKURINN var- allan.gærdag í Hafnarlirði og á aði, enn við því óbeiTaráði, Suðurnesjum vegna bilana, í.sem ai^yita.ð.var ekkert ann- sem óveðrið olli á línunni frá að en ný gengislækkun krón- Reykjavík til Hafnarfjarðar, unnar, þótt dulbúin væri og en í gærkveldi var búið að næði ekki til alls gjaldeyris. (finna allar bi'anirnar, og stóðu Hann sagði það fyrir, að báta- 'vonir til að straumur kæmist á gjaldeyrisbraskið myndi cftir miðnættið. koma bátaútveginum sjálfum Það var um kl. 10 f. h. sem að litlu haldi, en verða heild-. línan bilaði, og varð þess þegar sölum og ýmsum öðrum vart, að einangrari hafði eyði- bröskurum þeim mun meiri lagzt á henni rétt yið Elliðaár. auðsuppspretta á kostnað al-1 Tók það viðgerðarmenn 5-—6 mennings. Og einnig þetta er klukkútíma, að koma einangr- nú komið á daginn. Af gróð- j aranum í lag; en þegar farið anum af bátagjaldeyrisbrask- j var að mæla upp línuna og vita •'inu hefur ekki einu sinni, hvort óhætt væri að hleypa helmingurinn runnið til báta-! straumi á, kom í ljós önnur útvegsins; hitt hefur hafnað í bilun einhvers staðar milli vösum heildsala og annarra, Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. braskara. Og enn þarf nýjar j Var þá gerður út 16 manna ráðstafanir til þess að tryggja flokkur til þess -að ganga með útgerð bátanna á komandi allri línunni og leita bilunina vetrarvertíð. OG HVAÐ ER ÞAÐ, sem ríkis- stjórnin tekur nú til bragðs? Hefur hún nú .máske loksins lært og séð að sér eftir dýr- keypta reynslu af gengis- lækkuninni og bátagjaldéyris isbraskinu undanfarin ár? Rafmagnsskömmtun afíur í gær vegna bilunar á Sogslínunn ---------4------- Bilunarinnar var leitað allan daginn I gær og var ófundin á miðnætti í nótt. ----------------------»-------- SOGSLÍNAN BILAÐI AFTUR í fyrrinótt, og varð að skammta rafmagnið í gær eins og á laugardaginn. Var búizí við í gær, að vír hefði slitnað austur á heiði, og ’ei'ðangur vav gerður ú.t í snjóbifreið tii þess áð finna bilunina og gera við> liav.i síðdegis í gær, og var bilunin ófundin síðast, er blaði® frétfi, en viðgerðarmcnn héldu áfram með línunni í nótt, og má vera, að þeim hafi tckizt að gera við línuria einhvern tírna næturinnar. ---;—;—-—-——--------;—♦ Samkvæmt upplýsingum frá • Steingrími Jónssyni, rafmagns- stjöra var bilunin á línunni þó ekki meiri en svo, að hægt.var að veita Sogsrafmagninu um . Hut'a áf bæjarkerfinu, pg mun þyí- skömmtunin,, sem nauðsyn- ; leg varð, því ekki .hafa. komvð . eins hart niður á bæjarbúúm ■ og á Jaugardaginn. . Hpfizt var þeg-ar handa um ■ að finna bi'unina: Menn voni sendir með línunni frá Reykja- vík austur undir. heiði, en þeir • fundu - ekkert. Einnig áttu menn að ganga með línunni að austan frá, Ljósafossi; en af því gat ekki orðið, enda veður verra fyrir austan en hér £ Reykjavík. Þá var snjóbiíreið- in fengin, og fóru menná henni síðdegis í gær til þes að leita austur á heiðinni og voru komnir- að Jórukleif um kl. 9 í gærkveldi án þess að hafa fundið bilunina. Lengra komst ekki snjóbíllinn, og lögðu mennirnir af stað gangandi, en um miðnætti höf ðu engar fréttir borizt frá þeim. Rafmagnsstjóri skýrð blað- inu svo frá, að biíanir væra mjög tíðar á bæjarkerfinu, Mætti heita, að einnar yrði vart jafnan, er búið væri að gera við aðra. Reykjalínan er nú að komast í lag. úppi. Lagði hann af stað kl. 4—5, ,og samkvæmt upplýsing- um frá skrifstofu rafveitunnar í Hafnarfirði kom hann til baka kl. 7—8 og hafði fundið bilanir á þrem stöðum nálægt Fífu- hvammi. Vonir stóðu til, að viðgerð yrði lokið upp úr mið- . nættinu,- svo að straumur Nei, það er eit hvað annað! I kæmigt á til Hafnarfjarðar. Afram, dypra, skal haldið ut! inn ekkert hreyfst af rifinu enn þá, en þarna er sandbotn, svo að búast má við að 'ygarinn sé óskemmdur. Hins vegar er hætt við að hann losni af xif- inu og reki til lands, því að nú er stækkandi straumur. ELDBORG STRÖNOUÐ Á laugardagsmorguninn slitn aði ,,Eldborg“ fra byrggju í Borgarnesi og rak upp í íjöru fram undan mjólkurst.öðinni Mjöll. Hefur nú verið kornið böndum á skipið og það stjórað niður svo að það hreki ekki til og frá í flæðarmálinu. SAMGÖNGUR TEPPTAR Ófært má nú heita fyrir bif- reiðar í öll héruð úmhverfis Borgarnes. Engin mjólk hefur komið vestan af Snæfellsnési frá því á laugardaginn, og upp í Borgarfjörð er einnig ófært. í gærmorgun lagði mjólkurbíll af stað úr Borgarnesi og ætiaði upp í Reykholtsdal, en um rrúðj an dag var hann ekki kominn nema upp að Skarði. á forað gengislækkunarinnar, okursins og dýrtíðarinnar, og bátagjaldeyrisbraskið ekki að- eins framlengt allt þetta ár, heldur og stóraukið með því að bæta mörgum vörum, þar á meðal brýnum nauðsynja- vörum, svo sem öllum ullar- vörum, á bátalistann, við þær, sem fyrir voru. Svo á al- menningur að borga brúsann og taka á sig nýja flóðöldu okursins og dýrtíðarinnar! Miklar skemmdir urðu á raf- magnslínunni, sem ligur út á Álítanes. Var háspennulínan að Breiðabólsstað slitin og einnig nokkrar aðrar línur. Eftir að samband hefur komizt á til Hafnarfjarðar, mun hafa verið hægt að hleypa straumi á til Bessastaða og nokkurs hluta Álftaness, en norðurhluti nessins mun verða rafmagns- laus enn um hríð vegna mikilla bilana þar á línunum. Niðurfakið úr loft- neti útvarpsstöðv- arinnar versfa veður, se UTVARPSSTOÐIN bilaoí skyndilega í gær laust eftir há- degi, er komið var að fréttum í hádegisútvárpinu. Kom í ljósl við athugun, að niðurtak úíl loftneti útvarpsstöðvarinnar ú! Vansendahæð hafði slitnað 3 veðurofsanum. Féll því niðuit það, sem eftir var af hádegis-. útvarpinu, en miðdegisútvarpi.3 fór fram með sendi, sem ekkij er nema 2 kw. og. *mun hafsi heyrzt illa. Þegar var bafizt handa um viðgerð, en aðstaða var mjög erfið vegna hvass- viðrisins. Þó tókst að gera við niðurtakið til bráðabirgða, áð- ur en kvöldútvarp hæfist. Frá fréttaritara AB. AKUREYRI í gær. FÁRVIÐRI af suðri og suðvestri gekk yfir Akureyri á laugardaginn með regni og snjókomu um kvöldið. Vindhraði mun hafa orðið mestur 12—14 stig í verstu byljunum, og er þetta talið eitthvert versta veður, sem hér hefur komið. Fólki sló niður raiili húsa og á götum úti. Bifreið íauk á *j vegamótum Spítalavegar og i Eyrarlandsvegar út af veginum (og valt niður bratta brekku langan veg ofan undir Haínar- stræti 47. í bifreiðinni voru bif reiðarstjórinn og tveir synir hans, ungir drengir. Shippu þeir nær ómeiddir, en bifreiðar stjórinn meiddist mikið og jigg ur í sjúkrahúsi. Við býlið Grafarholt ofan við bæinn fauk skúr af grunni og valt margra veltur. Sonur bónd ans, fullorðinn maður, sem staddur var við skúrinn, meidd ist mikið og var fluttur í sjúkra hús. —• Þá féll öldruð kona á götuna og handleggsbrotnaði. Ýms/r skemmdir urðu, girð- ingar fuku og brotnuðu, járn- plötur sleit af húsum, ljósa- kerfi bæjarins skemmdist, loít- Erfift að koma stræf- isvögnum í gang í gærmorgun FYRST í gærmorgun og fram eftir degi var nokkur ó- regla á ferðum strætisvagn- anna, og stafaði það af því, að erfiðlega gekk að koma vögn- unum í gang í gærmorgun, en eins og kunnugt er verða.flesí- ir vagnarnir að álanda úti í hvernig veðri sem cr. netjastengur brotnuðu og hJuti Oddeyrarinnar varð tjóslaus nokkra hlukkutíma um kvöldið. HAFR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.