Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1952næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Alþýðublaðið - 09.01.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.01.1952, Blaðsíða 5
Hin nýja skýrsla um álagningarokrið: aOifr ¥ði Jafnveí samvinnufélög eru sek um álagningarokur. í FYRRI GREIN um hina nýju skýrslu verðgæzlustjóra um verzlúnarálagnínguna, var sérstaklega athuguð álagning á þær vörur, sem fluttar hafa verið inn á bátalista. En hér á eftir skal nú einnig athuguð álagningin á þær vörur, sem fluttar eru inn á frílista. Hin nýja- skýrsla verðgæzlu stjóra skýrir frá því, að at- hugaðar hafi verið 50 vörusend ingar, innfluttar af 26 heild- sölufyrirtækjum og 11 smásölu verzlunum. Á þeim 36 sendingum, sem heildsalar fluttu inn, reyndist álagningarhækkunin vera sem hér segir; þ. e. a. s. álagningar hækkun heildsalanna: Á aðeins þremur sendingum reyndist hún undir 50%. Á 12 sendingum var hún 50 til 100%. Á 16 sendingum var hún 100—200%, eða tvö- til þreföld uð. Á 2 sendingum var hún 232,3%, eða vel þrefölduð. Á 1 sendingu var hún 302%, e'ða rúmlega fjórfölduð. Á 1 sendingu var hún 443,1%, eða fimm og hálfföld- uð. Á 1 sendingu var hún 494,7%, eða rétt sexfölduð. Hækkunin á smásöluálagn- ingunni reyndist vera þannig: Á 12 sendingum undir 20% Á 19 sendingum 20—30% Á 17 sendingum 30—40% Á 2 sendingum 40—50% Á 5 sendingum 50—60% Á 1 sendingu 68,3% Álagningarhækkunín á þeim 14 sendingum, sem fluttar voru inn af smásöluverzlunum, var þannig: Á 4 sendingum undir 50% Á 9 sendingum 50—100% Á 1 sendingu 116,9% Eíns og allir mega sjá, eru þó þrátt fj?rir allt til í landinu , atvinnustéttir, sem ekki þurfa að búa við sultarlaun f>Trir j vinnu sína, og enn fremur má ' sjá, að hófsemi í kröfum og lifnaðarháttum er ekki jafn brýn nauðsvn sem forsvars- j menn þjóðarinnar vilja vera láta, því að ofangreindar launa hækkanir kaupsýslumanna eru framboðnar og vegsamaðar af forsvarsmönnnunum sjálfum, eins og menn vita. Hvernig væri, að aðrar stétt ir landsins fengju svipaðar launahækkanir, t. d. verka- mennirnir, . iðnaðarmennirnir, opinberir starfsmenn, sjóménn irnir o. s. frv. Héfur hagur þeirra e. t. v. ekkert versnað, eða á máli kaupsýslunnar, hef- ur þeirra ,,tilkostnaður“ ekk- ert vaxiö? Hvað séoia Stein- grímur, Evsteinn. Olafur og Björn um .það?, En til þess að káupsýslúmehn geti feng;ð kauphækkun. þurfa einhverjir að iáta upphæðirn- ar af hendi. Þessi kauphækkun I kemur fram þannig. að neyt- lendur verða að greiða hærra j verð fyrir vörur sínar, í._ d. eftirgreindar hækkanir á v.efn- * aðarvörum: 7 sendingar hækka um 5 % og minna. 14 sendingar hækka um 5— 10%. 25 sendingar hækka um lö —15%. 8 sendingar hækka um 15--- 20%. 4 sendingar hækka um 20— 25%. 1 sending hækkar um 54,9%. ! Þetta segir. skýrslan um á- lagninguna á - veínaðarvörurn- ar, . eftir nær sex . mánaða I reynslutíma frjálsrar sam- keppni, og fulíar búðir, vikum og mánuðum saman. Áttræð í dag innþórunn Halldórsdé Bústaðahús- byggjendur og aðrir húsbyggjendur: Eldhúsinnréttingarnar fra okkur eru viðurkenndar fyrír gæði og lágt verð. Smíðum eftir pöntunum með stuttum fyrirvara. — Leitið upplýsinga hjá okk- ur áður en þið festið kaup annars staðar, því það borgar sig. TRÉSMIÐJAN, Barónsstíg 18. Sími 4468. Búsáhöld. Á 15 sendingum, sem skýrsian nær til, virðist á- lagningarhækkunin allmis- jöfn. I heildsölunni alt frá 5,2% í einu tilfelli, upp í 81%, 179% og 291%, eða tæplega fjórföld miðað vlð verðlagsákvseðin. Um. smá- söluna gildir svipað. í 4 til- fellum er hækkunin undir 20%, í 9 tilfellum 20—30 og í 5 tilfellum yfir 30%. Verðhækkunin er einnig all misjöfn, en sé tekið meðaltal af öllum tilfærðum ’ dæmum, reynist hún 9,2%. Gúmmískófsdnaður. Um þann vörviflokk gildir svipað og um búsáhöldin. Á- lagningin er þó yfirleitt jafn- ari og heldur hærri. Heildarsmásöluverð (þ. e. hið frjá’sa verð) allra aíhug- aðra sendinga er í skýrslunni talið 1 milljón og 48 þúsund. Miðað við verðlagsákvæðin hefði smásöluverð sömu send- inga orðið u. þ. b. 950 þúsund krónur. Þannig hefur hin frjálsa samkeppni um álagn- ingu á þessar sendingar, kost- að neytendur réttar hundrað þúsund krónur, eða 10,6%; , verðhækkun. Smásöluálagning á matvörur úöi um land. Tilfærðar eru niðurstöður athugana, sem gerðar hafa ver ið á á’agningu verzlana á þrem stöðum utan Reykjavikur, þ. e. a. s. á Akranesi. Akurevri og á Austfjörðum. Niðurstöður þess ar sýna nokkuð. misjafna á- lagningu hjá einstökum verzl- unum. Þarna er einungis um að ræða matvörur, fáeinar tegund ir kornvöru, kaffi og sykur, en á þessum vörutegundum hefur álagning yfirleitt verið hófleg Ust frá því er verðlagsákvæðin \Toru afnumin, og virðast til- færð dæmi undirstrika að þann ig sé .þetta enn þá. í nokkr- um tilfellum virðist á’agning lægri en síðustu verðlags- ákvæoi heim’luðu. í öðrum til fel’um er um míkla hækkun að, ræða. Bent. hefur verið á, af. p.oítul i’in okursins. , dæ'mi, er sýna lægri á’agn'ngu en verðlags ákvæðin 'gprðu ráð fyrir. og tal in vera rök fvrir ágæti sam- keppninnar. En sömu að'lar haía hins vegar haldið því fram, að álagr^ingin hafi ver- ið orðin allt of lág og hækkun hennar því eðlileg. Verður tæp ast séð, að síð.ari röksemdin fái staðizt, ef lækkunin er al- menn og verður það til fram- búðar. /<- Hér að framan heíur verið gerð grein fyrir einstökum lið um hinnar nýju skýrslu verð- gæzlu.stjórans um álagninguna ög'reynt að sýna fram á, hvaða staðreyndir hún leiðir í ljós vaxandi þróun verzlunarmál- anna undii' hinni nýju skip- an. Forsvarsmenn hinnar nýju skipunar hafa hver af öðrum staðhæft, að allt sé á réttri leið, álagningin fari lækkandi, jafnvægið sé rétt ókomið. Staðreyndirnar sýna hins vegar áframhaldandi okur, að vísu eitthvað minna en áður, en okur samt, almennt og óaf- sakanlegt. Lífróður að landi okurs og brasks verður auðvitað skilj- anlegur, þegar vitað er að um árarnar halda Ólafur Thors og Sjálfstæðisflokkurinn, Björn Ólafsson og heildsalarnir, aðr- ir milliliðir og braskarar. Þetta er þeirra fyrirheitna land, þeirra óskadraumur. Og meðan fjöldi fólks, fjötraður i viðjar hugsunarleysis og sof- andaháttar, hjálpar til og rær undir, hugsandi ekkert um eigin velferð, horfandi aðeins á gullin fyrirheit, trúandi á b’ekkingar, á meðan svo fer : fram, skríður skipið auðvitað i áfram. En landtakan. hvenær i eða hvort. hún verður veru- leiki. byggist á því einu, hvort fjöldinn vaknar, áttar s;g og hættir að róa undir, hættir að ■ verða afl til framdráttar hags- munum fárra manna. hættir að ‘ vera dragbítur á eig’n efna’ega velferð, hættir að trúa íhalds- . foringjum eða ekki. | Um Framsóknarflokk og ' framsóknarmenn gegnir hins vegar öðru ’máli. Fáir múnu i þeír neytendur til sjávar eða til sve’ta, sem að óreyndu hefðu trúað þeim flokki til jafn grófra árása á lífskjör almenn ings eins og allt verzlunar- brask’ð er og hefur verið und- anfarna mánuði. Hvergi hefur þó borið á viðspyrnu af hálfu þess flokks við ósóma verzlun- armálanna, enda er sá ósómi aðeins einn hlekkur í þeirri keðju óhappaverka og öfug- þróunar,. sem einkennt hefur núverandi samstarf íha’ds og Framsóknar. Framsóknarflokk- urinn er því fullkomlega með- ábyrgur í þessum efnum. Framh. á 7. síðu. GUNNÞÓRUNN HALLDÓRS DÓTTIR leikkona er áttræð í dag. Fædd í Reykjav.'k 9. jan- úar 1872. Þá var íbuatala Bæj- arins eitthvað um 2000. Sama árið og bærinn kc-yptj Laugar- nesið af ríkinu og Iveim árum fyrir þjóðhátíðina. Alþingi var þá haldið annaðhvort ár i Lat- ínuskólanúm. Það gæti því hugsast, að forsetinn hafi klappað á kollinn á litlii fjör- ugu stúlkunni, séfn lék sér í námunda við skólahh. Gunn- þórunn litla hefur án efa veitt hornsíli í læknum og kola og smáseiði af bryggjuuui. éins' og hún síðan hefur dregið rr.arga góða bleikjuna og' stór-urriða úr Þingvallavatni. Hún gekk í nýja barnaskólann, par sen: nú er lögreglustöðin. Þar Iserði hún auk annars áð reikria og skrrfa mjög fagra rithöpd. Þetta kom henni að góðu haldi síðar, fyrst sem verzlunaxstjóra og síðar sem sjálfstæður kaup- maður. Gunnþórunn hlýdd: og á sögur hjá Guðrúnu Hjálmars- dóttur (Bólu-Hjálrnars), Þá þurfti hún að hjáipa móður sinni, frú Helgu jónsdóttur. við heimilisstörfin, því auk þess sem frú Helga hafði márga kostgangara, sem jafnan áttu þar athvarf, kom ætíð fjöldi gesta á heimilið við Amtmanns stíg. Gunnþórunn umgekkst fólkið í bænum og iandinu og lærði að þekkja það eins og það var bæði hversdagslega og hátíðarbúið. Skömmu eftir aldamótin rifu þær mæðgur litla húsið, sem verið hafði æskuheimili Gunnþórunnar, og byggðu ann- að stærra í þess stað. Það var einlyft í fyrstu, en nckkru eftir að frú Guðrún Jónasson gekk í félag við Gunnþórunni, byggðu þær stöllur aðra hæð ofan á húsið og reistu síðar steinhúsið á horni Amtmannsstígs og Þing holtsstrætis, sem nu er heixnili beirra. En það hefur verið fleira, sem þær vinurnar hafa haft með höndum. í scóra timbur- húsinu áttu í ellinni heimili móðir Gunnþórunnar og faðir Guðrúnar, sem bæði náðu há- um aldri. Þar ólust líka upp : þr jú fósíurbörn þsixra, sem öli | eru vel komin til r aíins. Svo jháfa þær lengi rekið búskap á jeignarjörð sinni, Nesjum í I Grafningi. Yar. þar oft gest- kvæmt á' sumnr.u. bæði 'á ' l heimataúinu, en bó einkurn- i i sumarhúsinu, sem x ljtaf yirtigt J stækka eftir því, sení gestum Jfjölgaði. Það var sem húsinxi iþví fylgclu töfrar. Oft var þar j giatt á hjalla, en lika mikio j starfað. Þegar sólin skein hurf j j menn út um hraun ög móa, eða ! þá út á vatn til skemmtunar og ! vfeiða. -Hrókur alls irg.naðar var : og er enn afmæli.-'.barnið, ser.r I nú í dag er aðeins áttræt't: Gunnbórunn var nær 24 áru. • ; þégar hún kom fyrsí á leiksvið- ið. Sam leikkona hefur hún orð 'ð 'löndum sínum kunnust og: kærust. Hún hefur farið með hin ólíkustu hlutve-k, auk þess hefur hún sungið grmanvísur og lesið upp á skemrntunum. Eg æt.la ekki að fjölyr’a um hana á leiksviði, það munu aðrir gjöra. En minnisstæð verður hún mér í sjónleiknum ,,Jósa- fat“ eflir Einar H. Kvaran, í lilutverki Grímu, fátækrax', um komuiausrar ekkju. Hún hefur fengið fregnina um, að skipið, sem sonur hennar \ ar á, hefur fárizt með allri áhöfn. Sorg Grímu er átakanleg, en einstæð ingur, sem hefur fyrir aum- ingja að sjá, má. ekki iáta bug- ast. „Einn dag eða svo hann hafði hryggð, og harminum lét svo af,“ segir Ibsen um Þorgeir i Vík. Þær mínútur, sem Gunnþór- unn helgaði sorg Grímu, urðu mér og ég hygg fleirum átakan- legar. Hún lék ekki, ég vil held. ur segja lifði sorg og nauð þess- arar fáfróðu konu, fulltrúi margra af báðum kynjum, fyrr og síðar, ar borið hafa sem hetjur þyngstu raxttiir. Vinir Gunnþórunnar og óta'i aðdáendur senda ieikkonunni hjartans þakkir og árnaðaróskir á þessum merky límamóturn, og vona hún megi enn sjá bæ- inn sinn vaxa, ekki svo mjög að íbúatölu, heldur að menn- ingu, drengskap og dug. Steinunn H. Bjarnason. ENGINN er þess umkominn að rita sögu sinnar eigin sam- tíðar; til þess er hver og einn tengdur atburðum hennar og umhverfi of nánum böndum. Þetta á ekki. sizt vxð þegai um listasögu eða sög.uþætti eiri- stakra list.greina er að ræða. Stefnur og stundarmat vefur þar samtíðinni héðin að höfði; byrgir honum hlutlausa yfir- sýn, varðandi jafnt einsíakiings afrek sam heildaráranguri. Einhvern tima varður íslenzk leiklista’rsaga samin og rituð, svo fremi sem íslenzk menning á sér framtíð og líf fyrir hund- um. Við erum þess ekki um- komin að rita þá sögu; ena er íslsnzk leiklist svo uig, að hún er öll tengd samtíð okkar. Við getum ekki einu smni sagt það fyrir með nokkurri vissu, hverja af leiklistarmönnum samtíðar okkar muni bera þar hæst, eða hvað talið verði til msstra afreka. Óhætt mun samt að fullyrða, að Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur leikkonu muni verða þar lof samlega minnzt fyrir list-sína. Ekki aðeins fyrir þann frábæra dugnað og mikiu íórnfýsi, sem hún og aðrir frumherjar leik- , listarinnar í höfuðborg landsins sýndu og.seint verður fullþakk- að eða fullmetið, héldur og einnig, —- og ef tiLvill fyrst og; frsmst fyrir það, — hve þjóðleg hún var í list sinm. Hún var sjálfmenntuð í beztu merkingu þess orðs, þess vegna var list hennar runnin úr íslenzku þjóðlífi, leksviðspersónur henn- ar skapaðar í myiid íslenzkrax alþýðu, eftir því sem við varS komið, framsögn hennar lærð i. skóla íslenzks alþýðnmáls. Fyr- ir þá sök reis list hénnar hæst, þegar hún hafði með höndurn íslenzk hlutverk, og fyrir þá sök Verða íslenzkar alþýðukon- ur úr sjávarþorpi og sveit minn isstæðustu og heilsteyptustu leiksviðspersónurnar í meðferð hennar. í kvöld efnir þjóðleikhxisið til sýningar á „Gullna hliðinu" j Gunnþórunni til heiðurs, og :j leikur hún þar sitt „gamla“ hlutverk, grasakonima, en í þvi hlutverki hefur hún mótað einc: þá rammíslenzkustu leiksviðs- persónu, sem noklcurri íslenzkri leikkonu hefur enn tekizt að móta. Þarf ekki að tfa, að hinni áttræðu listakonu verður vei fagnað og henní imiilega þökk- uð trú og djörf þjónusta hennar og fórnfús barátta í. þágu ís- Ienzkrar leiklistar. Loftur Gúðmundsson. ÁB S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 6. Tölublað (09.01.1952)
https://timarit.is/issue/66567

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6. Tölublað (09.01.1952)

Aðgerðir: