Alþýðublaðið - 09.01.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.01.1952, Blaðsíða 8
Ufför Fiiins Jénssonar fér ÚTFÖR FINNS JÓNSSÖNAR áljlingísmaíins fór fram s gær frá dómkirkjunni að viðstöddu fjölmenni. Hófst hún kí. I c. h. með húskveðju að heimili hins látna, og flutti séra .Jón Thorarenscn húskveðju. Síðan fór fram í dómkirkjunni niinn- ingarathöfn, sem var útvarpað- Flutti séra Sigurður Einarsson þár minningarræðu, en karlakór söng. Eftir húskveðju baru kistuna* ~ ~ út' a£ heimili hins llá'tna synir! hans þrír, Birgir, Jon óg Finnur,! Ingólfur Jónsson, oróðir hans,! Axel Pálsson, Helgi Hannssson,! Haukur Hrómundsson og Einar; Arna-lds. í kirkju b’áru kisluna ; fjórir ráðherrar,, fef eingrímur ; Steihiþórsson,: ólafnr Tíiors, ITer marni Jónásson. og; Biörn Ólafs son, þingforseíar,: beir Jón Páhnason, Bernhard Stefansson og SigurSur Bjarnascn, svo ogj Emil Jónssön; cíi úrkifkju þiríg : menn Álþýðuflokksrns: Stefán! Jóh. Stefánsson, Haraldur Guð- I mundssón, G.vlíi Þ. Gisiason, Ás; . geir ÁsgeirSson,. 'Emil Jónsson.' Tékknesku bílarnir byrjaðir að koma iil landsins ALÞYBUB LABIE Hannibal Valdimarsson, Guð- mundur í Guðmúndsson og Er lendur Þorsteinsson. 107 réíiar úrlausnir í geiraun íslendinga sagnaúigáfunnar DBEGIÐ var í jóiagetraun ís lendingasagnaútgáf jnnar þann 6. jan. og hlutu þessir verðlaun: Krónur 300.00 Jón Þor- stéinsson, Barónsstíg i 2. Reykja vík. 2. 3., og 4. verðlaun voru Þiðreks saga af Bern, og híutu þau í þessari röð: Óskar .Tóns son, Vík í Mýrdal, Oddný Krist jánsdóttir, Snorrabraut 42. R. Dagur Tryggvason, Laugabóli, Reykjadal, S-Þing. og Friðrik Hjartar, Akranesi, Alls sendu 107 réíía úrlausn þar af úr Reykjavík ög nágrenni 48- úrlausnir, og utan af landi 57 úrlausnir. TEKKNESKU „bátagjaldcyr isbílarjiir“ eru byrjaðir að koma til Iandsins, rtg voVu þcir fyrstu tcknir úr kössunum í gær hjá bílaverzlun Páís Stefánssonar, en ])ar verða bifreiðarnar af greiddar, en nmjboðsniaður þcirra er Gotfred Bernhöft. , . , Að þessu sinni lcorau áðeins þrír bíiar, tvær fólksbifrfeiðar og ein sendiférðabifréið og eru það nokkurs' konar sýrúngarbílar. sem ekki verða sel.dir fyrst ,í stað, enda hefur ekki enn verið auglýst.. í Lögbiningablaðinu hinn nýji bátavömlisti ríkis stjórnarinnar, 'en' meöal varanna á honum eru téknneskar, bifreið ar, sem áœtlað er að flytja inn fyrir 1 mílTjón króna. Alls mun vera von 60 bifreiða af þsir'ri tegund, sem teknir voru úr kössum hjá Pálr Stefánssyni í gær, en það. eru .Skotabifreiðar, Hand knatlle iksmo! HANDKN ATTLEi KSRAÐ REYKJAVÍKUR er.úr til aí- mælismóts í handknattleiks í tilefni af 10 ára aímælis síns. Hefst mótið á morgun, 10. jan- úar og stendur'yfir 11. og 13. janúar. Byggingarsjóður verkamanna fær of Íífið af tekjuafgangi ríkissjóðs ------+----- Fær aðeins 4 miiij., en Alþýðufiokkurinn mun reyna að fá framlagið hækkað. FRUMVARP ríkisstjórnarinnar um ráðstöfun 38 milljón- anna af tekjuafgangi ríkissjóðs 1951 var til fyrstu umræðu í neðri deild í gær. Stefán Jóh. Stefánsson kvaddi sér hljóðs í þeim umræðum og átaldi, hve hlutur Byggingarsjóðs verka- manna. sem ekki fær nema 4 millj. kr., væri lítill samkvæmt frumvarpinu og boðaði, að Alþýðuflokkurinn mundi reyna að freista þess að bera fram breytingartillögu tíl þess að fá fram- lagið til sjóðsins liækkað. Stefán Jóhann sagði, að hann : hefði búizt við því, að reynt Hreinskiiin iýsing íháldsbingmanns JOHANN Þ. JÓSEFSSON lýsíi ástandinu í atvinnu- og fjárhagsmálum landsmanna heldur dapurlega á alþingi í fyrradag. Sagði hann, að all ir þjáðust af lánsfjárskorti nema ríkið og atvinnuleysi væri nú skollið á og blasfi við í enn ríkari rnæli í mörg um atvinnugreinum. Þessi er lýsing eins af þing mönnum Sjálfstæðisflokks- ins á atvinnu og fjárhagsá- stancíi þjóðarinnar. mundi veröa að koma sæmilega til móts við þarfir Byggingar- sjóðs verkamanna. Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra væri sjálfur í stjórn byggingarsjóðs- ins og hefði honum átt að vera ljóst, hve mikils sjóðurinn þyrftí með, en samt væri árang urinn ekki meiri. Einnig kvaðst hann harma það, hve Rannveig Þorsteinsdóttir væri áhrifalítil á ríkisstjórnina. H'in hefði lagt til, að Byggingarsjóður verka- manna fengi 10 milij. kr., en nú fengi hann ekki nema 4 millj. Þá benti Stefán Jóhann á það, að þar eð gert væri ráð fyrir 5,5% vöxtum af láni þessu, hlyti mikið að eyðast af stofnfé sjóðsins í að greiða þann mismun, sem er á þeim vaxtafæti og vöxtunum af út- lánum sjóðsins, sem eru miklu lægri. Vék hann að því, hvort ekki væri of mikið að gera ráð fyrir 5,5% vöxtum. Versta leiðin MORGUNBLAÐIÐ vegsamar í forustugrein sinni í gær þá leið, • sem stjórnarflokkarnii' hafá valið til stuðnings báta- útveginum, bátagjaldeyris- sk;púlagið. Segir í greininni, að Alþýðuflokkurinn hafi viljað fara uppbótaieiðina. sem þýði „hundruð milljóna króna í nýjum toTum o« sköttum á þjóðina“. ÞESSI ERU ORÐ Morgun- blaðsins, en það lætur hjá líða að minnast hiiis, að Al- þýðuflokkurinn hefur sýrit fram á, að uppbótaleiðiná- , þyrfti e.kki að kosta þjóðir.a : neina nýja skatta, en losaði bana að minnsta. kosti við þann þúngá skatt, sem okrið á bátagjaldeyrisvörunum hef ur í för með sér. Það er ,sem sé upplýst, að á síðast liðnu ári fékk bátaútvegurinn með batagjaldeyrisbraskinu styrk, sem,ekki nemur hærri upp- hæð en ríkisstjórnin télur, að tekjuafgangur ríkissjóðs hafi orðið á árinu. Það hefði með öðrum orðum verið hægt að Jjá útveginum nægan fjár hagslegan stuðning af því fc einu, sem ríkissjóður tók til sín hvort sem var. EN ÞESSA LEIÐ fór ríkis- stjórn auðvaldsins auðvitað ekki. Hún valdi leið bátagjald eyrisfríðindanna, sem hag- fræðingar hennar sjálfrar hafa mælt kröftuglega á móti, og gaf um leið skjólstæðing- um sínum, milliliðunum, færi á því að taka til viðbótar skattinum til útvegsins jafn- háa upphæð til að stinga í sinn vasa. — Og þó svo að einhver skattur hefði verið nauðsynlegur í þessu skyni, hefði hann, eins og sjá má af framansögðu, aldrei numið neinum „hundrað milljónum króna“, auk þess sem ekkert er að greiða sanngjarnlega álagðan skatt hjá því, að þola slíka féflettingu, sem almenn ingur er ofurseldur með báta g j aldeyrisbraskinu. Viija herlíð tii staðar fyrir sam- STJÓRNMÁLANEFND alls herjarþingsins samþykti í gær þá tillögu öryggismálanefndar, að aðildarríki sameinuðu þjóð- anna skyldu að jafnaði hafa tilbúinn her, sem sameinuðu þjóðirnar gætu gert tilkall til. er þær þyrftu þess með, og sent hann þangað, sem hans væri þörf. Einnig var gert ráð fyrir, að skipað yrði ráð hernaðar- sérfræðinga, er veitti þjóða- herjunum þá aðstoð, er þörf væri á. Tillagan var samþykkt með' 51 atkvæði gegn 5 atkvæðum Rússa og leppríkja þeirra. Full- trúar Argentínu, Inrjónesíu og Indlands sátu hjá við atkvæða greiðsluna. Stjórnmálanefndin feldi til- lögu Vishinskis um að leggja niður örýggismálaTiefndina; en hún var mynduð á allsherjar- þinginu í fyrra. EINS OG GETIÐ hefur verið um. samþykkti: bæjarstjörnar- meiriMutinn 'við afgreiðslu- fjár hagsáætlunar bæjarin?. að lciga fyrir gárðlönd bæiarins skyldi hækka allt að 1000%. og lagt til að árleiga öftjr garðlönd in -verði' sem hér segir: Fyrir garða 600 íc'rmetra og stærri 125 krónur, ,'yrir nv'mii garða í bæjarlandinu inn að El! iðaám 100 krónur og fyrir garða, austan Elliðaánna, (Rauðavaín og Borgarmýri 75 krónur. Bæjarráð hefur samþykkt þessa leigu. .Þór' og ,Fylkir' bjarga tveim er- enrium íogurum sunnan við land ----------«--------- Togararnir voru báðir með brotið stýri og rak þá stjórniaust í ofviðrinu. ----------«--------- TVEIR ERLENDIR TOGARAR voru í sjávarháska fyrir sunnan land í fyrrinótt, en íslenzk skip hafa nú komið báðum til aðstoðar. í gærkvöldi var verið á leið með þá í togi tií Reykjavíkur, og búizt við að minnsta kosti annar yrði komiíi til Reykjavíkur árdcgis í dag. — — * Eins og skýrt var frá í blað- . , t * inu í 8'ær> serídi brezkur togari Leigan fynr garo- *** 1 f^a- dag, þar sem hann var stádditr méð brotið stýri djúpt £ Grindavíkursjó. Bað slysavarn* félagið togarann Marz. sem vat á útlfcið með fiskfarm. að fara og líta eftir togaranum, og gerði Marz það. En þegar að togaranum kom var ekkert haegt að aðjhafast fyrir sjó- gangi og roki. Hélt Marz þi . ... , , áfram för sinni, en togarinh Sknfstofa bæjarverkfræð ngs tr.ii- . , Fyllnr, sem var a heun’e ð Qg ræktunarráðunau n hafa m , , ■ kommn upp undir Vestmanna- eyjar, var beðinn að aðstoð* skipið, ef unnt væri. ? En áður en Fylkir komst að hinum brezka togara, hitti hann fyrír þýzkan togara 45 sjómílur suðvestur af Vest- mannaeyjum, sem eins var á- statt um og þann brezka. Var hann þar með brotið stýri og rak stjórnlaust í ofviðrinu. Þýzki togarinn heitir „Buxta‘s og kallmerki hans er DESC. Kom Fylkir dráttartaugum £ togarann í því augnamiði að draga hann til Reykjavíkur* en ferðin gekk seint í gær vegna óveðurs, og var vafamál að F-ylkir legði fyrir Reykjanes í hótt, að því er slysavarnafé- lagið skýrði blaðinu frá í gær- kvöldi. Brezki togarinn. sem áður get ur heitir ,,Hetty“, og fór varð- skipið ,,Þór“ honum til aðstoð ar, og var kominn til hana snemma í gærrnorgun. Kormx skipverjar á . Þór“ dráttartaug milli skipanna, en festingin bil aði í togaranum að minnsta kosti einu sinni, og gekk í tölxx verðu basli fyrst ,en loks tókst að koma dráfcíartauginni örugg lega fyrir og lagði Þór bá af stað með togarann áleiðis tili Reykjavíkur. Stóðu vonir til þess að hann ka.-mi til Reykja- víkur í nótt eða árdegis í dag Fiskiðjuver Ólais- fjarðar seit NYLEGA hafa verið gerðir kaupsamningar um Fiskiðjuver ið á Ólafsfirði, sem bærinn átti. Befur nýstofnað hlutafélag, Fiskiðjuver Ólafsfjarðar h.f. keypt fiskiðjuverið af bænum. Andakilsvirkjunin komin í iag HASPENNULINAN frá Anda kilsvirkjuninni er r.ú aftur kom in í lag, og komst straumur á til Akraness og Borgarness seint á mánudagskvöldið, en þann dag allan hafði verið rafmagnslausí. Búizf við að mjóikin ver-ð ósfcömsnfuð í dag BÚIZT VAR VIÐ í GÆR að mjólkin yrði óskömmtuð í dag. I gærmorgun fór Laxfoss til Akraness og sótti þangað 6—7 þús. lítra mjólkur, og síðdegis fór liann upp í Borgarnes og þaðan var von um 20 þúsund lítra. Loks er von á nokkurri mjólk austan yfir fjall og hér úr nærsveitunum. Samkvæmt upplýsingum, sem< AB fékk hjá forstjóra mjólkur- samsölunnar í gær, voru um 23 þúsund lítrar mjólkur á mark- aðinum í gærdag og' var það skammtað 1 peli á mann. Var það fyrsti dagur vetrarins, sem grípa varð til mjólkurskömmt- unar. Mjólkurbílarnir, sem lögðu af stað frá Selfossi kl. 3 í fyrra- dag komu til bæjarins seint í fyrrkvöld, og enn íremur komu nokkrir bílar að austan í gær morgun. Leiðin um Krýsuv.'k er nú orð in sæmilega greiðfær, en það sem hindrar það að næg mjólk fáist að austan er það, að svo mikil ófærð er í sveitum aust- anfjalls, að ekki er hægt að flytja mjólkina til Flóabúsins. Togarasölur á Brel TVEIR íslenzkir togarar seldu afla sinn. á Bretlandi ' í fyrradag og tveir í gær. í fyrradag seldi Sóiborg 2892: kits fyrir 10 479 sterlingsþundi og Iíallveig Fróðadóttir 2192 kits fyrir 6945 puud. Togarinn Keflvíkingur seldi . nokkurn hluta'afla síns í gor eða 1743 kits fyrir 3497. Aíganginn sel- ur togarinn í dag. Loks seldi Ó1 afur Jóhannesson afla sinn í gær, en íekki hafa borizt fréttir af sölu hans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.