Alþýðublaðið - 11.01.1952, Side 1

Alþýðublaðið - 11.01.1952, Side 1
\ LAÐIÐ nu í áusíurSaudi (Sjá 8. síðu.) XXXIII. árgangur. Föstudagur 11. janúar 1952. 8. tbl. NÚ l'M ÁHAMÖTIN vai lialclin. ehistæ®' í;ölsky!chaliá tíð’ í bænum Aev>und‘orn skawnt frá Landskí’cjna Svífijóft'. Vetfer Jiinsso-n fýn verandi bóndi varð 101 árs garrall, og í veialumú gekk um beina kona hans, sem varð 101 árs í juní í sumar Gömlu hjóhtn höfSu veriS gift í 75 ár í ap.ál í vor og héhiii þá upp á gimsteina- bi’úðkaup si-tt, slíkt þykii mjög í fvásögur færandi Sænsku blöðin álíta, að Jönssonshjönin muni vera elitu hjón í heimi og bæ a því við, að á þyi geti að minnsta kosti ekki leikið nokkur vafi, að þau séu clztu lijón, sem lesi gler- augnalaust! igær míSur úí af Sfraumnesi Frá Evrópuhernum til hvíta hússins? HAFÍSBREI'ÐA er nú ,úti fyrir öllum Vestfjörð- um, mismunandi langt undan landi. Hafa skip á þess- um slóðum tilkynnt ís 2—20 sjómílur undan landi, og vitavörðurinn í Látravík segir hafísjaka aðeins 300 metra þaðan: Sieint í gær barst skeyti frá togaranum „Austfirðingi“ um að mikill rekís væri aðeins 2 sjó- , mílur frá Straumnesi og um líkt leyti skýrði togarinn ,,ísborg“ frá ísreki allt inn að siglingaleið út af Isa- fjarðardjúpi. Eins og get'ð var í b’alinu í; hafís væri á reki um 30 sjó- sm»r„ kom fvrsta skeytið um m"ur norðau-tur af Horni, hafís til veðurstofunnar frá j í fyrrakvöld fékk veðurstof- brezkum togara, sem staddur j an einnig skey.ti frá togurunum var norðan við land í fyrra- i kvöld, og var þar tilkynnt, að Það sökk síðdegis í gær, en honum og Dempsey var bjargað yfir í „TörmoiS44. Vorn sasrtniáia ynnf er, til KARLSON SKIPSTJÓRA brást að fullu sú von í gær, að geta komið skipi sínu, „Flyiiig Enterprise“, til hafnar á Eng- landi. Skipið sökk kl. 4 síðdegis um 40 sjómílur frá Falmouth; en •hálfri klukkustundu áður höfðu þeir Karlson skipstjóri og Dempsey stýrimaður af „Turmoil“ varpað’ sér í sjóinn, er þeir sáu að hverju fór, og fjórum mínútum síðar hafði þeim verið bjargað yfir í „Turmoll“. Versta veður var suðvestur af Fal- mouth, þegar þetta gerðist.______________________ Það var 29. desember, eða | fyrir hálfum mánuði, að Karl- son skipstjóri fyrirskipaði áhöfn og farþegum á „Flying Enter- prise“ að yfirgefa skipið, eftir að það hafði orðið íyrir mikl- um áföllum og fengið ískyggi- lega slagsíðu í aftakaveðri suð véstur af írlantji. En sjálfur var haftn kyrr um borð og neit að'i að yfirgefa skipið fyrr en það sykki eða hefði veri-» ,^reg ið til háfnar. , í sex sólarhringa var hann einn um borð í binu sökkvandi skipi, en þá tókst Dempsey stýri manni á ,,Turmoil“ að komast yfir í það til hans og voru þeir eftir það tveir um borð í því. Nokkru síðar tókst að koma dráttartaug yfir í „Flying Ent- erprise“ og var byrjað draga það til hafnar; en dráttartaugin slitnaði, er veður versnaði á ný og varð skipinú ekki bjargað eftir það. En hetjuskapur Karlssons skip stjóra mun lengi verða uppi þrátt fyrir það. Mikill mannfjöldi safnaðist saman við höfnina í Falmöuth, er „Turmoil" kom þangað með skipbrotsmennina; en þeim mun verða fagnað opinberlega í dag. ,.ísólfi“ og ,,Harðbaki“. Kvað „Isólfur“ hafísbreiðu fvrir öll- um Vestfjörðum, frá Látra- bjargi og norður fyrir, svo langt sem séð væri. Væri ísinn næst landi um Barðann, en þar væri hann 20 mílur undan landi. ,,Harðbakur“ segist hafa séð ísbreiður í Víkurál um 45 sjómí’ur frá Blakknesi og á Barðagrunni um 23 mílur út af Barða. Laust fyrir hádegi í gær barst skeyti frá togaranum Jóni Þorlákssyni, þar sem seg- ir, að íshröngl sé 12 mílur norð- ur af Stigahlíð, og vitavörður- inn í Látravík símar, að þar sé hafísjaki 300 metra undan landi. Klukkan 5 í gærdag barst Framh. á 2. síðu. Þessi mynd af Eisenhower var tekin við liðskönnun í Róma- borg í haust. Það er nú almælt, að hami hugsi til þess að skipta um embætti og verða í kjöri sem forsetaefni fyrir repíublikana í Bandaríkjun í haust. Iruman segist ekki leggja sfeln í göfu Eisenhowers -------4>------ En œtSar bó ekki að Seysa hann frá yfir- herstjórn fyrr en eftir beinni ósk hans. um að gera allt, sem TRUMAN sagðist, í viðtali við blaðamenn í Washington í gær, ekki mundu leggja neinn stein í götu Eisenhowers, ef hann vildi bjóða sig fram sem forsetaefni repíublikana í Bandaríkj- unum í haust. En liann kvaðst ekki mundu leysa Eisenhower frá yfirherstjórn fyrir Atlantshafsbandalaglð' í Evrópu fyrr en hershöfðinginn óskaði þess sjálfur. Truman sagði þetta á hinum vikulsga blaðamannafundi í „hvíta húsinu“ í gær, er hann var inntur eftir afstöðu sinni til yfirlýsingar Eisenhowers. Forsetinn dró enga dul á, að það væri ósk hans „að Eisenhow er færi með ýfirherstjórn fyrir Atlantshafsbandalagið í Evrópu sem lengst; og hanu sagði, að það myndi verða vandfyllt skarð, sem þá myndaðist, ef Eisenhow er léti af því þýðingarmikla em bætti. þess að ----^— afstýra henni. ÞEIR TRUMAN OG CHURCHILL voru ásattir um það, segir í opinberii tilkynningu, sem birt var um viðræður þeirra í Washinglion á miðvikudagskvöldið', að styrjöld milli austurs og vestur væri ekki óhjákvæmileg, svo og um það, að allt, sem unní væri, skyldi gert til þess a'ð afstýra henni. í tilkynningunni segir, að þeir vel við una. rayna ■ jVanþákklát ekkja ;Vardauð,eflKfguð | við og heimiar nú ! skaðahætur! á Frakkiandi hafi rætt öll helztu vandamál, sem nú sé um deilt í heiminum og orðið ásáttir í flestum atrið um, þar á með’al um stofnun Evrópuhers með að:ld Vestur- Þýzkalands og áframhaldandi til raunir til þess að íryggja sam- eiginlegar varnir í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins. Þeir láta og í ljós þá von, að alþjóðabankanum takizt að leysa olíudeiluna í íran þannig að Bretland og íran megi bæði Það er tekið fram í tilkynn ingunni, að rætt hafi verið um flugvelli Bandaríkjamanna á Bretlandi og samkomulag orðið urn að þaðan skyldu aldrei árás ir gerðar nenla að undangengnu samkomulagi við stjórn Bret- lands. Churchill dvaldi í New York í gær, en fer þaðan til Ottawa í dag. Á þriðjudaginn er hann væntanlégur aftur til Washing ton. GEORGS BIDAULT, forustu maður kaþólska lýðræðisflokks ins á Frakklandi, hafði í gær- kveldi ekki svarað enn þeirri málaleitun Auriols forseta, að hann reyndi stjórnarmyndun; og þótti það heldur benda til, að’ hann hefði einhverja von um að geta tekizt hana á hendur. Bidault bað á miðvikudags- kvöldið, er forsetinn bar upp fyr ir honum málaleitun sína, um frest til hádegis í gær áður en hann sagði af eða á. En svar THERESA BUTÍÆR, 60 ára gögul ekkji, sem lífguS var við í Sán Francisco 8. nóvember í liaust eftir að hún var búin að vera dauð í nokkrar klukku- stundir, hefur nú farið í mál við læknana, sem kölluðu hana uit ur til Iífsins, og sakar þá um að hafa skaðbrennt sig. Krefst hún þess að fá 535 dollara í skaða- bækur! Frú Butler hafði’framið sjálfs morð 8. nóvember í haust og það var búið að flytja hana í líkhús, en þar byrjaði hún allt í einu að stynja og var flutt í skyndi aft ur í sjúkrahúsið #og lífguð þar við. Nú þykir læknunum hún vera heldur vanþakklát að heimta af þeim skaðabætur! hans tafðist allan daginn í gær og var, sem sagt, ekki komið enn í gærkveldi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.