Alþýðublaðið - 11.01.1952, Síða 2

Alþýðublaðið - 11.01.1952, Síða 2
/ Lykiarnir sjö (Seven Keyes to Baldpate.) Skemmtilega æsandi ný amerísk leynilögreglu- mynd, gerð eftir hinni al- kunnu hrollvekju Earl Dcrr Biggcrs. Aðalhlutv.: Phillip Terry Jacqueline White Margarct Lindsay Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. æ austur- æ æ BÆJAR Bfð 68 Hrífandi ný amerísk stór- mynd. Sagan heíur komið út í ísl. þýðingu Jane Wyman, Lew Ayres. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. ÓALDARFLOK KTJRIN N Roy Rogers. Sýnd kl. 5. Vafnaliljan Stórfögur þýzk imynd í hínum undur fögru AGFA litum. Hrífandi ástarsaga. Heillandi tónlist. Kristina Söderbaum Carl Raddatz Norskar skýringar. Sýnd kL 7 og 9. í RÆNINGAHÖNDUM Spennandi glæpamanna- mynd aðeins fyrir sterkar taugar. Sýnd kl. 5. Bönnuð bornum. r I úflendinga- hersveitinni Sprenghlægileg ný amerísk skopmynd ieikin af hinum óviðjafnanlegu gamanleik- urum Bud Abbott Lou Costello Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jolson synguráný JOLSON SINGS AGAIN Aðalhlutverk: Larry Parks. Nú eru síðustu forvöð að sjá þessa afburða skemmti legu mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd vegna áskorana, en aðeins í dag. æ NÝJA BI6 æ Bágfáég með börnin 12 („Cheaper by the Dozen“.) Afburða skemmtileg ný amerísk gamanmynd í eðli legum liturn. Aðalhlutverk ið leikur hinn ógleyman- legi Clifton Webb, ásamt Jeanne Crahi og Myrna Loy, Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ TRIPOLIBIO æ fappalsfurs- heljan Afar spennandi og bráð- snjöll ný amerísk mynd. Mickey Rooney Thomas Mitchell Micliael O’Shea Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. 68 HAFNAR- æ 8 FJARÐARBlO £3 Spennandi ný amerísk frumskógamynd um, „Jungle Jim“ hinn ósigr- andi. — Johnny Weissmuller Lita Baron Virginia Grey. Sýnd kl, 7 og 9. Sími 9249. BáiagjaldcynsibraskiSs H: E! {.m}> ÞlÓÐIEIKHÚSiÐ ftjjg f'B r . B imi frfffl- Was>&$ ba j? eíae '@1| lllftftili a „Gyöna hliðið Sýning laugardag kl. 20. Næsta sýning sunnudag. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20.00. Sími 80000. Kaffipantanir í miðasölu. í UMEÆÐUNUl um tilkynningu ríkisstjórnarmnár um áframliald bátagjaldeyrins benti Gylfi Þ. Gíslason m. a. á það, hve hlutur sjómanna sérstaklega og jáfnvel útvegsmannanna einnig væri fýrir borð borinn í þessu skipulagi ríkisstjórnar- innar, en þeim mun méir hlynnt að frystihúseigendum og þó einkum og sér í lagi heildsöhmum, sem flyítu vöruna inn. (Söngur lutunnar.) SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. AÐGÖNGUMIÐA- S A L A eftir kl. 2 í dag. S í m i 3 19 1. Framhald af 1. síðu. svo skeyti frá togaranum „ís- borg“, þar sem hann tilkynnir ísrek allt upp að siglingaleið úti af ísafjarðardjúpi. En kl. 7 barst skeyti frá togaranum „Austfirðingi“ um það, . að mikill rekís væri tvær sjómílur frá Straumnesi og þaðan langt til hafs. Virtist ísinn á reki til lands! Flugmenn fegna því P sfp Suðuplötur frá kr. 147,00, Hraðsuðukatlar kr. 259,00, Kaffikönnur kr. 432,00. Brauðristar frá kr. 195,00, Ryksugur frá kr. 740,00. Hrærivélar kr. 895,00. Straujárn frá 157,00. Bónvélar frá kr. 1274,00. VÉLA- OG KAF- TÆKJAVEEZLUNIN, TRYGGVAGÖTU 23. SÍMI 81279. BANKASTRÆTI 10. SÍMI 6456. flultar af Melunum AÐALFUNDUR Félags ís- lenzkra atvinnuflugmanna, sem haldinn var í fyrradag lýsti á- nægju sinni yfir því, aff loft- skeytasíengurnar hafa verið fjarlægffar af Melunum, og beindi þakklæti til þeirra að- ila, sem unnu aff því aff svo var gert. í stjórn félagsins voru kosn- ir Sigurður Ólafsson formaður, Gunnar Fredreksen g.jaldkeri, Einar Árnason ritari og með- stjórnendur Alfreð Eliasson og Anton Axelsson. Ályktun fundarins út af loft skeytastengunum á Helunum svohljóðandi: „Aðalfundur Félags íslenzkra atvinnuflugmanna, lýsir ýfir þakklæti fundarmanna til ríkis stjórnarinnar og þeirra aðila, sem unnu óeigingjarnt starf við fjarlægingu loftskeytastanganna á Melunum. Sérstaklega viljum við þakka hr. alþm. Jóhanni Þ. Jósefssyni fyrir vakningu þessa mála við rétta aðila og óbilandi dug hans í okkar þágu fyrir þessu mikilvæga máli, sem hef ur bætt öryggis aðstöðu okkar til mikilla muna, H AFNAR FIRDI v |fr j r? í' 1 * w !=•/!*. bms' g Lá ib.'iá'llíilíCÍ Mikilfengleg ný amerísk stórmynd í eðlilegum lit- um byggð á samnefndri metsölubók eftir James Street. Myndin gerist í amerísku borgarastyrj öld~ inni Susan Kayward Van Heflin Boris Karloff Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. fe ti Vlt íi £» y Ú iÆ aí> ti W í> ffi 8 hefur afgreiðslu á Bæj arbílastöSinni í Aöai- stræti 16. — Sími 1395 ♦ Minnti hann á, að gert hefði verig upp við sjómenn miðað við 96 aura verð, þótt útvegs- menn hafi fengið 105 aura fyr- ir fiskkílóið. Og þótt bátaáiag- ið hafi fyrst og fremst verið ætlað útvegsmönnum til styrkt- ar, fengju frystihúsin mjög mikinn hluta þess í sinn hlut. enda hefðu þau stórgrætt á síðast liðnu ári. Gylfi skýrði frá því, að út- gerðarmaður hefði nú nýlega skýrt á eftirfarandi hátt frá því, hvernig bátaálagið skipt- ist mil’i útgerðarmanna og frystihúsa: Fiskverðið hækkaði úr 0- 75 í 1, 056 eða úr 750 kr. í 1056 kr. fvrir 1000 kg, þ. e. um ca. 300 kr. Úr þessu magni fær frvstihúsið 300 kg af flökum á 6,00 kr. eða 1800 kr. Úr af- ganginum fást 120 kg af mjöli, og sé miðað við £ 40 verð, fást 240 kr. fyrir það. Sé gert ráð fyrir 50% bátaálagi á helming þessara tekna eða 1020 kr., nemur það 510 kr. Af þessu ea. 500 kr. bátaálagi hefur út- vegsmaðurinn aðeins fengið ca. 300 kr., en frystihúsið fær ca„ 200 kr., og er það óeðlilega mikið. Enn fremur benti hann á, að við þetta allt saman bættist svo, að milliliðir í verzlun hefðu hælckað álagningu sína um á- líka upphæð og öllum báta- gjaldeyrinum nemur, en síð- asta skýrsla verðgæzlustjóra hefði sýnt, að álagningarhækk- un á 60 bátavörusendingar hefði numið tæpri milljón, en. bátagjaldið sjálft 941 þúsundi, NiðurstaSan af öllu kerf- inu væri því sú, að heildsal- arnir græddu mest, frysti- húsin næstmest, útvegs- mennirnir langminnst, en sjómenn væru herfiiegn hlunnfarnir. Og með þetta virtist xíkisstjórnin xera harðánægð! Félagslíf SSíta Sepfima heldnr fund í kvöld kl. 8.30. Erindi verður flutt og heitir: UM YOGA. — Fjölmennið stundvíslega félagar. Vegna fyrirhugáðra breytinga verður -sumt af eldri birgcuni selt með miklum afslætti svo sem Kvenkápur 450.00, 300.00, 100.00. Barns.kápur 2000.000. Karlmanna frakkar 400.00. Pils 75.00, 125.00, 150.00. Kven- og barnatöskur, Kvensilkisokkar 15.00. Brjósta haldara 15.00 og margt fleira. Salan stendur aðeins stuttan' tíma. 11. Toft Skólavörðustíg 5. A&2

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.